Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + I Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs sonar okkar, bróður, mágs, föðurbróður og ömmubarns, HJALTA ÓLA EIRÍKSSONAR, Faxatúni 40, Jóhanna S. Sigmundsdóttir, Eiríkur Hjaltason, Helgi Eiríksson, Elvar Þór og Agnar Freyr Helgasynir, Heiðar Sigmar Eiríksson, Anja Zillke, Ólína Jóhanna, Álfheiður Björnsdóttir, Ólína Rebekka Eiríksdóttir. t Hjartans innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns, fósturföður, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR, Álfheimum 6, framreiðslumanns og umsjónarmanns hjá Krabbameinsfélaginu, Skógarhlíð 8. Sérstakar þakkir færum við Valgerði Sigurðardóttur lækni og Heima- hlynningu félagsins fyrir alla hjálpina og alla hlýjuna, sem þær sýndu í sínu starfi. Gunnþórunn Sigurjónsdóttir, Gunnar Geir Kristjánsson, Magnús Guðjónsson, Indíana Guðjónsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Aðalheiður Guðjónsdóttir, Svava Kristjana Guðjónsdóttir, Margrét Ásta Guðjónsdóttir, Arndís Magnúsdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Guðrún Ingimundardóttir, Jónas Hrólfsson, Davíð Pálmason, Smári Hreiðarsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hiýhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, MAGNEU KRISTJÁNSDÓTTUR, Þverbrekku 2, Kópavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deiid 11E á Landspítalanum. Anna Árnadóttir, Þorvaldur Finnbjörnsson, Theódóra, Kristín, Finnbjörn og Halldóra Júlía. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hellissandi. Erna Lárentsíusdóttir, Sigurður Sigurðsson, Brynjólfur Lárentsíusson, Jóhanna Gunnþórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkír fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför GUNNARSINGVARSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4-B, Hrafnistu í Hafnarfirði. Ragna Pálsdóttir, Ingvar Gunnarsson, Guðrún Soffía Guðnadóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Sævar Stefánsson, Álfheiður Gunnarsdóttir, Páll Gunnarson og barnabörn. HROAR B. LAUFDAL + Hróar B. Lauf- dal var fæddur á Narfastöðum 24. október 1921 og lést þann 16. ágúst 1998 á heimili sínu, Munkaþverárstræti 6 á Akureyri. Foreldrar hans voru Björn Björns- son bóndi á Narfa- stöðum og kona hans, Sigríður Páls- dóttir. Hann ólst upp á Narfastöðum yngstur í hópi 7 systkina. Einn bróð- ir er á Iífí, Sverrir Björnsson, búsettur á Sauðárkróki. Árið 1952 kvæntist Hróar eft- irlifandi konu sinni, Jóhönnu Jóhannsdóttur. Þau eignuðust 4 börn. 1) Birna Laufdal búsett á Akureyri, f. 1.1. 1954, maki Þórir Steindórsson. Þau áttu 3 börn: Berglind, f. 12.6. 1980, Föstudaginn 21. ágúst var jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju mág- ur minn, Hróar. Mig langar til að festa á blað örfá kveðjuorð til hans. Hróar fæddist og ólst upp á Narfastöðum en 16 ára gamall fiuttist hann með foreldrum sínum að Viðvík í sömu sveit. Eftir barnaskóla þess tíma, sem var í gamla þinghúsinu á Læk, var Hróar í 2 vetur í Hólaskóla. Þaðan lá leiðin til Akureyrar, þar sem hann nam húsasmíði og rak síðan eigið verkstæði. Þórir, f. 19.4. 1982, d. 24.4. 1982, Bjarni, f. 5.8. 1983. 2) Hreinn, Laufdal, f. 17.3. 1955, d. 11.4. 1955. 3) Hreinn Laufdal, f. 31.1. 1957, búsettur í Reykjavík. 4) Hrönn Laufdal, f. 7.3. 1960, maki Carl Da- vid Hamilton. Dæt- ur Hrannar: Jó- hanna Mjöll Þór- marsdóttir, f. 14.9. 1979, sambýlismað- ur Guðjón Benfield. Dóttir þeirra: Sandra Hrönn, f. 18.11. 1997. Dagný Bergljót Þórmarsdóttir, f. 25.1. 