Alþýðublaðið - 09.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN Q. APRÍL 1034. Lesið smáauglýsingar Alpýðublaðsins 2. á siðu AIÞÝÐDBIAÐI MÁNUDAGINN 9. APRIL 1934. rn-í»n'*':P r;i' ^ ■ 4 N niið yður kau pbæti A l- þy ókeypls smáaiiglýsingax. |Gamla Bfól Stúlkan frá Montparnasse. Afarskemtileg, pýzk söng- og tal-mynd 1 9 páttum eft- ir gamanleik eftir LOUIS VERNENIL. Aðalhlutverkin leika: Fritz Schuld, Ehinie Bessel og Alfred Abel. í síðasta sinn. ST. VERÐANDI nr. 9. Systra- kvöid aimjað kvöld. — Söngur, uppllestur o. fl. til skemtunar. Félagar, fjö-lmennið. Systur, ' komið meb kökuböggia. VÍKINGSFUNDUR í kvöld. >c<xxxxxx»o<x Kaupamann eðia jafnvel árs- mann vantar á sv-eitaheimili, par sem jöfnum höndum er lands- og sjávar-vinna. Hátt kaup. Mætti vera fjölskyMumaður. Upplýsing- ar í sima 3459. XOOO<X>OQOQ<X smipautcerð lCIUTS^ IJLi , ii’ rn i : i fl Súðin. Burtferð er frestað par til á morg- ■ un kl. 9 síðd. Beiðhjólasmiðjanv Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Pér eru heimspekt fyrir end- ingargæði — og eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Signrpór, sími 3341. Símnefni Úrapór. Magnús Jóhannesson dæmdur. Magnús Jóhannssun, sá, sie-m ók bílnum, er varð drengnum að bana inn á Laugavegi, var d-æmdur á laugardágilnjní í 6 mán- aða fangelsi við venjulegt fanga- viðurvæii og missi ökuljeyfis æf- langt. Sambandsstjórnarfundur er í kvöM. Þrir málarar, peir Þorsteinn Gislason, Stein- grímur Odds&on og Sæmundur Sigur-ðsson ,fóru til Kaupmanna- haf’nar í d-ezember og komu hieim m-eð síðasta skipi. Þ-eir vor-u á námsskeiðum hjá „Teknolo-gisk Institut“ -og í „Diet tekniske Sel- skabs Skolie“, en sfðan störfuðu pieir í verksmiðjum „Sadoiin & Hol!mblad“, siem er stærsta v-erk- smiðja í sinni grein á Norður- löndum. Kyntu p-eir sér par allar nýjungar í sinni iðn. Þ-etta eru alt ungir og mjög lefniliegir iðnaðar- menn. Skipafréttir. Alexandrína drottning fer til út- l'anda í kvöld kl. 8. Island er í Kaupmanniahöfn, en fer paðan 14. p. m. Goðiafo-ss fór frá Hamborg tii Hull á laugardag, Gullf-oss er í Kaupmannahöfn,. Brúarf-oss fer héðan á fimtudaginn vestur. Diettifoss kom að vestan og nor;5- an í gær kl. 3. LagaTf-oss er í Noregi. Selfoss er í Antverpen. Togararnir. I gær komu Sindri með 84 föt, Hann-es ráðherra með 130, Geir með 100 og Skalilagrimur með 130. Fisktökuskip kom í gær og tekur fisk af Lindsay. í Tveir franskir togarar fcomlu í gær til að tak-a k-ol o-g salt. Kauphækkun en ekki kauplækkun, átti aö standa í fyrirsögmnní í greininni frá Blönduósi um taxta verklýðs- félagsins par. Stúlkan frá Montparnasse jer skemtil-eg söngva- og mús- tk-talmynd, sem gerist aðallega m-eöal1 listamanrea i París. Er oft g-aman að slíkum myndum, og ekki er p-essi sízt peirra. Fritz- Schulz, pýzki gl-eðileikarinn, l-eik- ur aðalhlutverkið. S. F. R.-félagarnir fóru upp að Álafossi í gær margir saman. Var lagt af stað frá skrifstofu félagsins kl. um 10, og kiomið aftur til bæjarins um 6-lieytið. I DAG NæturLæknir er í nótt Bragi Öl- afsson læknir, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í -djalg í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. KL 8 Lögfræðileg aðstoð stúd- enta í Háskólianum. Kl. 8 Skrjfstofa Mæðrastyrks- n-efndarinnar í Þingh-olts- stræti 18, opin kL 8—10. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. KL 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Erindi í. S. L SundkensLa -og sundlaugar, I. (Magnús Stefánsson). KL. 19,50: Tónlieifcar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útlöndum: Póiland (sr. Sig. Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: a) Alpýðulög (Otvarpskvartettinn) b) Einsöngur (Pétur Jónsson). c) Grammófónn: Schubert: Ófull- g-erða symph-onian,. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 25.