Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 6. apríl. 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÐ l““"1 Kosningar á Potreksfirdi og ó- sannindi kommánista --- Nli. Það, að þiessir tveir meiniij fengu svo að; segja öH atkvæðin, kom tii af pvg ap að eins tvö ftélög létu sig kosningarnar nokkru skifta. ; Annars vegar var Sjálf- stæðisfélagið, sem er orðiö nokk- uð fjölment hér á staðnum. Það stjlti upp og smalaði atkvæðum fyrir ijnann úr sínum flokki, og varð hann hlutskarpastur. Hins vegar var verkalýðsfélagið; það ákvað að reyna að koma mainni úr sinum hópi. í hneppsnefndina, og varð Sigurjón fyrir valinu, en jraö var ekki vegna jress að liann er kommúnisti, heldur þrátt fýrir þótt hann sé það. En svo vel voru allir frjálsiyndari félags- menn samtaka um að reyna að koma aö tuanni, að margir fé- lagsmenn, sem létu í Ijós-i óá- nægju sina yfir váiinu á mann- inum, lofúðu að greiða honum at- kvæði • og skoruðu fastlieiga á aðra, sem einnig voru óánægðdr, að iáta vilja funcTarins - ráða, og kjósa manninn; enda þótt það væri samþýkt með fáurn at- kvæöum - aö stilia honum upp. Þannig tókst líka að ná til handa þes>sum manni tæpum helming aiira atkvæða. I niðúrlagi greinaránnar segir Verklýðsblaðið: „Báðar þessar kosningar bera vott um mjög vaxandi róttækni meðal verkia- lýðsilns á Patneksfirði.“ Ég hefi hvergi í litum kommúnista orðið var við, að þieir teldu annian verkaiýð róttækan en þann, sem fyigir þeim eindregið að málum, og kemur það líká alveg heim viÖ það, sem á undan var komið i þiessari umræddu grein. Svo að rnieð þessum orðum er blaðið, eins og með allri grieininni, að reyna að télja lesendum sinum trú um að kommúnistar eigi hér mjög mikið og vaxandi fýlgi. En í því eins og öðru ér sannieik- arnrm alveg snúið við, því að báðar kosná'ngarnar sýna, að flokkasfcifting er hér mjög ó- gneinileg,. þár sem kommúnisti gietur femgið svona mörg atkvæði áin þiess að flokkurinn hafi nokk- urt verulegt fyigi. Þegar ég las þessa verklýðs- blaðsgrein, köm mér í hug að benda kommúnistum hér á, að láta blaðið ieiðrétta þanin mis- skilming, sem hún hlýtiur að valda. því að mér var það ljóst, að ef þeir ekki andmæltu henni, yrðu* þieir álitnir samþykkjr þVí, sem j>ar er sagt, og að það myndi Spillfl áliti þeirra. Skömmu seinima barst þtesisi, grein lítils háttar í tal við Sigurjón þann, sem er niefndux hér að framan, og sagði ég honium, eins og satt var, að sem heild teidi ég greinina lygi, Ég hafði átt von á að hann tæki þessu þannig, að hann sæi þiegar nauðsyn þess að ieiðrétta hana, en það var nú öðr'u nær. Hann kvað ekki hægt að hrekja það, siem þar stæði. Svo að. þá varö að iengu sú trú mín, að hsegt væri að koma þessurn mönnum tii að leiðrétta hania, og þá um Jieið að hún yrði leiðrétt I sama blaði. Því miður höfðum við Sig- urjón í það sinn ekki tíma til að talla svd saman, að við gætum hvor útskýrt sínar skoðanir. En eftir því, sem mér skihjist, er skoðanamiunur okkar þessi: Ég lles greinina alla -og sé, að hún gefur ailranga hugmynd um það, sem hún á að lýsa; þess vegna teli ég han-a lygi. Hann athugar hvemi lið grieinarinuar út af fyrir sig -og sér, að töiurnar eru sannar og sömulieiðis einstaka setninigar og setningahiutar; þess vegna tel- ur hann hana óhnekjandi sann- ieika enda þótt hann viti, að hún er ósönn og illa gefð skri'pa- m-ynd af því raunverulega, Það er laninars leiðinlegt til þess að vita, að menn, sem vitja beita sér fyrjr jafn þörfu og góðu mál- efni og því, að auka hag og vel- fefð vinniandi aiþýðu, skuli hugsa sér að ná takmarki síiniu með