Alþýðublaðið - 11.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 11. APR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐÍD : 3 Þing~ os héraðsmálaf undnrinn í flarL Fratnliðarskipulag þ ng- og héraðsmálafunda Morig'unblaðið og Vísir hafa ; undir stól mergjað'ri vantrausts- giert ,sér títt um sumar samþyktir ; tillögu á þingmannin'n, sem þieim þiing- og héraðs-máLafundarins í Ögrá, og þykir hvorugu blaðinu skorta á, að hann hafi verið skiþ- aður leftir réttum lýcfrjeðisrieglum. En fundurinn var skipaður full- . nium á þessa lieið: Hvier hreþpur kjcrdiæmisins vel- ir 3 fulltrúa, hvort siem kjós- mdur hrieppanna eru margir eða áir. Bolungarvík með a. m. k. >00 kjósiendum s-endir þannig 3 ulitrúa á fundinn, og Snæfjailá- írieppur með oa. 80 kjósiendur iiendir Irka 3 fulltrúa. Fulltiíú- irnir ieru kosnir á svokölluðumi ihinsnnum hreppsfundum. Á þeim undum eru að jafnaðfi mjög fáir íjósisndur saman komnir. Ful'ltrú- mnir e:ru eins oft kosnir eftir íppástungum, auðvitað æfinllega nieð óhlutbundnum kiosningum, ift án alls tiilits til. fl'Okksaf- töðú, og máklu friemur farið eftir >ví, hverjir belzt eiga heimah- ;engt:. Þykir og hafa borið á því!, ið þsir, sem pólitfekaistir eru þeg- ír á héraðsfundinn kiemur, hafi aigt leinna ríkasta áherzlu á það leima í sinni sveit, einkum ef ylgi sjálístæðismanna er þar /afasamt, að kosningin ætti um • 'ram ait að vera ópólitísk. Hviernig fundir þessir sikipast nieð tilliti til póliti'skriar afstöðu kjördæminu, sézt biest á því, að i næstsí'Öasta fundi átti Alþýðu- flókkurito þar 1 eða 2 atkvæöi, en nbkkrum mánuðum síBfiar van(n hann kjördiæmið. Og þó að það sé almient viöurkent vestra, að fyligi Alþýðuflokksins hafi mjög rukist í Norður-ísafjarBprsýsiu síðan, er því miður ekki örugt að giera ráð fyrir því, að fylgiö hafi aukist eins stórkostliega og atkvæöatala flokksins á srðasta oinig- og héraðs-málafundi bendir til. Þar hafði hann nú 7 atkvæði, jg k'Omust þó 2 fuiltrúar hans ekki á fundirnn. Það „lýðræði", sem þing- og héraðs-málafundir í Norður-Isa- íjan'arsýslu ieru skipaðir eftir, er réttniefnt Framisóknarlýðræði. Að jins vill svo undarliega til, áð Morgunblaðið, Vísir og fyrveranidi þingmaður kjördæmisins vilja nú halda í þetta lýðrœði innan \!qrður-lsafjarðársýslu. Og það er >f þieirri ofureinföldu ástæðu, að jjálfstæðjlsflokkurinn hefir helzt von um fyigi í litlu hreppunum þar, en Alþýðufliokkurinn á ör- ugigan meirihluta í hinum stærri.. S,jálifstæðijsmennirnir í Norður- ísafjar&ár.sýslu eru þó engan veg- inn eins og sjálfstæðism.enn eiga áð viera og sjálfstæðilsmöinnium hér syðra og þilngmawnsefni siiniu litt að skapi,. Þeiir gieria samþyktir á þesisum margumræddia þing- og héraðs- málafundi um rí'kisiaign á jörðum, jrfð.afestuábúð fyrir leiguliða ri'k- sins, samyrkjubygðir í sveiitum >g vilija um fram ált fá þær í \T orður-t safjarðarsýslu, um há- jekjuskatt, ríikisútgáfu skóla- bóka, alþýðutryggingar o. fl. í tömu átt. Þeir fá sig ekki til að uefna /T//fAslögreglu. Þeir stinga mun hafa verið send héðan að suinnan, gieta að eins um hana í vasa eiins fulltrúans (frænda Val- týs) 'Oig iSiegjá, að hún eigi ekkert fylgi á fundinum. 