Morgunblaðið - 08.07.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 08.07.1998, Síða 46
.4 46 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ föstudag 10. júlf kl. 20.00 föstudag 17. júlí kl. 20.00 nokkur sæti laus kl. 23.00 nokkur sæti laus föstudag 17. júlí laugardag 18. júlí laugardag 11. júlf kl. 20.00 kl. 20.00 Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala simi 551 1475. Op/n alla daga Id. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. éfsri leikfélaíT Saé REYKJAVÍKURJ® ' 1897-1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. fim. 9/7, uppsett, fös. 10/7, örfá saeti laus, lau. 11/7, örfá sæti laus, fim. 16/7, örfá sæti laus, fös. 17/7, lau. 18/7, nokkur sæti laus, fös. 24/7, lau. 25/7. Skoðið GREASE vefinn www.mbl.is Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ® 5^1111 J-'-ó-J Gamanleikrit í leikstjóm Siguröar Sigurjónssonar Frumsýn. fim. 9. júl. kl. 21:00 UPPSELT 2. sýn. lau. 11. júl.kl. 21:00 3. sýn. fim. 16. júl. kl. 21:00 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Landsbankans fá 30% afslátt Sýnt í íslensku Óperunni Miöasölusimi 551 1475 ÞJONN í S ú p u n n i mið 15/7 Forsýning örfá sæti laus fim 16/7 Frumsýning uppselt lau 18/7 UPPSELT sun 19/7 UPPSELT fim 23/7 UPPSELT fös 24/7 UPPSELT lau 25/7 örfá sæti laus Sýningamar hefjast kl. 20.00 Miðasala opinkl. 12-18 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasölusími: 5 30 30 30 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Bossa-nouveau“ Kanadíska djasssöngkonan Tena Palmer flytur brasilíska samba og bossa nova tónlist, ásamt hljómsveit sinni Joáo. fim. 9/7 kl. 21.00 laus sæti ^ Matseðill sumartónleika N Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með ristuðum furu- inetum og fersku grænmeti og í eftirrétt: V_________„Óvænt endalok"_________, Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is FÓLK í FRÉTTUM Arma- geddon í efsta sæti AÐSÓKN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BIOADSÓKN í Bandaríkjunum I BÍÓAÐJ í Bandarf Síðasta vika Alls 1. (-.) Armageddon 2.598 m.kr. 2. (1.) Dr. Dolittle 1.417 m.kr. 3. (2.) Mulan 826 m.kr. 4. (4.) Out of Sight 474 m.kr. 5. (3.) The X-Files 450m.kr. 6. (5.) The Truman Show 433 m.kr. 7. (6.) Six Days, Seven Nights 418 m.kr. 8. (7.) A Perfect Murder 240m.kr. 9. (8.) Hope Floats 115 m.kr. 10. (10.) The Horse Whisperer 97 m.kr. 6.6 m.$ 6.3 m.$ 6,0 m.$ 5,8 m.$ 3.3 m.$ 1.6 m.$ 1.3 m.$ 54.2 m.$ 64.8 m.$ 77,0 m.$ 23.2 m.$ 67.1 m.$ 109,8 m.$ 56.9 m.$ 61.1 m.$ 51.9 m.$ 68.9 m.$ NÁTTÚRUHAMFARAMYNDIN Armageddon var frumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku og fór beint í efsta sæti vinsældalist- ans. Aðsóknin var dræmari en bú- ist var við og á það sérstaklega við um laugardaginn sem var þjóðhá- tíðardagur Bandaríkjanna og virt- ist fólk fremur kjósa að fylgjast með flugeldasýningum undir ber- um himni en í kvikmyndahúsunum. Armageddon er dýrasta mynd Disney fyrirtækisins og er sögð liafa kostað um 200 milljónir doll- ara í framleiðslu og markaðssetu- ingu. Forráðamenn fyrirtækisins sögðust sáttir við útkomu helgar- innar enda ábatasamasta frumsýn- ingarhelgi leikinnar hasarmyndar frá Disney. Mennimir