Alþýðublaðið - 12.04.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.04.1934, Qupperneq 1
XV. ÁRGANGUR. 143. TÖLUBL. Mána-gljðvax gljðir betnr og er fljðtvirkara en annaö. FIMTUDAGINN 12. APRIL 1934. ®AÖ8H*A&I0 tsjfflaj’ <U íiHÍðí nSste tíi^ga bt. S—< 8SS3S®g?sn. Aste»ötstg{»Sa tr. 2,® ft roftwoW — kt. 5.00 tyrtr 3 maiiuöi, aí greilf er íyratram. t iauaaísöla koetsi' bíaftííS tO aura. V!S|lt®LAOt30 Hmnr tt 6 kváfnm miövtkadegl. M MMr aöeÍBB kt. 5.® * krt. í l*rf Mrrast aiter keistu gretnKr. «r Mrrant t dafrblaÐ^u, fréttir' og Wkuytlrlit. RíTSTJÖRíi' OO AFGSSIÐSLA Aipýöö- tteaiína er vtö Bverftsgðtn or. 8— 19 StMAR: <968- aJœraíS*ta og aagtysragar. 4®3t: ritatjéru (innleodar írvMtir), 4802: rítstjórí. <«: Vílhjaisiur 3. ViiJijdtossmi. bisöamsdar (betaw), INMí ÁsgeSrBSíBi. blaOamaOm. Fraanaesvnei tl «98*- P R Veideraarasoa. ritztjðrt. (heiasai. 2837: Sisurður lóhannesson. aígrelftrlu- og auRlýslnffBstldri ðjröaaat- 9SB: pnatmHjss. 8ITS1TJ6EI! fc. K. VALOBHASSSON DAOELAÐ OG VIEIJELAÐ 'ÖTOEPANDI: ALl»ÝÐUPLOMSJRI?íN SJálfstæðísflokkarinn teknr svlndlarana að sér. Siémannaverkfall hafið í Danmdrfcn „Morgunbíaðið“ og „Vísir“ neita að birta skýrsiu lðgreglu- stjóra ura rannsókn bankamáls- ins. Jakob Möiier faisar skýrsl- una og heidur áfram lygum sinum um málið. Lögneglurannsóknin í banka- pjófnaðar- og ávísana-svika-lnál- únu er nú lokið.. Skýrsla lögreglunnar um rann- sóknina var send til dómsmála- ráðuneytiisins fyrir síðustu hel'gi, og raun Magnús Guðmundsson verða að taka ákvörðun um það innan skamms, hvort mái ver&ur höfðað gegn svikurunum, gjald- kerum Landsbankans og Eyjólfá Jóhannssyni, eða satór þeirra látnar niðtur falla. Landsbantónn hefir fyrir sitt ieyti tetóð ákvörðun um, að láta málið ektó falla niður. Eins og Aiþýðublaðið skýrði frá í gær, mmn hann krefjast fullra skaða- bóta af gjaldkerunum og Mjóikur- féliagi Reykjavíkur fyrir svitón. Treystir Magnús Guðmundsson sér til þess, að svæfa þetta m;ál, 'koma í veg fyrir frekgri rannsókn og opiinbera mál!shöfðun, eftir að Landsbankinn hefir tekið þá á- kvörðnn, að víkja gjaldkerunum frá fyrir alvarlegar misfellur í starfi þeirra og krefjast skaða- bóta a:f þeim og Mjólkurfélaginu ? Pannig spyrja menn þesa dag- ana. „Réttvísi“ Magnúsar Guð- mundssonar ct alþekt. Það er al- kumraa, að hann er fulltrúi Sjálf- stæðisfliokksins í stjórninni >og dómsmáliaráðherra tiJ þess eins að nota hann, hvenær sem á l'igg- ur, til þesis að vernda oig náða svmdlara og glæpamenn, sem Sjálfstæðisfl'Okknum er ant um. Alt hendir til þess, að Sjálf- stæðisflókktrrimi hafi ákveðið að taka að sér þá seku í úvísana- svika- og fjárdráttar-málinu, og nota Ma,gnús Guðimundsson enn einu sinni tii' þess. að stiinga því undir stól. Á mámudaginn sendi lögreglu- stjóri öiium dagblöðunum hér i bæiraum stutta skýrslu urn rann- sókn áviisianasvikamálsins. Bliöð Sjáifstæðisflokksins, „Vfs- ir“ og „Morgunblaðið'' hafa ekki birt, skýrsluna fil þessa. Þau telja það auðsjáanlega ekki beppilegt, að hún komi fyrir augu iesenda þeirra. Þau stinga skýrslunni um lögreglurannsóknina undir stól til þess, að gera Magnúsi Guð- mundssyni auðveldara að stinga máliniu í heild sinni undir stól og láta það falla niður, enda vita