Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ STJNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 61 t I I I I I I i » I •> I I » i I I £W:Qi'i*l .WM'.ntimi SWj.'Jflj) [j *!»>./, ÖNABÍÓIÐMH) KRINGLUMte ÖLLUM SÖLUM i* 990 PUNKTA 1 > FERÐU i BÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 FRUMSYNUM GEÐ I rá <í<xlu xa'jimuni scm gi‘i*ðu Airplanv (»1* llot Shots! PVJouseHum www.samfilm.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERBU! BlÓ www.samfilm.is 11.20 B.i. 16. ■mMGItAl Sýnd kl. 5. .(MAFTUR Huerfisgötu *ST SS1 9000 B16 m álrarnii Stórkostleg fjol- skyldumynd frá * framleidendum ■orrest Gumb og lk\ Bravehart Sýnd kl. 6.50 og 11 3 / Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 r ATStCiA ARQUfnE NICKNOLTt EW.ÍN McGREGQR JOSH ES3LIN mw Sýnd kl. 9 og 11. Magnadur spennutryllir C H ís! IG H Sýnd U. 3 og 5. kl. tal TITANR SAL Synd kl. 5 og í WW~^ B.i. 12. 400 kr www.skifan.com Að skemmta sér án vímuefna UM HELGINA fór 31 flakkari á vegum Jafningjafræðslunnar, Eurocard, Landsbanka íslands og Samvinnuferða-Landsýnar í helgar- ferð til Lundúna. Til að teljast full- gildir flakkarar þurfa menn að vera reiðubúnir að skemmta sér án vímu- efna og hefur verið stofnað til ým- issa ferða, innanlands sem utan, fyrir þann hóp. „Morgunflug var tekið frá Kefla- víkurflugvelli um níuleytið þrátt fýrir að margir hafi mætt löngu áð- ur með það viðhorf að „týna“ sér í fríhöfninni", segir Magnús Birgis- son, fararstjóri Flakkferða. „Flogið var til Stansted sem er úm 55 km í norðaustur af London °g síðan var hraðlest tekin inn í miðborg London. Við gistum á hót- eli sem kallast The Generator og Var mjög áhugaverður gististaður enda nokkuð óvenjulegur í útliti og stíl.“ í Lundúnum höfðu menn ýmis- iegt fyrir stafni, fóru í leikhús, sóttu diskótek, spanderuðu peningum í niargvíslegan tískuvarning og átu GUNNAR, Brynhildur, Áslaug, Sara Hlín, Sara Valný, Magnús og Ragnhildur láta fara vel um sig. MAGNÚS, Berglind, Davíð og Þorleif stendur fýrir aftan í hinu rómaða neðanjarðarlestar- kerfi Lundúna. dýrindis mat á hinum ýmsu veit- ingastöðum eða þá draslfæði sem getur stundum verið svo gott. Einn af hápunktum ferðarinnar var kvöldverður á Planet Hollywood og að því loknu ferð á Fashion Café þar sem fegurðarsnótir spókuðu sig auk þess sem nokkrir flakkarar stigu spor á sviðinu. „Á sunnudeginum voru menn vaktir klukkan 6 um morguninn, þeir sem fóru á annað borð að sofa, og voru flestir útpískaðir og sváfu í vélinni á leiðinni heim. Ef til vill var heimsókn í hið alræmda Soho-hverfi um að kenna,“ segir Magnús og hlær. Hann bætir við: „Þama sýnd- um við fram á að það er vel hægt að skemmta sér án vímuefna og það al- veg stórkostlega, jafnvel í borg sem þessari." ... irlirlnc n Ulpur Töskur íþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur Barnagallar UTIUE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.