Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Sýningar hefjast U. 20.00. Ósóttar pantonir seldcír'3 föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast ki. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala sinti 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. ÞJONN í s ú p u n n i fim. 6/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus Miðasala opin kl. 12-18 __ . Tfíti Osottar pantanlr seldar daglega Mlðasölusiml: 5 30 30 30 Vesturgötu 3 Innipúkahátíð 99 með Rússibönum“ Verslunarmannahelgi án rigningar! Sun. 2/8 kl. 22 til 02. Laus sæti. Innipúkamatseðill Indverskur grænmetisréttur aö hætti Lindu borinn fram með ristuðum sesamfræjum og fersku salati — og í eftirrétt: „Ovænt endalok" Tveggja rétta máltíð aðeins kr. 1.000 --------------------------------- Míðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Söngleikja-leikritlð I Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum mið. 5. ágúst kl. 14.30 Fös. 7. ágúst kl. 14.30 Miöaverð aðeins kr. 790,- Innifalið I verði er: Miði á Hróa hött Miöi í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn Frftt í öll tæki i garöinum Hestur, geitur og karunur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur ág^LEIKFÉLAG REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Sýnir í júlí og ágúst á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Wan-en Casey. fim. 6/8, uppsett, fös. 7/8, uppsett, lau. 8/8, uppsett, sun. 9/8 aukasýning, fim. 13/8, fös. 14/8, nokkur sæti laus, lau. 15/8, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. \i'A m Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/8 kl. 21 örfá sæti laus. lau. 8/8 kl. 23 Miöaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt I Islensku óperunni Miðasöluslmi 551 1475 Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Reiðnámskeið fyrir 10 til 15 ára Állt um hesta og hestamennsku. Dvalið er í viku á heimavist. Hestbak alla daga. Kvöldvaka, sund, borðtennis, ratleikur, þrautreið og margt fleira!!! Erum að bóka í ágúst- námskeiðin. Upplýsingar og bókanir í 52 486 4444. Rciðskólinn Hrauni þar sem hestamennskan hefst! LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTÖÐVANNA Stöð 2 ► 13.15 Sumarnótt (That Night, ‘92). Mig rámar í vonda sjón- varps- eða kapalmynd (kom út á myndbandi fyrir nokkrum árum) um samdrátt ungi-ar stúlku og vand- ræðaunglings, sem voru hroðalega leikin af C. Thomas Howell og Juli- ette Lewis. Afar óspennandi. -k'A Stöð 2 ► 14.40 Ástríkur á Bret- landi (Asterix Chez le Bretons, ‘88). Hressir, kætir og bætir. ir-k'A Sýn ► 21.00 Slys (Accident, ‘67) Sjá umfjöllun í ramma. Sjónvarpið ►21.10 Grannarnir (The Burbs, ‘89). Meðalafþreying í hæðnislegum hryllingsmyndarstíl sem tekst furðuvel að leyna því allt til enda að hún er svosem ekki neitt neitt. Ein af nokkrum skellum Toms Hanks. Með Bruce Dern. Leikstjóri sá mistæki Joe Dante (Gremlins). kk. Stöð 2 ► 21.05 Gamanmyndin Samsæri (Foul Play, ‘78) segir af konu (Goldie Hawn) í San Francisco sem tekur upp putta- ferðalang og flækist um leið í glæpasamsæri og trúir enginn orði af því sem hún segir nema löggan Chevy Chase. Ágætt spennugrín, kostulegar persónur og kringum- stæður. Dudley Moore stelur sen- unni í stuttri innkomu sem kynlífs- fræðingur. ★★★ Sjónvarpið ► 22.55 Sjónvarps- myndin Sonur minn er saklaus (My Son is Innocent, ‘96) fjallar um móðir sem segir yfirvöldum stríð á hendur til að sanna sakleysi sonar síns. Hljómar klisjukennt en IMDb gefur engu að síður 8,2 Stöð 2 ► 23.05 Valdabrölt, ástir og örlög Kínverja á sjöundu öld, er inntakið í kanadísk-kínversku myndinni Freisting munks (Temptation of a Monk, ‘94). Með DIRK Bogarde og James Fox í „The Servant.