Alþýðublaðið - 05.04.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.04.1934, Qupperneq 1
XV. ÁftGANGUR. 138. TÓLUBl. Nokkur eintok af Alþýðublaðinu, 14 marz, tbl. 122, óskast keypt í af- greiðslu blaðsins. kassor tt «80 tata 'tmga fct. 3—4 MdcgCs. AsferSRogjstM fer. 2JB0 á — fei. 5,00 fyrlr 3 maauöl, ef greitt er fyrlrfrara. I taosasðlu feostar blnðiS 10 anra. V1KUBIABIS fianiur 6f A hvetjittn miövikuúegf. b*8 kostar aðelrto fer. 5JBB 6 éri. í prt bfrtast allar belstu greínar, er bfrtast i dagblaöfnu. fréttir eg vlkuyfírtít. RITSTJÓKN OO AFQRHiÐSLA AlfjýOu- Maðkins er vlð HverfisgOtu itr. í— 18 SfMAS: 4808- afareíSsla og atrglýsiogar. 4S81: ritatjórn (Innlenðar fréttlr), 4002: ritstjórl. 4003: VilbJAImur 3. VlIhJAimixon. blaðamaður (hélasa), fitasnA* ÁxgehssoB, blaOamatat. Framoesvaei 13. 4984' P R. Vafdanaraaaa. rltsttAri. Cbeima). 2937: Siifurður Jóhannesson. afgreiðala- og auglýtlngastiórl (baiinalr 490S: prentamiðian. FIMTUDAGINN 5. aptíl 1934. PtTSTJ6mis k S. VALDEHABtSON _ ____ _ ÖTGEF AMDi: DAOELAB OO VlfCUIILAÐ alþýðuflokkurinn Fáheyrt taneyksii Útvarpfð lánað klfkn íhaldsmanna til pólí- tfskra árása og svfvirðinga á starfs- menn átvarpsins og pólitiska andstæðinga BIFREIÐARSLYSIÐ I GÆRKVÖLDI: Drukklnn maðnr eknr blfreið með ofsahraða og verðnr 10 ára göml- n dreng að bana KORT YFIR SLYS-STAÐINN Biíneiðdn kom aí Hverfisg. á Laugav. við Vatnsþró. Bogadregna línan táknár leiðina, sem biifr. fór. Þar''sem nr. 1 er, stóð drengurínn. Þar sem svarti depiWinn er lá hann. Þar sem hring'- urinn er fór annað hjólið af bifneiðinni, en litli drengurinn, sem meMdist svolítið, stóð þar sem næsti depili er. Bifreiðin stöðvaðiist þar siem myndin af bifneiðinni er. I gærdag kl. rúmliega 5 fékk ið. Drengurinn lá kyr, en bíllinn Þau tíðindi gerðust í gær- kvieMi, eftir að venjúlegri dag- s;krá útvarpsins var lokið, að fundarhöM hófust í sal útvarps- ins, og var tilkynt, að þar æfct- ust víð „fuiltrúar frá útvarpsnot- endum og útvarpsráði". Hafði út- varpsráð staðiið að þiessu fundar- haldi og falið Helga Hjörvar að sjá um framkvæmdir. Otvarpshlíustendum mun ekki í upphafi hafia verið Ijóst, hvað hér værí á ferSinni, en það kom brátt í ljós. Útvarpið hefir skipulagt klíku ósvífinna .íhaldsmanna til að ráð- ast á pólitíska andstæðinga sína og starfsfólk útvarpsins, sem ekki fá neina þátttöku í umræð- unum. Gunnar Bachmánn simritari hóf umriæðuT, og var íræða hans skipuleg áriás á * starfsfólk út- varpsins, Út af henni sendi Sigurður Ein- arsson iskríflega fyrirspuirn tif fundarstjóra, Vilhjálms Þ. Gísl'a- soniar, siem hann llas upp, og var fyrirspurnin um það, við hvern G. B. hiefði átt, er hann sagði, að einn af starfamönnum útvarpsins hiefði beitt hlutdrægni í ílutningii frétta og lerinda. Út af þiesisu komst alt í upp- nám á þiessum fundi, og gekk dr. Guðibmndur Jónsson þar fram fyrir skjöMiu til að mótmæla