Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST1998 63 2 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag:4 * i • . • é A Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * *, * Rign'mg t^sé$s|vdda Alskýjað ^ » % Snjókoma Él Vs Ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður a • c.. . er 2 vindstig.« bulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi og rigning víðast hvar, en þó skýjað en úrkomulítið norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir austan og suðaustan stinningskalda með rigningu syðra en úrkomulitlu norðanlands. Á miðvikudag síðan líklega austan stinningskaldi og rigning sunnanlands en hægari og bjart veður norðan til. Á föstudag og laugardag eru loks horfur á hægri austlægri átt með björtu veðri víða, en þó líklega skúrir suðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi þokast til norðurs og önnur álika suður i hafi er á sömu leið. Hæðin yfir Bretlandseyjum fer minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að ísl. tfma 'C Veður °C Veður Reykjavik 13 rigning Amsterdam 10 skýjað Bolungarvik 9 rigning Lúxemborg 9 skýjaö Akureyri 9 alskýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 14 Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýiað Vín 13 skýjað Jan Mayen 6 skýjað Algarve 17 þokumóða Nuuk Malaga 23 heiðskirt Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas Þórshöfn 12 súld Barcelona 24 skýjað Bergen 6 þoka Mallorca 18 léttskýjaö Ósló 12 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 16 skýjað Stokkhólmur 12 Winnipeg 11 heiðsklrt Helsinki 12 skviað Montreal 22 heiðskírt 1R Glasgow 9 skýjað New York 24 hálfskýjað London 10 léttskýjað Chicago 21 heiðskírt París 9 skýjað Orlando 26 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 30. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.08 1,2 11.37 2,8 17.51 1,4 6.00 13.24 20.47 19.42 (SAFJÖRÐUR 0.55 1,6 7.13 0,7 13.51 1,6 20.08 0,8 5.59 13.32 21.03 19.50 SIGLUFJÖRÐUR 3.39 1,1 9.41 0,5 16.15 1,1 22.18 0,6 5.39 13.12 20.43 19.29 DJÚPIVOGUR 2.11 0,7 8.34 1,6 15.01 0,8 20.52 1,5 5.32 12.56 20.19 19.13 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiönj Morgunblaðlð/Siómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 viðarbútur, 4 bolur, 7 konungur, 8 miskunnin, 9 þreyta, 11 geð, 13 lé- legur kveðskapur, 14 gðl, 15 falskur, 17 döpur, 20 bðkstafur, 22 hæð, 23 bumba, 24 nirfilsháttur, 25 skyldmennin. LÓÐRÉTT: 1 afdrep, 2 skottið, 3 maður, 4 dauði, 5 ungvið- in, 6 gripdeildm, 10 rán- dýr, 12 skepna, 13 skar, 15 illmennin, 16 skoðun- ar, 18 kompa, 19 fugl, 20 hlífa, 21 slfta. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 mertrippi, 8 erjur, 9 urtan, 10 tin, 11 dunda, 13 neita, 15 harms, 18 elgur, 21 tif, 22 lamdi, 23 aðals, 24 manngildi. Lððrétt: 2 eljan, 3 tyrta, 4 Iðunn, 5 patti, 6 feld, 7 unna, 12 dóm, 14 ell, 15 hold, 16 remma, 17 stinn, 18 efaði, 19 grand, 20 Rósa. í dag er sunnudagur 30. ágúst 242. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Jesús segir við hana: „Sagði ég þér ekki: Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs?“ (Jóhannes 11, 40.) 9.30, stund með Þórdísi, kl. 10, boceiaæfing, bútasaumur og göngu- ferð, kl. 11.15, hádegis- matur, kl.13 handmennt almenn leikfimi og^ bridsaðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Frá og með fyrsta 1. sept. byrjar ný vetrar- dagskrá á Vitatorgi. Skipin Reykjavfkurhöfn: Tens- ho Mary 78, Freri, Vest- mannaey, Shinei Maru 85, Dettifoss, Hanseduo, Hersir, Ryio Maru 28, og Arina Aticrica koma á morgun. Hafnarfjarðarliöfn: Húsvíkingur kemur í dag. Katla fer í dag. Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félagsvist. Ef næg þátttaka fæst hefst kennsla í bókbandi fóstud. 4. sept. kl. 13. skráning á námsk. er í félagsmiðstöðinni og í síma 562 2571. Árskðgar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 fé- lagsvist. