Alþýðublaðið - 09.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 9. APRÍL 1934. i XV. ÁRGANGUR. 141. TÖLUBL. Opinber skýrsla frá lðgreglnnni rTrfJÖSi: _ A „ . _ . ÚTGEFANDI: K. VALDBSAItSSON DAÖBLAÐ ÖG VIlCUBLAÐ. ALÞÝÐUFLOKKURINN amm~- .. ............... ** ............. ' .. .................■ ' ■ ..... "■ " ■ '" ' ■ '• " 1 I . —.. CM4H9LM&8 휜ar & aS« «bta ta*« M. 3 —* «tSda*fs. ÁskfiSbtgiaíd !tr. 23» 6 mtoBÖl - kr. 5.00 ÍTrir 3 reianaöi. ef (jreltt ssr lyrtrtraEc. í »®usbsö!u bottar bíaéiO 10 «nra. VJKl®LABII5 feamur «t * fere^ws míðvjkudegt. UaO kostax efeetns k». S.0S a ért. 1 prrf b!rt«st allar hefstv. greinsr, er birtatt l degbiaölnu, frbttir og vlkujrtriit. RITSTJÓRN OQ AFQREiÐSLA AlpJfBn- 66»«stns er vlfl HverfisgOtu nr. 8— I8 StMAR: «806- aforæfösla Off aKRfýalngar, 4S0t: rlttrtíóm (innleudar fr*ttir), 4302: riístjóri, 4SÓ3: Vfibjilraur 3. VHliJálmsson, biaðamaður (feetma), tiSssgtias Áágelresoe, bleOamsAnr. PremMwveat 13. «904- F 51 VOMemarsaaa. ritsáJM. {hointaí. 23317: íMgurður ióhannesson. afgreiðslu. o« euglýrtugastjárl MnsV 4®»: preatsrutöjaio. um rannsóknina i á- vísanasvikamálinu birtist í Alpýðublaðinu á morgun. Dómorílandráðainálinu SLYSIÐ í NOREGI Á LAUGARDAGSNÓTTINA: gegn Alþýðublaðinu var kveðinu npp í dag Þórbergur Þórðarson og rit- stjóri Alþýðublaðsins voru sýknaðir af ákæru réttvisinnar Ægilegasta slysið í Noregi í 30 ár Kiðmlest lik fondust á klettasnðsnm hátt upp í fiallshlíð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS Dómur i landráðamáiinu gegn i Þórbergi Þóröarsyni og ritstjóra ; Alpýöublaðsins var kveðinn upp kli. 1V21 i dag. ív Þeir: voru, eins og kunnugt er, ákærðir fyrir landráð, eftir kröfu frá utanrikisráðunieytinu þýzka, vegna greinar Þórbergs Þórðair- sonar um nazista, sem birtist hér í blaðinu. í forsendum dómsins segir mieðal annars: Fyrir réttinuon hefir höfundur haldið því fram, að með greina- bálki þessum hafi hann viljað fræða liesendur blaðsáns um stefnu og starfshætti eins stjórn- málafiliokks í Þýzkalandi, nazista- fliokksins. Hann befir nedtað að ghein síh hafi átt að beinast að hilnni þýzku þjóð eða stofnunum þýzka rikisins, beidur hafi hann með gneininni að eins viijað deíia á forystumenn nazistaftokkisins. „Við liestur gneinariunar í saim- hiengi verðUr að telja að þiessi meining höfundarins komi skýrt í ljós. Fyrirsögnin segir strax til þiess. I upphafi fuilyrðir hann að 'hazistafliokkurinn hafi í baráttu sinni lagt megináherzlu á að inn- ræta löndum sínum „miskunnar- laust hatur“ á nokkrum stjórn- máiaandstæðingum sínum, og gengur greinin öil út á að lýsa starfsemi og starfsaðferðum þessa stjórnmáláfliokks, og meðJima hans gagnvart þeim. Greinin er ádeila á nazistaflokkinn, birt í blaði fiokks jafnaðarmanna ’nér á landi, ien jafnaðarmenn hefir höf- undur einmitt talið verða sér- staklega fyrir hinu „miskunnar- liausa hatr;i“ hins þýzka þjóðiernis- jafnaðurmannafJokks. Ekkiert kem- ;ur fram í greininni, sem gefi á- stæðu tiil að ætla, að greinar- höfundur sé óvinveittur þýzku þjóðiinni í heild, né að ásetningur hans hafi verið að deiia á hana sjálfa. Ádeilan beinist öll að ann- ar;i og takmarkaðri féiagsheiid, þ. e. þýzka þjóðerois-jafnaðar- mannafliokknum. Einstakar setn- ingar greinarinniar iesnar í réttu samhenigi verða heldur ekki skýrðar á annan Mtt. Og þótt svo standi á, að þassi stjórn- málaflokkur fari nú með stjórn þýzka ríkisins, verður að telja það nægilega