Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 6. april. 1934. ALÞYÐIJBLAÐIÐ 1)AGBI.AÐ OG VIKUBLAÐ » ÚTGFANDI: alþýðuflokk jrinn IíIT’STJORI : F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 --.10. Símar: 4Í'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 45102: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj.S. Vilhjálmssr(heima) 4! 105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals, kl. 6.-7. Snðnrreið-norðnrreið Það er svo sem auðséð, að í komandi kosningum muni hver hinna bongaralegu sérhagsmuna- flökka tjalda pví, sem til er, og er pað raunar ekki nema pað, sem vænta má. En pað er ekki nema holt og sjáíísagt að líta nokkuð á pað, hvernig flokkarnir búast nú til hinnar miklu sóknar. Ihaldið hefir sitt vanalega og gamla iag. Það hefir lýðræðiö og frelsið og pjóðernið á vörunum, kúgunina, ófrelsiö, arðránið og útilenzkudaðrið í hjartanu. Atferli piess nú fyrir kosningarnar hiinn- ir ekki smálítið á mennina, sem Kristur talaði um íorðum, ssm að utan vouií eins og kalkaðíar graf- ir, ien að innan fu'llar með dauðra manna bein og hvers kynis óhrein- indi. Á bak við hina kölkuðu grafarveggi pess eru fjársukkið, gjaldpriotin, bankahnieykslin, of- beldið, rfkislögreglan, allur sá ó- hnoði, sem petta pjóðfélag hefir verstan framleitt. Inn undir pess- ar hvelfingar liggja pípur og ræsi, siem flytja pangað öll verstu úrgangsefni pjóðfélagsins. Og í hafi psssa, sora sveima svo nokkrir fjármála-hákarlar, sem hið ytra eru mieinleysislegir eius oog lömb, en hið innra sem glefs- andi vargar. Sú saga gengur nú um lands- bygðina, að íhaldið hafi lofað Gís'la sýslumanni Sveinssyni ráð- herradómi upp úr næstu kosn- ingum, ef pv íyrði sigurs auðið, gegn pví að Gísli héldi naziistum til hlýðni og fylgispiektar við haugbúa hinna kölkuðu grafa. Gís'li, sem er ofstækisskepna hin miesta, gaspursamur, hugiítiU, en pó mietnaðargjarn, hefir ginið við piesisari flugu. Þykir nú báðum aðlium inál sitt standia með mikl- um bl'óma, og hefir verið skvald- ursamt og margf geypað aíf kæti mieöal haugbúa nú um páskana í piesBú tilefni. Látum oss nú á éinu litlu dæmi mæla pjóðrækni og pjóðhollustu íhalidsinis, og ætti paðan í frá að geta vierið útrætt um pað mál!. Einu sinni var Skúli Magnús- som æð'stuir lagavörður hér á ís- landi. Hann varð pesis áskynja, að útliendir Suðurnesja.kaupmenn sieldu og keyptu við sviknu máli O'g lökum lóðum og vogum. Skúli var óblauður maður; hainn reið á Suðúrnies og braut hinar sviknu vogir, ónýtti hin sviknu mál. Það pótti dnemgskaparverk. Suðurneið Skúla er fræg sem pjóðhollustu- verk og mun ætíð evrða. ALÞýÐUBLAÐItí 3 Frá Hvammstanga. ,Samf](lkingar‘blekklDoar kommðnista. Eins og Hesendum Alpýðublað'S- iln-s er kunnugt, náðu verkamenn hér allmifclum kjarabótum með samningi peim, sem gerður var um skipavinnu um s. I. áramót. Forsaga peirra siamninga er pessi: Síðast liðið haust boðaði hin ráð- andi fcTíka í V. S. N. til einnar af sfnum vanategu misserisráðstefn- um og sendi út sl^rif ■ mikil, einis og pess fólks er siður, petta átti að vera skramhi mikil ráðstefna og hodlur læknidómur fyrir hið hrörnandi samband. Verklýðsfé- lagið sýndi pann proska að fella' tiilögu um að senda. fulltrúa á samfylkingarráð'stefnu pessa, en k'ommar fengu sampykta á saima fundi tillögu um að fela V. S. N. að beita sér fyrir verklýðsmálum á Norðirrlandi. En á sama fundi var sampykt að viinnia í samráði viið Alpýðusambandið að áhuga- málúm verMýðsfélagsiins, sem getáö væri um í skrifum V. S. N. Þar sem verMýðsfélagið er ekki í V. S. N. og kommatii'lagam kolm