1 þvf efni fást þieir að eins til að gera þá a,f- sökun sí'na, að lýsa sorg sinni yfir því, að þingmaðurinn sé ekki sjálístæðismaður! Loks láta þeir I ljós megna óbeit sína á óreiðu starÆsmanna í bönkunum og vilja rieka Jakob Möl'ler úr embættij. Enda er mælt, að þeir hafi hLegið dátt að því í 'fuhdarlokin, er þieir, eftir þessar samþyktir, lýstu því yfir, að þieir væru „eindregnir sijálístæðilsmienn", að enginn, mijndi írú® pví. Og svo bæta þieir gráu ofan á svart imeð því að gera að engu hina síðústu huggun síns fyrver- andi þingmanns, að eiga þó von í meiri hluta á þing- og héraðs- málafundi, hversu eftirminnilliega sem hann kynini að fai'lia við næstu kosnmgar. Þeir fordæma sem ,sé skipulag fundarins og samþykkja í einu hljóði anniað nýtt eftir tillögum núverandi þingmanns, Vilmundar Jónsson rr, sem tryggir það, er þær hafa náð fulfnaðarsamþykki á næista fundi, að fundurinn verði eftirleiðis skipaður ,að réttum lýðræðisregl- u,m. Þær tiHögur eru þanuig: i stað 3. gr. fundarskapanna komi 5 greinar svo hljöðandi: 3. gr. Til fundiarins skál kjósa 27 fulltrúa, 3 i hverjum hreppi kjör- dæmi'sins, og af flokkum þeiim, er þátt hafa tekið í síðustu al- þ ingi s kosni'n gum í kjördæminu. Eiga flokkarnir rétt á fulltrúum í hiutfalli við atkvæðatölu sína í kosningunum samkvæmt venju- legum reglum hlutfalliskosninga. 4. gr. Hver fliokkur, sem á rétt á að kjósa ful'ltrúa til þinig- og héraðBi- málafúndariins, skal eiga umboðis- mann í hvierjjum hreppi kjördæim- iisims, og sé umboðsmaðurinn við- urkendur af miðstjórn flókksins, 5. gr. .Milli funda starfar 3ja manna nefnd, kosin með hlutfallskio>sn- íhgu á siðást háðum fundi. Eftir alþingisk'osningar í kjördæminu reiknar yfirkjörstjórm út, hvað hverjum flokki ber margir fu 11 - trúar samkvæmt 3. gr. og ti.l- kynnir það nefnd þessari. Nefnd- in ákveðúr síðan í saimráði við uimboðsmenn flokkanna hversu marga íulitrúa flakkur má kjósa í hverjum hreppi, og skai þesis gætt leftir því sem unt er, að liver flokkur fái rétt til að kjósa fuliltrúa í siem flestum hreppum, og ef um fáa fulltrúa hrepps er að ræða, að þeir séu kiosnir í þeim hreppum, þar ssm ætla má, að sá flokkur eigi mest fyigi- 6. gr. Nefndin auglýsir í blöðum á ísafirði hversu margir fulltrúar kiomi á hvern flokk og hvar þeir skuli kosnir. 7. gr. Nú á flokkur rétt á að kjósa í hreppi fulltrúa samkvæmt 3. gr., og boðar þá umbaðsmaður fliokksinis í tæka tíð fyrir hvern þing- og héraðsmálafund flokks- fund iunan hreppsins, og kýs sá flokksfundur fulltrúa þá, sem fliokknum ber úr þeim hreppi. Kjöigengir til fulltrúa eru kjós- endur kjördæmisins. Umboðismaður gsfuf kjörnum fulitrúum kjörbréf, er hann und- irritar ásamt 2 viðstöddum fund- ármönnum. Þetta skipuiagsmál var átaka- mál á fundinum milli fyrrverandi þingmanns, Jóng Auðuns Jóns- sonar, og núverandi þinglmajrns, Vilmundar Jónssonar. Jón Auð- unn tók djúp't í árinini og sagði í trausti til sinna 16 fylgi.sma|nn;a, að það skyldi aldrei ná sam- þykki. En viðskiftunum lauk svo, að hamn ba,r sjálfur fram tillögu um að samþykkja tillögur Vil- mundar Jónssonar óbreyttair, og var það gert í einu hljóði. Þingmálafundir eru nú í miklu óáliti, enda samþyktir þeirra yfiir- Iteitt að engu hafðar, ef ekki að athlægi. Engum d.ettur í hug, að samþykt'ir þingmálafuúd|3(r í kjior- dæmi þurfi fremur en .verkast vill að sýna vilja kjós'endial í þvi kjördæmi, Það eru að eins sam- þyktir nokkurra manna, senr af ■ meiri eða minni tálvi'.jun hópast saman. Tilviijun getur ráðið öllu úm það, hver stjórnmálaflokkur hefir þar yfirhönd, hverjar til- l.