ranigfærslum og blekkingum, sem enigum verð-a til tjóns nema þeim sjálfum. Eins og ekki séu til ó- teljandi aðrar leiðir til þéss að vinina að góðu málefni. Þessi að- fierð hefði þó nokkuð til síns á- gætis; -ef þeir ynnu mátefni sínu gagn með henni, en það er nú öðru nær, því að ailir, sem tii þekkja, fá skömm á svona sikrif- um þg trúa síður en áður því máigagni, sem flytur þau. Patreksfirði, 8. marz 1934. Jöhanms L. Jóhannzs on. íslenzka vikan Vöruskrá ísi. vikunnar fyrir yf- irstandandi ár er nýkomin út og send um alt land. Er þar aliglögt yfirlit yfir ísl. framlieiðsiuvörur, og auk þ-ess ritgeröir eftir þau Ársæl Árnason, Halldóru Bjarna- dóttur og H. J. Hólmjárn. Stjóm Isl. vikunnar á Suður- landi hefir annast uim útgáfu vöruskráriinnar að þessu sifimi, og væntir hún þess, að |sl. verzlanir nioti þær uppiýsingar,, er vöru- skráin hefir að ■ geyma, til þess, að stuðia að aukinni sölu og motkun ísl. vara fremur en er- lendra.- Sérstak'iega beiinir stjórn isl. vikunnar þieim eindriegnu tilmæl- um til allra verzlana, að þær sýni að ieins ísi. vöru-r í giuggum sín- Um méðain Isl. vikan stendur yf- ir, — en ef þeir hafa ekki ísl. vörur að sýna ,að þær láni þá gluggana öðrutn, sem slíkar vör- ur hafa, — eða skreyti þá ,á þjóðlegan hátt, en láti engar er- liendar vörur koma þar fram. Eiins 'Og að undanförnu verða þrenn heiðursverðiaun veitt fyrir beztu giuggasýningar hér í biæn- um í tiiefni af ís'l. vikunni, og verður sérstök dómnefnd fengin til að dæma um sýningarnar. Jafnfrlamt beinir stjórn ísl. vik- unnar þeirri eindregnu ósk tii ails verzlunarfólks í landinu, að það bjóði fyrst og fremst ísi. vörur meðflin fsi. vikan stendur yfir — -og belzt allar vikur ársins. Hjónaefni. Laugardaginn fyrir páska opin- beruðu trúlofun sína á Akran-esi Guðrún Sigurðardóttir, Tungu, og Eyjóifur Arnór Sveinbjarnars'on, Haukabergi. Alþýðubrauðgerðin Guðrn. R. Oddsson, forstjóri Ai- þýðubrauðgerðarinnar hefir f-eng- ið lieyfi til að láta g-era útlits- og fyrdrkomulags-breytingu á húsi Alþýðu brau ðger ðarin n ar, Lá uga- veg 61. Hvað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftirMagnús Asgeirsson vera búi:n að fá það. — Þý ert nú einu siuni1 þeasi lauiahárður, elsk'u dnengurinn minín. En nú skuium við ekki vera að jagast um þietta. Ég v-erð að motast við btáu kápuna eitit árið enn, j>ví að nú verðum við fyrst og fremst að hugsa fyrir Dengsa —“ „Þú ert svo góð,“ aegjr hann og k-oissarnir hefjast að nýju, og þau færast þétt hvort að öðru. Ef tii vill hefði ekki k-omið til frek- ari ágneinings á miiii þeSrra, ef þá hefðA ekkfi eúnmitt gluimilð við roknahlátuT inni í diagstoifuininá og þau beyrt* röddina í frú Miu Pinnieberg. Rómurimn var hávær, ávítandi og hranaiegur. Þetta atvik raskar m|eð öllu ró Pinnebergs. „Þau eru strax orðin þétt þarna hinum miegin,“ segir hann. „Mamima er alt af að þræta, og jagast, þegar hún er drukkiin." „Hún er í stæmu skapi. Geturðu ekki borgað henni ieiguna? Eitthvað af henni áð minsta kositi?“ segir Pússer. Pinneberg hefir nú hert upp hugann. Hann segir: „Ég á að eins fjörutíu og tvö mörk eftir.“ „Hvað segirðu?" Það liggur við að Púsiser hrópi upp yfir aig. Hún tekur viðbragð og ris upp; í rekkjunni. „Hvað áttu mikið eftir af kaupinu þínu?“ „Fjörutíu og tvö ráörk,“ segiir Pinneberg svo lágt, að várta heyrist. „Ég skal segja þér, Pússer —“ En Pússer heyrjr ekki tjl hanis. Hún reiknar háif-upphátt í sk.jálf- andi rómi og segir síiðan: „Þý hefir þá fengið bundrað og sjötíu — og samt ferðu að kaupa þetta. — Guð minn góður! Hvað eig1- um við að gera? Á hverju eigum viö að láifia? Vi’.tu segja mér það?