Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Lausar eru kennara- stöður í eftirfarandi kennslugreinum: Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Starfsmenn óskast einnig í eftirtalin störf: Austurbæjarskóli, sími: 561 2680. Almenn kennsla í 1. bekk, 2/3-1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Álftamýrarskóli, sími: 568 6588. Almenn kennsla, 2. bekk, 2/3 staða. Umsóknar- frestur er til 16. ágúst. Árbæjarskóli, sími: 567 2555 og hs. 564 4565 og GSM 899 0915. Unglingadeild: Samfélagsfræði, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Enska og samfélagsfræði, 1/1 staða. Umsókn- arfrestur er til 16. ágúst. Stærðfræði, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Hamraskóli, sími: 567 6300 og hs. 554 5866 og GSM 895 9468. Almenn kennsla, miðstigi, 2/3-1/1 staða. Um- sóknarfrestur er til 16. ágúst. Hlíðaskóli, sími: 552 5080. Sérkennsla, 1/1 staða. Umsóknarfrestur ertil 16. ágúst. íþróttakennsla, 1/2 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Klébergsskóli, sími: 566 3083 og hs. 566 6035 eh. Náttúrufræði, íþróttir, eðlisfræði, danska eða almenn kennsla, tvær stöður. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Langholtsskóli, sími: 553 3188. Samfélagsfræði á unglingastigi, 1/2 staða. Um- sóknarfrestur er til 16. ágúst. Danska á unglingastigi, 1/2 staða. Umsóknar- frestur er til 16. ágúst. Enska á unglingastigi, 1/1 staða. Umsóknar- frestur er til 16. ágúst. Handmennt, (smíðar), yngsta og miðstig, 2/3-1/ 1 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Sérkennsla í sérdeild, 1/1 staða. Umsóknar- frestur er til 16. ágúst. Laugaiækjarskóli, sími: 588 7500, hs. 552 0547. Heimilisfræði, 2/3 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Melaskóli, sími: 551 0625. Almenn kennsla, 1. bekkur, 1/1 staða. Umsókn- arfrestur er til 16. ágúst. Seljaskóli, sími: 557 7411. Almenn kennsla, miðstigi, 1/1 staða. Umsókn- arfrestur er til 16. ágúst. Raungreinará unglingastigi, 1/1 staða. Um- sóknarfrestur ertil 16. ágúst. Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296. Sérkennari, 1/1 staða. Umsóknarfrestur ertil 16. ágúst. Vogaskóli, sími: 553 2600. Almenn kennsla, 1. bekk, 2/3 staða. Umsóknar- frestur er til 16. ágúst. Heimilisfræði, 1/2 staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Launanefnd sveitarfélaga. Stuðningsfulltrúi: Vinnur undir leiðsögn kennara eða annars umsjónarmanns: Austurbæjarskóli, 50%, sími: 561 2680. Álftamýrarskóli, 100%, sími: 568 6588. Árbæjarskóli, 75%, sími: 567 2555 og hs. 564 4565 og GSM 899 0915. Hamraskóli, 100%, sími 567 6300 og hs. 554 5866 og GSM 895 9468. Laugalækjarskóli, 50%, sími: 588 7500, hs. 552 0547. Starfsmaður til að annast gangavörslu, bað- vörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi. Austurbæjarskóli, 100%, sími: 561 2680. Álftamýrarskóli, 60-100%, baðvarsla drengja og stúlkna, sími: 568 6588. Melaskóli, 100%, sími: 551 0625. Vesturbæjarskóli, 100%, sími: 562 2296. Starfsmaður til annast léttan hádegisverð fyrir nemendur. Æskilegt er að viðkomandi sé matartæknir eða hafi reynslu af sambærileg- um störfum. Árbæjarskóli, 100%, sími: 567 2555 og hs. 564 4565 og GSM 899 0915. Laun skv. kjarasamningum St. Rv. við Reykja- víkurborg. Starfsmaður til að sjá um kaffi og léttan há- degisverð fyrir starfsfólk. Breiðagerðisskóli, 100%, sími: 510 2600 og GSM 899 8652. Melaskóli, 100%, sími: 551 0625. Laun skv. kjarasamningum Dagsbrúnarog Framsóknar við Reykjavíkurborg. Umsjónarmadur með lengdri viðveru, felur í sér skipulagningu og umsjón með lengdri viðveru 6-9 ára barna. Hamraskóli, 100%, sími 567 6300 og hs. 554 5866 og GSM 895 9468. Umsjónarmaður, tekur þátt í því uppeldis- starfi sem fram fer innan skólans, með áherslu á vellíðan nemenda. Helstu verkefni: • Sér um að húsnæði, allur búnaður og lóð skólans séu ávallt í fullnægjandi ástandi og aðgengileg fyrir starfsfólk og nemendur. • Sinnir almennu viðhaldi. • Annast verkstjórn starfsfólks skóla/skólaliða, skýrslugerð o.fl. skv nánari verklýsingu undir stjórn skólastjóra. Austurbæjarskóli, 100%, sími: 561 2680. