Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ RATSJÁRSTOFNUN Ratsjárstofnun annast samkvæmt milliríkjasamningi rekstur og viðhaid fjögurra ratsjárstöðva á íslandi. Stöðvar þessar eru staðsettar á Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfs- víkurfjalli og Stokksnesi. Hjá Ratsjárstofnun starfayfir60 starfsmenn um land allt. Áhugaverð störf hjá Ratsjárstofnun Óskum eftir að ráða bókara og skrifstofumann til starfa á skrifstofu Ratsjárstofhunar í Reykjavík. Bókari Starfið felst í færslu bókhalds og afstemmingum, útreikningi og greiðslu launa, varðveislu og viðhaldi á skrám er tengjast launa- og starfsmannamálum auk annarra skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með stúdentspróf á verslunar- og viðskiptasviði og hafi haldbæra reynslu af bókhaldsstörfum auk annarra hefðbundinna skrifstofustarfa. Enskukunnátta er nauðsynleg. Áhersla er lögð á nákvæmni í vinnubrögðum, töluglöggvun, frumkvæði og reglusemi. Skrifstofumaður Starfið felst í gagnaumsjón; merkingum, skráningum og gerð úrdrátta, eftirliti og þjónustu við notendur gagna/upplýsinga/teikninga skv. leiðbeiningum auk þess að fylgja eftir efnisatriðum einstakra mála. Jafhffamt ýmis sérverkefhi skv. beiðni forstjóra og fjármálastjóra auk annarra tilfallandi skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með stúdentspróf af verslunar- og/eða viðskiptasviði, hafi gott vald á íslensku og ensku auk þess að hafa reynslu af tölvunotkun s.s. ritvinnslu, töflureikni og skjalavistunarkerfum. Áhersla er lögð á frumkvæði, röggsemi, snyrtimennsku og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst n.k. Ráðningar verða fljótlega. Nauðsynlegt er að sakavottorð fylgi umsóknum ásamt afr itum af prófskírteinum. Ingibjörg Einarsdóttir veitir nánari upplýsingar. Viðtalstímar eru frá kl.10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16 alla virka daga. / STRA STARFSRÁÐNINGAFt GUÐNY HARÐARDOTTIR Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 ___________ SALON VEH * Aðstoðarskólastjóri og kennarar óskast til starfa við Grunnskólann á Hólmavík Lausar eru stöður aðstoðarskólastjóra (til eins árs), kennara í almennri bekkjarkennslu, sér- greinakennslu í 8. —10. bekk, handmennt og íþróttakennslu í 1, —10. bekk. Einnig er laust starf við gæslu og ræstingar, um 65% starf. Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaður í Strandasýslu og stendur við Steingrímsfjörð u.þ.b. 3 klst. akstur frá Reykjavík eftir tilkomu Hval- fjarðarganga. I grunnskólanum, sem ereinsetinn heildstæður skóli með 1. —10. bekk, verða um 95 nemendur næsta skólaár i 8—9 bekkja- deildum. Að jafnaði eru því um 10 nemendur í hverri bekkjadeild. Sl. skólaár unnu kennarar við sk. Mask-verkefni þar sem skólastarfið á Hólmavík var metið með aðstoð sérfræðinga frá KHÍ. Fyrirhugað er að halda þeirri vinnu áfram nk. skólaár. Hólmavíkurhreppur greiðir flutningskostnað kennara og greiðir kenn- urum uppbót á föst laun. Húsnæði fæst á hagstæðu verði. Hafið samband við okkur og fáið frekari upplýsingar um hugsanlega kennslu, staðinn o.fl. Frekari upplýsingar gefa: Skarphéöinn Jónsson, skólastjóri, í vs. 451 3129 og hs. 451 3123 og Birna Richards- dóttir, formaður skólanefndar, í hs. 451 3177. Umsóknir skulu berast skólastjóra eigi síðar en 10. ágúst. Salon VEH getur bætt við sig fagfólki í eftirfar- andi stöður: Nema á Salon VEH, Glæsibæ. Sveina á Salon VEH, Húsi verslunarinnar og Glæsibæ. Starfsfólk í afgreidslu. Þarf að hafa hald- góða tölvukunnáttu auk þekkingar á snyrtiiðnaði og reynslu af starfsmannahaldi. Starfsfólk Salon VEH þarf að hafa metnað og geta starfað sjálfstætt. Áhugi og fáguð fram- koma skilyrði. Salon VEH var stofnað árið 1971 og starfsfólk Salon VEH stundar reglubundnar fagæfingar og tekur þátt í sýningum innan lands og utan. Hárgreiðslustofur Salon VEH eru í Húsi verslunarinnar og Glæsibæ. Áhugasamir sæki um fyrir 10. ágúst á afgreiðslu Mbl., umsóknir merktar: „Hár- greiðsla — 4376". Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Arnarborg v/Maríubakka Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hildur Gísla- dóttir, í síma 557 3090. Álftaborg v/Safamýri Leikskólakennari í deildarstjórastöðu á deild fyrir 3—6 ára börn. Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi á deild fyrir 2—3 ára börn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir, í síma 581 2488. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennari í deildarstjórastöðu. Leik- skólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi í stuðn- ingsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bergljót Jó- hannsdóttir, í síma 552 0096. Jörfi v/Hædargarð Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í heilsdagsstörf og störf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn E. Karlsdóttir, í síma 553 0345. Kvarnarborg v/Árkvörn Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í tvær 100% stöður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Bald- ursdóttir, í síma 567 3199. Laufásborg v/Laufásveg Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Thorsteinson, í síma 551 7219. Laugaborg v/Leiruiæk Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi í 50% stuðningsstarf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Alex- andersdóttir, í síma 553 1325. Múlaborg v/Ármúla Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Arndís Bjarnadóttir, í síma 568 5154. Rauðaborg v/Viðarás Starfsmaður í ræstingar. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ásta Birna Stefánsdóttir í síma 567 2185. Steinahlíð v/Suðurlandsbraut Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, íris Edda Arn- ardóttir í síma 553 3280. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöður á yngri og eldri deild. Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi í stuðn- ingsstarf. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garðars- son, í síma 552 2438. Ægisborg v/Ægisíðu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Krist- ín Guðmundsdóttir í síma 551 4810. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Skólastjóra vantar við Tónlistarskólann í Garði Ennfremur vantar píanókennara og kennara á málm- og tréblásturshljóðfæri. Upplýsingar veitir Gróa Hreinsdóttir, símar 421 6113 og 699 1886. Umsóknir berist til Jónu Sigurðardóttur, Sunnu- braut 30, 250 Garði, fyrir 10. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.