Alþýðublaðið - 07.04.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 07.04.1934, Side 1
LAUGARDAGINN 7. apríl 1934. XV. ÁRGANGUR. 140. TÖLUBL. BtTSTJðfili ft. E. VALJ9BHASS80N DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALI»ÝÐUFLOKKURINN ©isíKíLwíiií'lö fecssar 61 aBo «bta dagm U. 3 —4 UMasta. KskstiR&nfaM kr. 2M A sbAabAI — 6t. 5,00 lyitr i m&miftl. ei greltt er tyrfertraia. ! tausasfllu kootar blaCíð 10 aunt. VIKLtBLABtR fetmtr <tt A bveijKm miðvlbuáeal. ÞmO kasMr »6etoe kr. 5.00 A Ari. 1 pvl Mrtast allar belrtu greinor, er birtait i d«gblaðlnu. Iréttiv og vlkuyjlrlit. RFTSTJÓÍIN OQ AFGHEIÐSLA Aijtý&u- feSB-Ssists or vift Hverfisgötu or. 8— 18 StMAJt: 4B0A- afsrelðsta off aaffljtrtngar, 4001: rltstjom (lnnlendar tréttlr), 4802: ritstjftri, 4003: VllbjAlmur 3. VilhjAlmsson. blaðamaður (betma), MaffiiAA Assetrssoa. blBftamaftnr. Feonmesvaffi 13. 4904* 0 R VsMuMma rltattosl. (haima). 2037- Slffurður Jóhannesson. efffreiftala- oc aufflýslngastjéri (heimaL 4985: preatsmlðjan. Kvðldskemton F. U. J. er í kvöld í Iðnó. Reykvikingar eiga að borga top Mjólkurfélagsins ð svlndli Ejjélfs Jéhannssonar. „Nýtt (yrirkomulag á allrl m]ólkursðlunni 1 bænum“ Guðmundsson og Þorsíein Briém, siem eiins og' kunnugt er eru fúsir til að gerast leppax hvaða ó- menna sem eru. Mjólkurhringurinn, undir forustu Eyjólfs Jóhanns- sonar og Kveldúlfsbrœðra, hefir hafið nýja herferð til pess að ná undir sig einkasölu á allri mjólk hér í bœnum. Eyjólfur Jóhannsson hefir nýlega tilkynnt, fyrir hönd hringsins, að hann hafi ákveðið að koma á „nýju fyrirkomulagi" á allri mjólkursölunni. Hið „nýja fyrirkomulagu er fullkomin einokun mjólkurhringsins á mjólkursölunni, og á að tryggja Mjólkurfélaginu nœgan gróða upp í töp pess á svindli Eyjólfs Jóhannssonar. Ríkisstjórnin, Magnús Guðmundsson og Þorsteinn Briem, hefir í pessu máli verið í þjónustu einokunar- hringsins og unnið gegn hagsmunum bænda austan fjalls og allra Reykvíkinga. Eyjólfur Jóhannsson hefir ný- liega, fyrir hönd Mj'ólkurfélags Reykjavfkur; og Mjólkurhringsins, seim hann stjórnar ásamt Kveld- úlfsbræðrum, aenf öllum mjólkur- útsölium hér í hænum svohljóð- andi tílkynningu: Reykjavfk, 28. 3. 1934. „Þar eð Ulkynning er nú komin frá lögnegimtjórc} um framkvœmd mjólkurlagmna (laga nr. 97 frá 1933), hafa öl l mjólkurfélögm í M jólkurhmdal agi SuZnuiauds kamia sér mman um nýtt fyrir- komulag á mjólkursölu hér í bœmmt' Látum vér ekld hjá líða að til- kynna yður, að vér í sambandi við framianritiað enim skyldir til oið segia upp uioskiftapgmningi vtið, yður og ganim pafö hér me7it Vér lerum á hinn bóginn fúsir ti'l endurskoöunar á samninigum okk- ar á milli á hinum nýja grundveHi bandatagsins, og vildum mjög gjaman ieiga tal við yður um það mál' hér á skrifstofunni einhvern lega Mjólkurfélagsins, sem er um piessar mundir statt í svo mildum fjárhagsliegum ógöngum vegna ó- stjórnar Eyjóifs Jóhannssomar, að Eyjólfur hefir orðið að gripa til faisana og svikia í stómm stíl, eins og rannsóknin í bankaþjófn- aðarmálinu leiddi í ljós. Þessi maður, sem hefir und- anfarnar vikur heyrt marra ó- pægilega