Alþýðublaðið - 06.04.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 06.04.1934, Side 1
1 FÖSTUDAGINN 6. ap* 1934. S.| | EITSTJÓSU: 8*. R. V'ALÐBHARSSON ÖTGEP'ANDI- DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþýðuflokkukinn ^ * E»A<®LAS4© (tsstíF 6X eKa «toka daga U. 3 — 4 USðagto. Aatultlsctald to. 2,03 á atánoði — kr. 5.00 (yrlr 3 nmnuði. «f greitt er lyriríríuu. ! inœK&ðtu kostar btaðiS 10 anra. VIKirBLAÐIÐ ttormir 6t & tiverjum miQvtkudegl. Þoð kostar «®eta* kr. 5.03 á árt. ( pv) birtest allar betstu grcíasr. or blrtast i dagr&laöinu. Iréttir og vlkuynriit. RITSTJÖRN OO AFOREIÐKLA Alpýðu- MkStlna cr vlð Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAS: 4000- atgrelðsla og acsiyatngar. 4*51: ritstjórn (innlendar tréttlr), 4602: ritstjóri. 4003: Vilbjáltnur 3. VllhJAImstion, blnSnmnður (heiina). Baaaíie ÁEgetrsson. blaöamaðatr. Fnmnesvesi 13. 4504- F R Vatdemraaoa. rittofðai. (heirael. 2937: SÍHurður Jóhannesson. afgreiðslu- ov auHlýsingastJóri (helmaL 480Q: preatsmlOJan. Bankaráð Landsbankans Bá'fðr Fi“ i6mmt prófessors fór fram i Kaap- vissi ekki nm ávísanasvikin mannahðfn síðdegis i gær Vyrri en Iðgreglurana" sóknln leiddi pau í I|ós Formaðnr bainkaráðsins hrekur p staðhælingar ,bankaeftirlitsmaniis« ins4 Jakobs Mðllers Bliað bankaieftirlitsmiannsins, Ja- kobs Mölliers, hefir frá pví að fyrst komst upp um seðlapjófnað- iirn og svikin í Landsbankanum neynt áð gera sem minst úr Jreim;: Það hefir ekki að eins pagað um rannsókn málsins og það, sem fnam hefir komijð! í sambamdi við hana, heldur hefir þáð í löngum gitéinum, sem ailir vita áð eru eftir bankaeftirlitsmanninín sjálf- an, Jakob Möllier, neynt að draga athyglina frá þjófnaðinum og á- vísanasvikum gjaldkienanna og Mjólikurfélagsjins með því að ráð- ast á Alþýðublaðið fyrir að hafa ljóstrað upp svikunum. Bankaeftárlitsmaðurinn sjálfur hefir varið svikin og svxkarana og kórónað með því þá svívirðu, siem hann hefir gert sjálfum sér og flokki sínum með því að taka- við rúmurn 160 þúsundum króna fyrir að svíkjast um.að hafa eftir- láft tnieð bönkunxxm. Bankaeftirlitsmaðurinn Jakob Mötiier, sem finnur nú að kröfurn- ar um að hann verði tafarliaust rekinn frá bankaeftirlitsstarfinu og þingmensku verða æ háværiari, jafnvel innan hans eigin flokks, grípur í gær til fness örþrifaráðs, til þess að draga athyglina frá sjálfupx sér og sinni hmeykslan- liegu fxammistöðu, að ráðast á Héðinn Valdimarsson fyiir það, að han,n hafi hylmað yfxr svikin ásamt bankaráði Landsbankans! Ot af- þessu atriði hefir Al- þýðubla&ið átt viðtal við formann bankaráðs Landsbankans, Jón Árnason, og spurt hanin, hvort sú staðhæfing hankaeftirlits- mannsinis sé rétt, að ávísanasvik- in séu etns f/amlar sakir, sem hafb vierid, látnar fcdkt' nidiur af bamfcastjóm og lmn!aarádr.“ „Nei, það er algerliega rangt,“ svarar Jón Árnason. „Ég get futlyrt, að hvorki hánkastjórar Landshankans né bankaráð háfði nokkra hugmynd um það í nóvember í haust, áð þau svik, sem lögreglurannsóknin hefir Iieitit í ijös í samhandi við ávísanaútgáfu og kaup á ávisun- um frá Mjóikurfélaginu ættu sér stað.