Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 18
 18 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI EHÉÐINN SMIÐJA hf.= Úr árshlutareikningum ársins 1998 Rekstrarreikningur Miiijónir króna 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur 495 345 +43% Rekstrarqjöld 443 304 +46% Hagnaður af rekstri án vaxta 52 40 +30% Fjármagnstekjur og (gjöld) 2 2 Hagnaður fyrirtekju- og eignarskatt 54 43 +26% Tekju- og eignarskattar (18) (15) +20% Hagnaður ársins 36 28 +29% Efnahagsreikningur 1998 1997 Breytíng | Eignlr: \ Milljónir króna 30. júní 1. jan. Fastafjármunír 268 271 -1 % Veltufjármunir 295 184 +60% Eignir samtals 562 455 +24% | Skuldir og eigiO fé:\ Eigiðté 304 271 +12% Langtímaskuldir 10 11 -9% Skammtímaskuldir 230 155 +48% Skuldir og eigið fé samtals 562 455 +24% Sjóðstreymi 1998 1997 Breyting Veltufé trá rekstri Milljónir króna 48 34 +41% Handbært fé frá rekstri 106 37 +186% Góð afkoma hjá Héðni Smiðju fyrstu sex mánuði ársins 36 milljóna kr. hagnaður HAGNAÐUR Héðins Smiðju hf. á fyrri hluta þessa árs samkvæmt rekstrarreikningi nam 36 milljón- um króna, samanborið við 27 millj- ónir í fyrra. Eigið fé í lok júní nam 303,6 milljónum króna að með- töldu hlutafé að nafnverði 100 milljónir króna, en framreiknað innborgað hlutafé nemur 182 millj- ónum króna. í fyrra nam eigið fé 270 milljónum króna. Veltufé frá rekstri á fyrri árs- helmingi nam 48 milljónum króna, samanborið við 33 milljónir í fyrra. Hagnaður íyrir afskriftir og fjár- magnsliði nam 64 milljónum, mið- að við 46 milljónir á sama tíma í fyrra. í ársbyrjun var Héðni hf. skipt upp og rann félagið inn í fjögur önnur félög, þar á meðal Héðin Smiðju hf. Sá hluti Héðins hf. sem rann inn í Héðin Smiðju hf. var einungis rekstur fasteignar þeirr- ar sem Héðinn Smiðja hf. hefur leigt af Héðni hf. og notað undir starfsemi sína í Garðabæ. Guðmundur Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Héðins Smiðju, seg- ist vera ánægður með afkomuna og segir hana vera í fullu samræmi við væntingar. „Við höfum alltaf verið varkárir í því sem við höfum birt, sérstaklega í milliuppgjör- um,“ segir hann. Guðmundur segir að almennt hafl verið mikið að gera að undan- fomu. Til að mynda hafi fyrirtækið skilað af sér mjöltankakerfi til SR- mjöls á Seyðisfirði. „Við höfum einnig verið að vinna í stóru verk- efni fyrir Snæfell í Sandgerði og lukum öðra fyrir Hraðfrystistöð Þórshafnar, þar sem þurrkari var meðal annars endurnýjaður," segir Guðmundur. Að sögn Guðmundar eru horf- urnar góðar á seinni hluta árs. „Verkefnastaðan er góð og pant- anir ná fram á árið 1999. Núna höldum við áfram með verkefni hjá Snæfelli í Sandgerði. Við erum líka hálfnaðir með að reisa mjölkerfí fyrir Síldarvinnsluna og svo eru okkar menn að fara til Vestmanna- eyja eftir helgina, þar sem settir verða upp nýir þurrkarar fyrir Is- félagið." DTfDarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 Afkoma FBA á fyrri hluta ársins betri en stefnt var að 349 milljóna króna hagnaður REKSTRARHAGNAÐUR Fjár- festingarbanka atvinnulífsins fyrstu sex mánuði ársins 1998 er 349 millj- ónir króna. Það eru um 34 milljónir króna umfram áætlun fyrir tímabil- ið, eða 11%. Efnahagsreikningur bankans hef- ur vaxið um 9,7 milljarða á tímabil- inu eða tæp 18% og eru heildareign- ir nú um 64,2 milljarðar. Útlán hafa vaxið um 7,2 milljarða eða tæplega 15%, einkum á sviði útlána til bæj- ar- og sveitarfélaga, verslunar og fjármálaþjónustu. Bjarni Ánnannsson, forstjóri Fjárfestingarbankans, segir útkom- una heldur betri en menn gerðu ráð fyrir, sérstaklega þegar horft er til þess að oftast falla mikil gjöld tii við stofnun og upphaf rekstrar fyrir- tækja og tekjurnar vilja koma síðar. Hann segir einnig ánægjulegt hversu fljótt bankanum hefur tekist að komast inn á verðbréfa- og gjald- eyrismarkaði. Mörg spennandi verkefni Bjami segir Fjárfestingarbank- ann hafa fengist við ýmis spennandi verkefni á árinu, sem hafa mörg hver verið talsvert flókin í uppbygg- ingu en skilað góðum tekjum: „Þar mætti nefna stærsta skuldabréfaút- boð á árinu sem FBA sá um fyrir Landsvirkjun, við tókum þátt í al- þjóðlegri verkefnafjármögnun að Norðuráli, bankinn hefur verið um- fangsmikill í útlánum til sveitarfé- laga auk þess sem við höfum komið að fjármögnun fyrirtækja eins og Islenskrar erfðagreiningar og OZ.