Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4
FÖS'TUDAGINN 6. apri'l. 1034. Lesið smáauglýsiisgar Alpýðublaðsíns á 2. siðu ALÞÝÐUBLAÐI |Oamla Lolsðngnrinn. Stórfengleg og áhrifamikil talmynd eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. Aðalhlutverkið leikur: Marlene Dietrich. Myndin er bönnuð fyrir börn. Siðasta stnn í kvöld. Feikna úrvai af vor- og sirniar- piisum, blússum og peysum (frá 3,50), alt eftir nýjustu tízku. / Fallegir nliarkjólar, svartir og mislitir í fallegum sniðum, nýkomnir, verð frá 18 kr. Fallegir fermíngar- kjólar, með löngum og stuttum erm- um. Verð frá 24 kr. NINON, Austurstræti 12, uppi. Öpið 2—7. , ; j j i I j y Innbrot í fyninótt 1 fym nótt var brotist inn í verzlun Silla & Valda, að húsa- baki JárnrimlaT vorn fyrir glugg- um að innanverðu og höfðu pjóf- ar,nir ekki k-omist inn. í pess stað var ráðiist að hárgreiðsfustofu J. Hobbs -og brotist par inn og stoli- ið nokkrn af vörum. Gerð var og tiilraun til að brjótás-t inn í klæðaverziun G. Bjarnalsonar & Fjeldsted, en H. Bjarnason, seim sefur í húsfnu varð var við um- ferðjina, en -er hann aðgætti, var maðurinn horfinn. Lögreglan hefir handtekið tvo mienn, sem rgyníst hafa sekir u-m pessi innbrot. Hafnarf]ðrðnr. F. U. J. hieldur fund í kvöld að „Hótel Björni'nn". 1. maí o. fl. Nýkomlð: Fermingar b]óla ef ni frá 3,60 pr. meter. Kjólasilkl í mðrgum litum, frá 3,60 pr. meter, og fleiri vörur mjög ódýrar. Fýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Sími 4523. Karlakór Reykjavík-ur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnud. 8 april kl. 3 e. h. Píanóundirspfl: Ungfrú Anna Péturs. Aðgongumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá Katrínu Viðar. 09 CS u 'O “O Öfi o CG Oð m & IHWl 83 m cs &£ © S A -re ■+—> te mrn ea sa r-. ea •f—i E-< .a a »9 eo » cs» R3 esi »9 -ss FÖSTUDAGINN 6. aprU. 1934. I DAG Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, simi 2128. Næturvörður ier í jnótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavfk 5 stig. Háprýstisvæði er yfir Grænland-s- hafi. Grunn lægð er austan við Jan Mayien. Otlit er fyrir norð- vestan kalda, léttskýj-að. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: TönTeikar. 19,10: Veðurfnegnir. 19,25: Erjndi Búnáð-arfélagsins: Komrækt (Kl'emens Kristjánss-on). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Kvöl-dvaka: a) Sigúrður Skúlason: Úr nýju-m bókmentum. b) Fr-ið- filnnur Guðjónsson: Upplestur. c) Homströndin 1873. íslenzk lög. S.F.B.-félagar! Við förum allir upp að Álafossi á siunnudaginn kiemur kl. 10 f. h. á hjólum. Al-lir eiga að -vera í skyrtum ! Allir eiga að v-era með merki. Alðir eiga að hafa naeð sér nesti. Allir eitt! Mætið við Mjóikurfélagshúsið! 3 böm íarast viö sprengingn. BERLIN í morgun. (FÚ.) Nálægt I41Ie í Frakkl-andi fundu prjú börn sprengju úr heimsstyrj- öMinni úti á akri. Kyntu börnjin bál og vörpuðu spnengjunni á pað, rnieð peim afleiðingum, aö hún sprakk, -og varð einu baxn- inu að bania pá pegar, en hin lifðu alð eins skamma stund.. Kvöldskemtun hieldur F. U. J. í Iðnó annaö kvöM kl. 8i/2. Skipafréttir Lyra fór í gær. Gulfoss er í Hamborg. Brúarfoss CT.væntan- legur- til Vestmann-aeyj-a í dag. Lagarfoss ier á leið til Kaup- mannahafnar. S-elfoss er á 1-eið tit Antwerpen. Island er í K.höfn og Alexandrin-e drotiiing á Siglu- fiiiði. Togararnir. 1 gær ko'mu Snorri goöi með um 100 tn., Egill Skallagrímsson mjeð 92 tn., Bragi með yfir 100 tn., Gulilíoss með 50 tn. 1 morg- un k>om Pórólfur með 138 tn. og Max Pemberton kom rétt eftir há- degi. Höfnin. Tveir franskir t-ogarar komu hingað í gær til að fá sér feol og salt og fór aftur i gærkveldi, -einn frans-kur togari kom hinjgað í mongun í sömu -erindagerðum'. Súðiin koimi í gær með 53 farpéga. Hekla fójt í gær áieiöis til Sp-áinar. Björgunarskipið Harry Lanoaster fór héðan í gæx. Hef-ir pað vexið hér siöan í dezember. Danzleik heldur í. V. í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 9 e. h á Hótel Björninn. BarnatSsbur fyrir smátelpur, rauðar, bláax, gxænar og svartar, frá kr. 1,75, nýk-omnar. Leðarvöradeildin. | Bankastræti 7, Laugavegi 38 (Atlabúð). Nýja Bíó fig syng nm pig. Eln liéð íflr Dich. Þýzk söngva-kvikmyad leikin af hinum heirns- fræga Pólska tenor- söngvara Jean Kie- pura ásamt Jenny Jugo myndin gerist : Italiu, Wien og Sviss. F. U. J. F U. J. Kvöldskemtun ■ * -i heldur Félag ungra jafnaðarm. i Iðnó laugard. 7. april kl. 9 e.h. SKEMTISKRÁ: 1. Ræða (G. B. B.). 2. Leikið Internationale. 3. Danzsýning (Helene Jónsson og E. Carlsen). 4. Leikið: Sko roðanu. 5. Danzsýning (Helene Jónsson og E. Carlsen). 6. Upplestur. 7. DANZ. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun í Iðnó kl. 4—9 e.h. SKEMTINEFNDIN. Kvöldskemtun verður haMin í K. R-húsinu laugardag- inn 7. p. m. og hefst klukkan 9. e. h. SKEMTISKRÁ: 1 2. 3. 4. 5. 6. 7. Aðgöngumiðar á 2kr. verða seldir í K. R- húsinu eftir klukkan 5 á laugardag. Skemtiunin sett. Körsöngur. Gamanvísur. Söngur (blandaður kór). UppLestuT. Kórsöngur. Danz. Ágæt hljómsveit spilar. Skemtinefndin. Fertningargjafír handa ungum stúlkum, töskur, nýjasta tízka, buddur, seðla og vísit- kortamöppur, greiður, púðurveski, vasaspegl- ar i handmáluðu rú- skinnsveski, að eins kr. 1,25. o. fl. Handa drengjum: alls konar sett og stök seðlaveski og buddur, sjálfblekungar, afar-stórt úrvel af stökum og rneð blýanti í skraut- legum kössum. Verð frá 3,75 settið. Penni og blýantur samfast að eins 2,90. Leðgrvðrudeildio, Hljóðfærahúsið, Bankastr. 7, Atlabúð, Laugavegi 38. afbragðsgóðar fást í NordalS'íshúsi. Sími 3007, Skaftfellingur fer á laugardaginn, 7. p. m.; með örur til Vikur, Skaftárós og einnig til Vestmannaeyja, ef rúm leyfir. Flutningur óskast tilkyntur í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.