-—31. marz (í svigurn tölur næstu viku á un-dan): Hálsbólga 16 (45). Kvefsótt 106 (120). Kveflungn-a- bólga 0 (5). Gigtsótt 0 (1). Iðra- kvef 1 (8). Inflúenza 11 (0). Tak- sótt 0 (1). Skarliatssótt 3 (2). HLaupabóLa 1 (5). Munnangur 1 (6). — Mannslát 6 (8). Lan-dLækn- isslkrifstofan. (FB.) Happdrættið. Sfðasti dagur er í dag til að endurnýja happdrættismiða sína, pví að á morgun verður dnegið í annað sitm. Fer sú athöfn fnam í Iðnó og verður með sama hætti og síðast ier dregið var. Hefst hún kl. 1. Nú á að draga um 250 vinninga, 50 fleiri en síðast. Skiðamenn fóhu í hópum úr bænumi í -gær. Gengu peir m. a. á Skálafell og fengu framúrskarandi gott veður -og brokandi sólskin o-g hita. Er þeir komu hingað til bæjarin-s í gærkvieidi, voru peir sem ókunn- ugir menn, dularfullir fjallabúar, sv-o óiíkir voru peir „bleiku and- litunum" hér í rykinu á ’un-dir- liendinu. Afvopimnamiðl. BERLIN í m-orgun. (FÚ.) Frönsku blöðin ræða mikið um fund Henderson, forseta afv-opn- unarráðstefnunnar, og Barthou, uíanr.'kisráðherra Frakka, í Paríls, Telur m. a. blaðið Petit Parisi-en að afvopnunin muni nú fá nýjan grundvöLl, og -ef pað takist að gera Breta og Frakka sammála um ýms helztu atriði pesis, sé gott útlit um að samningar takist í Genf. Minningarsjððnr Sigríðar Thoroðdsen veitir samkvæmt reglugerð sjóðsins styrk veikum og fátækum stúlkubörnum í Reykjavík. Styrkumsóknir skulu sendast Thorvald- sensfélaginu fyrir 13. apríl n. k. Stjórnin. Franska stfóinm hótar póstmönnum. BERLÍN í morgun. (FO.) 1 yfirlýsingu, s póstmálaráð- hierna Frakka h-i fir g-efið út tii póst- og síma-m-a ma, varar hann pá við pví, að , tofna til fleiri mótmælafunda gt ?n sparnaðar- ráðstöfunum stjó narinn-ar, og muni þeir, sem ge 'a sig seka í því, sæta hegningu og ef til vill lembættismissi. M Wýja BM Éa sjna nm a a-1 hz líed tOr Di:h Þýzk söng\’ vkvik nynd leikin af hii.um lie’.ms- fræga Pólsk t t< nor- söngvara Jer n Kie- pura ásamt J ,m;v Jugo myndin ger st i talíu, Wien og Lviss. Innilegt pakklæ ti og guðsblessun biðjum ■ ið öllum peirr, möry i, sem á svo margvísleg m hátt auðsýndu okkui aðsioð og hluttekningu v ,ð fráfall og jarðarför elsku systra okkar og da tra, Ingibjargar t,g Sig ir- laugar. Hafnarfirði, 6. apríl 1934. ForeMmr, systkini og ami ia. Jarðarför Þuríðar Guðmundsdóttur frá Gljúfri, sem andaí ist 2. p. m., er ákveðin miðvikudaginn 11. þ. m. cg hefst kl. 1,30 að feiu ili. hennai, Bergpórug itu 17. Kranzar afbeðnir. Aðstandend' r. Tilkynning. Félag matvöruki ípmanna, FéLag v- inaðarvörukaupmai t; og Bakarameistarafélag Reykjáv*,jr"'*/ Leykjavik, hafa ákveðið e gefa út sameiginliega skrá yfir skuldir peirra viðskiftavina rr >c ima sinna, siem fal'lnar cru í gjaidd aga og leigi hefir verið sr i ið um. Þeir, sem skuMa meðlimulm n-efndra félaga, eru hé,' i ileð ámintir um að grieiða skul-d-ir sínar -eða semja um gne’ áslu 1 e? Ta fyrir 25. þ. mán., pví að öðrum k-osti nrega peir ? úaíst ' .ð, að nöfn þeirra verði tekin upp í skrána -og f-á 1-á .ssynjai r ijá pieim, sem skrána hafa í höndum, einkum ef sl rldin er göi <ti-I og skulidastaðir fleiri en einn hjá sama manni. Reykjavfk, 9. april 1934. STJÖRN’i FÉLAGVNNl. Hásgagnamelsúrar peír, sem hafa nemendur, er gera eig< próf? míði i /or, til- kynni pað til undirritaðs fyrir m;ðvikulagsk\ /Jtl n.k. Friðrik l>oi steii i s: jon, Skólavörðustí g l'L Barna-sumaigjjiKir: Boltar — Bílar — Flugvélar — Hu adar — Kt ttir - Hesb ar — Kaffistell —1 Diskar, djúpir og grunnii — Bollapör — Mál — alt með myndum — Hringlur — Skc flur — Fötur — Töskur — Perlukassar — KúKkassar — K ensli leikföng — Monte Carlo-spil — Rúllettur - Járnbrautir — Tankar — Byssur — Fuglar — Flautur — Myndabæ ur - - Munn- hörpur o. fl. K' fiinarsson & BÍ5rnsnoEi9 Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.