Alþýðublaðið - 11.04.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1934, Síða 1
ps l' MIÐVIKUDAGINN 11. APR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 143. TÖLUBL, Vel gljáðir skór úr Mána-skóðM ern fallegrl en nýir. EfTSTJÖEIs 9. R. VALOBMASSSON DAGBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN Scbíot &t aUa «bta 4agn td. 3 — 4 atMagto. AjkrSSSagJaW br. Í.W.) ft mStmsúi — kr. 5.00 fyrtr 3 raamiði, cf grelts ei tyrtrfram. I Utósasðte koafir bl»(il8 IS ennt. V1SU81A8IS faavr ét a feverjtim mlOvfkúdecL 1»*S kectnr cSetas kr. S.tSO a irt. 1 pvl birtaat olkir holsíit groínar. er birtast i dagbíaftinu. frettir og vihuyffriit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpý8u- fesa-öslEis er vift Kvei'iisgötu nr. 8— 19 SðMAS: C00- afarrelðsla og attKiystegar. <HH: ritstjöm (Itmlendar frtttlr), 4B02: ritstjörl, 4903: Vilhjátmur S. Vllhjálmssea, bluöamaður (htfma), CSasnk* 4ry?t:tivsoii. blaðamnrter. Fmmnesveai H ðQS- P R Voidamantran. ritstttei. (heimul. 1137 • Sieurður lóhannessen, afgreiöslu- og aisglýslnira.stíóri (criniR), 4908: prentsmiðjnn. I LandsbaQfcinQ ferefst skaðabóta af Mlólkirféiagi Rejbiavikar fjrrlr vaxtatðp vegna ðvisanasvikania fiuOfD, fiuðmondssyni hefir verlð vikið frá fyrir fnlt og all en upphafsnuður svlbanna, Byjóifar Jóhannsson. nííttr JyUta trausts4! Þrir menn veikjast hættnlega af eitrt sem látið var úti af vangá i Ingólfsapóteki piegar í sta.5 lyfið og glös þau, Á fundi bankwáðs Landsbsmk- ms í gter vw ákveoio, ad vikj'a cllu'gja’úhmJ bankans, Guðmundi Gudmundssyni, frá siarfi hans fijrír. fult ag. alt án eftirlawm, vegnu stórfeldm misfsllna í storf- 'im. Guöm. Guðmundssyni' hafði þiegar er rannsókn hófist: í bainka- [ijófnaCarmálinu verið veitt eins mánaðiar fri frá störfum með full- uim launum. > Þegar bankaráðiö hafði fiengið bráðabirgðaskýrsiu uim málið, veik það honum frá u!m stundarisakir, en hefir nú, eft- ir að fulílnaðarskýrslia kom um máláð, vikið honum frá að fullu. Steingrimur Bjömsson aðstoð- arjgjalidkeri sa,gði sjálfur upp starfi sírau í gær og afsalaði sér r.étti til eftirlauna. Er hann þegar faninn úr bankanum. Ingvar Siigurðsson lýsti því þeg- ar yfijr í upphafi rannsóknarinnar, að hann mundi ekki koma aftur í bankann, nema upplýstist um seðláhvarfið, og starfar hann þvi ekki lengur í bankanum. ■■ j / Landshankinn krefst skaða- bóta af Mjólkurfélaginu og gjaldkeranum. Á fundi hankaráðsins í giær var einnig, ákveðiið, að Landsbankinn krefðást skaöabóta af Mjóllcurfé- lagi Reykjavíkur og gjaldkierum bankans fyrir vaxtatap vegna á- vísanasvikanna. Eins og Alþýðublaðið hefir áð- ur skýrt frá, hófust ávísanasvik- in þegar á árinu 1931 og hafia verið framin siðan meira og minna, en náöu hámarki sínu síð- astliðið sumar og haust. Rannsóknin hefir eklci enn lieitt í ljós að fullu, hve mikið veltu- fé Mjólfcurféiag Reykjavíkur hef- ir alls afla'ð sér meö svikunum, en vSst er, að þar er um nijög háa upphæð að ræða. Það fé hef- ir félagið svikið út úr bankan- um, til þess að komast út úr þeim miklu fjárhagsvandræðum, sem það hefir átt í undir stjórn Eyjólfs Jóhannssonar. En hajjji hefir, eins og kunnugt er, játað fyrir rétti, að hann hafi sjálfur verið UPPHAFSMAÐUR SVIK- ANNA, þar sem hann hafi í fyrsíu fengið Guðm. Guðmunds- son til þesisi að fremja svikin fyrir sig -og með sér. Vexti hefir Mjólkurfélagið enga greitt af öllu þessu fé, nema ef telja skyldi þær upphæðir, sem það hefir greitt gjaldkerunum Guðjn. > Guðm. og Steingrítmi Björnssyni fyrir vikið, sem munu veria um 8000 kr. samtals, að pví, er vitað