Alþýðublaðið - 13.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 13. APRÍL 1934. i- XV. ÁRGANGUR. 145. TÖLUBL IBrrSTJÖEls ^ ^ „ Ú TGEF ANDl: K. a. VALDBHASSSON DAGBLAÐ Our rfÍCUBLÁB alþýduplokkurinn ®AÍHS3LA©SÐ SwsBWir fci e£te v6r&» deðjo kL 3 — 4 síðkS«kfte. Ask.rt&to(Xj3íi& kr/2^9 á — tr. 5.C«) h'rSr 3 cnáÐúdi, cf ífreítt er fytttirmm. Í teusasöln kbstar bSftöið 20 eura. V1Klt3LA99ÍÐ émaur Ct & bvcr}um tniövlkuclegl. Þeö tostar ttMm kr. 5.025 á ftrt. t fcvf blrtas* ail«r ’Aelstu %rt>íri&t\ er birteat \ dugblaðinu. frétt»r og vikuyflrtit. K2TSTJÓRK OO AFOREfÐSLA Alþý&ti- feJsiÖAins er viö Hverfisgötu or. S— »© StMAR: 4000* atffrejdste og asfriyisínjar. 4301: rítstjórn (Inuieociar frtttir), 4002: riístjórl, 4803: Viinjóimur 3. VilhJAkmsson, bteöamaöur (heim%L fcliijpiCui ÁsseSnaoa. blaöamaltor. Fram»esv«si 13. «04- N R V*W«m»mo«i. rttatiósfi. Gieima). 2937* SípurÖur Jóhannesson. afgreiösle- og enfilýaiiigasti&rí (keteanW- 43C3: prentsmlöten. Qreín nm eftirlit með lyf ja- bfiðnm eftir Vilmund Jónsson land- lækni birtist í Alpýðublaðinu á morgun eða næstu daga. starfsmenn Eítrnnarmálið og Jakob Moller flvernig ihaldlð velnr að bðnknnnm Ráðning tveggja bankamanna á Isafirði — „Alt af sömu drengirnir“ — Yfirhylming blaða Sjálistæðis- fHokksinis á bankah neyks,lunu m gengur svo, langt, að þau segja ekki einu sinni frá því sem frétt, áð aðalgjaldkera þjóðbankans hefir verið vikið úr stöðu sinn® fymir fjársvik. 'Slfkt siðleysi vekur viðbjóð alilra sæmilegra manna í öllum flokkum og um alt land. Skrif Alþýðublaðsins hafa vaiiið marga mienn til irmhugsunar umí hverjar 'orsakir séu til þessarar stjórnlausu óreiðu starfsmanna bankanna, sem engan enda virðiist ætla að taka. Munu flestir hafa n'umið, staðar við það, að upp- hafs meinsemdanna sé einkum að Leita í því, hversu kæruleysisiega starfsnuenin eru valdir til banlt- anna ein,s og rauinax til annara opinberra stofnanina hér á landi, sem sé lango.ftast án tillits til ieiigin verðliedka og jafnvel pvert ofan í aimient velsæmi. Hér er á ekkert litið annað en fræind- semi, pólitík, vensl og vináttu,. Aliþýðublaðiinu hafa borist ófagr- ar sögur um val starfsmanna í bankana og til opinberra stofn- ana yfirleitt. Meðal annars hafa því verið boðnar til birtingar nokkrar ættartölur, siem vixða&t sýna, að menn séu beiinlínis born- ir til' óðala innan stofnananna. í petta siinn verða engar ættar- tölur raktar. En sem dæmi um siðleysi í ráðningu starfsmamna a'ð bankastofnunum alm-annings hafa verið valdar til birtimgar eftirfarandi upplýsingar um ráðn- ingu tvieggja starfsmaniraa að Oti- búi Laradsbankans á Isafirði og er farið eftir áreiðanlegum beim- iidum: Ungur maður, að nafni Vilhelm Guðmundsson, Húnvetningur að ætt, var um tíma á skrifstofu bæjarfógetans ^ ísafirði. Er ó- hætt að segja, að enginn kuinn- ugur taldi hann reglu- eða reiðu- inaran. Hann innheimti tolltekjur ríkssjóbs fyrr bæjrfógetnn, en varð uppvís að pví að stela úr sjálís síns hendi af tollinum fé, sem nam púsundum króna, pann- ig, að hann kvittaði tollreikniinga, færðd. upphæðirnar ekk,i í sjóðbók, en stakk peim í vasa sinn. Bæjar- fó,getiinn ætlaði tafarlaust að af- henda manniinn réttvísinni, -e:n féll i þá freistni, er raokkrir g-öfugustu menin s-taðariras buðust til að grei-ða horaum upp í skaðann 5 eða 6 púsundir, að láta málið niður falla. Fjárins öfluðu peir með víxli, er útibú Útvegsbarak- ans keypti af mikilli miskunsemi' í pes&ari nauðsyn. Þetta var árið 1930. Hvert mannsbarn í hænum vissi um petta hneykslismál. Pessi maður var á hinu sama ári ráðinn starfsmaður við spari- sjóð Útibú Landsbankaras á