Alþýðublaðið - 11.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 11. APR. 1934. 4 Lesið smáauglýsingar Alpýðublaðsins 2. á siðn ALÞÝÐUfiLA MIÐVIKUDAGINN 11. APR. 1934. Notið y^ur kaupbæti Al- pyðub;að«?ÍT>«! - ókeypis smáauglýsingax. Ganslsi Biú Maður eftir mínum smekk. Efnisrik og vel samin talmynd í 8 páttum um ást og hættu- spil eftir Westley Ruggles. — Aðalhlutverkin leika: Börn Glark^Gable og Carole^fLombard. fá ekki aðgang. TFUWÍIÍRN^'TÍLKYKH fÞAKA í kvöld kl. 8V2. Beint frá ftalfiu höfum við fengið hið bezta át- súkkulaði, sem völ er á. Nú er tækifærið til pess að fá gott átsukkulaði. „BRISTOL" Bankastræti. Nú gefst tekifærið að spara peninga, en fylgjast pó með móðnum. Dðmnhðttuos breytt og lagaðir eftir nýjustu tízku og gerðir sem ný- ir, einnig litaðir. Hatta- od saoma-stofan, Laugavegi 19, sími 1904. Nýkomið: Sumarkápur. Frúarkjólar. Kjólabelti. Spennur og clipsi. Alla Stefáns, Vesturgötu 3 (2. hæð Liverpool). EITRIÐ í APÓTEKINU. (Frh. af 1. síðu.) 3 menn tóku eitrið inn og veiktust hættulega. Þeir, sem fengu lyfin með eitr- inu í, vora Guðvarður Jakobs- son bifneiðarBtjóri, Ásvallagötu 27, frú Metta Benediktsdótíir, Vesturgötu 68, frú Guðrún Þor- grímsdóttir, Garðastræti 8, og kona, sem á heima á Bnekkustíg 3, en glasið, sem hún átti að fá, bnotnaði á heimleiðinni og lyíið glataðist. Apðtekið tilkynti nú læknuuum, sem gefið höfðu iyfseðiana, hvað skieð hafði. Höfðu þrír sjúkling- ar p&gar tekið lyfið mieð eitrinu og orðáð mjög veikir af pví, en Guðvarður Jakobsson þó mest. Var hann fluttur í Landsspítalanu þiegar á laugardaginn mjög þungt haldinn. Frú Guðrún Þorgrílmsdóttir hafði einnig orðið mjög veik. Fór Kari Jónsson læknir, sem stund- aðii hana og hún hafði fengið lyf- sieðilinn hjá tafarlaust til henniar eftir beiðni apóteksins og gaf henni móteitur. Eftir nákvæma rannsókn í aípó- tekinu kom það í ljós, að þriðji sjúklingurinn var frú MettaBene- diktsdóttir. Hún hafði orðið tölu- vert veik undir eins og hún hafði tekið inn af lyfinu, en er læknir bennar, Kristján Sveirusson, fékk að vita það, sagði hann henni að hætta að nota það. Hún mun þó enn ekki hafa náð sér til fulls. Apótekið gerði þegar í stað ráðstafanir til að koma í veg fyrir að slys gæti hlotist af, vegna þess, að þá var enn ekki upplýst um hver fengið hefði eitt lyfið. Tilkynti það næt- uriækni á laugardagsnóttina hvað fyrir hafði komið, og lét hann hafa móteitur ef á þyrfti að halda. Enn fnemur vora mistökin tilkynt héraðslækni og landlækni. Öllum þieim þnemur, sem veikt- ust af eitruninni, líður nú vel eft- ir ástæðtum. J. Wiwel lyfjafræðingur, sem xnistökin urðu hjá, er talinn af ölllum, sem þekkja hann, mjög reglusamur maður og samvizku- samur. Ef pér kanpið reiðhljól, pá kaupið reið- hjólið „0rnÍHH“ sem er samsett af bezta efni. Stell, Bretti og Felgur eru innbrend með kopar- húð undir lakkinu, sem ver betur ryði. Tðknm gðmul hjól upp í ný. 0rninn, Laugavegi 8. Simi 4661. Vatoajökulsleiðang- nrinn. Á sunnudagiun var lögðu þeir áf stað úr bænium Jóhannes Ás- kelisson jarðfræðingur og Guð- mundur Einarsson myndhöggvari til þess að leita eldsupptakanna í Vatnajökli. Veitti mentamálaráð- herra Þorsteinn Briem nokkurn styrk til ferðarinnar. Auk þess ieru með í förinni Sveinn bróðir Guðmundar og þýzk stúlka, Ly- dia Zeitner. Á sunnudagiíin kom- ust þau til Vikur í Mýrdal, en í fyrradag að eins að Strönd í LeiðvaEarhrepipi vegna þess, að færð var slæm á Mýrdalssandi. 