Alþýðublaðið - 10.04.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1934, Síða 1
ÞRIÐJUDAGINN 10. APRIL 1934. XV. ÁRGANGUR. 142. TÖLUBL. rfTSTJÓai: fc a. VALÐSBIASSSOK ÍJTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÍAOffllAÐl® Éssasa 65 aöa utofcn <te®a kí. 3—« Íítöosta. A*krí*«ts3»ld kr. 2.80 6 anfttwði — bi. 5.1» iyrli 3 mksGdi. af gicitl er SyrtrJmm. ( tawsnitðtu h.oitcr M*K» 18 uta. VIKUBLASMf) fesmur 65 6 fiverjMn miðvtkaðegL Þ«« t.«*tar a8«te kr. ÍMS 6 6rt. ( p?i birt®s» allar krittn groinsr. er blnatt í dagblaðinu, fréttir ©g rl&rayfiriit. RITSTJOHN OO AFOHEISSI.A Alpýihi- !lS»8aí«B or viO Hverfisgötu nr. 8— 18 StMAS: «08- afsroi&rta og a«BRt>stoear. «01: rftstjöm (taniesidar fréttir), 590S: ritstjóri, «13: VHhjálmnr 3. VHhjÉtasson. blaÖBmaftar (iielfReJ. (N»W ásseinssoa. blaöamaöui. FnmMmai II tSMi P R Valdonanseu. dtritW. Qteima). 2837 • Siguiöur Jóhannessou. afgreiðalu- og aagtýstagastlórt iheimaL- 42B: preBtsmfðiaa. Vel gljáðir skór úr ' Hána-skóábnrði ern failegri en nýir. Skýrsla lðgreglonnar am staðfestir frásogn Afnýðoblaðsins í hverjn atriði BankaeftirSitsmaðurliin Jakob Mðll* er heflr farið með vlsvitandi iygar ssieb mállð Alpýðublaðinu barst í gær eftirfarandi skýrslia frá lögreglup stjóra um rannsóknina á áviisana svikum Mjóikurfélags Reykjavík- ur og gjaldkera Landsbankans. Alpýðublaðið telur pað skyldu sína að birta pesisia skýrslu, pótt í hienni sé fátt, sem lesend um Alpýöublaösin's er ekki áður kunnugt af greinum hér í blaðinu, pví að hún staðfestir í hverju atriði pað, siem Alpýðublaðið befir sagt frá rannsókn málsins fyr- ir löngu. Hinsvegar hrekur hún með öllu pann lygapvætring, sem bankaieftSitsmáðurinu svokallaðx, Jakob Möller, hefir farið Ineð í biaði sínu „Vísi“ frá pví rannsóknin hóíst. Það sýnir bezt afstöðu fhaldsblaðanna til pessa máls, að „Morgunblaðið“ í morg un og „Vísir“ í dag birta EKKI skýrsluna. Skýrslan fer hér á eftir: Vlnniagarnir i happdrættinn t dag kl. 1,15 var dregið i 2. flokkl Dregnlr vorn tt 250 vinningar i tilefni af blaðaskrifum pykir rétt að gefa eftirfarandi skýrslu um rannsóku pá, sem iram hefir farið um seðlahvarfið úr Lands- bankanum eðá Otibúi hans 1. f. m. og pað siem upplýst hefir í sambandi við pá rannsókn. Um seðlahvarfið sjálft befir ekkert vitnast enn sem komið er. Við rannsókn kom hins veg- ar i Ijós að gjaldkerar Lands- bankans höfðu um langt skeið keypt og legið með í kassa sínunx ávísanir frá Mjólkurfé- lagi Reykjavíkur sem ekki feng- ust greiddar i banka peim, sem pær voru stílaðar á eða ekki var ætlast til að yrðu sýndar par til greiðslu vegna pess að engin inneign var fyrir hendi Virðist petta hafa byrjað síð- ari hluta árs 1931 og mest kveðið að pví síðastliðið sum- ar og haust. EndUrskoðiendunum Birni Stef- fensien og Halldóri Sigfússyni var falið að fara yfir bókhald félags- ins að pvi er viðkemur ávísana- notkun piess. Hafa pieir gert ýtar- liegar skýrslur um pað, sem bók- háld félagsins ber mieð sér urn málið. Þó befir ekki reynst unt áð finna mieð vissu hve háar upp- haeðir í ávísunum frá félaginu hafa verið seídar á penniau hátt og fegið í k;as;sa hjá gjWdkerun- um á hverjum tima. En samkvæmt framburði end- urskoðanda félagsins hefir upp- hæðin hinn 1. okt. s. 1. verið kr. 64,500,00 og hinn 31. dez. kr. 12000,00. Sumar pessar ávísanir