Ijóst, að það er stjörnmálafliokkuTinn, sem ádeilan beinist að, en ekki þýzka þjóðin eð;a nepræsentivar stofnanir þýzka rlkisins. Meiðandi eða móðgandi ummæli um erlenda stjórnmála- flokka, stefnu þeirra, starf eða forystumenn verður hins vegar ekki talin móðgun við hina er- lendu þjóð eða á annan hátt refsi- verð samkvæmt ílslenzkum löguln. Samkvæmt þessu ber að sýknia ákærðan Þórberg Þörðarson af á- kæru réttvísinnar í máfi þiesisu. Áærði Finnbogi Rútur Valde- marsson er ritstjóri og ábyrgðah- maðiur Alþýðublaðsins og hefir viðiurkient, að umrædd grein hafi verjö birt þar með vilja sínum og vitund. En þiess ber að gæta, að grieinin er rituð undir fuilu nafni höfundar, meðákærðs Þór- bergs Þórðarsonar, og verður þvi þegar af þieirri ástæðu að sýkna: ákærðan Finnboga Rút af ákæru réttvísinnar í málinu samkvæmt tiiskipun 9. maí 1885, 3. gr. Eftir þiessum máisúrslitum ber áð greiða m.áÍskostnað af al- mannafé, þar með talin máisvarn- aralaun tiil skipaðs taismanns á- kærðu, Stefáns Jóh. Stefánssionar hrm., siem þykja hæfiiega ákveð- in kr. 60,00. Máfiö befir verið reksið vita- laust. Því dæmist réttfað vera: Ákærðir Þórbergur Þórðarson og Finnhogi Rútur Valdemars- son skuiu sýknir af ákæru réttvísinnar i máli pessu. Málskostnaðurinn greiðist af almannafé, par með talin máls- varnarlaun skipaðs talsmanns ákærðu Stefáns Jóh. Stefáns- sonar, sem pykja hæfilega á- kveðin 60 kr.“ — Fyrjr heigina gerði mikið fannkyngi í Skotiandi, í Deeside og Donside héruðunum. Snjórinn er þar nú íeitt fet á dýpt. í Aber- dæn voru einnig þrumur og eld- ingar. Talsímastaurar svignuðu og línur slitnuðu undan snjó- þyngslunum, svo að símasamband var ví?|a slitið. Bardagar millí aaz- ista og kommúBista í Belgín. BERLIN í morgun. (FÚ.) í Bruxeliles ætluðu nazistar að vígja nýtt fundarhús í gær, en vígslan fór öll í handaskoium vegna þes.s að kommúnistar höföu haft viðbúnað mikinn, og réðust á fundarmenn. Varð bardagi úr og barst leikurinn víða um göturnar uns iögreglunn-i tókst að skakka leikinn „Há!ofts-ráðstetnaw í Moskva LENINGRAD, 9. apríl. (FB.) Á „stratosfene“'ráðstiefnunni, sem hér er Midin, hefir verið á- kveðið að boða til fumdair i Rúss- landi áxið 1936 og bjóða á fund- inn öMum kunnum sérfræðinigum, sem liagt hafa stund á fræði þau, sem kend eru við hálöftin (stra- tosfere). Búist er við, að Piccard og ýmsir kunnir ví’sindamenn komi á fundinn. Ráðgert er, að halda hann um það lieyti og sól- myrkvinn verður 1936 og nota þá tækifærið um leið til ýmis- liegra athugama í sambandi við hann. (United Press.) Nazistar sleppa úr fang- elsi, BERLIN í morgun. (FO.) Fimrn nazistar brutust út úr fangieisi í Linz í Austurríki ný- Jega. Lögreglan hefir nú tekið nokkra af œttbigjum þessara strokufanga fasta, fyrir hjálp og í gær ki. 2 héldu um 100 út- varpsnotendur fu’nd í Kaupþings- sa'Inum til að stofna nýtt útvarps- notendafélag. Urðu töluverðar lumræður í upphafi fundarins um starfsiemi gamia félagsins og hversu óhæft þáð væri til að gæta áhugamáia og hagsmuna út- varpsniotenda, eftir að íhalds- fllokkurinn hafði gert það að fHokkspólitfsiku félagi. Samþykt var að stofna félagið, og hlaut það nafnið „Útvarps- notendáfélag Reykj;avíkur“. Tilgangur féiagsins er áð stuðla að þvi, að ríkisútvarpið verði æ- tíð starfrækt á lýðræðisgrund- KAUPMANNAHÖFN í morgun. Slysið, siem varð í Noregi. að- faranótt laiugaTdagsins, hafði ver- ið fyrirsjáanlegt árum saman. Bjangið losnaði meir og meir og sprunjgurnar í því uxu með hverju ári. Fólkið trúði pví, að guð mundi vernda pað. Ekkert manulegt vald gat af- stýrt slysinu, en íbúarnir um- hverfis, í fiskiþorpunum, voru á- kaflega trúaðir og trúðu því, að guð mundi vernda þá. Storfjorden, sem bjargið féll í, er ákafiiega langur, en mjög þröngur, og með mörgum smá- fjörðum, og bygðin lá alveg við flæðarimál. Talið er, að flóðbylgjan hafi verið 70 metra há. 40 manns fórust. 