‘‘ Það var ekki fyr en faxið var að rannsaka hjá gjaldkeranum, / / leftir að seðlaþjófnaðurinn kom fyrjr, að það komst upp að um sviksemi væri að ræða. En í nóvember í haust komst að eins upp um það, að ein ávis- un, að upphæð 15 þús. kr., hafði liegið i kassa hjá Steingrími Björnssyni gjaldbera alllangan tíma Það er enn fremur alrangt, siem siegir í Vísi í gær, að það mál hafi ekki verið rannsakað, og að sökin hafi verið látin niður falla. Bankastjórnin rarinsakaði það 'mál rækiiega. Hún yfirheyrði alla gjaldkerana, og þar sem hún á- Leit, að hér væri um vítaverða vanrækslu að ræða hjá gjaldker- anium, þá var hann látínn fara frá gjaldkierastarfinu. En hvernig stendur á þvi, að riannsóknin í nóvember leiddi ekki öM svikin í ljós þá þegar? „Það var vegna þess, að allar aðrar ávísaxxir, sem legið hafa í sjóði hjá gjaldkerunum á ýms- um tímum, voru endumýjadar svo örf, að það gat ekki vakið grunsemd, þótt þær findust í kassanum, þar siem - þær voru þá alt af nýút- gefnar. Það var ekki fyr en við lögreglnrannsóknina, að það komist upp og var játað, að hér væri um kerfisbundna sviksemi að ræða. StaðhæfÍngár um það, að bankaráð Landsbankans eða nokkur maður í !því hafi ekki gert skyldu sfna í sambandi við þetta ávísanamál, eru þvi ekki á rök- um bygðar, segir Jón Árnason. Harðsnúion shipstjóri. KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.) Otliendur togaraskipstjóri, sem kom til hafnar einnar í dag og var undir eftirliti og ákæru toll- stjórnarinnar, bjóst að siglia burtu með 3 tolilþjóna, er þeir voru við ’rannsókn í skipi hans. Tveir toll- þjónar aðrir voru þ,á sendir í skipið, en skipstjóri siglidi burtu með þá ala fimm. Sex menn voru þá enn sendir út í skipið, og varð skipstjóri þá að láta undan þess- um 11 mönnum og snéri aftur til hafnar. Hann var drukkinn og bifölur nú dóms. Póstmenn i Frakklandi hóta verkfalli. BERLIN í morgun. (FO.) Mótmælium embættismanna í Frakklandi gegn sparnaðarráð- stöfunum stjórnarinnar fjölgar stöðugt. Póstmenn hafa hótað ailsherjarverkfalii, ef ráðstafan- irnar nái fram að ganjga, og ýms- ar aðrar greinar emhættismanna hoða nú tii mótmælafunda um alt landið. J af na ðamnanna b laði ð „Popu- laire'* deilir á stjórnina og kveð- ur hana vaða blint í sjóinti, því áð sparmðarstefna hennar geti ekki'leitt til annars en Skaðlcgr- ar gengislækkunar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun Síðdegis í gær var lík Finns Jónssonar prófessors brent. Mikilll fjöldi manna vottaði hin- u:m látina virðingu sína með þvi áð vera viðstaddur. Blómsveigar bárust frá konungi og drotningu, háskólánum, vísindafélaginu, dansk-íislíenzku nefndinni, Forn- ritafélaginu, í slen di ngaf élagj nu, íslenzku sen d i herra s kri f sto f u n ni og flieixum. Ásgeir Á'sgedrsson forstæisráð- herra og Erik Aarup prófesisor fiiuttu ræður við bálförina. STAMPEN. Utvarpsrál nm að pað ið sér til sammála hafi orð- skammar Hinni afkáralegu „talmynd" út- varpsráðs af menni'ngarástandi Magga Magnúss og Magnúsar Jónssonar og Gunnars Baeh- manns hélt áfraxn; í gærkveldi. Kom margt fram1 í þesisiun um- ræðum, siem almenningi er gott að vita. Eftirtaktarvert er það, að Guðm. Friðjónsson, siem til- kyntur hafðá verið sem þátttak- aindi, mætti nú ekki, enda mim hann ekki vem í neiim útvasps- noimdaféktgi. Samband útvarps- notenda afneitaðx honum alveg, og hefir hann því. að þessu sxnni brunnið inni með- bakstur sitt og þvælu. Formaður útvarpsráðs, Helgi Hjörvar, mxxn hafa fengiö að- kenningu af þvi í gær, að hiin skipulagöa árás útvarpsráðs á vissa stjórnmálaflokka og starfs- menn útvarpsins mæltist ekki stem bezt fyrir. Neyddist hann tiJ að lýsa því yfir, að mótmæli hefðtx borist að hvaðanæfa af ilandinu. Þá bar hann sig einnig að víta „gestiná' og sagði að þieir hefðu borið vopn undir klæðum og rofið grið. Af þús- undum ma'nna væri Maggi Magn- úss fáfróðastur alira um útvarps- mál1, og ræða Gunnars