ísai- firði og er'þar enn. Segja sumiir, að hluta af launum hans sé haidið eftir til að greiða niður víxii'ihn í Útv-egsbanka-útibúinu. Munu þeir draga pað af pví, að haran, sam þó er einhleypur maður, virðist vera í sífeldri fjárpröng og er kunraur að því á Isafixði, að greið-a skuldir sínar með ávísura- um á inneigra, sem engin var til, p. e. með svokölluðum mjóikurfé- 'lagsávísunum. Skö-mmu siðar var ráði'nn aninar maður að þessu sam-a útibúi. Sá hét og heitir Hendri'k Theódórs. Hans verðleikar vor-u pieir, að hann hafði raýlega flutt sig til Isafjarðar, eftir fjárþrot verzluna-r, sem hann hafði staðið fyrir á Borðeyri -ag átt sjál'fur í sam- eign við Ólaf Benjamínsisora og Thor Jensen. Verzlun pessi vaí seld Kaupfélaginu á Borðieyri árið 1930. Viðs'kilnaður Hendiiks Theó- dórs við verzlunina var sá, svo sem kunnugt varð um alt Vestur- land, að haran hafði falsað bækur h-ennar sér til púsunda króina á- vinnings, og mægir að benda á þetta tvent: Jónas Ólafsson, blint gam-al- mienni á Mýrum í Hrútafirði átti inni í verzluniirarai 4—5 þús. króna -og sýndi síðasti reikniragur Jón- asar þá innieign. En í bókunum var reikningurinin sléttur, er Kaupfélagið tók við v-erziuninrai. Óiafur Benjamiíisson iog Tbor Jen- sen greiddu gamla mararairaum síðar siran hluta af upphæðinini. Eyjólfur Jónasson bóradi á Sól- heimum í Laxárdal er skrifaður fyrir 5-6 pús. kr. skuld við v-erzi- unina þegar Kaupfélagið tekur við henni, en haran hafði í fórum síu- um kvittaðan reiknirag fyrir skuldinni. Ólafur Benjamíinsson og Th-or Jensien mranu af þessu tilefrai hafa sent Eggert Claessen til Isafjarðar í fnemur alvarlegum erindum við Hendrik Theódórs. Meinn bjuggust M-orgunblaðið h-efir -ekki era-n haft kjark tii þess að birta þá frétt, /að aðalgjaldkera Lands- bankans hafi verið vikið frá em- bætti, né að birta skýrslu iög- reglustjóra um málið. Aftur á móti neyddist pað til þess í gær, ’að prenta upp rtær orðTétta frásögn Alpýðubiaðsirais um eitrunarmáiið í Ingólfs-Apó- teki, og reynir í dag að bera það mál saman við ávísanamálið. Alpýðublaðið g-etur í dag sagt M-orgunblaðlnu þá fregn, að lög- regl'urannsókn þess máls er nú liokið, og málið er komið til Magnúsar Guðmun-dssonar dóms- málaráðherna eins -og bankamál- ið. Alþýðublaðið lofar pví enn- fremur, að það mun fylgjast með því, hvað Magnús Guðm. gerir við pað mál. Hafi það komið: fram við rannsókn málsins að lyfjaifræðingurinn í Iragó-lfs-Apó- t-eki hafi árum saman haft það aið reglu, að bland-a eitri í lyf sjúkllnga, einis og gjaldkerar Landsbankans -og Mjólfcurfélaigið h-öfðu þá regiu að svíkja út fé á falskar ávíisanir, þá skal Alpýðu- blaðlð ekki draga af þeirri kröfu, að hanra fái makieg málagjöid, að húsbóndi hans, fyrverandi eftir- litsm-aður lyfjabúðanraa, lyfsalirain P. L. Mogensfen v-erði tafarl-aust sviftur lyfsaialteýfi og núveran-di leftirlitsmaður peirra, Vilmundur Jónsson landiækn'ir, verði tafar- laust rekiran frá embiætti og seltur I tugthúsið —■ í raiæsta klefa við Jakob Möiler, ef hann skyldi v-erða k-ominn þatigað áður. við tíðindum. Og sjá! Horaum var sturagið inn — í ágæta stöðu í Útibúi Laradsbankans á ts-afirði -og þar er hann enini. Báðir pessir menn eru merkis- berar Sjálfstæðisfiokksins á fsa- firði. Vilhelm Guðmun-dssoni -er par í stjórn Félags ungra Sjálf- stæðiismarana. Það eru alt af sömu drengirnir! Bankaráði og bankastjómm Land,sban-kanis er saga þiessara manna kunra. Árið 1930 var sú undarlega ný- breytni tekin upp í Útibúi Lands- bankans á ísafirði að Iauna tni- verðugan imann til að starada þar v-örð al'la matmálstíma'. Alpýða manna vestra setur pessa