hafa verið endurnýjaðar hvað eftir annað til piess að dagsetnimgin yrði aldrei gömul og geymsla peirra í kassa ekki grunsamlegJ Nokkrar hafa og verið gefniar út ódagsettar. TiL dæmis síkal hér rakin upp- hæðin kr. 9674,85. Hinn 20. fan. 1933 gefur félagið út ávísun á Otvegsbiankann tii sjálfs sín fyrir peirri upphæð. Þessi ávxsun virð- ist endurnýjuð 20. febr., 27. febr., 3. marz, 3. apríl, 19. april, 17. maí, og loks í BYRJUN JOLÍ, og pá er hún fyrst innieyst af Ot- vegsbankanum. Virdlst hún pang- arj til hafa legid í Landsbankan- am, Hinn 23. nóv. s. 1. veitti eniduri skoðtxmarskrifstofa bankains pví eftirtekt við sjóðtalningu, að hjá Steingrími Björnssyni, sem pá var aðstoðiatigjaldkeri, lá ávísun frá félíagitau að upphæð kr. 15 000,00, gefin út 30. okt., og enn fremur, að nýjar ávisanir höfðu verið keyptar af fél'aginu, pótt piessi væri ekki enn pá greidd. Gjaldkerarnir gáfu pá ranga skýringu á pessu og sögðu að petta væri af vangá og aðal- féhirði Guðmundi Guðmunds- syni væri petta ókunnugt. Var pessu pegar kippt i lag, og i pað skipti varð pví ekki annað vitað en að petta væri einstakt tilfelli. Gjaldkerar pieir, sem þainnig hafa legið mieð ávísxxnir félagsxns, eru peir Guðmundur Guðmunds- son aöafíéhirðir, Steingrítaiur Björnsson og að tilhlutun aðal- féhirðis Sigurður Sigurðsson. Ei,nmg hefir upplýst, að þeir Guðm. GuðmutadsSion og Steingr. Björnsson hafa fengið ávisanir lánaðar hjá félaginu til að taka út á pær peninga úr sinum eigin kassa og dylja pað með pví að láta á- ávísanastfikiB HITLER hræddur og kvíðinn EINKASKEYTl TIL ALÞYÐU BLAÐSIN S KAUPMANNAHÖFN í morgun. Adolf Hitílier er nú eftir pví siem fréttir frá Beriín herma kvíð- inn og hræddur. Frá Róm kiemtxr sú fregn, að Buttmann, skrifstofustjóri í Jþýzka innanríkisráðunieytinu sé kominn þangað með sérstöku umboði frá Hitlier í peim tilgangi að ræða við páfa og reyna að fá frið- samiega lausn á deilunum milli Þýzkalands og páfastólsins, sem stafa af pieim ofsóknum, sem ka- pólsku æskulýðsfélöigin pýzku hafa orðið fyrir. STAMPEN. Bretar tiúa á afvopmmaff- ráðstefnuna EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morguw. I London er nú mikil bjartsýrxi um afvopnunarráðstefnuna og ár- angur hennax. 'Hiefir pessi bjartsýni aukist mjög eftir heimsókn Hendersons, forseta ráðstefnunnar, tirfraniska •utanríkismáiaráðberrans Bartbou. Aðalnefnd ráðstefnutanar hefir verið köliuð til fundar 23. maí. Er talið mjög líklegt, að Fxiakk- ar verðí' svo vægir í kröfum sín- um, að Þjóðverjur geti tekið pátt í samningaumleitununum, STAMPEN. vísanirnar Uggja í kassanum í stað peninganna. Guðmundur Guðmundsison fékk panníg sniemma árs 1932 ávísun að upphæð kr. 5000,00, siem hann lét síðan liggja í kassa hjá sér og mr nokkmrn sinnum endur- ngjiío, af fétaginu og stundmn irxnlieyst og loks færð Guðm. til skuldar hjá félagmu i haust. Steixngrimur fékk 1932 ávísun að upphæð kr. 1800,00, er einnig var nokkrum sinnum endumýjuð og síðata haekkuð upp í kr. 2500,00 og lioks innleyst áf félaginu í Wóv. í haust. Enw fremur hefir aðalféhirðir fengið ávíisanir lánaðar hjá niokkrum ÖÐRUM MÖNNUM til að láta liggja í kassa hjá sér, en pær vom allar greiddar pagair1 hann skilaði kassanum af sér, og fékk hann lán til 'pess um pað leyti að hann fór frá starfi. í dag kl. 1,15 var byrjáð að draga í 2. flokki í Happdrætti Háskólans. Var nú dœgið um 250 vinn- inga, eða 50 vinningum fleiri en síðast. Þessi númer komu upp: Kr. IQOOOOO: Nr. 6486. KR. 5000,00: 16716. KR. 2000,00: Nr. 16143. KR. 1000,00: Nr. 12983. KR. 500,00: 6374 - 13316 - 4626 - 19376 - 21906 - 13807. KR. 200,00: 21955 - 16891 - 21391 - 21938 - 12203 - 21551 - 16353 - 12641 - 1054)4 - 6453 - 22817 - 19854 - Í8692 - 8305 - 19604 - 5191 - 6248 - 22537 - 24678 - 1664. KR. 100,00: (220 númer.) 