ögur eru bornar þar fraim og hverijar þieirra ná samþykki. Vel skipulagðir þing- og héraðis-mála-< fundir eða héraðsþing um stjórn- mál gætu þó haft mikla pólitíska þýð'iingu, orðið stórum mentandi fyriir héruðin og leiðbeinandi fyrir þing og stjórn. En höfuð- skilyrðið fyrir því, að mark verði á þeiim tekið í lýðræðlislaindi er það, að hvert héraðsþing sé jafnan skipað að réttum lýðræð- isreglum. Fyrir þing- og héraðs- málafundlinum í Ögri vakti ekki einungis að koma sem fullkomn- ustu skipulagi á þann fund, held- ur á slíka fundi um alt land. Hann saimþykti því í einu hljóði svolátandi tillögu: Fundurinn skorar á næsta a,l- þingi að lögfesta skipun hériaiðis- þiinga þannig, að þau v.erði jafn- an skipuð' í sem fyistu samræmi við kjörfylgi sfjórnmálaflokk- |anna í hériaðíinu á hverjum tima, og sé hémðisþingum, skipuðum ieftir þeim' reglum, veitt þau for- réttindi fram yfir aðra þingmála- fundi, að stjórn og þing taki til- lögur oig ályktanir þeirra til sér- stakrar athugunar. —a. — Á fjölsóttum fundi Þjóðern- sinna sem haldinn var í Danzig íl gær, skýrði Dr. Rauschning öld- ■ungaforseti frá því, að samkomu- lagið milli Danzig og Pó.iands væri nú orðiö stórum betra en verið hefðii, og hefði á skcmmum tíima náðst samkomulag urn átján dieiiuatriði milli stjórnanna. í ræð'u sinni kvartaði Dr. Raus- chning imjög undan starfsemi miðfiliokkanna í Danzig, og kvað starfi þeirra beint gegn sfjórn- inni. I Kailakór Reykjavíh.ur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsongur í Gamla Bíó fimtudag 12. apríl kl. 7 V* síðdegis. ....... Píanóundirspil: Ungfrú Anna Péturss. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. Verð: 1 kr., 2,50 og 3 kr. _ i itb' * u; \ m i i i..i : / i ■ Gúmmískór Kvengúmmískór, bláir og svartir. Verð: 3,00 kr. Karlmannaskór. V erð: 4,00 kr. Drengjaskór. Verð: 3 50 kr. NÝUNG. Gúmmisandal- ar, sterkir og léttir. Karl- manna. Verð: 4,20 kr. Drengja og kvenna. Verð: 3,85 kr. Og einnig barna gúmmísandalar, rauðir, brúnir og hvítir. Verð: (No 27—35) 2,65 kr. Verð: (No. 24—26) 2,25. kr. Gúmmísandalarnir munu vera sérlega hentugir sem reitaskór. Lárus G. Lúðvígsson. Skóve zlirn. Tilkynnlng uni sildarloforð til Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði. * \ Þeir, sem ’. ilja lofa síld til vinslu i síldarverksmiðjur rikisins á Siglufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. mai n. k„ hafa sent stjcrn verksmiðjanna símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Út- gerðarmaður skal tilkynna, hvaða skip hann ætlar af, nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenta verksmiðjun- rm alla bræðslv.síldaiveiði skips síns eða skipa, eða að eins hluta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunum alla veiði sína eða aila bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með sarininga og afgreiðslu, sem að eins hafa verið sk ildbundin til að af- henda hluta af bræðslusíldarveiði sinni eða hafa enga samninga gert fyrir fram. Verði meira framboð á síld en verksmiðjustjórinn telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjurnar taki síld til vinslu. Ef um fr imboð á síld til vinslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiði- skipa, skal sá, er býður síldina til vinslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitímann. Verksmiðjustjórinn tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjurnar, hvort hægt verði að veita síldinni möttöku, og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa sild til verk- smiðjanna og stjórnin hefir ákvnðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n. k. gert samning við verksmiðjustjórnina um afhendingu síldar- innar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti lof- aðri síld. Siglufirði, 4. april 1934. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins. Málningarvðrnr. Löguð málning í öllum litum). Distempier Mattfarvi, fjölda litir. Oliurifið, Málningarduft, Langódýrast í Títanhvíta. Zinkhvíta. Blýhvita, Tierpientíúa. Fierni.s. Máiniiig og Járnvðrur. Sími 2876. Laugavegi 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.