1 gær komu þau austur að Núps- I DAG Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, sfmi 3677. Næturvörður er í nótt í Reykja- vfkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hitj. í Reykjavík 6 stig. Háþrýst'svæði er yfir Islandi og Grænlandi. Breytiieg átt og hæg- viðri. Þurt og víðast bjart veður. Ótvarpið. Kl. 15: Veðurfregn- ir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfxiegnir. Kl. 19,25: Erindi: Um einvígi (Pétur Magnússon cand. theol.). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Sjálfstæðilsbarátta islendinga, IV. (Sig. Nordalj. Kl. 21p ópera: Puc- cini: Tosoa. Stofnfundur bindindisfélags fyrir eldri og yngri skólamenn verður haldinn í kvöld Id. 8V2Í í Mentaskólanumu Kvennakór undir stjórn Hallgrímis Þor- steinissonar söngkennara söng í útvarpið í gærkveldi mörg lög. Var það góð skemtun og ætti útvarpið að fá þiennan kór til að skemta útvarpshlustendum sem oftast. S. P. R. Laiknaneikningar verða gneidd- ir á morgun kl. 6—7 á Hverfis- götu 50. Saltfiskur var fiuttur út í febrúar 7288 tonn, fyrir 2 769 870 kr. stað í Fljótshverfi og ætluðu að leggja af stað snemm'a: í morguu upp að jökli. Þau hafa góðan út- búnað til útilegu.. M. a. tvö tjöld, og á að skilja stærra tjaldið eft- ir við jökuljaðarinn með mat- vælaf'orða og ferðaútbúnaði. Það- au ætla þau síðan að ganga á. skiðum á jökulinn og hafa með sér létt og iítið tjald, svefnpoka og matvæli. , Á lieiðinni austur sáu þau hvit- gráan gufumökk frá Hafurey. Or Fljótshverfinu er nokkurt mist- ur, og sést mökkurinn kvölds og morgun, en ekki um hádaginn, (FO.) LeiðanoDrsmennirnir förm frð Núpstað í morgnn. Al!þýðubl,aðið átti í morgun tal við Núpsstað. LeiðangurSfólkið héðan lagði af stað á 7. tímanum í morgun, o:g fóru með því Hann- es Jónsson bóndi að Núpsstað, Eyjólfur sonur hans og Jón Jóns- . son bóndi. Tveir menn frá Núpsstað fóru upp á fjaffið „Björininn" fyrir nokkru. Sáu þeir mökk yfir eld- svæðínu, en engan eld. Mistur hefir vierið töluvert eystre, en vötnin eru mjög lítil. Búist er við að leiðangursmernri verðii a. m. k. 1—2 sólarhringa í ferðiinni, og höfðu þeir með sér útbúnað til að tjalda á jöklinumi. Veður er mjög gott eystra í morgun, Ekkert sást til el'ds né misturs. Alpýðnflokbssbyrtumar þurfa allir Alþýðuflokksmenn og konur að eignast fyrir 1. maí. — F. U. J. sér um sölu á þeim í skxifstofu sinni í Mjólkurfélags- húsinu kl. 71/2 tii 81/s á hverju kvöldi. Vegna þess, áð fyrsta upplagið af skyrtunum er alveg uppseit, befir önnur pöntun verið gerð. Allir., sem ætla að fá sér skyrtu, verða að koma í skrifstofu F. ,U. J. í Mjólkurfélagshúsinu. Nýja Biö Éy syny um p’y. Eic Iied iflí nith Þýzk söngva-kvik.ny.id leikin af hinum heims- fræga Pólska ttnor- söngvara Jean Kie- pura ásamt Jonnv Jugo myndin ger'.st ; taliu, Wien og f/viss. Hmlð , j að bruna- tryggja eigur yðar hjá alís- lenzku vátrygg- ingarfé- lagi. Simi 1700. Eimskip, 2. hæð. Hatreiðslunámskeið. 2 stúlkur geta komist á þetta námskeið. Upplýsingar í síma 2151. Helga Sigurðardóttir. Nýkomið: Cheviot í fermingar- og karlmanna-föt. Cheviot í drengjaföt. Einlit kjólatau i ýmsum litum. Fermingarföt. Karlmanna- og drengja-föt, blá og misl. — Fermingarskyrtur og margt af vor- og sumar-vörum. — Silkiklæðnaður og undirfatnað- ur fyrir dömur Nýjar vörur teknar upp daglega. Asg. G. Gnnnlaugsson & Co. Stofnfundur bindindisfélags fyrir eldri og yngri skólamenn verður haldinn i kvöid kl. 8,30 í Mentaskólrnum. Skorað er á alla áhugasama bindindismenn að mæta á fundinum. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Hrafntinna til sölu. 160 krónur tonnið kom- ið til Reykjavíkur. Uppl. í síma 4522. Signrðnr frá Laug.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.