Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 29 NEYTENDUR Mikil sala á íslensku grænmeti Bændur anna vart eftirspurn eftir íslenskri papriku ÍSLENSK paprikukíló hefur verið selt á 450-670 krónur undanfarið og hef- ur verðið haldist nokkuð stöðugt í sumar. Engar meiriháttar verðlækkanir hafa orðið á henni þar sem garðyrkjubændur hafa vart náð að anna eftir- spum sökum vinsælda þessarar grænmetisteg- undar. Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufélagi garðyrkju- manna segir að engin of- framleiðsla hafi myndast í sumar þó framleiðslan hafi síður en svo dregist sam- an. „Neyslan á papriku hefur einfaldlega aukist mikið en það hefur líka gengið seint að fá paprik- una rauða og gula þrátt fyrir alla sólina í sumar.“ Kolbeinn segir að sala á grænmeti almennt sé mjög mikil í sumar. „Góða veðr- ið hefur eflaust átt sinn þátt í að ýta undir neyslu grænmetis," segir hann. BÆNDUR eru ánægðir með sölu græn- metis í sumar og ekki er langt í að upp- skeran á íslensku káli fari að ná hámarki. Agúrkur á lágmarksverði Fyrr í þessari viku kostaði agúrkukílóið 75 krónur í Bónus. Kolbeinn segir að það sé lægra verð en sést hafi lengi á mark- aðnum. „Þessi verðlækk- un mun á hinn bóginn standa stutt.“ Hann segir að íslenskt kál sé að streyma inn núna og með auknu framboði ætti það að lækka í verði. Hann bendir á að spergilkál verði vinsælla með hverju árinu sem líður og í ár sé sömu sögu að segja. - En hvemig lítur kartöfluupp- skeran út? „Mjög vel hérna sunnanlands en veðrið þarf að taka stakkaskiptum fyrir norðan ef uppskeran á að vera góð þar.“ MIKIL aukning hefur orðið á neyslu ís- lenskrar papriku í sumar. HELLUR wflUÁtinfftbts "0 7} © Umboðsmenn um land allt: Bókabúð Keflavíkur Lyng, Hafnarfirði Innrömunn og hannyrðir, Mjódd Toppmyndir, Breiðholti Blómabúð Michelsen, Hólagarði Tónborg, Kópavogi — Söluturninn, Engjahjalla Duggan, Þorlákshöfn Hlíðarendi, Hvolsvelli Shell, Hveragerði þá myndi hann Sæðanna vesna láta framkalla sínar myndir hjá MYNDSÝN mynda fílma , j ý ' ■íJMNLa SV6,mynda Kodak GOLD Ws ir með! Samdægurs á höfuðborgarsvæðinu Mytidsýh eikfön í ótrúlegu úrvali Utsalan hefsl briðjudaginn 4. ágúsl kl. 8.00 oppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg - sími 552 1212 Ath. vörur frá Steinari Waage skóverslun Opið til 18.30 á þriðjudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.