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Félag eldri bogara í Hafnarfirði. Félagsvist mánud. kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- seli Reykjavíkurvegi 50, kaffi. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Allir velkomnnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Margrét Thoroddsen verður til viðtals á skrif- stofu félagsins Álfheim- um 74 um réttindi fólks til eftirlauna, þriðjud. 1. sept. Panta þarf viðtal í s. 588 2111. Dansað í Goðheimum, Sólheimum 3, kl. 20 í kvöld. Kvenfélag Kðpavogs. Vinnukvöldin íyrir jóla- basarinn byrja mánud. 31. ágúst kl. 19.30. Félag eldri borgara í Kðpavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánud. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Gullsmári, Gullsmára 13. Leibeinandi í handa- vinnu tekur til starfa í Gullsmára fimmtud. 3. sept. Handavinnustofan verður opin á fimmtu- dögum, frá kl. 13-16. Leikfimin byrjar mánud. 7. sept. kl. 10. Hraunbær 105. Á morg- un hefst perlusaumur kl. 9, kl. 12 matur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13. frjáls spila- mennska. Leikfimi hefst þriðjud. 1. sept. kl. 9 leiðb. Jónas Þórbjarnar- son, miðvikud. 2. sept. kl. 9 hefst keramik, tau- og silkimálun hjá Sig- rúnu Jónsdóttur, sama dag kl. 13. hefst jóga, leiðbeinandi Sigríður Ragnarsdóttir, fimmtud. 3. sept. kl. 9 verður Sig- rún Jónsdóttir með bútasaum og brúðu- saum, fóstud. 4. sept kl. 9 hefst postulínsmálun, leiðb. Sigurey Finnboga- dóttfr. Almenn handa- vinna er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13. hjá Ragnheiði Thorarensen. Hæðargarður Á morgun kaffi á könnunni og dag- blöðin frá 9-11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Tau- og skilkimálning hefst aftur eftir sumarfrí þriðjud. 1. sept leiðbein- andi Erla Sigurðardótt- ir. Leirmunagerð hefst aftur miðvikud. 2. sept. frá kl. 9-15 leiðbeinandi Sigríður Ágústsdóttir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðg. og hárgr., kl.9.15 almenn handav., ki. 11.45 matur, kl. 12.15-13.15 dans- kennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haust- ferð í Þórsmörk verður fimmtud. 10. sept. kl. 8. Nesti snætt í Básum. Kvöldverður og dans á Hótel Selfossi. Leið- sögumaður Helga Jörg- ensen. Uppl. og skrán- ingís. 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Eldri borgarar í Hafn- arfirði. Leikfimi hefst aftur að loknu sumar- leyfi þriðjudaginn 1. sept kl. 11.30 í íþrótta-, húsinu Strandgötu. Ferðaklúbburinn flækjufétur. Haustferð verður farin á Snæfells- nes helgina 18,- 20. sept. Gist verður á Hótel Snjófelli Arnarstapa. Farið í siglingu með- fram klettaströndinni á Arnarstapa ef veður leyfir. Uppl. og skráning hjá Sigríði í s. 557 2468 og 898 2468 fyrir 6. sept. Hringskonur Hafnar- firði. Munið haustferð- ina laugard. 5. sept. 1998. Farið frá Fjarðar-^ kaupum kl. 13. Kvenfélag Bústaða- séknar. Haustferð Kvenfélags Bústaða- sóknar verður 10. sept. kl. 17.30. Þátttaka til- kynnist í s. 553 8454, Ólöf Magnúsdóttir. Staðfesta þarf þátttöku 7. sept. í Bústaðakirkju frá kl. 17-19. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jóla- basarinn byrja mánud. 31. ágúst kl. 19.30 . Orlofsnefnd húsmæðra í Képavogi. Vegna for- falla eru fimm sæti laus í haustferðina norður í Skagafjörð 4.-6. sept. Farið frá Digranesvegi 12, föstud. 4. sept. kl. 3 eftir hádegi. Gist tvær nætur á Löngumýri, far- ið m.a. til Siglufjarðar, í Vesturfarasafnið á Hofsósi, að Lónkoti í Sléttuhlíð og fleira. Uppl. hjá Birnu í s. 554 2199 og hjá Ólöfu í s. 554 0388. Viðey: 1 dag messar sr. Hjalti Guðmundsson kl. 14. Eftfr messu verður staðarskoðun. Veitinga- húsið í Viðeyjarstofu og grillskálinn Viðeyjar- naust eru opin kl. 13.30-16.30, einnig hjólaleigan og hestaleig- an. Þetta er síðasti dag- ur Ijósmyndasýningar- innar í Viðeyjarskóla. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasöiu 125 kr. eintakið. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, frædslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.