því, áö fundaristjóri bæri upp þessa fyrdrspurn, þar sem hér ættu að eins að eigast við útvarpsráð og fuHtrúar frá félagi útvarpsnot- enda, eins og hann sagði. — Var og auðheyrt, að hinum svo köTl- uðu „fulltrúum“ kom það ilia, að þessi sitarfsmaðluT, sem vierið var að sví'virða, skyldi fá áð láta lesa upp þessa fyrirspurn. Og ekki fékst Gurnmr Bachmann til að svana fyrirspurninni fyr en síðiar á fundinum — og kvaöst hann þá eiga við Sigurð Einars- son og vitnaði í því sambandi í róggrein eftir Gísla Sveinsson sýisliumiann um Sigurð, sem birtist i Mgb'lL fyrir nokkru, en Gísli Sveinsson meitaði að viöurkenna að hann hefðj skrifað greininia, er hann var beðinn um það í símskieytíi, svo að hægt væri að líáta hann sæta ábyngð fyrir hana! Ræðumenn voru fliestir af ein- urn og sama flokki, enda et Fé- lág útvarpsnotenda klíka íhalds- manna, sem fullvíst er að er ekki á mokkurn hátt bær til að tala í uimboði útvarpsnotenda alroent, enida var málflutningur svo að segja alfria ræðumannannia ekkert anniað en pólitískar svívirðingar um andstöðuflokkana. I morgun átti Alþýðublaðið tal við Helga Hjörvar, formann út- varpsráðis, og spurði hann m. a. um hver það væri, sem valið hefði Guðmund Friðjónsson til að talla í útvarpið í kvöld <b framhaldsfundinum. Svo leinkennilega brá við, að formaður útvarpsráðsinis vissi ekki gerlia hver hefði valið þenn- an mann, en taldi líklegt, að það væri idtthvert félag eða sam- band, siem Maggi Magg væri for- maður í. Slíkt hnieyksli, sem hér hefir átt sér stað, að opma útvarpið fyrir svMrðilegar árásir í pólitísikumj tilgan;gi á starfsfólk útvarpsins og stórain hluta útvarpsnotenda, hefði áreiðanlega ekki getað kom- ið fyrir í mokkru öðru landi en Islándi. Útvarpsráð ber ábyrgð á þessu hmeyksli. Það hefir vitandi vits skipulagt árásirnar og kveikt þann ófrið um útvarpið, sem ekki er lokið, en að eins hafinn. ELDGOSIÐ: Öskufall víða «sm land Frá Hólium í Hornafirði sáust í gær áMþykkir öskumlökkvar yfir Vatnajökli. Um kl. 18 færðist öskuþykknið austur á bóginn og fylgdi fjallahringnum. Um kl. 20,30 var himininn orðinn kaf- þykkur og gerði þá kolsvarta unyrkur, sem hélzt til kl. 21,30. Fór þá að riofa til og rigndi ösku, svo vel varð sporrækt í bygð, ien snjór í fjöMum varð næstum dökkur. Logn var, er askan fél'l, en um nóttina hvesti og fauk askan að mikTu leyti. í dag var þar öskusiottiti í vastri, svo að ekki sást til fjálla. Frá Djúpavogi sást í gær dálmmur mistursbakki; lagði hann mieðfram fjalgarðiinum frá suð- vestri alt til norðáusturs. Emgin aska félil þia|r í gær. fra Grítaisstöðum á FjöTlum sáust leldblio-ssar öðru hvoru £ mánudagskvöld og nóttina eftir í stefnu yfir HerðubreiðarfjöM. Frá Möðrudal sást gosið á Páska- Frh. á 4. sfðu. Magnús Jóhannsson, sjómaður á Kária Sölmundarsyni, lánaða fóTksbifrieið og ók henna inn Hverfisgötu. Tveir sjómienn vo,ru imeð hoinum, í bifreiöinni. Þiegar