Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 7 Alveg grrrillað í þessari viku á ég, persónulega, erindi við íslenskar konur. Karlarnir ykkar og börnin borða víst ekki eins mikið grænmeti og þið. Leyfið börnunum að útbúa grillpinna og látið karlana grilla þá. Öllum Ifður vel á eftir. íslenska granmetisbrosiÍ Grænmeti má grilla með ýmsum hætti og er best að pensla það áður með góðri matarolíu eða léttri grillsósu. Skemmtilegast er að skera það niður og útbúa litrfka og fallega grillpinna. Þá er upplagt að leyfa krökkunum að blanda sér í matseldina og virkja sköpunarþörf þeirra í þágu heimilisins. Önnur aðferð er að grilla grænmetið í heilu lagi í álpappír, en einnig er gott að dreifa því heilu eða skornu beint á grillið eða í álpappír. Það erfljótlegt og einfalt að grilla grænmeti en afraksturinn er einstaklega hollur og Ijúffengur. Fíraðu uppí grillinu maður. ÍSLENSK GARÐYRKJA <£aLtu/ OíÁcv \leX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.