Bach- ma’nns hafi verið uuglingslegt rugl; ■ Hielgi Hjörvar lét í það skína, að hann væri að halda uppi vörnutm fyrir Sigurð Einarsson, gegn hinum svívirðilegu árásum, en fórst það svo kláufálega, nð hmm íaldi pað líiid saka, pö rfð jafn alkunnug ákœm eins og það að Sigurður væri hiutdrægur kæmi fram í útvarpinu. Hve al- kimnug <er sú ákœm? Hverjir halda henni uppi? Hvað befir verið sannað ^af slikum hlut- drægnrsrógi Morgunblaðsms ? —. Einnig var hann að dylgja með aðkast, sem Sigurður ætti við að búa. En hitt kom greinilega fram, áð alilur þiessi herfilegi skripa- lieikur er settur á laggimar til þess að undirbúa skoðanakúgun og annars brottvikningu Sigurðar og ef táJ' viil fJeiri starfsmainnia,. Lýsti Aliexander Jóhannesson því Jyfir, að síurfsim<enji útvarpsins mœtfu ekki hafa pólitísk afskifit utm úívarpsins. Hefði ham flutt tillöQ\u, sem koma myndi í veg fyrjy| sLíkt. Útvarpsstjóri lýsti þvi þá yfir, að þetta væri gert til þess að koma frá eimim eða fieir- irm sfarf'smönnum, enda munu alílir hlustendur hafa sannfærst um það, að þessi fundur va;r tílstofnaður tíl þess að gefa í- hálidinu kost á að vega að varn- arlausum andstæðingum.. Alþýðublaðið mun síðar upp- lýsa um tiillögu, sem Helgl Hjör- var hefir fengið sa/npykfla í út- varpsráði og sem enn er falin f yri'r alimenningi; enn f remur upplýsa bréfaviðskifti útvarps- ráðis og Sigurðar Einarssonar í gærdag o. fl., sem almenningur á heimtingu á að vita. Annars var útvarpsráð sam- málá um eitt í gærkveldx, að fundarliald þetta ált hefði orðið XV. ÁRGANGUR. 139. TÖLUBL. 160 púsnndir kréna hefir þjóðin borgað Jakob Möller fyrir að svikjast um að lita eftir bönknnnm, — Hann fær 1000 kr. i viðbót á hverjum mánuði sem liður Hvenær verðnr snikjndýrið rekið ? Friðarsamningnr mílli Rússlands og Eystrasalts- rikjanna framiengdir til 1945. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLADSINS KAUPMANNAHÖFN í mortgun. Friðarsamningar miliá Rúss- lands og Eystrasaltslandanna, Eistlands, Lettlands og Litauen, var framlengdur í Moskvjat í gær og giidir sú framlenging til árs- ins 1945: Samninguxónn var xmdirskrifáö- jur í rúsfineska utanrífdsráðuneyt- inu af Litvinoff utanrikisráðherra og sendiherrum Eystrasaltsríkj- anna í Moskva. Enn hafa lekki tekist sams kon- ar samningar hxilli Rússiands og ‘Póllands. STAMPEN. Alþjóðaþitig visinda- manna stendur yfir i Madrid LONDON í gærkveldi. (FO.) í Madrid ero nú nokkur hundr- uð vísindaínánna úr flestum lönd- um heiins saman komnir á átt- unda þingi Alþjóðasajmbands vfs- indamanna. Zamom, forsætisráðhexra Spán- ar, sagði í ræðu, er hann hélt á þinginu í dag, að vísindamenn brigðust köllun sinni, ef þeir bedndu kröftum sínum að því, að láta stjórmxm í té fuilkiomnaxi morövopn til notkunar í hemaðj, í stað þests að leggja ailla stund á það, sem mætti verða til þess að auka veHi'ðan og velmegun mannkynsins. 10 Odsand hindar drepnir. BERLIN í morgun. (FO.) i Oklialioma í Bandaríkjunum hefir komið upp hættulegur far- aldur af hundaæði. Til þess að stemma stigu fyrir útbreiðslu þess-, hefír veríð tekið það ráð, áð lóga 10 þúsund hundum í ríkinu. Nýtízku matsala verður opnuð á morgun að Vesturgötu 16. Þar fæst rnatur mi'klu ódýrar, en áður hefir þekst Nánar auglýst á morgun. ti,l skammar, og muh'enginn and- mæla því. En eftir er að fá þáð afgert fyrir dómstóli álmennings- álátsins, hvort ttigangnrirm með pessnm skrípaícik verður rétt- hœtflur méb imirmtómum afsökun- um.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.