“ Þá segir Bjarni mikla áherslu hafa verið lagða á samvinnu við aðr- ar fjármálastofnanir, bæði innlend- ar og erlendar, eins og átti sér stað við fjármögnun á tengibyggingu við Kringluna, sem Fjárfestingarbank- inn leiddi: „Næsta skref verður að endurmeta þær rekstraráætlanir sem gerðar vora í upphafi ársins, þar sem gert var ráð fyrir 700 millj- óna króna heildarhagnaði á árinu. Nú er ljóst að fyrstu sex mánuðirnir skila okkur meiri tekjum en stefnt var að og því eðlilegt að endurskoða reksturinn í ljósi þess og gera við- eigandi ráðstafanir um framhaldið með það fyrir augum að bæta af- komuna enn frekar. Sú rekstrará- ætlun verður þá væntanlega hluti af Útsölulok 4.-6. ágúst Allur fatnaður frá kr. 500 til kr. 3.800 sölulýsingu vegna fyrirhugaðrar einkavæðingar síðar á árinu.“ Gott gengi á alþjóðlegum lána- mörkuðum Bjarni segir vöxtinn á árinu að stórum hluta að þakka því hversu vel fyrirtækinu gekk að komast inn á al- þjóða lánamarkaði. Bankinn gerði samning upp á 120 milljónir dollara (8,5 milljarðar króna) um erlent sam- bankalán sem er fyrsta erlenda lán- taka Fjárfestingarbankans. Bjami telur greiðslukjör lánsins afar góð og ívið hagstæðari en þau kjör sem hinir viðskiptabankamir nutu við erlendar lántökur fyrr á árinu: „Sá hraði vöxt- ur sem orðið hefur á bankanum á ár- inu og milliuppgjörið sýnir ber glögg- Fjárfestingarbanki atvinnulífsins Rekstrarreikningur 30. júní 1998 Rekstrarreikningur 1998 Vaxtatekjur Milljónir króna 2.024 Vaxtagjöld 1.467 Aðrar rekstrartekiur 160 Önnur rekstrargjöld 277 Framlag í afskr.reikn. útlána (84) Eiqnarskattur (8) Hagnaður tímabilsins 349 Efnahagsreikningur 30. júní | Eignir: \ Milljónir króna 1998 Sjóður og kröfur á lanastofnanir 1.522 Útlán 55.340 Markaðsverðbréf og eignarhlutir í félögum 6.028 Aðrar eiqnir 1.276 Eignir samtals 64.167 | Skuidir og eigið fé: \ Skuldir við lánastofnanir 8.521 Lántaka 46.274 Aðrar skuldir 898 Eigið fé 8.475 Skuldir og eigið fé samtals 64.167 lega vott um hversu mikil þörf var fyrir svona sérhæft fyrirtæki á sviði fjármálaþjónustu fyrir íslenskt við- skiptalíf.“ Hampiðjan hf. Ar shlutareikningur Samstæða 30. júní 1998 Jan.-júní 1998 -Jan.-júnL 1997 Rekstrarreikningur Miiijonir króna Breyting Rekstrartekjur 805 737 +9% Rekstrargjöld 719 660 +9% Hagnaður fyrir skatta 85 71 +20% Hagnaður af reglulegri starfsemi 65 56 +16% Aðrar tekjur 39 i Q Hagnaður tímabilsins 102 56 +82% Efnahagsreikningur 1998 1997 Breyting i ; 30. júní 31. des. Veltuf jármunir 923 742 +24% Fastafjármunir 1.102 1.099 Eignir samtais 2.024 1.841 +10% I Skuldir og eigið té: | Skammtímaskuldir 552 434 +27% Langtímaskuldir 307 330 -7% Skuldir samtals 973 863 +13% Eigið fé 1.052 978 +8% Skuldir og eigið fé samtals 2.024 1.841 +10% SSSSSSaSSSSSSÍSSSgSSgSSSgSæSSSSSSaSS^^^^^SagSSSSSSSSSSBSSSS^ Hagnaður Hampiðjunnar hf. af reglu- legri starfsemi 65 milljónir króna I samræmi við væntingar REGLULEG starfsemi Hampiðj- unnar hf. skilaði 65 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum árs- ins, samanborið við tæpar 56 millj- ónir á sama tíma í fyrra. Rekstrar- tekjur samstæðunnar jukust um 9% frá sama tímabili árið áður og urðu 805 milljónir. Útflutningur jókst um 13% og nam hlutfall hans í heildar- sölu 49%, á móti 47% í fyrra. Hreinn hagnaður varð 102 millj- ónir, á móti tæpum 56 milljónum króna á sama tíma árið áður. Hamp- iðjan seldi hlutabréf í Granda og Haraldi Böðvarssyni fyrir 83 millj- ónir króna og nam bókhaldslegur söluhagnaður að frádregnum skött- um 39 milljónum. Samkvæmt væntingum Jón Guðmann Pétursson, fjár- málastjóri Hampiðjunnar, segir af- komu fyrri árshelmings vera sam- kvæmt væntingum. „Söluaukning t í í í í móðurfélagsins á innanlandsmark- aði er sérstaklega ánægjuleg, ekki síst þegar sjómannaverkfallið er tekið með í reikninginn. Á heildina litið er þróun rekstrar í rétta átt, ekki síst í ljósi þess að fjármagnslið- ir voru félaginu sérlega hagstæðir á síðasta ári eða jákvæðir um 14 millj- ónir, en neikvæðir um nær 8 millj- ónir í ár. Þá er hlutfall hráefna nú hagstæðara, meðal annars vegna breyttrar samsetningar sölu,“ segir hann. Jón Guðmann segir að venjulega hafi hagnaðurinn hjá Hampiðjunni verið mestur á fyrri hluta ársins. „En við vonumst núna til þess að hann aukist eitthvað síðari hluta ársins. Við búumst við aukinni sókn íslenskra útgerða í nýjar tegundir uppsjávarfiska og fjárfesting á er- lendum mörkuðum mun væntanlega skila aukinni sölu,“ segir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.