Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 51 C E LAN D Bláa lónið er landsþekktur ferðamannastaður og heilsulind staðsett á Reykjanesi. Þar stendur Bláa Lónið hf. og dótturfyrirtæki þess fyrirrekstri ferðaþjónustu (baðlóns, verslunar og veitinga), meðferðarþjónustu fyrir húðsjúklinga og framleiðslu húðvara. Félagið vinnur nú að ffamkvæmdum við nýjan baðstað fyrir almenna gesti í u.þ.b. 800 m fjarlægð frá núverandi baðhúsi. Helstu þættir verkefnisins fela í sér lagningu aðveitna m.a. fyrir jarðsjó (Bláalónsvökva), og gufu ffá orkuveri Hitaveitu Suðumesja, að uppbyggingarsvæðinu; gerð nýs baðlóns með hreinum jarðsjó, gufuhellum o.fl. að flatarmáli u.þ.b. 5000 m ; umhverfisffamkvæmdir með ffágangi bílastæða, göngustíga o.þ.h.; byggingu 2700m baðhúss með innilaug sem tengist baðlóni, fullkominni búnings- og baðaðstöðu, vetrargarði og salarkynnum fyrir fjölbreytta veitingaþjónustu, sem þjónað gæti allt að 500 matargestum og 150 ráðstefhugestum með samnýtingu rýma auk rýmis fyrir upplýsingamiðstöð og ýmiss konar sölustarfsemi. Nýi baðstaðurinn opnar í apríl á næsta ári. Markaðsstjóri Óskum eftir að ráða í nýja stöðu markaðsstjóra fyrir Bláa lónið hf. Markaðsstjóri mun hafa umsjón með markaðs- og kynningarmálum og annast markaðssetningu á þjónustu félagsins hérlendis og erlendis Auk þess mun hann vera virkur þátttakandi í stjómendateymi um stefnumótun fyrirtækisins. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi markaðsmanni með gott ffumkvæði, frjóan hug og fylgni til framkvæmda. Áhersla er lögð á öguð og skipulögð vinnubrögð, m.a. áætlanagerð. Viðkomandi þarf að vera menntaður á sviði viðskipta- og markaðsmála auk þess að vera vel talandi og skrifandi á ensku auk íslenskunnar. Þýskukunnátta og/eðaNorðurlandamál erkostur. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst. Ráðning verður sem fýrst. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁ ehf. STARFSRAÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Auglýsing þessi er eingöngu birí i upplýsingaskyni. fí Skuldabréf Sparisjóðs Kópavogs, 1. flokkur 1998 & 2. flokkur 1998, á Verðbréfaþing íslands. Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf Sparisjóðs Kópavogs, 1. flokk 1998 og 2. flokk 1998, á skrá. Bréfin verða skráð miðvikudaginn, 5. ágúst nk. Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Ármúla 13A, Reykjavík. Á sama stað er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni, s.s. samþykktir og síðasta ársreikning. KAUPÞING HF Fjárfestingarbanki Ármúla 13A, 108 Reykjavík Sími 515-1500, fax 515-1509 Heilsugæslustöð Norður-Þingeyjarsýslu Hjúkrunarfræðingar Langar þig til að breyta til og takast á við spennandi verkefni í fögru íslensku umhverfi? Ef svo er þá eru lausar stöður hjúkrunarfor- stjóra hjá okkur í Norður-Þingeyjarsýslu. Laus erframtíðarstaða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina á Kópaskeri frá 15. ágúst 1998, eða eftir nánara samkomulagi. Laus er staða hjúkrunarforstjóra við heilsu- gæslustöðina á Raufarhöfn frá 10. ágúst 1998—9. ágúst 1999, eða eftir nánara sam- komulagi. Laus er staða hjúkrunarforstjóra við heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn frá 15. nóvember 1998—14. nóvember 1999, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Ásta Laufey Þórar- insdóttir, framkvæmdastjóri, sími 468 1216, hjúkrunarforstjórar heilsugæslustöðvanna, Kópaskeri, sími 465 2109, Raufarhöfn, sími 465 1145, Þórshöfn, sími 468 1215. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Heilsugæslustöðvar Norður-Þingeyjarsýslu, Miðholti 2, 680 Þórs- höfn, merktar Astu Laufeyju Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra. Reykjavík Slysavarnafélag íslands óskar að ráða deildarstjóra slysavarnadeildar. Tilgangur starfsins er að annast yfirstjórn allra verkeína slysáýarnadeildar, vinna að g|) aukinni þjónustu við slysavarna- og ungl- ingadeildir félagsins og vinna að alhliða uppbyggingu deildarinnar. Helstu verkefni eru m.a: Fræðsla um slys og slysavarnir til almenn- ings, samstarf við aðra aðila sem vinna að slysavörnum og neytendaöryggi, samræma slysavarnaverkefni slysavarna- deilda félagsins, öflun upplýsinga um tíðni og orsakir slysa, greinaskrif, félagaöflun og stofnun nýrra deilda, umsjón með starfi slysavarna-unglingadeilda, áætlanagerð. Lágmarksþekking og hæfni: • Reynsla á sviði stjórnunar. • Tölvukunnátta. • Enska og norðurlandamál. • Félagsmála- og fjármálareynsla. • Góð og örugg framkoma. Við leitum að manni með háskólamenntun (heilbrigðissvið, félagsvísindi, kennsla) sem á auðvelt með að koma fram og skipuleggja og stjórna verkefnum. Þekking á sviði slysavarna eða örsökum slysa er æskileg. Byrjunartími er ffá og með 1. september n.k. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Skrifleg umsókn ásamt mynd óskast send til Ráðningaþjónustu PricewaterhouseCoopers fyrir 11. ágúst n.k merkt „SVFÍ" deildarstjóri. PRICFWATeRHOUsEQoPERS A KOPAVOGSBÆR Lausar eru stöður leikskólakennara við eftirtalda leikskóla Marbakki v/Marbakkabraut, sími 564 1112 Tvær stööur eftir hádegi. Á Marbakka er unnið eftir hugmyndafræði sem kennd er við Reggio Emilia, þar sem áhersla er lögð á skapandi starf. Upplýsingar gefa leikskólastjórar, Þórdís G. Magnúsdóttir og Svana Kristinsdóttir. Dalur v/Funalind, sími 554 5740 Heilar stöður og hlutastöður eftir hádegi. Dalur er nýr leikskóli í Lindahverfi þar sem sér- stök áhersla er lögð á samskipti og unnið með hugtökin virðingu, ábyrgð og sjálfstæði. Tækifæri til að taka þátt í að byggja upp metnaðarfullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sóley Gyða Jörundsdóttir. Kópahvoll v/Bjarnhólastíg, sími 554 0120 Heilar stöður og hlutastöður. Kópahvoli er gamall og gróinn leikskóli. Skemmtilegt umhverfi, álfar og huldufólk í steinum. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þóra Júlía Gunnarsdóttir. Ennfremur eru upplýsingar veittar á leikskóla- skrifstofu, Fannborg 2, sími 554 1988. Starfsmannastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.