Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 56
^6 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ # # HASKOLABIO BtÓHÖULt Hagatorgi, sirm 502 2140 1IÐAVÉRÐ KR. 500 A ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7 OG KR 600 KL..9 OG 1 1| KM$S&£RIN FRA BREWM áfíft' ilfW & Laurence M'JllííU r>'jii J'J£»3p}l r%lffis '&SÚm J3V/3H íóiii j-lolíufidai" Sýndkl. 5, 7, 9og11. BLÚS BRÆÐUR 2800 4*. A Sýnd kl.9og11.15. Æ Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NJKOLAJ COSTER WALDAU MADS MIKKELSEN PALINA JONSDOTTIR Leikstjórt; SIMON STAHO Aðalframleíöendur PETER AALBÆK JENSEI og FRIBRiK ÞðR FRWRIKSSON Framletðandt HENRIK DANSTRUP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 12. Sýndkl. 7, 9og 11.-8,1.14. M trúirþvíekJá tyrrenpúséftþað Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ¦xœKsnu. www.samfftm.is KVIKMYNDIR/Háskólabíó hefur tekið til sýninga dönsku kvikmynd- ina Vinarbragð, Vildspor. Þessi mynd leikstjórans Simon Staho gerist á Islandi. Meðal leikenda eru Pálína Jónsdóttir og Egill Olafsson en í aðalhlutverkum er Nikolaj Coster Waldau úr Nattevagten og Mads Mikkelsen úr Pusher. Tónlistin er eftir Hilmar Orn Hilmarsson og ___________kvikmyndatöku annaðist Jón Karl Helgason.___________ Uppgjör á Islandi OSSY hafnar rænulftill í óbyggðum á íslandi. wkkoacb 'JJ! J on 7,4 tonn sýningarvél á staðnum Ný og glæsileg Ifna frá þessum virta framleiöanda Stærðir: 1,5 - 7,4tonn Sýnum ejnnig Yafimar B15 1,5tonna beftagröfu og850kg beltavagn á hagstæð u verði Einstök höanun: Yfirbygging er hringlaga, ótrúlega rúmgóð og nær ekki út fyrir undirvagn V Skútuvogl íí Skútuvogi 12a Slmi 568 1044 Frumsýning VINARBRAGÐ fjallar um tvo bernskuvini frá Kaupmannahöfn. Eftir villt líferni skilur leiðir með þeim í Tælandi þar til þeir hittast nokkrum árum seinna á íslandi. Endurfundirnar geta haft banvæn- ar afleiðingar. Ossy (Nikolaj Coster Waldau) ætlaði að lifa ljufu og áhættusömu lífi í Tælandi. En lífið þar missti aðdráttarafl sitt við það að æsku- vinur hans, Jimmy (Mads Mikkel- sen), stakk af og fór alla leið til ís- lands þar sem hann sneri baki við fyrra líferni og hefur fest rætur; er kominn með eiginkonu (Páhnu Jónsdóttur), barn og fasta vinnu. Nokkur ár líða áður en Ossy heimsækir Jimmy til íslands. Ossy ber með sér leyndarmál og Jimmy er sá eini sem hann getur trúað fyrir því. En Jimmy vill ekki að kona sín heyri sögur úr fortíðinni og ætlar að reka Ossy út. Hann vill hins vegar ekki láta sig hverfa nema Jimmy hjálpi sér að koma á smá- viðskiptum svo að hann eigi pen- inga fyrir flugfarinu heim til Tælands. Jimmy fellst á þetta og hefur upp á vini sínum úr undirheimun- um, Stefáni (Egill Ólafsson). Við- skiptin ganga í gegn og allt virðist í lagi en Ossy er ekki allur þar sem hann er séður og vill hefna sín á Jimmy og fjölskyldu hans. Þegar Jimmy kveður Ossy veit hann ekki betur en að allt sé í lagi og að vinurinn sé á leið til Tælands. En Ossy fór ekki neitt; hann tók hliðarspor og hafnar uppi í óbyggð- í HELSTU hlutverkum eru Mads Mikkelsen, Nikolaj Coster Waldau, Pálína Jónsdóttir og Nukáka. um, illa á sig kominn. En einmitt þegar neyð Ossys er mest hittir hann íslenska stúlku, Jónu (græn- lenska leikkonan Nukáka) og kær- leikur hennar gefur honum kjark til að horfast í augu við það sem hann á framundan. Jimmy þarf hins vegar að horfast í augu við fortíð sína eigi hann að geta bjarg- að fjölskyldu sinni. Leikstjóri og handritshöfundur Vinarbragðs er 25 ára Dani, Simon Staho og þessi fyrsta kvikmynd hans hefur fengið ágæta dóma í Danmörku. Aðalleikendurnir tveir eru þekktir úr tveimur af vinsælustu kvikmyndum sem komið hafa frá Danmörku síðastliðin misseri; Nattevagten og Pusher. íslenska kvikmyndasamsteypan er meðframleiðandi myndarinnar og Friðrik Þór Friðriksson er einn framkvæmdastjóra hennar. Kvikmyndatöku stjórnaði Jón Karl Helgason og Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlist. Grænlenska leikkonan Nukáka leikur Jónu, örlagavald Ossys, en Pálína Árnadóttir, sem lék aðalhlut- verkið í mynd Agústs Guðmunds- sonar, Dansinum, og lék eftirminni- legt hlutverk í Djöflaeyjunni, leikur Önnu, eiginkonu Jimmys. Egill Olafsson fer með hlutverk dópsalans Stefáns og aðstoðarmað- ur hans er leikinn af Finni Jóhann- essyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.