Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ - * Hagatorgi, símí 552 2140 F iNGVARE www.samfilm.is Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 * * HASK0LABI0 HASKOLABIO Iftflftifer |»son LEIGH Afb«T( FINbfEY Mynd Acnieszku Holland eftir skáldsögu Henry James Washingtön Torg Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Laurence Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FRA ^^EIOEWDUIVIINDEPENDENCIE OAV STÆRÐ SKIPTIR MÁLI ★ ★★ ÚD DV Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. b.mo. MLwm. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. bhs. iptGnAL teiákMtSM Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. SDDiGmi ýnd kl. 4.45 Sýndkl. 5 - > SINATRA með Övu Gardner sem margir álíta að hafi stóra ástin í lífi hans. ANGUS Macfadyen sem Peter Lawford, Ray Liotta sem Frank Sinatra, Don Cheadle sem Sammy Davis Jr. og Joe Mantegna sem Dean Martin. HTTT Marilyn Monroe leysist upp í duft vínsdrykkju og kvennafars. Engu að síður er reynt að gægjast bakvið goðsögnina. „Jafnvel allra mestu hetjur verða stundum taugaveiklaðar, fá höf- uðverk og eru með harðlífi," seg- ir leikstjórinn Rob Cohen í við- tali við Reuters. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og er rakið hvernig Sinatra veitti John F. Kennedy stuðning í forsetakosningunum árið 1960 en féll svo í ónáð eftir kosningarn- ar vegna mafíutengsla sinna. I handritinu, sem unn ið er af Kario Salem, er Sinatra geðhvarfa- sjúkur, smjaðrar fyrir Kennedy, og gerir mafíunni greiða - svarar jafnvel símtölum þeirra í miðj- um ástarleik með seinni eigin- konu sinni, Övu Gardner. Sendi Liotta liestshöfuð Ekki eru allir ánægðir með nýju myndina. Tina Sinatra, dótt- ir Franks, hefur lýst því yfir í fjölmiðlum að myndin sé „frekleg nauðgun, ekki aðeins á þvi sem faðir minn afrekaði heldur einnig á öllum þessum frábæru listamönnum". Ray Liotta, sem fer með hlut- verk Sinatra, segir að hún hafi sent sér gervihestshöfuð á töku- stað. Þá hafi hún verið að skír- skota í Guðföðurinn þar sem framleiðandi sem neitar að ráða svipaðan söngvara og Sinatra, vaknar með afhöggvið höfuðið af eftirlætis hestinum sfnum uppi í rúmi sínu. „Það kom daginn sem við tók- um atriðið þar sem ég spyr [mafíósann] Sam Giancanna hvort hann ætli að hjálpa mér [að styðja Kennedy til forsetaemb- ættið],“ segir Liotta. í fyrstu seg- ist hann hafa haldið að þetta væri aprílgabb. „Ég hafði svarað spurningu í Time um það hvort ég hefði áhyggjur af því hvort fjölskylda Sinatra myndi senda mér hestshöfuð. „Nei, það væri of gróft,“ svaraði ég. „Jú, víst,“ stóð á miðanum sem fylgdi hestshöfðinu. En hún vildi fá það endursent svo ég býst við að hún hafi ætlað að senda einhveijum öðrum það.“ „AÐ HALDA Marilyn í örmum sér er eins og að halda á forn- rómverskum vasa. Maður verður að vera varkár. Annars leysist hann upp í duft í höndunum á manni,“ segir John F. Kennedy Bandaríkjaforseti við Frank Sinatra þar sem þeir eru á sigl- ingu úti í buskanum. „Hörundið á henni er eins og ..." heldur for- setinn áfram og Frank botnar: „rafmagnað silki.“ Og samtalið heldur áfram. Forsetinn spyr Frank: „Hvernig er Ava [Gardner]?" og Frank svarar: „Ava er eins og viskí sem rennur niður hálsinn og breiðir út vængina í bijóstinu eins og fiðrildi." Drykkja og kvennafar Þannig ganga samræðurnar fyrir sig í nýrri sjónvarpsmynd sem nefnist „The Rat Pack“. Þar er dregin upp mynd af lífsháttum Sinatra og drykkjufélaga hans, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Peter Lawford og Joey Bishop. Hún er ekki alltaf fögur og spannar allt frá dónabröndurum til ómældra reykinga, brenni- Tilbð ■ Spennandi borgarferðir í haust Borg _________3 nætur Minneappolis kr. 34.400 Barcelona kr. 35.500 Paris kr. 37.700 Innifalið: Flug, skattar, gisting Fjöldi annarra borga í boði ' V ferðaskrifstofa I stúdenta ! Slmi: 561 5656 WWW.fa.i8/8tndtravel ...og ferðin er hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.