þeir komu á gatniaanót Hverifisgötu og Laugavegar mun Magnús hafa ekið af miklum hraðía og mist stjóm á hifneið- i;nni, því að hún fór á flieygiferð í bogamyndaðri línu yfir Lauga- veginn og upp að hlið hússins Laugavegur 138, en þar fram undan undirgöngum stóð 10 ára giamáM driengur, Þorlákur Nelson Arason, somir Ara Eyjólfssonar verkstjóra og konu hans, Krist- jönu Þorláksdóttur. Er ’drengur- inn sá að bíllinn stefnÖi á hann, ætláði hann að hlaupa til hlið- ar, en komst ekki, og kastaði bíMinn Konum hart og illa utan í húsiið eða ofan í götuma við hús- Fey og Stahremberg fara í hár saman BERLIN í miorgun. (FÚ.) Fey varlakainzlári í Austurríki hefiir lágt bann við útbrieiðsTu til- (kynningar frá Starhemberg fursta, en þar lýsir Starhemberg því yfir, að hann einn hafi ákvörðunarrétt um öM mál, er snerti einstakar deildir heimvarnariiðsins. hientist áfram. Drengurinn hafðd •Sengilð þrjú sár á höfuðið og höfuðkúpan brotnað. — Lézt hann nétt fyrir kf. 7 í Landsspitalan- Nú hentist bifreiðin mieðfram húsanöðinni og á tröppum húss- ins nr,. 140 inisti hún aninað fraxn- hjólið, en Ixélt áfram samt, og við húsið 142 varð anniar drengur fyrir benni, Sigurjón Sveinisson að nafni. Hann hruflaðist í ■andliti, á vinstr-i xnjöðm, olhboga og hnjám, en honum líður nú sæmir llega. Enn stöðvaðist bifreiðin iekki, en hél-t áfram í hálfgerðtan lioft- köstum í bagadreginni línu yfir götuná og svo að segja upp að húshliið hinum megin, Hollenzkir jafnaðar- menn verja lýöræðið með oddi 09 egg EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun Jafnaðarmannafliokkur Hollahds hefir haldið þing - og sam-þykt þar, að styðja engan fHokk til \ stjómármiyn-duhar niema þann, sem verji Týðræðið með oddi og egg gegn árásum einræðis'sinna og fasista. STAMPEN. Má það teljast hreinasta mildi, að slysiln urðu ekki fleári og ægiliegri. Magnús Jóhannsson á heima i Tjannargötu 49. Hann er 25 ára gamalil. Hann var undir áhrif- um ví|ns /er hann ók bifreiðinn-í- Hann situr nú í gæzluvarðháldi. 5. sieptember 1932 var hann dæmdur i lögreglurétti Reykja- víkur fyrir að aka prófliaus og drukkiinn; bifreiðina, siem hainn hafðd tekið, varð hann að borga, áf þvi áð hann hafði eyðilagt hana mikið. Hann var þó ekki imiéð haina í gærkveldi. TollstFÍð milii Frakka og Þjóðverja LONDON; í ttnjorgun- (FÚ.) Þýzka stjórnin heíir gert ráð- stafanir til þes.s að hefta innffutn- iing á frönsfcum vörum til Þýzka- Tands mieð því að fela nefndum frá ýmsum iðngreinum að ákveða innflutning þeirra sérstöku vöru- tegunda, sem undir þær iðngrein{ir hieyra. En þetta er gert sökum samS konar ákvæða, er Frakkar hafa sett til þess að takmarka ’iinuflutning frá ÞýzkalandL ,Þjóð- verjar hafa jafnframt tilkynt, að þ'eir muni afmema þessa nýju neglugerð, ef Frakkar afniemi fyrst ákvæðá sfn gegn þýzkum inn- flutningi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.