Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 49 I DAG Árnað heilla "| /\/\ÁRA afmæli. Á X V/ Vfmorgun, föstudag- inn 28. ágúst, verður hundr- að ára Lovísa Bjargmund- ardóttir, Ægisíðu 50, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Þorvaldur Egilsson, sem lést 1969. Lovísa verður að heiman í dag. BRIDS Umsjón Uuðiniiniliir l'áll Ariiurson Þótt vestur finni bestu vörnina gegn fjórum spöðum hefur sagnhafí ekki alvarlegar áhyggjur af spilinu. En það er þó full ástæða til að vanda sig. Norður gefur; allir á hættu. Norður *Á542 V K10643 ♦ 87 *DG Suður A KG876 VÁD2 ♦ ÁD 4* 853 Vestur Norður Austur Suður - Pass Pass 1 spaði 2 tíglar 3 hjörtu* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Spaðastuðningur til hliðar við hjartað. Vestur tekur fyrst tvo slagi á ÁK í laufi, og spilar svo tíunni í þriðja slag, sem sagnhafi trompar í borði. Þetta er góð vörn, því nú er spilið í vissri hættu ef trompdrottningin finnst ekki og hjartað liggur illa. En hvemig myndi lesandinn spila? Eftir sögnum að dæma er austur líklegri til að vera með lengd í spaðanum, en samt er ekkert sem mælir á móti því að vestur haldi á spaðadrottningunni annarri og einspili í hjarta. I því tilfelli tapast spUið ef sagnhafi byrjar á því að spila spaðaás og svínar svo gosanum. Vestur kæmist þá að skaðlausu út á hjarta og fengi í lokin slag á tígulkóng: Norður * Á542 ¥ K10643 * 87 * DG Austur * D109 ¥ G987 * 65 * 7642 Vestur 413 ¥5 ♦ KG109432 *ÁK109 Suður * KG876 ¥ ÁD2 * ÁD * 853 Vissulega er best að svína spaðagosa, en áður en það er gert er skynsamlegt að taka einn slag á hjarta heima. Þá er vestur í klípu ef hann fær á trompdrottninguna og á ekki annað hjarta til að spila. Q/\ÁRA afmæli. í dag, O V/ fimmtudaginn 27. ágúst, verður áttræður Sig- uroddur Magnússon, raf- verktaki, Brekkugerði 10, Reykjavfk. Siguroddm' og kona hans, Fanney, taka á móti fjölskyldu, vinum og samferðamönnum í Oddfell- owhúsinu klukkan 17-19 á afmælisdaginn. Ljósmynd: Lára Long. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Kristín Kristjánsdóttir og Hörður Albert Albertsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósmynd: Lára Long. Gefm voru saman 8. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Ólafi Jóhannssyni Kristín Gísladóttir og Þröstur Þor- steinsson. Heimili þeii-ra er í Seattle, U.S.A. Ljósmynd: Lára Long. Gefm voru saman 25. júlí sl. í Bessastaðakirkju af sr. Sigurbirni Einarssyni Rannveig Sverrisdóttir og Kjartan Þórðarson. Heimili þeirra er í Danmörku. Með morgunkaffinu ÞAÐ má með sanni segja að við séum komnir á rétta slóð. COSPER Eitthvað fyrir aftan okkur? Nei, pabbi. STJÖRIVUSPA eftir Franees Drakc J Afmælisbarn dagsins: Þú ert öriátur og umhyggju- samur og þótt allir hlutir gangi ekki upp hjá þér er meiningin ailtafgóð. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Láttu ekki tilfinningarnar blinda þér sýn í ágreiningi þínum við aðra. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila og vertu sanngjarn. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það eru ýmis persónuleg málefni sem hvíla þungt á þér og það er nauðsynlegt að þú gefir þér góðan tíma til þess að leysa þau. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) nA Gættu þess að ganga ekki of nærri sjálfum þér þótt mikið liggi við að sýna mikil afköst. Stattu vörð um heilsu þína og hamingju. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ævintýrin bíða þín á næstu grösum og þú skalt búa þig undii' óvænta atburðarás. Að réttu lagi er þetta þér allt til góðs. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar og reyndu af fremsta megni að halda aftm- af eigingirninni í viðskiptum þínum við aðra. Me-m ^ (23. ágúst - 22. september) IBU. Það gleður þig að sjá árangur erfiðis þíns enda áttu það skil- ið því þú hefur lagt þig allan ft-am um að gera þitt besta. (23. sept. - 22. október) m Hóf er best á hverjum hlut og það á líka við um það sem gert er í eigin þágu. En þú átt viðurkenningu skilið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Öðrum finnst þú þurfa lítið að hafa fyrir hlutunum af því að þú berð ekki utan á þér hvað vandlega þú vinnur þín störf. Haltu þínu striki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) IScf Það getur tekið tíma að sjá samhengi hlutanna en þegar það liggur fyrir er nauðsyn- legt að bregðast skjótt við og ganga hiklaust í málin. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4BÉ? Þú þarft að beita hugkvæmni þinni til þess að hlutirnir fari að ganga á nýjan leik. Mundu að ganga ekki á bak orða þinna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSiS- Það gæti læðst að þér sú hugsun að þú værir kominn í eitthvert öngstræti. Það er ástæðulaust að fara á taug- um en sjálfsagt að skoða málið vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er eitthvert eirðarleysi í þér sem þú þarft að ná tök- um á því þótt rétt sé að vernda sjálfan sig má það ekki snúast upp í kæruleysi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. A CompAÍr Holman Loftpressur og verkfæri 0 bmb "ia.i wrrién— JlT* t,7X.aw JJ éCoropte Holman« • Stillanlegt beisli • Landhjól • C€ Ijósabúnaður • C€ bremsur og handbremsa • CC hljóðeinangrun w Einnig gott úrval lofthamra V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 Stórgóð mjólk fýrir litlar hendur Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi. Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili. Ný sending af Gardeurbuxum 3 skálmlengdir v/Nesveg, Seltjamarnesi. Sími 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.