er. — Bankaieftir- Iitsmaðurinri svókallaði, Jakob Möller, hefir meðal annars, .ssm hanri hefir Íogið um þetta mál, haldið því fram, að bankinn hafi ekkeri tjón beðið af svikunum. Skaðabótakrafa bankans sýnir, að bankastjórnin lítur öðru vísi á það mál en bankaeftirlitsmaður- inn. Var stjórn Mjólkurfélagsins í vitorði um svikin? Stjórn Mjólkurfélags Reykja- víkur sendi um helgina, — EFTIR icjð hemi hafði borist fulfnctðik'r skýr&ki itm rannsókn málsins, sem sannaði hin stórkostliegu svik á Eyjólf Jóhannsson — út eftir- farandi „yfirlýsingu": Um leið og undirrituð stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur mót- mælir hér með hinum margend- urteknu og ósönnu(!) árásum AI- þýðublaðsins á félagið og fram- kvæmdastjóra þeas, herra Eyjólf Jóhann.sson, lýsir hún því hérmieð yfir, að HCN BER ENN SEM FYR FULT TRAUST TIL FRAM- KVÆMDASTJÓRANS, og munu vierða gerðar ráðstafanir ti) að komia fram fylstu ábyrgð að lög- um á héndur blaðinu út af árás- um þess. Reykjavík, 7. aprp 1934. f stjórn Mjólkurfél. Rvj’kur. Guðm. Ólafs. Þ. Magnús ÞorTáksson. Björn Óiafs- Kolb. Högnason. Björn Birnir. Yfirlýsing þessi mun að fléstra dómi vena eitthvað það ósvífn- aista, siem hér befir sést á prenti. Virðist engin skýring mögulieg á þiessu tiltæki Mjólkurfélaigsstjórn- ariinnar önnur en sú, að hún viljii taka» fiillýt. ábyrgð á svikum Eyj- ólfs Jóhannssonar, og liggur ]iá nærri að ætla, a'ð húin hafi frá upphafi veriTj í vitprði með hon- um um pau, enda verður því ekki nedtað, að félagið hefir haft mik- inn — og ef til vill ómetanlegan — hag af svikunum. Eftir þessa yfirlýsingu stjörnar- Aluarleg mistök urðu uið blöndun lyfja i Ingólfs- apóteki s. I. föstudag og laugardag. Fjórum sjuklingum uoru afhent lyf til inntöku, sem tblönduð uoru hœttulegu eitri (arsenik) i suo stórum skömtum, að langsamlega nœgði til pess að uerða peim, sem fengu pau, að bana. Mistakanna varð fyrst vart á hádegi á laugardag. Eftir hádegi á laugardagjnn kom kona í Ingólfs apótek og fékk afgreitt lyf eftir lyfseðli frá Karli Jónssyni lækni. Þegar henni hafði verið afhent lyflð, hafði hún orð á því við afgrieiðsiumanninn, að þiað væri ekki eins útlits og það lyf, sem hún hafði áöur fengið eftir sama lyfseðili. Var þá útbúinn nýr skamtur af lyfinu til samanburð- ar, en ekkert að því fundið, að þvi er sjá mátti að svo stöddu. LONDON í morgun. (FÚ.) Nœturlestin milli Wien og Parísarborgar uar sett út af sporinu snemma í gœrmorgun, spottakorn frá Linz Þrk mentn hafa pegar látist, og 17 menn eru sœrðnr. Eru þieár allir starfsmenn járn- lirautaririiuir og voru í friemsta vagnii þegar slysið vildi til. Or- sök slyssins var sú, að teknir höfðu verdð burt 12—13 m, af j árnbriautartednun um. L ögreglatn telur sdg hafa vitneskju, sem leitt gæti til þess að upp kæmist um þá, siem valdir eriu að þesisum glæp. Frekari fregnir af járnbrautar- slysinu segja, að eimvagninn og iirinar e:r. því enn meiri. ástæða tii þess en áður, að öll starfsemi þeirrar- óreiðiu- og svika-klíiku, sem Eyjólfur Jóhannsson hiefir myndað um sig, verði rannsökuð til hlýtar. Alþýðublaðið mun halda fast við þá kröfu. Ha'fðd konan þá lyfið heim með sér. Siðar á iaugardaginti kom Guð- varður Jakobsson bifrieiðarstjórj, Ásvalila.götu 27, í apótekið og kvartaði undan því, að hann hefði fengið uppköst eftir intöku lyfs, er hann hafði fengið afhent 'í apótekinu þá um morguninn. Hann hafði einnig oft áður fengið afgreitt þetta sama lyf eft- ir sama lyfseðli og aldriei orðdð meint af því fyr. Var honum um hæl, sent nýtt lyf eftir sama lyfseðli, en lagað á annan hátt, þannig, að nú