í bága við seinni tiilöguna, pótti stjórta verklýðsfél. til vansæmdar fyr’ir félagið að koma sili'kri til- lögu á framfæTÍ. Þar sem auð- sýnjliegt var að samfylkingarsinn- ar ætluðu að hafa hagsmuni verkamanma að pólitískum leik- soppi, fól stjórn veTklýðsfélagsins kauptiaxtanefnd að gera ákveðnar tililögur um kauphæð. við skapa- vinnu og samningsform, og leggja jrær fyriir féiagsfund. í kauptaxta- inefnd eru 2 Alpýðuflokksmenn og 1 samfylkingannaðúr. Þegar nefndiaTmenn gerðu uppástungur um kaúphæð, reyndist uppá- stunga samfylkingarmanúisins langlægst, til pess að nefndin klolnaði ekiki í pesisu máli lækk- uðú Alpýðufliokksmiennirnir uppá- stúngur síúa’r, svo að samfylk- ingartaiaðúTinn gæti fylgt peim'. Á fundi pieim, sem afgreiddi. til- lögur kauptaxtaniefndar, reis upp höf uðpaur samfylkingarli ðsins, Magnús ÞorlleifS'Son, og ávífaði stjórnjna fyrir framtaksisiemina í pessú máli. Magnús bar fram hækkúnartililögú, til pess að klóra yfir afhjúpun samfylMngarinnar. Tillaga Magnúsar var feld við lít- inn orðstýr, pví auðsýnt pótti hvers vegna hún var fratm borin. K. V. H. gekk að kröfum verka- manna skilyrðislaust, enda var öll mótstaða jrýðingarlaus; verka- Einu sinni var Magnús Guð- mundsson æðstur lagavörður á liandi hér. Hann varð pess á- skynja, að útlendur kaupmiaður notaði svikin mál í Norðurlandii. 0g sjá, Magnús Guð.mundsson reið norður og löggilti Mn sviknu niál. Ef Magnús og nazistar eru pjóðliegir, pá er Skúli óp'jóðteg- 'ur. Ef Magnús sýndi drengskap í viðskiftunum milli fátækra al- múgamanna gegn útlendra fjár- gróðahýenu, pá var Skúli ní>ð- 'ingur. Á pessa leið er öll pjóð- holiusta íhal'dsinis,. Suðúrœið! Norðurreið! Hvor pyk'ir ykkur gieðugri, góðir ís- tendingar? Forðist norðurreiða- miennina! Forðist hinar kölkuðu grafif! K. B. metata stóðu nær einhuga að kröf- uinumi, prátt fyrir úfna brún og pólitíiskain urg bókstafsbundinnia réttlítaumanna. Uppsagnartíminn ,er á peira tfma árs, sem flestir félagsroenin erú' heima, og er pað trygging fyriir pvi, að! lekk.í verði braskað með hagsmuni verkaimanna, enda eru siamfylkiúigarsinna'r í slæmu skapi út af pessu. Margir atburðir igerðust í Bambandi við p>etta mál, siem hafa flett grímunini af satai- fylkingarmönnunuin, mönnunum siem í árslúk 1932 feldu tillögu ■um að veita stjórn verklýðsfé- lagsins heimiild til að láta stöðva vilnnu, ef pörf krefði. í aflvana bræði yfir óförum sínum hella samfylkiingarmenn úr skálum neiði sinnar yfir mig, syndugan mann, fyrir að hafa truflað áform pieirra, að leika sér að verklýðs- málunum, samanher að M. Þ. hélt pví fram á verklýðsféiagsfundi, að vinnudeila. væri ætíð gróðii fyrir verkalýðinn, enda pótt hún tapaðist. VierMýðsféiagið hefir hafið byggingu samkomuhúss. Á pieim fundi, siem tók húsbyggingarmálið tU1 alvarlegrar meðferðar, sýndi Magnús Þorlieifsson sig líklegan tiil pess að hleypa upp fundinum, er honum tókst ekki að veikja áhuga manna á byggingarmálin:u. Samfylkingariliðið, sem hér starfar í anda réttrar línu, hefir sinúið vopnum slhum gegn verka- mönnunum, siem ekM vilja hlíta pteirra forsjá. Auðvaldið láta peir (óáreitt í skrifum sínum, en reyna leftir megni að hjáipa pví, eins og hinar hatursfuilu árásir peirra á fiorvígism'enn’ alpýðusamtakanna bera vitni urn. Samfylkingarliðinu er stjónnaó eftir kommúnistisk- ium rieglum og líður ekki klíku- starf'Semi innan sinna vébanda og fer par með dóm yfir sinni eig- in starfisiemi, sem er ekkert ann- að en illkynjuð klfkustarfaemi inna'n verklýðshrieyfingarinnar. V. S. N. hefir skipulagt ó- fögnúð piennán og uppspaniað