“ „Ég veit þetta alt saman, Pússer, ég veit, að ég hefi hagað méír. 'Sins og auii,“ segir hanu í bæjníarrómi, „en það skal aldrei, aldreí koma fyrir aftur. Og nú fáum við líka peningana frá try.ggiiigair- stofnuninni." „Þeir verða nú ekki lengi að fara, fyrst við högum okkur svona. Og Dengsi? Við verðum þó að kaupa eitthvað handa hönum. Hann skal ekki verða naikinn og ailslaus. Það gerir minst til meði okkur, þó að vidjhðfum ekiki neitt af neinu, len Dengsi skal ekjkji fara alls á miis fynstiu firom, sex árin, ef ég get nokkuð. Og sajmt lierð þú svoina að.“ Pinraeberg hefir líka sezt upp, í Irúminu. Honum firast rómur nenn- ar svo ókunnngiegur og fjanlægur. Það er alveg einis og harun, maðurinn henraar, væri ekki lengur tii, heldur væri' hann ■fe&nhvefr og einhver, sem herani kemur ekkiert við. Hann finnur, að nú er í húfi það eina, sem gildá hafir í hans lítlillfjöriega búðaalloku.líí'fíi.. Hann verður að berjast fyrir því að halda því og vair'ðveita. Og hann segir: „Pússer, lelsku Pússer mí,n! Ég er búin að segja, að ég veit aö ég hefi hagað miér eins og flón iog að þetta hefir verið tóm vdt> leysa hjá mlér. Svona er ég nú einu sinini. Eri þú mátt ektó taia við mig svona kuldáiega, alveg eins og við værum vandálausar mialnni- eskjur. Ég veit svo sem að ég geri hvert bannsett heimskuparið á fætur öðtu, en þú verður samt að lofa mér að vera hjá þér og taila við mig eins og dreng.nn þinn, en ekld elims og cfi'nhvern og eiin- hvern, sem maður getur rifist við. Pússer, þú verður að fyrj.rgefa mér alveg, heyrir þú það? Af öllu hjarta, svo að þú hugsir ekki um þetta aftur, hjeldur getir bar.a hiegið að heimskunni í mamnimi- um þínum í hvert skifti sem þú lítur á boröið.“ Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf pessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og teynslan mest. Sækjum og sendutn. Mðlarar og húseigendur! Ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Málning í öllum litum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kítti . Gólflakk Fernis Terpintina Kvistalakk Bæs, löguð Málning & Jðrnvörnr, Laupvegi 25. simí 2876. /It! TILKVNNINGAR' SMOKINGFÖT, sem ný, á stór- an mann til sölu með* tækifæris- verði. Til sýnis á Ránargötu 30 niðri. Hárgreiðslustof an C a r m en, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyt t ivöru t. Kvenhjól tii sölu á Bókhlöðu- stíg 6. ALT AF verða skó- og gúmmí- vi'ðgerðir beztar og ódýrastar hjá Hiörleifi Kristmptmssyni, Hverf- isgötu 40, sími 2390. Trillubátui til sölu. Upplýsingar gefur Sturlaugur Sigurðsson, Hring- braut 186. •Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköinn- ur, hitapokar, hffeinsuð bómull, gúmmíhainzkar, gúmmibuxur hainda börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París“, Hafnarstræti 14. Sérverziun með gúmmivörur til heiibrigðispdrfa. 1 fl gæði 'Jöruskrá ókéypis og burðartíjHlds- fritt. Srifið G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V 3 herbergi og eldhús óskast ffá 14. maí. Þrent fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 4905, eftir kl. 5. í heita hverfinu óskast lítil ibúð 14. maí. Upplýsingar í síma 490(. Lítil íbúð, eitt til tvö herbergi og eldhús> vantar í Hafnarfirði frá 14. maí. Upplýsingar hjá Ólafi Þ. Kristjánssyni kennara. Leikfélag Reykjavlkur. í dag kl. 8 síðd. Við, sem vinnnm eld- hússtörfln. Gamanleikur í 3 þáttum (6 sýningum). Aðgöngumiðasalan opin i eftir kl. 1. Sími 3191. < íslenzk egg. Verzlunin Kjöt & Fiskur, simi 3828 og 4764,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.