Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 50
60TT FÓIIC • ?ÍA Morgunblaðið býður þér að fá blaðið þitt sérpakkað og merkt 50 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 ________________MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór POPPSTJARNAN Páll baksviðs að læra nýjan texta. Ungir sem aldnir í stuði á Sögu HLJÓMSVEITIN Casino og Páll Óskar héldu spariball í Súlnasal Hótels Sögu sl. laugardagskvöld og var góð stemmning á staðnum eins og meðfylgjandi myndir sýna. „Við vorum rosalega ánægðir með mætinguna og fannst frábærast að þeir sem mættu voru á aldrinum 20-80 ára,“ sagði Páll Óskar í viðtali við Fólk í fréttum. „Svo virðist sem svona breiðum aldurshópi líki tón- listin okkar, og við vorum mjög hissa. Samt ekki of, því flestir hafa gaman af nýju plötunni okkar „Ster- eo“. Enginn nema Bubbi Morthens hefur talað illa um hana, en hann sagði á Bylgjunni að við værum versta hljómsveit í heimi.“ Þorgrími Jónssyni bassaleikara finnst fínt að vera í vinsælli popp- hljómsveit: „Það er skemmtileg til- breyting frá því að vera ekki neitt. Ég var samt búinn að heyra flestar bransasögurnar áður. Allir þykjast vita hvernig hann gengur fyrir sig og eru að kenna hinum eitthvað, en helmingurinn af því er lygi.“ Palli og Casino munu halda áfram á sömu nótum í sumar, hoppa og skoppa út um allt land, og það nær hámarki um verslunarmannahelgina þegar þeir spila á Akureyri á fóstu- dagskvöldið og á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudagskvöldið. Þorgrímur seg- ir Eyjarnar það mest spennandi í sumar. „Ég hef aldrei komið til Eyja, og það verður gaman að sjá hvort þeir verða búnir að byggja kví fyrir Keikó.“ Næsta fimmtudagskvöld munu þeir drengir hins vegar spila óraf- magnað á Astró og verða lögin í öðruvísi útsetningum og kannski ekki jafn dansvæn. Þorgeir er viss um að það verði fróðlegt að heyra hvernig það kemur út. „Við ætlum bara að spila af fingrum fram. Lögin verða í annarri mynd en hingað til, en hins vegar er hljómsveitin að megninu til órafmögnuð nú þegar, þannig að breytingin verður ekkert rosaleg.“ MEÐ textann í hendinni tekur Páll nýja lagið. PÆJUNUM Júlíu Gunnarsdóttur og Báru Hannesdóttur finnst lagið algjört æði. . . Hringdu í áskriftardeildina í síma á sölustað nálægt sumarleyfis- staðnum þínum hér á landi. Nýttu þér þjónustu Morgunblaðsins og fylgstu með. . . . og Berglindi Laxdal og Birni Ólafssyni finnst dásamlegt að dansa við það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.