1 Talfjord fórust 23 manns, bar af 9 böro. Alt var þetta fólk í svefni er slysið vildi til. í Fjöraa fórust 17 mianns. Vfð’svegar í Storfjordien varð mikið tjón. Allir bátar og allar gufuskip abryggjur eyðil cgðus t. Rafmiagnsstöðiín í Tafjord, sem framleiðir rafmagn Mnda helm- ingnum af amtinu, eyðilagðist ekki, og er það undravert í stöðina heyrðust dunur og dynk- ir .er fióðbylgjan reið yfir. Flóðlbylgjan gekk yfir í hálf- tíma, og kastaði hún meðal ann- ars fjörutíu feta löngum vélbáti notenda og styðja að þvi, að trygð verði með löggjöf hæfileg áhrilf þieirra á útvarpsstarfscm- i;na með rétti til íhlutunar urn skipun útvarpsráðs o. fl. í stjórn féiagsins voru kosnir: Sigurður Baldvinsson póstmisist- ari formaðlur og auk hans Ingimar Jónsson skólastjóri, Nikulás Frið- riksson umsjónarmaður, Kristó- fer Grímsson bóndi og Sigurvin Einarsson kennari. Auk þess var kosið 12 manna framkvæmdanáð. 1 félaginu eru menn af ö’llum pólitfekum flokkum og auk þess menn, sem eru utan flokka. 300 metra upp á land og stórum farþegabáti kastaði hún 50 metr- um á land . Slysið vildi til kl. 3 um nótt- ina, og voru flóðbylgjurnar í raun og veru þrjár og var sú síð- asto langstærst. Húsin sópuðust burtu, og kast- taði öliliuí í hrúgur, húsum, bryggj- um og bátum. Húsin, sem eyði- lögðlust, voru 30 að tölu. Fjölmiennar hjálparsveitir hafa verið sendar á slysstaðinn og fiugvéiar lögðu af stað til hjálp- ar und.tr eins og fréttist um slys- ið. Hroðalegt um að litast. Er fyrstu hjálparsveitirna;r komu lá vettvang, var hroðialegt irnií að litast. Limlest lík héngu í klettasnös- unum, og ails staðar þar, sem áð- ux höfðu verið mannabústaðir, garðar og akrar, var komin ömur, lieg auðn. Björgun eða hjálp var í raun 'Og veru ómögulegt að koma við.. Engu var að bjarga. Ógæfan hafði dunið yfir og var búin að eyðifeggja og deyða. Heiiar fjöl- skyldur fórust saman. Þetta er stærsta og hörmuieg- asta slys, sem orðið hefir í Nor- egi siðan 1904, en þá, 23. janú- ar 1904, brunnu næstum al'iar byggingar í Áliasundi. [Hvort hér er átt við að það sé átærisita slysið, ,sem orðið hafi í Nonegi fyrir 30 árum, er ekki gott að sjá, en þá fórst enginn maður. Hinsvegar hljóp ægileg skriða yf- ir Vierdal, sem er skamt frá Þrénd hieiimi árið 1893, eða fyriT 40 ár- um og fórust þá 170 manns á iei;nni nóttu.] Kionungurinn og rflrisstjórnin hafa gefið yfirvöidunum í hér- aðinu skipun um að linna neyð, sorg og sársauka alls staðar þar, sem því er hægt áð koma við. STAMPEN. Bylting i nndiibúoingi í Portúgal LISSABON, 9. apríl. (FB.) Lögreglan hefir komist aö því, að byltingarsinnar ætiuðu að koma af stað óspektum og stofna í til hryðjuverka þ. 1. mai. Mikið ! af spnengiefni hefir fundist hjá ' þieim. Sextán kommúnistar hafa verið handteknir. (United Pness.) undirbúning við flóttann. Útvffirpsnoteiidafélag Reyklaviknr stofnað I gær at mönnaasi úr öllnm flokbnm velli, að gæta hagsmuna útvarps-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.