Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 31 Margir okkar bestu viðskiptavina eru einmitt meðlimir í Samtökum verslunarinnar og þeir taka ekki undir gagnrýni sinna foiystu- manna. Ef við berum Útflutningsráð Is- lands saman við hin Norðurlöndin, Bretland og írland kemur í ijós, að opinber fjárframlög á íbúa á ís- landi er næstlægst eða 404 kr. Að- eins Svíþjóð er lægra með 254 kr. Danmörk er með 832 kr. og Irland hæst með 1.023 kr. Um helmingur veltunnar hjá Útflutningsráði er seld þjónusta og það sama á við um Noreg. í Svíþjóð er seld þjónusta heldur meiri en opinber framlög en í Bretlandi, Danmörku og Irlandi kemur aðeins brotabrot fjármagns- ins í gegnum selda þjónustu," segir Jón. Páll bætir við að athyglisvert sé að í þeim löndum þar sem útflutn- ingsstarfsemin er nánast alfarið á vegum hins opinbera komi engar aðrar tekjur inn, s.s. í Bretlandi og í Danmörku. „Þess má einnig geta að í Danmörku nota fyrirtækin sendiráðin mjög mikið, enda eru þeir mjög viðskiptalega þenkjandi og sjá að sendiráðin geta oft opnað dyr sem einstaka fyrirtæki geta ekki gert.“ Hlutverk viðskiptafulltrúa - Útílutningsráð var með við- skiptafulltrúa í sendiráðunum sem utanríkisþjónustan tók yfír. Hvers vegna var því breytt? „Við vorum með fulltrúa í Moskvu, Berlín og New York. Hver starfsmaður af þessum toga kostar rúmlega 10 milljónir króna, sem okkur þótti of dýrt miðað við að hann er bundinn á staðnum og óvíst að fyrirtækin þurfí þjónustu einmitt á þessum stöðum. Okkur fannst betri hug- mynd að ráða starfsmann í ákveð- inn tíma og greiða honum laun en fyrirtækin greiða allan annan kostnað, s.s. skrifstofuhald, ferða- lög, síma o.fl. Með þessu móti er- um við ekki eins bundnir og þegar við höfðum fasta viðskiptaskrif- stofu. Þetta er ársgamalt fyrir- komulag og nú þegar eru sex verkefni í gangi víða um heim, meðal annars í Múrmansk, Kaup- mannahöfn og Equador.“ - Geta menn átt von á að þið bjóðið ekki upp á þjónustu í þeim löndum þar sem viðskiptafulltrúi er fyrir í sendiráði? „Ég lít á þetta sem tvenns konar þjónustu, annars vegar sem snýr að upplýsingagjöf og almennri þjónustu við fyrirtækin. Þetta geta sendiráðin séð um, en þegar kem- ur beinlínis að því að selja vörur þá held ég að diplómatar eigi ekki endilega að sinna því starfi," segir Jón og bætir við að það eigi eftir að koma í ljós hvernig málin þró- ist. „Allar forsendur eru fýrir því að þetta tvennt geti unnið saman og aukið þá þjónustu sem íslensk- um fyrirtækjum stendur til boða, en auðvitað tekur tíma að finna rétta taktinn. Þó að utanríkisþjón- ustan sé með viðskiptafulltrúa í Moskvu teljum við okkur geta ver- ið með markaðsráðgjafa í Múrm- ansk sem þjónar nokkrum fyrir- tækjum." - Hvað er framundan hjá Út- flutningsráði? „Ýmis verkefni sem hafa verið í undirbúningi, svo sem sjávarút- vegssýning í Kína, viðskiptasendi- nefnd til Halifax í nóvember og verkefni í tengslum við opinbera heimsókn utanríkisráðherra til Malasíu og Tælands á næsta ári og hugsanlega einnig til Singapore. Einnig erum við að undirbúa markaðsráðgjafa með fagfélagi texíliðnaðarins í Bandaríkjunum, auk fjárfestingarþings sem hefst næstkomandi fímmtudag,“ segir Jón. Stuðningur við útflutning Páll bætir við að verði Útflutn- ingsráð lagt niður hljóti menn að velta fyrir sér hvers konar starf- semi komi í staðinn til að auka út- flutning landsmanna. „Innflutn- ingur hefur stóraukist á undan- förnum árum þannig að viðskipta- „Sem dæmi get ég nefnt Össur hf. Þegar það fór í gegnum þessa fræðslu var það aðeins lítið verkstæði með sárafáa starfsmenn og ekkert markaðsstarf. Það hafði hins vegar góða vöru og snjallan tæknimann. Nú er það orðið stórfyrirtæki.“ jöfnuður er orðinn mjög neikvæð- ur. Útflutningsráð er í rauninni eina stofnunin sem aðstoðar fyrir- tæki við að afla meiri gjaldeyris. Mörg þessara fyrirtækja eru eins og barn í rólu, sem þarf að láta ýta sér af stað. Síðan getur það rólað lengi. Við teljum okkur ýta fyrir- tækjunum af stað með því að veita þeim margs konar þjónustu,“ segja þeir Jón Ásbergsson og Páll Sigurjónsson. Viðskiptatækifæri Leitum eítir samstarfsaáilum við að markaðssetja nýja og byltingarkennda vöru í heilsugeiranum. Varan er markaðssett ( gegnum fjölþrepakerfi (Multi Level Marketing). Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglega einstaklinga. Fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu, merkt: MLM-tækifæri. Gœðavara Gjafavara — maldr og kaffislell Allir veróflokkar. . 9\awn/K Heimsfrægir liöiniiiðii m.a. Gianni Versace. 5 VERSLIJNIN Lnugítvegi 52, s. 562 4244. íbuö a .Los vjremelas :m. Almennt verð 55.110Hr. Fríkortið kefur ákveáiá aá kjóáa Fríkortsköfum sannkallaáa tilkoásferá meá Plúsferáum til Benidorm Pakkaáu niður stranáfötunum og sólarolíunni. Það er ekki nóg með að verðið sé kagfstætt kelclur gilclir kver frípunktur tvöfalt sem innkorgun í ferðina! Hafðu samkancl við Plúsferáir ogf kynntu }>ér málið Dæmi um tvöfalt verá^ildi punkta: 8.000 frípunktar = 12.000 kr. innkorgfun 12.000 frípunktar = 18.000 kr. innkorgun 30.000 frípunktar = 45.000 kr. innkorgfun Lágmarks innlausn njá Plúsferáum er 8.000 punktar HAGKAUP AltUlb^rikaup Skel jungsbúbln ÚTILÍF mar Nykaup V FERÐIR FilXi! Simi: ileni b • 108 Reykjitvik 568 2277 • F.ix 568 2274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.