“ Eftir slysið Sýn ► 21.00 Slys (Accident) er vönduð en bókmenntaleg og upp- skrúfuð kvikmyndagerð Harolds Pinters á skáldsögu Nicholas Mosleys, en leikstjórinn, Joseph Losey, heldur áhugasömum áhorfendum við efnið. Myndin gerist í Oxford á sjöunda ára- tugnum. Háskólakennarar skoða aðdraganda og afleiðingar fráfalls eins nemandans (Michael York), þar sem m.a. snúin ástamál koma við sögu. Gott sýnishorn af vand- virknislegum vinnubrögðum hins landflótta bandaríska leikstjóra, sem átti enn betri samvinnu við Dirk Bogarde í Þjóninum - The Servant (‘67). Áhugaverð mann- lífsskoðun í góðum höndum Bog- ardes, Stanleys heitins Bakers, Vivien Merchant, en Michael York (í einu af sínum fyrstu hlut- verkum) afleitur að venju. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta þunglamalega en forvitni- lega drama virkar í dag, ætli það sé orðið fullmálglatt og yfírborðs- kennt? Það kemur í ljós. f eina tíð gaf ég myndinni kkkVz, þar við situr. Joan Chen. Toronto Sun gefur ★★★★ - af 5. Frumsýning. Stöð 2 ► 1.00 Skuggar og þoka (Shadows and Fog, ‘92) er fljótt út sagt versta mynd Woodys Allens. Gjörsamlega mislukkuð svart/hvít tilraun til að endurskapa andrúm mynda frá þriðja áratugnum. Morð- saga og góðir leikarar (John Cusack, Kathy Bates, Jodie Foster) týnast gjörsamlega í skuggum og þoku.* Stöð 2 ► 2.25 Sumarnótt (That Night, ‘92). Sjá kynningu kl. 13.15. Sæbjörn Valdimarsson MYNDBÖND Raunir plötu- útgefanda Færðu mér höfuð Mavis Davis (Bring Me the Head of Mavís Davis) Uiiinaniii.viiil Vi Framleiðsla: Stephen Colegrave. Leikstjórn: John Henderson (I). Handrit: Craig Strachan. Kvik- myndataka: Clivc Tickner. Tónlist: Christopher Tyng. Aðalhlutverk: Rik Mayall, Jane Horrocks og Danny Aiello. Bresk. Bergvík, júlí 1998. Bönnuð börnum innan 12 ára. SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA MARTY Starr (Rick Mayall) er hljómplötuframleiðandi og argasti skíthæll. Hann er skuldum vafinn og viðskiptin ganga illa, nema hann hefur eina stjörnu á sínum snærum, Mörlu Dorland (Jane Horrocks). Þau skötuhjú þekkjast frá gamalli tíð, þegar hún var Mavis Davis og hann skaut henni upp á stjörnuhim- ininn. Heidur er farið að halla und- an fæti hjá henni og minna kemur í vasa Martys en áður. Hann ákveður því að láta myrða Mörlu til að auka vinsældir og plötusölu. Mynd þessi þjáist af versta sjúk- dómi sem yfír gamanmynd getur dunið; hún er al- veg hræðilega leiðinleg. Það er sama hvar borið er niður; hvergi er nokkuð að finna til bjargar. Leikar- arnir standa sig í sjálfu sér ekki illa, en hlutverkin sem þeir þurfa að halda uppi eru svo herfilega skrifuð að persónum myndarinnar er ekki við bjargandi og fátt stendur milli leikara og algerrar niðurlægingar. Danny Aiello leikur amerískan mafíósa með tónlistarmetnað fyiir hönd hæfileikalauss sonar. Maður minnist frábærs ferils hans og ósk- ar þess að hann hefði haldið sig heima. Þetta er ein af þeim sjald- gæfu kvikmyndum sem geta valdið áhorfendum líkamlegri vanlíðan og endanleg sönnun þess að Bretar geta líka gert vondar myndir. Guðmundur Ásgeirsson Stöð 2 ► 13.15 Gamanmyndin Krydd í tilveruna (A Guide for the Married Man, ‘67), er barn síns tíma; á sjöunda