1984. Hróar á eina sljúpdóttur, Sig- ríði Aðalbjörgu Whitt, maki Valgeir Torfason og eiga þau 4 börn. Útför Hróars fór fram frá Akureyrarkirkju 21. ágúst. Það var aðeins ár á milli Hróars og bróður hans, Garðars, manns míns, og voru þeir samrýndir enda á margan hátt líkir í sjón og raun, hæglátir í fasi með glöggt auga fyrir hinu spaugilega í lífinu og stuðningsmenn þeirra sem minna máttu sín. Þegar að því kom að Garðar þurfti að smíða innréttingar í nýtt hús í Neðra-Ási fór hann norður til Hróars og naut þar aðstöðu og hjálpar. TUIa tíð var gott sambnad á milli heimilanna. Börnin voru á svipuðu + Útför JENS SKARPHÉÐINSSONAR frá Oddsstöðum, Austurbrún 4, sem lést sunnudaginn 23. ágúst fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. september kl. 15.00. Edda Magnúsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, bróður, afa og langafa, ÞÓRÐAR YNGVA SIGURÐSSONAR, Hátúni 12, Reykjavík. Birna Elín Þórðardóttir, Úlfar G. Ásmundsson, Þorbjörg Ragna Þórðardóttir, Þröstur Tómasson, Guðlaug Katrín Þórðardóttir, Markús Örn Þórarinsson, Ágústa Sigríður Þórðardóttir, Sævar H. Pétursson, Eva Þórðardóttir Buskquist, Sven Buskquist, Guðmundur Þórðarson, Pétur Þórðarson, Guðrún Elísa Þorkelsdóttir, Sigríður Steina Sigfúsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GARÐARS B. ÓLAFSSONAR, Eyrarlandsvegi 27, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfóks lyfja- og handlækningadeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Jóhannes Óli Garðarsson, Hulda Jóhannsdóttir, Anna Garðarsdóttir, Magnús Örn Garðarsson, Hrafnhildur Jóhannsdóttir, Kristján Björn Garðarsson, Helga Alfreðsdóttir, Bergur Garðarsson, Margrét Frímannsdóttir, Ingvar Garðarsson, barnabörn og barnabarnabörn. reki og það var oft komið í heim- sókn til frænda í sveitina, til dval- ar um lengri eða skemmri tíma. Ekki mátti missa af kinda- og hrossaréttunum, en þar var hjálp- arhendi ætíð vel þegin. Aldrei voru árekstrar þó þröngt væri og margir næturgestir, þá var bara sett flatsæng á gólfið. Alltaf var komið við í „Munkan- um“ þegar Neðra-Ásfólk var á ferðinni og nutum við þar hlýju og gestrisni húsráðenda. Pála var elst þeirra systkina og eina systirin, fædd 1902. Hún annaðist yngstu bræðurna, Garð- ar og Hróar, í bernsku og litu þeir báðir á hana sem sína aðra móður. Samskipti milli heimila Hróars og Pálu voru ætíð mjög sterk. Hróar var henni traustur vinur og leit hann og fjölskylda hans til með henni þegar heilsu hennar fór að hraka. Hróar var mikill hæfileika mað- ur í eðli sínu, þó því væri ekki flík- að. Hann spilaði á harmonikku á samkomum, einnig lék hann á org- el. Hróar var prýðilega hægmælt- ur, þó lítið væri á lofti haldið. Við ýmis tækifæri laumaði hann fram léttum hnyttnum brögum og vís- um, t.d. þegar haldin voru niðja- mót Sigríðar og Björns. Margt fal- legt orti hann til barnabarna sinna sem lýsti því best hve hlýjan hug hann bar til þeirra. Falleg eftir- mæli orti hann um þá bræður, Er- ling og Garðar, svo og Pálu, systur sína. Mikla ánægju hafði hann af trjánum í garði sínum og vildi hann ekki eyðileggja litlar reyn- viðarplöntur sem skutu þar upp kollinum. Þær sendi hann í Neðri- Ás þar sem trjálundur vex til minningar um hann. „Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga þinn og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess sem var gleði þín.“ Kæra Jóhanna og fjölskylda, innilegar samúðarkveðjur til ykk- ar allra. Guð blessi ykkur og styrki. Blessuð sé minning Hróars. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Svanhildur Steinsdóttir, Neðri-Ási. Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. Peysuúrvalið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.