Alþýðublaðið - 10.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 10, APRÍL 1934. Þariður Guðmnndsdóttir frá Gljúfri. Æfi&aga pessarar látnu konu er nokkuö óvenjuleg, og pó sýnir hún sanna mynd af kjörum pidrr- ar kynslóðar, sem nú . er að hvería. -s" : Þuríður fæddist árið 1840 að Stærrabæ í Grímsniesi, en par var pá tvíbýli. Ólst hún upp hjá for- oldrum sínum, en giftist 18 ára gömul Ásgrimi Sigurð.ssyni frá sama hæ. Þau hjónin bjuggu að Stórhálsi og að Gljúfri í ölfusi par ti'l 1902 ,áð Ásgrítour lézt. HöfðU pau hjónin pá eignast 22 börn, og pví var oft pröngt í búi piedrra, enda áttu pau við mikið heiisulaysi að búa. Flest voru 12 börn pieirra heima hjá peim í einiu, en mörg börnin dóu i æsku, m. a. dóu 4 börn peirra á einni viku úr barnaveiki. Þó að pröngt væti í búi pieirra oft, pá komust pau pó af án ann- ara hjálpar, og má pað pakka dugnáði peirra og hagsýni, sem var antxóluð. Eitt sinn mistu pau "mestan hlutann af bústofni sínum. Vildi páð til mseð peim hætti, að kýr sýktjst af „miltisbrandi" og smitáði aðxa stórgripi, svo að peiir dóu, 10 að tölu, en með pví að taka’ upp látlausa’ baráttu vi’ð erfiðleikana og ganga bæði jafnt og með samheldni giegn peim, tókst að sigra pá. Þegar puríður misti mann sinn, fór hún til dóttur sinnar, Jónínu, og var hjá henni alt af síðan, og pegar Jónína ásamt manni sín- um, Gissuri Sigurðssyni, en pau búa nú á Bergpórugötu 17, flutt- ust til Reykjavíkur árað 1920, fór hún með peim og var alt af hjá ‘ pieim. Ef peim 22 bömum, er Þurí'ður eignaðist eru nú að ieins 5 á lífi: Jónína, sem áður er getið, Jón, verkamaður á Eyraxbakká, Guð- ríður, nú á Bergstaðastræti 32, Gríimir verkamaður, Bergpóru- götu 17, og Vilhjálmur verka- maðUx, Hringbraut 190. Heilsuhraust var Þuríður alla ''tíð og un|g í anda fram í andlátið. Þegar tekið er tillit til pess, að hún hafði legið 21 sængurlegu og alið 22 börn og alt af orðið að stríða við mikla erfiðlieika, ei%^aö alveg umdravert, hve heiisuhraust hún var og létt ,í anda. Þegar . búh lézt, 2. p. ;m., vantaði hana rúman mánuð upp á 94 ára aldur. Sá, sem: petta ritar, var 5 sumur á sama bæ og Þuríður og auk pess einu sinni tæpt ár á sama heimili og hún. Aldrei heyrðist á henni æðruorð, aldreL sinnaðist henni. Alt af var hún vinnandi og alt af glöð og kát, jafnvel ' glaðari og kátari en unga fólkið, sem var pó margt í kringum hanu. Það miá ségja, að með láti ■ pes&arar konu hafi hetja fallið í valinn. Hetja, sem bar með gleði erfiðleika aipýðukonunnar. 17 sinnum hafði hún orðið að horfa á eftir börnum sínum í gröfina eðla í sjóinn, en alt af var prekið hið sama og polint- mæðin. Hún var sterk kona í gleði sinmi, í baráttu sánwi og í sorgum sínum. Það var alt af sóiskin í kring- um hana. í Hún lá að eins f jóra daga fyrir andlát sitt AEÞÝÐUBLAÐIÐ erú viðurkend með beztu dekk- um heimsins. Sérlega pægileg í keyrslu. Að eins bezta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson, Austurstrætil 4. Simi 2248. BARNAKERRA, lítið notuð, og kvenhjól' til sölu á Laugavegi 73. STÓLKERRA til sölu. Upplýs- fngiar í síma 4865. VÉLSTJÓRA vantar 2 herbergi og eldhús 14. mai. Uppl. í síma 4139. SUMARBUSTAÐUR óskast til leigu í sumar frá 15. júní til 15. ,’ágúst í igrlend við Reykjavík. Tit- boð siendjjSt í Póstbox 736. Nauðsynlegur leiðarvísir öilum, sein stunda maíjurta- rækt, er nýkomin út EFTIR INGIMAR SIGURÐSSON. — í bókinni er 21 mynd. Kostar að eins 1,75. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsalan i Flórn, Reykjavík. Trúlofsmairhriiiga^ alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. eru komnar. Vottorð um uppruna og heilbrigði þeirra er fyrir hendi. Einnig afbragðs-góðar matarkartöflur norskar, á 8 kr. pokinn. Páll Hallbjðrn Laugavegi 55. — Sími 3448. Maður í fastri stöðu óskar eftir íbúð með öllum pægindum frá 14. maí n. k. Uppl. á skrifstofu Raf- magnsveitunnar, simi 1222. GÓÐ IBOÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast 14. maí. Uppl1. í síma 4905 eftir kl. 5. Hárgreiðslustofan C armen, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. ALT AF verða skó- og gúmmi- viðgierðir beztar og ódýrastar hjá Hjörleifi Kristmannssyni, Hverf- isgötu 40, sírni 2390. Þiegar hún veiktist, lajgði hún frá sér prjónana sína og halilaði 'sér upp í rúmið sitt. Æfistarfinu, löngu og miklu, var lokið. V. S. V. Meyjaskemmaii. Var teikin í 20. sinn s. 1. timtu- dag fyrir fullu húsi eins og á frumsýningu. Það er nú komið á daginn, siem spáð var héi« í blað- inu fyTir skömmu, að með vorinu mundu aðallega verða sungin lög eftir Schubert. Þeir, sem fylgst hafa með vexti og viðigangi Hljómsveitar Reykjla- víkur, kiemur pað ekki á óvart, að starfsemi henrar markar hér tííma- mót A5 henni standa einungis menin með áhuga, siem starfa V'egna mállefnisins. Takmark H. R. er að koma hér upp alhliða tónlistarskóia, og alt starf hennar ^ er fyrst og fremst unnið vegna pess takmarks. Meðlimum sveitar- innar og foirráðamönnium ier ljóst, að fyrsta skilyrðið fyrir pví að skólinn njóti almianns stuðnings er að hljómlistin nái til allrai. Fyrir stiarf og áhrif hinna á- gætu mianna, Dr. Franz Mixa, Páls ísólfssonar og R. E. Kvarans er starfsemi Tóinlistarskólans og Hljómsveitar Reykjíavikur orðinn verutegur páttur í listrænu starfi í bænum. „Meyjaskemman“ er ekki að eins óvenju skemtilegur leikur. Hinir yndislegu söngvartmeð und- irlieik hljómsveitar eru göfgandi og heillandi. Af „Meyjaskiemm- unni“ fer enginn. svo, að hann ekki flytji með sér meiri glieði á heimili sitt aftur. Hressandi hlátur er hollur. Yndislegur söngur gerir okkur að betri mönmum. Stjórn Hljómsveitar Reykja_ vfkur befir, til pess að stuðia að pví að námsfólk og aðrir, sem lftil auraráð hafa, purfi ekki að neita sér um pá hollu skemtun, lækkað ver'ð á rúmuirí 60 sætum á peim sýningum, sem eftir éru, um helming. l>að er beinlínis ástæða til að hvietja alla, unga og gamla, tii piess að sjá pennan fagra söng- lieik. — Þér, sem annars aldrei farið í Leikhús, ættuð að láta verða af pví núnia. Þér sjáið ekki' eftir pieim aurum. AVOM Fiskaflinifi' i aprilbyrjun. 1. apríl var aflinn á öllu Land- inu sem hér segir: Stórfiskur 16 266 565 kg. Smáfiskur 4 083 035 — Ýsa 86 500 — Upsi 450 710 — Samtals: 20 886810 — Á siama tíma í fyrria var afl- inn 24881215 kg. Afli Norftmcmna. Fiskafli Norðmanna var 1. apríl sem hér segiir: Samtals 88 341 tn. Hiert 26 948 — Saltað 54 824 — Lýsi 57 376 hl. Hnogn 44 170 — Er afli Norðmanna 1. apríl svip- aður og á sama tínjaj í fyrra. Var pá allls 91582 tn., par af sialtað 62 700 tonn. Til skýringar skal pess getið, ’að fiskmagnið liér á Landi er miðað við fuLlverkaðan fisk, en í Noriegi er miðað við blautain fisk, hausað-an og sliægðain. (Skv. heimild Fiskifél.) Sendiianiifi. Flak úr Skjálfarídatlúa fýkur til Reykjavfkur, kannar par auðvaldskynni, krásir jietur — og másar. — Garpur í gamla hörpu gnenjar í hriðarLenju. Stirður við andans störfin staupar sig fast og raupar. Kappsamur kvæöagreppur kannar búr ríkra mianua pg hLeður peim lofköst ljóða, sem líka bezt drjúgar ýkjur. Gvendur frá svörtum Sandi syngur hér vísnaglingur. Tildurtegur í tali — trumbar á íhaldsbumbu. B. S. — Skógaxeldur kom upp nálægt Berlíln í gærkvöldi. Slökkviiið'ið Jkvaddi sér til aðstoðar flokk á- rásarliösmanna, og tókst aö slökkva eldinn, enn pó ekki fyr ien hanin hafði eytt um 30 púsund fermetrum af skóglendi. Hljómlelkar «g erindi verður haldið í dómkirkjunhi í kvöld kl. 8V2. Efnissktá: 1. Kirkjukórinn syngur. 2. Samspil (t>ór. Guðmundsson, Þórhallur Árna- son og Eggert Gilfer). 3. Erindi (dr. Jön Helgason biskup). 4. Einsöngur (Kristján Kristjánsson). 5. Kirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu og fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og við innganginn. DómkirkjUi efndin. ÉYKIÐ TYRKNESKAR CIGARETTUR fl®STK- PAKKINN KOSTAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.