hann á ýmsan máta, t; d. með pví að bjóða minnihluta þeirra félaga, sem ekki vilja senda full- trúa á ráðstiefnur j>ess, að sen’da fulltrúa á pær. Með slíku athæfi er stefnt til sundrungar innan verklýðsfélaganna; er það auð- vaidspjónusta og verklýðssvik. Samiylkim'garmeun finna, að peir eru að tapa fylgi; til pess að halda í horfinu, hafa hin talandi skáld peirra tekið upp pá að- ferð að segja nýjum og óreynd- uim félagsmönnum uppdiktað'ar historiur um pá skæðu inenn „kratania“. Fylgi, sem fæst á pennan hátt, er fallvalt, enda pótt tjóðraðir réttlínumenn gæti pess, að þeirra liðar fari ekki út fyrár pau takmörk, sem tjóðrið leyfir. Samfylking kommúnista fylkir ekki verkaiýðnum til baráttu við auðvaidið .heldur fylkir hún iit'l- um hluta hans til hatursfullrar baráttu gegn meirihltata verka- lýðsins og foringjum hans. Hver græðir á slíkri starfsiemi? Auð- vaidið. Þegar pað leggur til har- á'ttu við aiþýðusamtökhp veit það að menmrnir í rægihópuinum og liðunum munu vega aftan að alpýðuhrieyfingunni, pegar á hólminn er komið. Allir andlega heil'brigðir menn hljóta að sjá hvert stefnir. Augu peirra manna, sem hafa látið glepjast af sam- fylkinigarblekkingunni, eru að optaast, og er pað vel farið. Þeir, sem yfirgefa samfylkingar'iiðiiin munu fylkja sér um Alpýðuflokk- inn, fróðari af reynslu. .Flóttinn frá kommúnistum er byrjaður og mun halda áfram, pótt htaefar verði steyttir og banni hótað, því verk peirra talá og tala skýrt; pau kveða upp dauðadóminn fyrir þeirri starf- siemii, sem með ilinm áðferðum grefur undan starfsemi alpýðu- samtíikanua, samtakanna sem fyikja ö’llum til baráttu fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi, en igegn hverskyns ófreisi, misrétti og sundrungu. Slgwdur Giskt&on. Tr úlof unar hring alt af fyriiliggjandi Haraldnp Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Frá stjórn íslenzku vlk- unnar á Suðurlandi. Eins og kunnugt er, byrjar ís- lienzka vikan að pessu sinni 22. þ Jm., og eru pað vinsamieg til- mæli stjórnar Isl .vikunnar á Suðurlandi til skólastjóra og kennara í skóium landsiris, að peir notj timann par til næstu Isl. vifcu er lokið til pess, að glæða áhuga niemenda , sinna fyrir mál- lefnum ísl. vikunnar með ritgerð- uim, fyrirlestrum og umræðúm um pau. Sfðastli5ið ár var dálítilli fjár- hæð varið til pess að verðlauma beztu ritgerðir barna í ba,rina!skól- íunum í Reykjavík og Hafnarfifðii. um málefni ísl. vikunnar. Nú hefir stjórnin ákveðið að verja alt að kr. 200,00 ti'l verð- launa fyrir beztu ritgerðir nem- isnda í gagnfræðaskólum Reykja- vikur -og Hafnarfjarðar. Verður skóiastjórum hlutaðieiigatadi skóla sí'ðar tiikynt um það ,hvar og hvenær ritgerðimar eiga að af- hendast, og hverjir fengnir verða til pess að dæma um pær. Morðingjar dæmdlr. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I dag lauk í Búkarest réttar- höldunum yfir 50 ínönnum, sem ákærðix voru fyrir það að vera viðriðnir morðið á Duca forsætás- ráðheraa. Þrír hinna ákæröu voru dæmdir í æfilanga pnælkuwar- vinnu, hinir voru sýknaðir. Kartðflur afbragðsgóðar í sekkjum og lausri vigt. TiRIMN JSi Laugavegi 63. . Sími 2393 jÉks Mýkomið: I Kvenpils. Náttkjólar. Náttföt Svefntreyjnr. Silkinærfatnað- ur ailsk Gámmisvuntur. Smábarna- sokkar, hálfsokkar, buxur, kjólar, treyjur, bolir, gúmmí- buxur og smekkir, vetlingar, skór. Silkivagnteppi. Pullowers fyrir smádrengi. Peysur allsk. Sportsokkar. Föt og sam- festingar á smáböin. Matrosahúfur. Matrosakragar og uppslög. Matrosaföt og frakkar. Vöruhúsið. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.