í tugthúshurðinni að bairi sér og stendur nú öðrum fæti í tugthúsdyrunum,. sér nú, að pað eru siðustu forvöð fyrir hann, ef hann á að halda for- stjórástöðiu sinná, að koma fram þieiriiá fullkomnu einokun og kúg- un, bæði gagnvart bændum í ná- gr.enni Reykjavíkur og Reykvílk- ingum sjálfum, sem er markmið mjólkurhringsins. Að pvi hefir hann og fylgifiskar hans unnið undanfarna daga af auknu kappi, og í pjónustu sína hefir þekn tekist að fá ráðherrana Magnús Framkvæmd mjólkurlaganna. RMsstjómin og Mjóikurfélag Reýkjavíkur hafa kepst um að senda út tiikynningar utn pað, að mjólkunlögin svokölluðu séu nú koimin til framkvæimda. Þau lög hanna öliium áð selja jujólk í mjólkurbúðum í Reykjavfk, nema mjólkurbúum, siem ríkisstj. við- urkenni. Ríkisstjórnin hefir viður- kjent þau mjólkurbú eiu, sem eru í mjólkuThrinignum. — Þau eiga að fá einkasölu á allri mjólki í bæn- ulm. Mjólkurfram.Iieiðend um í Reykja- vík er samkv. lögunum, einnig bannað að sielja mjó.];k í búðum í bænum. Þegar þessi lög verða framkvæmd, er einræði mjólkur- hri'ngsdns tr.ygt. Lokun mjólkurbúðanna. Öl'luim p’eöm, sem áður seldu mjólk frá mjólkurframliaiðendum utan mjólkurhringsins hefir nú verið bannað að viðlögðum sektum að selja mjólk, nema frá mjólkurhringnum. Tugir manna höfðu áður atvinnu af siíkri mjólkursölu, og pað voru þeir, seim verðhækkunartilraun hrings- ins í vetur strandaði á. Af 70 100 mjólkurbúðúm í hænum hafa nú aiiar verið neyddar til'a-ð selja að 'eins mjólk frá mjólkur- hrángnuim, nema 7 búðir, sem Kristjún Jóhannsson hefir og isel'ur í tmijólk frá bændum austan- fjal'ls. En mmkvœmt skipun rfk- issfjómgrtnnar til lögreglmt-jóm, verZ\m\ peim búZmm ad líkíndum lokioiö meZ> lögregluvaldi næstu daga. Ný mfólkurhr einsnn arstðð í Reykjavik. næstu daga.“ Virðingarfyllst, pr. pr. Mjólkurfélag Reykjavíkur Eyjólfur Jóhannsson. Eilns 'Og sjá má af til'kynninjg- uinni, er tilgangur Eyjólfs Jó- hannssionar nneð hinti „nýja fyrir- komulagi“, sem hann hygst að kiomia á mjólkursöluna hér, sá fyrst og fremst að lœkka sölir- htm állra þetaia, sem hafa at- vinnu af mjólkursölu fyrir mjólk- urhriniginn, tdl pess að auka á þamn hátt gróða hans og sérstak- Það hiefir sýnt sig, að hiö eina, sem getur héðan af k'omfö í veg fyrir að mjólkurhringurinn nái fúlllkiomi'nni einokun á mjólkúrsöÞ únni, er, að' ný mjóikurhreinsim- arstöð verði sett upp hér í bæn- um, sem geti tekið við rnjólk frá bændum austanfjails utan hrimgs- ins og frá m j ólkurfram lei ðend um í bænum tii hreinsunar. Á fundi bæjarráðs í gær flutti Stiefán Jóhann StefánsSon f. h. Alpýðufliokksins eftirfarandi til- 1‘ögu um stofnun nýrrar mjólkur- hreinsuniarstöðvar fyrir bæinn: „Bœjnrmö, leggur tiL, ad bœjar- stjóm ákvedi dð. hefja nú pegar undirbiming ad stofnim mjólkur- lirei,nmnarsföZ>,uaír, er takt að. sér að, gerMsn,ei/ða, mjólk, s,em seld er, neyiendnm í R<*ykjapík.