Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM Ljúf stemmning á Sir Oliver ÞÓRlRogHaroidlifðusig vel inn í tónlistina. ► HVER þekkir ekki lögin „When I fall in Love“, „Georgia", „Autumn Leaves“, „Lean on Me“ eða Otis Redding lagið „Sitting on the Dock of a Bay“? Það eru fáir sem ekki geta raulað með og lifað sig inn í þá ljúfu tóna sem hljómuðu sl. fimmtudagskvöld þegar tveir félagar úr hljómsveitinni „Svartur ís“ spiluðu og sungu fyrir gesti á Sir Oliver. Það eru þeir Þórir Ulfarsson og Harold Burr sem ætla að koma fram áfram á Sir Oliver og víðar um . bæinn, og er um að gera fyrir fólk í róm- ÍANNa antiskum hugleiðingum sem og alla unn- endur fallegrar og sígildrar tónlistar að hlusta á þá félaga. Bófar og kórdrengir Skuggasvæðið (Shadow R un)__________ S p e n n ii m y n (I ★★★ Framleiðendur: Geoffrey Reeve, Jim Reeve. Leikstjóri: Geoffrey Reeve. Handritshöfundar: Desmond Lowden. Kvikmyndataka: Eddy Van Der Enden. Tónlist: Adrian Burch, David Whittaker. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kenneth Colley, James Fox, Leslie Grantham, Matt- hew Pochin, Tim Healy, Rupert Fr- azer. 92 mín. Bandaríkin. Skífan 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. MICHAEL Caine er frábær leik- ari og hefur hann sannað það með myndum á borð við „Sleuth", þar sem hann lék á móti Laurence Öli- vier, „Alfie" sem kynnti heiminn fyrir bresku and-hetjunni, „Man Who Would Be King“, sem er ein besta ævintýramynd sem gerð hef- ur verið, og „Hannah And Her Sisters", sem hann hlaut Óskarinn íyrir eftir að hafa fengið fjórum sinnum áður til- nefningu. Því miður er Caine einnig þekktur fyrir það að hugsa meira um það hvað hann fær borgað fyiir myndirnar heldur en gæði handritsins og eru dæmin um það fjölmörg: „Water“, „Jaws: The Revenge" og „Swarm“. Skuggasvæðið fellur einhvers staðar á milli mistaka og gæða- mynda Caines, en hann leikur harðsvíraðan glæpamann sem lik- ar ekki að peningum er stolið frá honum. Myndin er eiginlega tvær sjálfstæðar sögur sem tengjast í gegnum persónu Caines og ungs kórdrengs, sem mjög vel leikinn af Matthew Pochin. Bófarnir eru flestir leiknir af kunnuglegum andlitum úr breskum kvikmyndum og sjónvarpi og standa þeir sig all- ir prýðilega. Söguþráðurinn í myndinni er einnig ágætlega út- færður og ránið er vel útfært. Helsti gallinn við myndina er að hún verður nokkuð langdregin á köflum því reynt er að sýna allar þær persónur sem komu fram í skáldsögunni, sem hún er byggð á. Ottó Geir Borg Skipholti 19 Sími: 552 9800 glæsilegum vörum. Þess vegna rýmum við til fyrir nýju vörunum og bjóðum: RÝMINCARJALA í haust eigum við von á nýjum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.