Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 47 ingu, sæmd, traust og heiðarleika í stjórnmálin: Þessum hornsteinum lífsins er þó ennþá ætlað rými inn- an luktra kirkjudyranna: Borgar- stjóri er áfram borgarstjóri R-liðs- ins og forsætisráðherra ráðherra D-liðsins, en biskupinn biskup allra landsliðsmanna. Og áfram er það konan sem talin er hjarta hverrar fjölskyldu. Hillingar hverfa Hillingar kosningaáróðurs eru fljótar að hverfa og eðlilega reiðist unga kynslóðin ráðamönnum sem blindir og heyi’narlausir halda áfram að reka fjölskyldufjandsam- legt karlaveldisstjórnkei'fi, skjalla konur þjóðfélagsins með fagurgala á hátíðar- eða neyðarstundum - nota síðan áfram launamisréttið sem niðurlægingarpísk, og þvinga konur sífellt til þess að vera þeir aðilar sem sinna þurfa börnunum vegna lélegra launakjara, og svipta feður samvistum við bömin sín: Stjórnvöld sem svo er komið fyrir stefna lífi og heilsu landsmanna í þrot og eiga ekki pólitíska framtíð hjá hinu unga Islandi sem nú er að rísa upp. Fussumsvei, segði Soffía frænka og skilaboð skáldsins til þjóðarinnar eru einnig skýr: „Vaknaðu, ungi Islandssonur! Efldu máttinn ... lyftu mörgum og þungum björgum ... Þá muntu ekki krjúpa né dreggjar súpa, ekki fána og frelsi smána né fúna niður sem efniviður ... Þá munu fornar hetjur horfnar hrópa glaðar sigurópið, blessa þann lýð, sem í lífsins stríði landnámsfeður sína gleður.“ Er það furða að í fjöllunum ómi nú landshorna á milli - krafan um réttlæti systrum til handa og þráin um frelsi og frið? ÁSLAUG ÞORMÓÐSDÓTTIR, Sólvallagötu 35, Reykjavík. Laugardagur 29. ágúst: Eyjakvöld | Stuðningsmannafélags ÍBV á höfuðborgarsvæðinu: Styrlftar- slcemmtun UPPHiTUNARDAGSKRÁ FYRIR BIKARLEIK ÍBV OG LEIFTURS: 1. Létt lög í salnum. 2. Þríréttaö borðhald, Forréttur: sjávarréttasúpa. Aðalréttur: Lundi að hætti Eyjamanna/eða lambasteik Eftirréttur: Boltaþrenna, beint í netið 3. ÍBV-mörkin og fögnin, á stóra tjaldinu, samantekt af gull- fallegum mörkum Eyjaliðsins. 4. Eymannafélagiö, Eyjalögin í þjóðhátíðarstemmningu. 5. Árni Johnsen með brekkusönginn. 6. Nýir baráttusöngvar ÍBV, upphitun fyrir bikarleikinn. 7. Hljómsveitin SkítamÓrall leikur fyrir dansi til kl. 03:00. Verð: 3900 kr. matur pg dansleikur. 1500 kr. á dansleik. Allur ágóði rennurtil IBV.,- Styðjum okkar menn! Stuðnings- klúbbur IBV verður með IBV-varning til sölu. Húsið opnar kl. 20 fyrir matargesti, skemmtun hefst kl. 21. Forsala miða á skemmtikvöldið og líka á leikinn á Broadway og sölubás IBV í Kringlunni. ÁFRAM ÍBV! a m EIN BESTA SÝNING SEM SETT HEFUR VERIÐ UPP! j 5.-11.og19.sept. \FRUMSYNING 26. SEPT. sv i ATH: Aðeins >' ^ þrjár sýningar: 26. sept. - 10. og 17. okt. Fösfudagur 16. október: ÁLFTAGERÐISBRÆÐUR og hl|ómsvei» Geirmundar 1ÓTEL ÍSLANDI AirSa- rto hnrrSanantanir í síma 1100 ^ HÓTEL Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, www.broadway.is AUGLÝSING U M UPPGREIÐSLU VERÐTRYGGÐRA SKULDABRÉFA LANDSBANKIISLANDS HF. Auglýsing um uppgreiöslu verðtryggðra skuldabréfa útgefnum af Lind hf. í 2. flokki A 1993, þann 20. ágúst 1993. Landsbanki fslands hf. hefur ákveðið að nýta sér uppgreiðslu- ákvæði skuldabréfa 2. flokks A 1993 og greiða þau upp þann 15. september 1998. Bréfin eru bundin lánskjaravísltölu (nú neysluvöruvísitölu). Grunnviðmiðun verðtryggingar var 3307 stig lánskjaravísitölu í ágúst 1993. Greiðslustaður skuldabréfanna er í afgreiðslu bankans að Laugavegl 77, Reykjavík. Heimilt verður aö framvísa skuldabréfum f öllum afgreiðslum bankans sem aöstoða munu við innlausnina. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá bókhaldsdeild Viðskiptastofu bankans á Laugavegi 77, Reykjavík, eða í síma 560 3219. L Landsbanki islands Vi&sklptastofa Landsbanka íslands Laugavogl 77, 15S Reykjavík, síml 560 3100, bréfstml 560 3199, www.landsbankl.ls 150 viðbótarsæti með 8.000 kr. afslætti Gildir í ferðir frá mánud. - fimmtud. ef bókað fyrir 1. sept. Bókaðu til London með Heimsferðum og tryggðu þér 8.000 kr. afslátt fyrir manninn Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótníleg viðbrögð og nú er uppselt í fjölda brottfara í vetur. Heimsferðir kynna nú fjórða árið í röð bein leiguflug sitt til London, þessarar vinsælustu höfuðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafn gott úrval hótela. Við bæt- um nú við 150 sætum á sértiboði ef þú bókar fyrir 1. septem- ber, þar sem þú getur tryggt þér 8.000 kr. afslátt p. mann. Glæsileg ný hótel í boði Plaza-hótelið, rétt við Oxford-stræti. Flugsæti til London Verð kr. 16.890 Flugsæti fyrir fullorðinn með sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtudags, ef bókað fyrir 1. sept. Flug og hótel í 3 nætur Verð kr. 22*690 Ferð frá mánudegi til fimmtudags, ef bókað fyrir 1. sept., Butlins hótelið. Flug alla mánud. og fimmtud. í okt. og nóv. Fyrsta brottfor 1. okt. íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér örugga þjónstu í heims- borginni Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð Verðkr. 32a790 Ferð frá fimmtudegi til mánudags, Butlins hótelið. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600 www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.