“ Bæjarráð tók mjög vel í pessa til’lögu. Virtust allir, jafnvel fuilj- trúar Sjálfstæðisflokksins, vera sammálía um að brýn nauðsyn sé á' pví, að eitthvað sé gert nú þegar í pessu máli, til ^ess að koma i veg fyrir pað, að allir bæjarbúar, jafnt mjólkurfram- leiðendur sem mjólkurneytendur, Hræðilegt slys i Noregl í nétt. Bjarg sem gnæfði $fir Álasnndsfirði steypt* ist niðnr og olii stórkosftiegri fióðbylgfn, sem gekk 800 metra i land npp. HRAÐSKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN á hádegi. Hræðilegur náttúruviðburður varð í Snótít í Noregi við Álasund. Bjarg, siem gnæfði út yfir fjörð- iinn steyptist niður og o 11:1 stór- kostlegri flóðbylgju, aem reið á land upp yfir smábýlin í Vafjord og Fjöraa- Flóöbylgjan tók mikinn fjölda húsa og voru flestir í fasta svefni i þieám. Eftúr pvi, siem næst hefir verið komást hafa 39 manns farist, en talið er, að enn hafi ekki tekrist að fá hina réttu tölú á þeim, sem lient hafa í flóðbylgjunni. Flóðbylgjan hentist með ofsa- hraða átta hundruð metra upp í l’andið. Þegar hefir verið hafið mikið björgunarstarf ,og taka hundruð rnanna pátit í pvL STAMPEN. Bardagar mflli atfinoalansra verka- manna og lögreglnnnar í Bandarikjnnnm LONDON;. í moiguti- (FO.) í dag Henti í bardaga milli at- vinnuleysingja og lögreglunnar í Minneopolis í Baudaríkjimum fyrir fr,aman ráðhúsið. Notaði lög- reglan táragas til þess að dreyfa imannfjöldanum, >en pó tókst pað ekki fyr en nokkrir foringjár atvinniuieysingja höfðu verið handteknir. Enn fremur urðU nokkrar ó- eirðir við kolánámu eina i West- Virginia-ríkinu, þar sem verkfall stendur yfir, og lenti par saman verkfailsbrjótum og verkamönn- um. M Einræðisstjórn yfirvofandi i Rúmenfu EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Berlíjn er símað, að ein- ræði vofi yfir í Rúmeníu. I Búkarest eru stöðugar póli- tfskar æsingar og ganga látlaust fnegnir um að ráðuneyti Tata- rescu muni segja af sér. verðii ofurseldir einokun og ger- ræði mjólkurhringsins. Tillaga Stefáns Jóhanns mun koma fyrir næsta bæjarstjórniar- fund, og eru, eftir undirtektum fulltrúa sjálfstæðisflokksins í bæjarráðá, fú.11 ástæða til að vona, að hún verði sampykt og stofnun mjólkurhreinsunarstöðvar verði þvi næst hrundið í frarn-/ kvæmd hið bráðasta. Kúgun Mjólkurhringsins við bændur. " Þieár bændiur, sem láta „sam- vinnutfélögin“ í mjólkurhringnum seij.a hana utam hringsins,. fá umi uini' 14—15 aura. Hinir, sem enn Frh. á 4. sfðu. Almient er talið, að Tituliescu utanTíkisráðherra, siem er aðal- hvatamaðúr samvinnunnar milli Rúmeníu, Frakklands og Litla- bandal'agsinis, neiti að ganga í væntanlegt nýtt ráðuneyti. Fjöldi blaða í Rúroeniu fuli- yrðdr, að stjórnarmyndun sé ó- framkvæmanleg á pingræðis- grundvelili og gerir ráð fyrir eán- ræðisstjóm undir forustu peirra Avarescu og Gogo. STAMPEN. BUKAREST í morguji. (FB.) Áneiðanlegri fregnir eru nú fyr- ir hendi um fuudi pá, sem rú- menska stjómin hefir haldið. Hættan á að stjöómiln verði að segjia af sér, er nú liðín hjá í bili. Tatarescu forsætisráðherra átti tvívegis tal við Garol kon- 'ung í dag, og tók Tatarescu aftur lausnarbeiiðni sina, piegar kionung- urinn hafði neitað að taka hama till greina. Enginn ráðherranna mun biðjast iausnar. Ráðherra- fundur er í dag, og tekur kon- ungurmn pátt í hornnn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.