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórarskólanna, og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang: ingunng@reykjavik.is. Umsóknirskal senda til skólanna. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf. Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er aðfinna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Leikskólar Seltjarnarness Matreiðslumaður Staða matreiðslumanns við leikskóiann Mána- brekku er laustil umsóknar. Mánabrekka er nýr glæsilegur leikskóli og eldhúsið er búið besta fáanlega búnaði. Gerð er krafa um menntun og reynslu af rekstri mötuneytis. Starfið er laust frá 1. september. Leikskólakennarar Óskum eftirað ráða leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa til að hafa umsjón með sér- kennslu í leikskólum Seltjarnarnesbæjar. Um er að ræða hálft starf. Einnig vantar okkur fleiri leikskólakennara til starfa við leikskólana Mánabrekku og Sól- brekku. Mánabrekka er nýr 4 deilda gullfallegur leik- skóli. í uppeldisstarfi skólans er lögð megin- áhersla á umhverfis- og náttúruvernd. Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. í sumar hefur verið unnið að endurbótum á húsinu og er það nú hið glæsilegasta. Unnið er að breytingar- og þróunarverkefni sem felst í námsskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Þema skólans er leik- urinn. Báðir skólarnir vinna að þróunarverkefni um tölvukennslu fyrir elstu börnin og tónlistar- verkefni í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarn- arness. Skriflegar umsóknir um öll störfin berist til Skólaskrifstofu Seltjarnarness fyrir 15. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Eyfells, leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjarnar- ness, í síma 561 2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnu- staðir. Leikskólafulltrúi Seltjarnarness. Bessastaðahreppur Atvinna Bessastaðahreppur auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Bjarnastaðir — ræstingar Skrifstofa Bessastaðahrepps óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga. Starfið er laust 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýs- ingar um starfið og launakjör veitir skrifstofu- stjóri í síma 565 3130 á opnunartíma skrifstofu. Húsvörður Bessastaðahreppur óskar eftir að ráða starfs- mann í hlutastarf til húsvörslu, minniháttar viðhalds á húseignum sveitarfélagsins og til að þjónusta stofnanir þess. Húsvörður þarf að geta hafið störf í kringum 15. ágúst nk. Nán- ari upplýsingar um starfið og launakjör veitir skrifstofustjóri í síma 565 3130 á opnunartíma skrifstofu. Gangavörður í Álftanesskóla Starfsmaður óskast í hlutastarf við ganga- vörslu og ræstingar í Álftanesskóla frá og með 1. september nk. Starfið felst í eftirliti með nemendum í stundahléum, á göngum og á skólalóð ásamt ræstingum að hluta til. Vinnu- tími er frá kl. 9.00 til 13.00. Hugsanlegt er að sameina starfið framangreindu hlutastarfi hús- varðar. Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir skólastjóri, Erla Guðjónsdóttir, í síma 891 6590. Laun fyrir ofantalin störf fara eftir kjarasamn- ingi Bessastaðahrepps og BSRB. Umsóknir skulu berast skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, eigi síðar en 10. ágúst nk. Skrifstofa Bessastaðahrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.