á bak við „Armageddon“ eru engir aukvisar því framleiðandinn er Jerry Bruck- heimer, sem gerði „The Rock“ og „Con Air“, og leiksljórnin er í höndum Michael Bay sem leik- stýrði „Bad Boys“ og „The Rock“. Dagfinnur dýralæknir féll niður í annað sætið en Eddie Murphy sem leikur aðalhlutverkið er einmg í teiknimyndiimi „Mulan“, sem lenti í þriðja sæti listans, þar sem hann ljær drekanum rödd sína. Þrátt fyrir góða dóma gagn- rýnenda hefiir myndin „Out of Sight“ með George Clooney og Jennifer Lopez ekki komist á skrið og skilaði næstum helmingi minni tekjum en teiknimyndin „Mulan“. ÞAÐ er um að gera að hafa það eins notalegt og maður getur. ► HINN 35 ára gamli tónlistarmað- ur, Julian Lennon, sem John Lennon átti með fyrri konu sinni, Cynthiu, er reiður seinni konu föður síns, japönsku listakonunni Yoko Ono, fyrir að lítillækka minningu föður síns með blygðunarlausri kaupsýslu. „Þessi hegðun hennar brýtur al- gjörlega í bága við allt sem faðir minn var og vildi koma á framfæri til fólksins," sagði Julian nýlega. „Mér sárnar mest það sem hún er að gera við eftirlátnar eigur hans. Að hún skuli voga sér að selja verk hans sem eru einungis til í fáum ein- tökum, og að prenta verkin hans á silkibindi og á drykkjarmál, er eng- • <r an veginn í hans anda.“ Litla sæta Kata Julian reiður við Yoko Ono Þessi reiði hans skyggir samt ekki á ást hans á Sean, 22 ára syni Yoko Ono og Johns heitins. Hann segist elska Sean út í rauðan dauð- ann og að hann muni alltaf vera til taks þegar litli bróðir þyrfti á að halda. Nýlega gáfu þeir bræður út sitthvora breiðskífuna sama dag- inn og ýttu þar með undir vanga- veltur fjölmiðlafólks um hvort samkeppni ríkti á milli bræðr- anna. Julian segir þessar vanga- veltur ekki eiga við rök að styðjast og ef til kæmi myndu þeir bræður jafnvel skoða það mál að spila saman einhvern tímann. YOKO Ono ífaA ■ ► BRESKA leikkonan Kate Beckinsale er 24 ára, dökkhærð með fallega hvíta húð og á kinnamar slær roða vegna ferska breska loftsins. Þótt Kate hafl verið alin upp í skemmtana- iðnaðinum, þar sem mamma hennar er að- stoðarleikstjóri og pabbi hennar leikari, ákvað hún ekki strax að verða leik- kona. Hún lærði í Oxford og náði sér í gráðu í frönsku og rússnesku. Fékk stelpan þar með hlut- verk í franskri gamanmynd Marie-Louise ou la Permission eftir Manuel Fleche. Hið ferska og stelpulega út- lit hennar gerir það að verkum að vanalega eru henni boðin hlutverk ungra saklausra ung- meyja sem allir drengir verða ástfangnir af. Þá skiptir ekki máli hvort þeir eru hermenn eins og í Ys og þys út af engu eftir Branagh, prins eins og í Prinsinum af Jótlandi eftir Ga- briel Axel eða hreinlega svik- ari sem hann reyndist vera í Auðveldri brád(Shooting Fish) eftir Stefan Schwartz. Til þess að brjóta upp þetta munstur og þessa ímynd hefur Kata ný- verið leikið í mynd eftir Jon- athan Kaplan. Myndin ber enska titilinn Breakdown Palace þar sem aumingja stúlkan verður neydd til að selja eiturlyf á Tælandi. . m iignilar hann a ■efur erft ú4”1 1 ee Tibet“-samkomunni sem va JULIAN þykir vænt um litla bróður sinn, jafnvel þótt hann þoli ekki mömmu hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.