öryggis- ráðstöfun í Isamband við ráðmragu pessara tveggja starfsmarana. Stjórnmálasambandi slitið miifti pýzkii sfjórnarimisap og páfans EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgura'. Símskeyti frá Lond-on henna, a'ö stjórnmálasambandi milii páfaríkisins -og pýzku stjórnar- iranar sé slitið- Sagt er, að pá'finn hafi raeitað -að taka á móti hiraum persónulega s-endimanni Hitlers, Buttmamn skrifstofustjóra í innanrikisráðu- neytinu þýzka. Buttmann hefir í nokkra daga dvalið í Róm og beðið eftir því, að páfinn veitti h-onum viðtal, en bið hans hefir til pessa v-erið ár- angurslau-s. Útbreiðsluráðuneytið, Göbbels, hefir iýst yfir því, að pessi fregn- ueirðif f Kanpinannahóín EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í morgun, Alvarlegar óeirðir urðu í gær í Kaupmannahöfn. Lögreglu og kommúnistum lenti samn í stympingum á ýmsum stöðum við höfniraa. Óeirð-imar hafa risið út af sjómaranaverkfall- iinu, sem enn heldur áfram. STAMPEN. sé ekki rétt að öliu leyti, en yfirlýsingin er óvenjulega væg og veik. Þessar fréttir vekja stórkost- lega athy-gli um all-a Evrópu. STAMPEN. Vígbúnaðnr Nazista tekinn til aivarlegrar íhngonar LONDON' í moigun. (FB.) Utanríkismáiar-áðumeytið hefir fengið skriflegt svar frá seradi- herra síraum í Berlíra viðvjl'kjandi v.’,gbúna2aráformum Þjóðverja, en þeir hafa sem kuranugt er aukið mjög útgjöld til hers, flota og lioftvarna, ú fjáriögum fyrir næst- komandi fjárhags-ár. Hafði Bretastjórn falið sendi- herra sínum að kyrana sér petta mál og ræða við Þýzkalands- stjórn og senda sér pvi raæst skýrslu um árangurim-n. Svar pað, sem utanríkismáia- ráðuneytið hefir nú feragið, hefir ekki verið birt, raé meitt tilkyrat um efrai pess. Hins vegar er víst, samkvœmt ummœlum Sijrmn utr mrfldsmálaráchcrm fi/rr í vik- a?zni, ad Bretastjóm mun hafa hessi mál áfrftm líl alvarlegrar ihugunar. (Uraited Press.) 1 I J 1 í ; ' ■ t .i ! Dómur í máiaferlum hvlt- liða gegn Dagsbrún. Tveir dómar voru nýlega kveðnir upp í undirréttj, í máÞ urn, siem nokkrir hvítliðar höfðu höfðað gegn Verkam.f. Dagsbrúra, fyrir vinrautap, sem þeir hefðu -orðið fyrir vegna starf&emi siranr ar í ríkislögreglurani. Ihaldsmenra höfðu narrað vesalings hvítliðana út í þessar málsóknir, talið þeim trú um, að peir myndu fá stórfé í skaðabætur, borgað fyrir pá málsbostnað og, fenglo Eqgert Claessen &fálfan(!) fU ad flytja málid. fyrir pá. | Alþýðublaðið telur þá hafa rétt fyrir sér, s-em halda pví ' fra'm, að bezta vörnin gegn ' fjársvikum i bönkum og öðrum I peningastofnuraum sé sú, að . hieypa óreglumönraum, óreiðu- , mönraum og pjófum ekki pang- | að i,nra. En pað hefir íhaldirau ' alrei, diottið í hug. j Fregnir að vestan uin hraeykslis- 1 niáli í Útibúi Útv-egsbankaras par | bíða annars d-ags. * Dagsbrún var sýkraúð í tveimiur pessara m-ála, sem hvítliðarnir Guðim. Jóhannesson og Ingimunid- ur Guðmuradsson höfðuðu. En tveimur samskonar málúm, sem Pétur Magnússon flútti fyrir Jón Arrafiranssora og 8 áðra hvitliðá, -og fyrir Jakob Beraediktssora og 7 aðra, var vtsaið frá dómi vegrta mngs málutiUbúnadar! Stefán Jóh. Stef-ánssora flutti öll pessi mál fyrir Dagsbrún. Ríkisstjórnira (Magnús Guð- mundsson) hafði sty.rkt báða pessa síðarnefndu hvitliðaflokka tji málssókna á hendur Dags- brún. Þótt málssóknir þessar hafi í þ-etta skifti orðið hvítliðunum og íhaMshyskinu, sem að þeim standa, tfl m-átulegrar skammar, má vafalaust gera ráð fyrir, að íhaldsmienra vilji enn halda þeim ti-1 streitu. Orðtak þeirra í slíkum tflfellum er eins og kunnugt er: „Guði sé lof, að til er HæstiréW- ur“! /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.