var notað duft af sama efni og áður hafði verið motað í lyfið, en þá sem lögur, sem tekinn hafði verið úr flö&ku! í afgrieiðslu apóteksins. En er hið nýja lyf kom á heim- ili Guðvarðar, var hann þegar lagstur fárvieikur, og hafði Katriln Thoroddsen verið sótt til harns, ien hún hafði gefið út lyfsieöilinn. Katrín Thoroddsen hringdi þeg- ■ar í apótekið er hún hafði skoð- að Guðvarð, og tilkynti því, að um eitrun væri að ræða. Starfsmenn apóteksins tóku hafi lcastaBt á hlið’ina þegar lestin fór út af sporinu, og að aldir þeir, sem fóraiiSt, hafi verið mieðal þeirra, sem i þess'um hluta lest- arinnar voru. Farþegavagmarnir fóru edmnig út af sporinu, en ultu ekki ,um. Lest var þegar send frá Linz til hjálpar, iog flutti hún liækna og sjúkrabörur í staðinn og tók síðan alla farþega lestar- iraanr til Linz. Járn'brautarlestj.n var á hraðri ferð er slysið vildi ti;l, um kl. 3 um moijguninn. Tví- vegis áður hefir verið hróflað við járínbrautarteinum á þessum sama . stað, en í hvort tveggja skifti hafði þess orðið vart áður en slys hlauzt af. BERLIN í miorgun. (FÚ.) Lögneglan í Linz hefir tekið járnbrautarþjón að nafnj Baum- gartner fastan, og er hann talinn hafa verið valdur að járnbraut- arslýsinu í gær' Lögreglan telur, aö hamn mumi einnig ha-fa átt upptökin að tveimur öðrum til- raunum til að orsaka slys á þess- um sömu stöðvum hauistið 1932 og vorið 1933. f ier motað hafði verið úr við sami- setningu þess, til rækilegrar at- hugunar, og kom þá i ljós, hvað fyrir hafði komið. Rannsókn á mistökunum í apótekinu. I kjallara apóteksims eru geymd í sérstökum ílátum ýrms eitunefni, sem samkvæmt fyrirmælum lyfja- skrárimnar skulu merkt með þnemur krossum og talin eru sér- Léga hættuleg, þar á xmeðal svo- köMuð „amidopyrin“-upplausn (sol. amwiopyrimi 5«/o) og „Kali- umarsenit" (sol. arseniitis kalici 25o/o). „Amidopyrin" er tiltöiulega vægt eit-ur, sem motað er í Jyf við höfuðverk og siappleika, en „ka- llumarsienit" er mjög sterkt og hættuLegt eitur. Við m.tmsókn í apóiekimt kom \pegar í tjós, hvemig stóð á mj>s- tökunmn. Á föstudagsm orguním híffci Jörgm Wiwel lyfjafrœðing- ur fyli .,j\ecsptur“-glœ apóteks- ins, s,em ætlað er fyrir amido- pyrjn“, en látíð á pað hið bart- vœna eijur ,paHumapsenif‘ í stipð\- inn af, vangá. Á föstudaginn og laugardagiran höfðu verið afgreiddir fjórir lyf- seðlar, siem mæltu isvo fyrir, að í lyfjunum skyldi vera „amido- pyrin" í uppleystu formi oghafði það verið tekið úr glasinu, sem eiturupplausnin var í. í þrjú af þessum fjórum lyfjum höfðu verið látin 3 grömm af eitrinu, isn í eitt 2 gr. Þar sem upplausn beggja efn- anna, „amidopyrins" og „kalium- arsenits", er vatnstær, mun tæp- lega hægt að ámæla þeim manni, sem blandaði lyfin í apótekimu. Hann hefir álitið að alt væri með feldu, ,er hann motaði það, sem var í glasinu, er „amidopyrin" stóð á. (Frh. á f síðu.) Banatilræði við spanska fasistaforínoiam Pfimo de Rivera MADRID í morgun (11/4). FB. Tveimur sprengjum vari varp- að að fasistaleiðtoganum José Primo de Rivera, er hamn var á 'ferðaiági í bifrnið sinnj í morgun. ÖnnuT þeirra sprakk, og sær.ðist Rivera litils háttar um Leið og hamn stökk út úr bifreiðinns'. Tók hann þegar upp skaímmbyasu sína, en tuttugu fasistar, sem með honum voru, slógu þegar hring um hann. — Vopnuð lögregla kom þiegar á veth’ang. Verkamienn, sem nærstaddir voru, gerðu óp að Rivera og flokki hans. (Unitied Priesis.) Jinbraitarsljs i Anstnrríki Hrððlestinni milli Wien og Parísar hlevpt af sporinn tveir fremstu vagnar lestarinmar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.