Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Miöasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. www.mbl.is ÞJONN í kvöld 7/8 kl. 20 UPPSELT i kvöld 7/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus ORMSTUNGA í IÐNÓ mán. 10. ágúst kl. 20 Atti. Aðelns þessl elna sýnlng. Miðasala opln kl. 12-18 Ösóttar pantanir seldar daglega Mtðasölusími: 5 30 30 30 i\____/i BÚAST má við að kastljósið beinist í auknum mæli að Noah Wyle eftir að George Clooney hættir í þáttunum. Edwards og Wyle semja til 2002 SAMIÐ hefur verið við Ant- hony Edwards og Noah Wyle um að leika í Bráðavaktinni eða „ER“ til ársins 2002 og verða þeir launahæstu leikar- ar í dramtískum framhalds- þáttum í Bandaríkjunum. Edwards, sem leikur lækn- inn Mark Greene, samdi um að leika fjögur tímabil í viðbót og er samningurinn metinn á 35 milljónir dollara eða um 2,5 milljarða króna. Wyle, sem leikur lækninn John Carter, hefur skrifað undir svipaðan samning þótt hann fái ekki eins há laun og Edwards. Bros. mun nú leit- nu'i x 1 juuwaiua tciu að geta gefið sig að læknis- starfinu áhyggjulaust því ekki lendir hann í peninga- kröggum á næstunni. ast við að semja við Eriq La Salle, sem leikur Peter Bent- on, og Juliönnu Marguiles, sem leikur yfirhjúkrunarkon- una Cai-ol Hathaway. George Clooney hefur þegai- tilkynnt að hann hyggist hætta að leika í þáttunum og þykir launa- hækkun Wyles benda til að kastljósið eigi eftir að beinast í auknum mæli að honum í framtíðinni. Hæstlaunuðu leikarar í bandarískum framhaldsþátt- um era Tim Allen úr Hand- lögnum heimilisföður, sem fær tæpar 90 milljónir króna fyrir hvern þátt. Paul Reiser og Helen Hunt úr „Mad about You“ fá um 70 milljónir. Edwards fær um 28 milljón- ir en taka verður með í reikn- inginn að leikarar í dramatísk- um sjónvarpsþáttum era mun lægra launaðir en leikarar í gamanþáttum. David Duchovny og Gillian Anderson úr Ráðgátum fá til dæmis um átta milljónir á þátt. Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar lau. 8/8 kl. 23 fös. 14/8 kl. Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt f fslensku óperunní Miðasölusfmi 551 1475 MYNDBÖND ÞAÐ verður líka að gefa sér tíma til að brosa á dansgólfinu. STUÐMANN AHUF AN gerði útslagið. HIN söngelsku Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Sýnir í júlí og ágúst á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fös. 7/8, uppseit, lau. 8/8, uppselt, sun. 9/8 nokkur sæti laus, fim. 13/8, nokkur sæti laus, fös. 14/8, lau. 15/8, örfá saeti laus, sun. 16/8. Morgunblaðið/Pétur Blöndal GUNNAR Valsson kunni sporin. Með fiðringinn á Stuðmönnum ►ÞAÐ HEFUR verið ströng törn hjá Stuðmönnum upp á síðkastið, enda liefur sveitin verið á stífu tónleikaferðalagi um landið. Um þarsíðustu helgi heilsuðu Stuðmenn upp á norðanmenn og héldu tvenna tónleika í Sjallanum. Vakti athygli blaðamanns að ný kynslóð virðist hafa bæst við áhangendahóp Stuðmanna og lét ekki lægra í henni, þannig að fleiri virðast komnir með „fiðringinn". „MÉR er sem ég sjái hann sveima hérna,“ gæti þessi ballgestur verið að syngja með Stuðmönnum. Bruðlað í hernum HÉR er sögð „sönn“ saga bandaríska ofurstans James G. Burton (Elwes) sem fyrir nokkrum áram var falið að skrifa skýrslu um framleiðslu nýjunga í vopnum og hei'gögnum. At- hygli hans beinist fljótt að undar- legu fyrirbæri sem er einskonar millistig milli skriðdreka og flutningabíls með eiginleika njósna- tækis, nema það er ónothæft á öll- um þessum sviðum. Burton reynir að færa sönnur á galla tækisins, en lendir í ótrúlegustu vandræðum við að gera tilraunir á því. I veginum stendur hershöfðingi nokkur sem á mikið undir því að framleiðsla gallagripsins hefjist sem fyrst. Burton tekst að klekkja á honum og verður til þess að haldnar eru opinberar yfirheyrslur. Þar kemur í ljós hliðstæðulaust dæmi um sóun á tíma og fjármunum þar sem ferill manna innan hersins hefur stjóm- að öllum þeirra gerðum. „Pentagon-stríðin“ er ágætlega heppnuð satíra sem ræðst að Bizel/Trotter/McUod . wSCnlffgpF*—..- ■ Sýningor hcfja,l kl. 20.00. Oióttar pantanir tcldar ( kvöld föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðosala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapanlanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. valdabrölti og spillingu innan bandaríska hersins. Erfitt er að segja til um hversu mikið af at- burðum áttu sér stað í raun og veru, því þetta er fyrst og fremst gamanmynd þar sem persónur og gjörðir þeirra eru frekar farsa- kenndar en raunsæislegar. Kelsey Grammer (sem leikur Frasier) fer á kostum og er eftirminnilegur í hlutverki hershöfðingjans sem svífst nákvæmlega einskis við að klóra yfir skítinn eftir sjálfan sig. Elwes stendur sig prýðilega þótt hlutverk hans bjóði upp á minni sviptingar, og sömu sögu má segja um aðra leikara. Það er erfitt að trúa eigin augum og eitthvað hlýt- ur alvarlegt að ama að bandaríska hemum ef myndin er jafn sann- söguleg og látið er í veðri vaka. Hvemig sem það annars er, má segja að „Pentagon-stríðin" sé hin ágætasta afþreying. Guðmundur Asgeirsson Pentagon-stríðin (The Pentagon Wars) Natíra / saiiiisííonh“<íI -k-k'k Framleiðsla: Howard Meltzer. Leik- stjóm: Richard Benjamin. Handrit: Jamie Malanowski og Martyn Burke. Kvikmyndataka: Robert Yeoman. Tónlist: Joseph Vitarelli. Aðalhlut- verk: Kelsey Grammar og Cary Elwes. 92 mín. Bandarisk. Bergvík, júlf 1998. Leyfð öllum aldurshópum. KaltHríKhiuiih I HLAÐVARPANUIVI Vesturgötu 3 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Fluga“ Hjörleifur Valsson og Havard Öieroset leika á fiðlu og gítar. Endurtekið vegna mikillar aðsóknar fös. 7/8 kl. 21, örfá sæti laus „Rússibanadansleikur" Hinir geðþekku Rússibanar með glænýtt prógramm í gamalkunnri sveiflu! Fös. 7/8 kl. 23.30 laus sæti Föstudagsmatseðill (forrétt: Innbakaður graflax með hunangsdillsósu og fersku salati. (aðalrétt: Lambapiparsteik borin fram með rjómasoðnum kartöflum og létt- steiktu qrænmeti. Aðeins kr. 1.400. Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.