ritstjórar blaðanna, Jakob Möll- er „bankaeftixlitsmaður" og Jón Kjartansson, endurskoðandi Landsbanfcans, að þeim er hezt að það falli niður iog frekari rannsókn í því fari ektó frarm. Jakob Möl’ler gengur það liengra í ósvífninni, að hann lætur sér ektó nægja að stinga skýrslu lög- reglustjóra undir stól, HELDUR FALSAR HANN BEINLÍNIS efni skýrslumiar í grein, sem harm skrifar um haraa í „Visi“ í gær. Haran kallar það „ályktun lög- reglustjóra", sem segir í skýrsl- unni, og formaður bankaráðs Landsbankans hefir einnig skýrt frá, að gjal'dkeramir hafi logíö að banbastjórni'nni um það, hvemig stæði á ávísun Mjólkur- félagsins, siem fanst í sjóði hjá þieófm 23. nóv. í haust, og þess vegraa hafi hún ekki komist fyrir svitón þá. Til dæmis um hinar ósvífnu lygar bankaieftirlitsmararasins Jak- obs MölJers um þetta mál, skal hér að 'eins tekið eitt atriðá. Harxn segir í „Víisi" í gær: „Þessi spmigilega ÁLYKTUN lögretf!usfjóncms er víst sá grund- vö'llur, sem Alþýðublaðið byggir það á, að með þiessari skýrslu sé alt hratóð, sem um þetta mál hefir verið sagt hér í blaðirau. EN SKÝRSLAN BER ÞAÐ EIN- MITT MEÐ SÉR, AÐ ÞAÐ HEF- IR EKKI SANNAST, OG JAFN- VEL EKKI RTSIÐ GRUNUR UM ÞÁÐ, AÐ GJALDKERARNIR HAFI INNLEYST SLÍKAR ÁVÍ|S- ANIR OG GEYMT ÞÆR í SJÓÐI EFTIR 23. NÓV., og er það þann- ig staðfest, að þessar misfellur hafa EKKI VERIÐ ENDURTEKN- AR eftir að bankaráðið hafði haft málið til mieðferðar og látið það falla niður. Með öðrum orðum: Þcm, sem Vísir heftr sogi utn mcUM', er fullhomlexfít stadfest. Jakob Holler endnrskoMi stæðra1 verkamanna! Á fundi í byggingarfélagi „sjálfstæðra" verkamanna, sem haldlnn var 2. páskadag, var stungið upp á því, að Jaköb Mölller yrði endurskoðandi fé- lágsreikiunganna. 'En svo einkennilega ba;r við>, jað undir eiras og uppástung- an kom fmm, gaus upp hlátur mrkill iraeðal fundarmanna, fundarstjórn fór í handia'skol- |um og uppástungan varð ekki leirau sinrai borin upp. Jón Þorláksson sjálfur gat ekki gert að sér að skella upp úr. Hláturi>ran feldi Jakob Möll- er! ÞAÐ ER EKKI UM AÐ RÆÐA AÐRAR MISFELLUR EN ÞÆR, SEM KOMU I LJÓS 23. NÓV. 1 HAUST. Þessar misfellur fyrir- gaf Héöiinn Valdimiarsson fyrir fjórum mánuðum. Nú teltir hanri þær gllæpsamleg afbrot!" En í' skýrslú iögreglunnar seg- ir: „En scmkuæml frwnlnwðit end- ursko’ðgnda félagsins hefir upp- hœom htnn L >okt s. I. veric kr.< 64500*00 OG HÍNN 31. DEZ. KR. 12000,00.“ Það er því sannað, að ávísana- svikin höfðu bæði verið framira í rúm 2 ár fyrtr 23. raóv. í haust og voru fnamin efíir 23. nóv., án þes>s að bankastjórninni væri kuninugt um þaú, af því að gjald- kerunum tókst að ljúga sig út úr klípunni 23. nóv., þegar lá við, að þau komust upp. Bainkæftirlitsmaðui'inn Jakob Möller, >o,g endurskoðendumir Jón Kjartansson og Jörundur Brynj- ólfsson, sem eiga að teljiá í sjóði hjá gjaldfcerunum fyrirvaralaust máraaðarliega, dga því mesta sök á því, næst svikumnum, sem þeir verja nú, að svikin komust ekki upp fyr. Jón Kjartansson hefir vit á að skammast sfn og þegja. Bankaeftirlitsmáðurinn Jakob Möller reynir eins og gjaldker- aruirr að ljúga sig út úr klí.p- unni. Hann er ekki að eins stað- inn að því að svíkja 160 þúsundir út úr ríkissjóði með því að