áratugnum voru margar myndir gerðar í svipuðum dúr og þessi, margar sögur sagðar í kringum sömu persónuna, með íjölda kunnra gestaleikara í auka- hlutverkum. Hér er það Walther Matthau sem fær kennslu í fram- hjáhaldi hjá Robert Morse með að- stoð Inger Stevens, Lucilie Ball, Polly Bergen, o.fl. kk'h. Gæti ver- ið farin að dala. Stöð 2 ► 15.15 Sumarkynni (Summer Stock, ‘50), er gamalt en lítið þekkt Músikal frá MGM, með sjálfri Judy Garland og Gene Kelly. Garland leyfir dansflokki að æfa í hlöðunni og fær bakteríuna. Maitin gefur ★★★ Sjónvarpið ► 22.35 Alan Alda leikstýrir og skrifar handrit gaman- myndarinnar Árstíðirnar fjórar (The Four Seasons, ‘81), kkVs. Fer auk þess með aðalhlutverkið í að- laðandi mynd um þrenn hjón sem fara saman í frí á ólíkum stöðum. Miðaldralífið og millistéttartilveran á léttu plani. Með Sandy Dennis, Jack Weston og Carol Bumett. Stöð 2 ► 22.35 Hún situr svolítið í manni, gamandramað Glíman við Hetjudáðir Sýn ► 1.20 Orrustuflugmaður- inn (The Blue Max), ★★★ Áhorfendur þurfa að leggja nokkra vöku á sig til að sjá mynd kvöldsins - en það er nú verslu- marmannahelgin, og ég lofa gam- aldags, góðri spennu og rómantík, áhugaverðum og frægum leikur- um. Og ekki síst frábærum áhættuatriðum skýjum ofar og einni frægustu senu sinnar teg- undar, er on-ustuflugvél flýgur undir brú. Það atriði gleymist ekki þeim sem hafa séð það, þó langt sé um liðið. Leikhópurinn er stórbrotinn. George Peppard (var í háloftum á toppnum um þetta leyti) ieikur metnaðarfullan orrustuflugmann af lágum stigum sem stefnir á æðsta heiður þýska flughersins í fyrra stríði, sem myndin dregur nafn sitt af, og eiginkonu (Ursula Andress) marskálksins (James Mason). Fjallbrattir aukaleikarar (Jeremy Kemp, Karl Michael Vogler) tónsmíðar snillingsins Jerrys Goldsmith, og taka Douglasar Slocombe lyfta mynd- inni upp fyrir sápumörkin. Skýj- um ofar. Það verður forvitnilegt að endumýja kynnin við þrítugan smell. Ernest Hemingway/Wrestlmg Er- nest Hemingway, ‘93), þar sem gömlu stjörnurnar Richard Harris, Robert Duvall og Shirley McLaine fara á kostum í mynd um einmana- leikann, ellina og ástina. Sandra Bullock lífgar meira uppá hlutina hér en í rembingsleik sínum í hasarmyndum. kk'A Sýn ► 23.55 Ungt leikritaskáld reynir að komast til botns í tilver- unni og kærustunni í Nakinn í New York (Naked in New York, ‘93), sem á dágóða spretti inná milli. Með Eric Stoltz, Mary Louise Parker, Ralph Macehio, (öll heldur linjuleg), og eldra genginu; Tony Curtis, Eric Bogosian, Kathleen Tumer og Jill Clayburgh, sem flest eru ögn líflegri. kk'/z Sýn ► 1.20 Orrustuflugmaðurinn (The Blue Max, ‘66). Sjá umfjöllun í ramma. Sæbjörn Valdimarsson NICHOLAS Cage, Carla Gugino og Gary Sinise á forsýningunni. Snákaaugun forsýnd HASAR- og spennumyndin „Snake Eyes“ eða Snákaaugun var forsýnd í Los Angeles í vik- unni. Það er Nicholas Cage sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Myndin fjallar um lögreglumann, sem er leikinn af Cage, sem verð- ur vitni að morði á háttsettum embættismanni á boxkeppni og reynir í kjölfarið að koma upp um samsærið. Með önnur hlut- verk fara Gary Sinise og Carla Gugino en hún lék á móti Michael J. fox í fyrstu þáttunum af „Spin City“ sem Stöð 2 sýndi. Fregnir herma að þessi kynþokkafulla leikkona hafi verið látin fá reisupassann úr þáttunum vegna afbrýðisemi Tracy Pollan sem er eiginkona Michael J. Fox.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.