16863 - 16981 - 2332 - 21216 - (24411 - 22726 - 23479 - 7 420 - 539 - 3954 - 21055 - 12231 - • 1150 h 14850 - 7730 - 13702 - 21415 - 16901 - 17844 - 1146 - 16957 - 6146 - 20026 - 20272 - 19898 - 16438 - 21922 - 6836 - 6458 - 7620 - 7133 - 10626 - 21639 - 17527 - 868 - 19786 - 21670 - 6922 - 22048 - 11007 - 10310 - 10287 - 24740 - 13654 - 15334 - 2083 - 10921 - 18608 - 22896 - 14488 - 20079 - 15509 - 7223 - 9486 - 21133 - 5137 - 1667 - 17459 - 7446 - 5244 - 10404 - 22346 - 19486 - 16095 ■ • 2703,- 01275 - 11961 - 24796 - 14905 - ,18989 - 8465 - 9154 - 2570 - 359j2 - 14493 - 24407 - 15947 - J5709 - 10155’ - 24/135 - 15282 - ■ 22058 - Yngsti flugmaður í heimi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morguw. !• gær lauk 13 ára gamali dxiengur, Victor Ottley að nafni, ífuHnaðarprófi í ílxiglist í London. Hann er án efa yngsti flug- nxaðtur hieimsins, en hefir samt fiengið rétt til að stýra fltag- vélum samkvæmt sérstakri und- i anpágu, siem enska 'flugmála- j stjórnin hefir' veitt honum. STAMPEN. 19571 - 965 - 7388 - 14252 - 24151 - 11;733 - 14751 - 22443 - 9606 - 17686 - 6914 - 14940 - ,7595 - 17 - 3194 - 6965f - 5634 - ý627 - 6202 - 907;2 - 23134 - 7085 *- 7920 - 3S8 - U7SÖ - 5Ó3 - '1.3700 17815 - 15010 - 18805 - 12570 - 14831 - 23782 - 18229 - 6398 - 21730 - 333j4 - 16p8 - 2443 - 443 - 7853 - 21457 - 19075; - 6162 - 10206 - 22322 - 22248 - 23386 - 15740 - 7869 - 12216 - 17293 - (6010 - 12745-- 1181*9 - 4527 - 954(2 - 14206 - 11121 - 24209 - 5306 - 11569 - 22203 - 6730 - 24804 - 16753 - 13359 - 18258 - 24467 - 11155 - '205(02 - 7T4'5 - 7459 - 23727 - 14415 - 14979 - 20483 - 10527 - 21201 - 14977 - 2147]3 - 17165 - 24741 - 2504 - 7786 - 17853 - 20736 - 16136 - 18906 - 23457 - 18861 - 1228 - 22554 - 21564 - 10148 - 12206 - 8794 - 11229 - 20416 - 3680 - 19421 - 6575 - 2385 - 4477 - 24750 - 14053 - 13807 - 20635 - 8681 - 1012 - 949 - 5469 - 5203 - 1648 - 15807 - 18052 - 20163 - 12320 - 816 - 3827 - 8293 - 12799 - 10038 - 4152 - 19352 - 540 - 24273 - (10492 - 22199 - 1152,1 - 494 - 581 - 11635 - 4799 - 53 - 22806 - 11913 - 7638 - 21332. 6 sveitaporp brennx samtimis tii kaidra kola i Póllandi -— EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i moigun. Frá Varsjá er símað, að siex svteitaþiorp í Póllatadi hafi í gær bmnnið tiL kaldra feola. Eldurinn kom upp á sama tSma í ölum þorpunum, og leifeur grunur á að kveikt hafi verið í þeim. ALls bmnnu 75 bóndabýli STAMPEN. ~ Námoslf s f Japani BERLÍN í morgun. (FO.) Námusprenging varð í gær i kolariámuhéraðinu í Mið-Japan. Fjörutíu námumenn urðu iimi- ltaktir, -og hafa allar björgunartil- raunir enn sem komið er reynst árangurslausar. — 1 gær andaðiist í Berlin von Eyneim hershöfðimgi, fjTmm her- málaráöherra Þýzkalands. Jarðar- för hans mun fara fram á kostnað ríkisins .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.