svíkj- EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Sjómamnaverkfall er nú skollið á í Dainmörku. Hófst það í nótt kl. 12 á miðnætti. Samnirgaunileii anir sáttasemj- ara ríkisins höfðu engain áramgur borið, 0|g kommúnistum, sem hafa stjóm Sjjómannasambands- ins á ,sínu bandi, tókst að fá verkfállið samþykt með örlitlum atkvæðamun. * Kommúnistar hafa haft stjórn sambandsins í rúmt ár. I nótt tó. 12 fór síðasta stópið frá Kaupmannaböfn með útflutn- ingsvörur. Gerðiardómstólilinn í vinniudeil- Dakafcrossinn sbotinn niðnr með f altbyssnm BERLÍN í nnorguin. (FO.) Á kliettavegg einum nálægt Reichenau í Austurrító höfðu Na,z- istar kiomið fyrir grlðarsfóru hákakrossmerki í fyrri nótt. Sök- um þess að staðurinn er mjög óaðgenigiliegur, létu yfirvöldin skjóta krossinn niður með fall- byssum. MADRID, 12. apríl. (FB.) Vegna uerkfallsástands- ins í Zaragossahéraðinu á Norður-Spáni hafa uerið sett á herlög, til þess að koma í ueg fyrir óeirðir og spelluirki par i héraðinu. Inraanríkismálaráðherrann befir .. skýrt flrá því í opinberri tilkynn- iragu, siem stjórnin hefir gefið út, að þessar ráðstafanir hafi verið gerðar tti þess, að yfirvöldin hefðu fullan stuðning stjórnáriran- ar, ef áþyrfti að halda, en verk- föll þau, sem um væri að ræða, væru pólitísks eðlis. Tilgaragurinn með þieam væii ekki að koma ast um starf sitt, heldur einnig að því að verja þá, sem svífcja bankana og stela aif þeim, eins og sjálfan sig. Slíkt fúlmenni ætlar Sjálfstæðr isflokkurinn aö bjóða Reykvlking- um sem þingmannsefni sitt við kosnitigarnar í vor! um hefir lýst yfir því, að verk- faUið sé ólöglegt. Tiikynning hefir verið gefin út um þáð, að allur nauðsynlegur útflutniragur fari fram þrátt fyrir verkfalliö. STAMPEN. Bússnesk blðð bðnnnð f Þýzkalandi fyrir að flytja eadorminn- ingar Dimitioffs EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S KAUPMANNAHÖFN í moiguá. Otvarpiið i Moskva skýrir frá því, að rúsisraesku blöðin „Prav- da“ iog „Isvestijá" hafi verið bönnuð í Þýzkalandi. Ástæðan til bannsiras er sú, að blöðin eru byrjuð að flytja endur- minningar Dimitroffs frá veru .haras í Þýzkalandi og sérstaklega frá réttarhöldunum út af ritós- þinghússbmnamálimi. Sendiherra Rússlarads í Berlín hefir feragið skipun um að mótr mælia baraninu á blöðuraum og hóta því, að ef það verði ektó upphafið þegar í stað, verði öll þýzk bl'öð bönnuð í Rússiaradi STAMPEN. frarn kaupkröfum eða bæta hag verkalýðsins, heldur að koma af stað byltiragum. Alisherjarverkfallirau, sem lauk 6. aprii, hefir í rauninni vœð haidið áfram, því að atviimuiek- eradur hafa raeitað að taka suma þdrra, sem tóku þátt í verkfall- inu, i vinrau á ný. Hafa atvmnurekendur notað sér þann úrskurð stjómarinnar, sem heimilár atvinnuriek'endum að raeita að taka í viranu þá verka- menn, sem taka þátt í verkföil- um>, er stjómin lýsir ólögleg. Þessu viija V'erkfallsimenn fektó uraa. (United Press.) 33 mðnnam bjargað OSLO í gærkveldi. (FB.) Frá Moskwa er sírnað, að búið sé að bjarga 33 mömmm úr hætó- stöð Tjeljuskin-Leiðaragurstmanra.a. Þrjár fltigvélar eru notaðar vi’ð björguraina. Qerioy ganga aftnr í gildi ð Spáni Afl&berj ar verfcfa IIIbb er haldið áíram

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.