Morgunblaðið - 08.07.1998, Síða 55

Morgunblaðið - 08.07.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 55 VEÐUR Rigning é é é é é é é é ** *é Siydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ví ý; Slydduél Snjókoma SJ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * £ er2vindstig. * Súld Spá kt. 12.QÚ VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi norðan- og norðaustanátt, víða allhvöss er líður á daginn. Kalsarigning um norðanvert landið og slydda til fjalla síðdegis, skúrir vestanlands en léttir heldur til á Suðaustur- og Austurlandi. Kólnandi veður VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir norðanátt, um tíma nokkuð hvassa. Vætusamt verður norðanlands og austan, slydda og snjókoma sumsstaðar á hálendinu. Syðra verður hins vegar að mestu þurrt en sólarlítið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Á Faxaflóa var allmikil og dýpkandi lægð sem fer væntanlega austnorðaustur yfir landið og verður skammt út af Langanesi I dag VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00, gær að ísl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á \*\ og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 12 rigning Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 10 rigning Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 10 rigning Hamborg 13 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 13 rign. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 10 rigning Vin 24 skýjað JanMayen 4 skúr Algarve 23 heiðskírt Nuuk 4 súld Malaga 30 heiðskírt Narssarssuaq 7 súld á slð.klst. Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 12 létfskýjað Barcelona 27 skúr Bergen 13 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 13 rigning Róm vantar Kaupmannahöfn 14 alskýjað Feneyjar 27 skýjað Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 19 alskýjað Helsinki 22 skviað Montreal 21 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 18 skýjað Glasgow 17 skýjað New York 21 hálfskýjað London 18 skýjað Chicago 22 alskýjað Paris 16 alskýjað Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. júll Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 5.28 3,3 11.39 0,6 17.53 3,6 3.19 13.29 23.36 0.01 ÍSAFJÖRÐUR 1.35 0,4 7.19 1,8 13.37 0,3 19.51 2,1 2.33 13.27 0.40 0.10 SIGLUFJORÐUR 3.45 0,2 10.01 1,0 15.52 0,3 22.07 1,2 2.13 13.17 0.20 0.00 DJÚPIVOGUR 2.35 1,7 8.40 0,4 15.06 2,0 21.21 0,5 2.51 13.01 23.08 0.00 SjávarhaBð miðast við meðalstórstraumstjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hluti fuglsmaga, 4 und- irnar, 7 kynstur, 8 lík- amshlutar, 9 kraftur, 11 geta gert, 13 ilmi, 14 bor, 15 spaug, 17 ágeng, 20 hryggur, 22 sælu, 23 sér, 24 vota, 25 þekki. LÓÐRÉTT: 1 plönturíki, 2 duftið, 3 jarðávöxtur, 4 vit.neskja, 5 tuskan, 6 galdra- kvenndi, 10 aula, 12 clska, 13 erfðafé, 15 grasflöt, 16 Persi, 18 bækurnar, 19 fiskur, 20 flytja með erfiðismunum, 21 slungin. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 lofsyngja, 8 semur, 9 forða, 10 tin, 11 kerti, 13 apann, 15 Rafns, 18 sakna, 21 van, 22 svera, 23 áfeng, 24 skelfisks. Ldðrétt: 2 ormar, 3 sorti, 4 nefna, 5 jarða, 6 ósek, 7 hann, 12 tin, 14 púa, 15 ræsi, 16 flesk, 17 svall, 18 snáði, 19 klerk, 20 angi. í dag er miðvikudagur 8. júlí, 189. dagur ársins 1998. Selju- mannamessa. Orð dagsins; Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er. Skipin Reykjavíkurhöfn: Skemmtiferðaskipið Maxim Gorky kemur og fer í dag. Stapafell kom í gær. Togarinn Baldvin Þorsteinsson fór í gær. Hanne Sif, Hanse Duo og Amarfell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dettifoss og Svalbakur komu í gær. Linz kom til Straumsvíkur í gær. Gemini fór í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir írá Hrisey frá kl. 9 á morgnana og írá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Prá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Béksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Gerðuberg félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikftmiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Siifurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma (Postulasagan 10,35.) Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Dans fellur niður í júlí vegna sumarleyfa. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið. Bólstaðarhíð 43 á morg- un kl. 12.30 verður farið austur að Sólheimum í Grímsnesi, eftirmið- dagskaffi drukkið á staðnum, upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í dag í Fannborg 8, Gjá- bakka, kl. 13, húsið öll- um opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Vegna fjölda áskorana verður farin aukaferð mánudaginn 13. júlí kl. 9 frá Risinu. Ekið um Hvalfjarðargöng, byggðasafnið á Akranesi skoðað og farið um Andakíl, Skorradal og Dragháls, kaffi í Þyrli. Upplýsingar og miðaaf- hending til kl. 16 fóstu- daginn 10. júlí á skrif- stofu félagsins, sími 552 8812. Dagsferð í Þórsmörk 15. júlí kl. 9 frá Risinu. Furugerði 1. í dag kl. 9 aimenn handavinna, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og böðun, kl. 12 hádegismatur, ki. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveit- ingar. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13 fótaað- gerðir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, ki. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí, kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 10.30 boecia keppni, ki. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, ki. 14.45 kaffi. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, annarri hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Fanna- fold og kl. 14 við Bleikjukvísl. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í símáW^ 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til Uknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðaféiags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé'. lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir, Hafnarbraut 37. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Út aá korda íkvöld? _ Vid komum med nýtt I samsett grill heim til þín og losum þig vid gamla grillid í leidinni. íslensKar leidbeiningar fylgja. MiKid úrval aukahluta. 12 Oiar-Bndl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.