Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 51 FRÉTTIR Uttekt á framköllunar- og röntgenstofum með tilliti til mengunarvarna BRIPS Arnór G. Ragnarsson Baldur Bjartmarsson vikumeistari í sumarbrids Sunnudagskvöldið 30. ágúst var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 19 para. Lauk hér fimmt- ándu spilavikunni í sumar og varð staða efstu para þessi (meðalskor 216): NS Jón V. Jónmundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 256 Rafn Thorarensen - Hafþór Kristjánsson 247 Kristinn Karlsson - Þorsteinn Joensen 236 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. 234 AV Hjördís Sigurjónsd. - Kristján Blöndal 262 Þórður Sigfúss. - Eðvarð Hallgrímss. 248 Valdimar Sveinss. - Friðjón Margeirss. 242 Hermann Friðrikss. - Helgi Bogas. 232 Baldur Bjartmarsson smeygði sér upp í efsta sæti vikunnar með því að vinna einn leik í útsláttar- keppni föstudagskvöidsins. Fyrir það hlaut hann 3 bronsstig og fór upp fyrir Erlu Sigurjónsdóttur. Röð efstu manna í liðinni viku varð ann- ars svona: Bronsstig Baldur Bjartmarsson 57 Erla Sigurjónsdóttir 56 Isak Öm Sigurðsson 50 Þórir Leifsson 48 Jón Viðar Jónmundsson 45 Kristinn Karlsson 45 Þorsteinn Joensen 44 Soffía Daníelsdóttir 41 Randver Ragnarsson 36 Að launum fyrir efsta sætið í þessari viku fær Baldur gjafabréf frá veitingahúsinu Þrír Frakkar hiá Úlfari. Sumarbrids verður í gangi til föstudagsins 11. september, en dag- inn eftir verður svo Lokamót, en það er silfurstigamót í sveitakeppni og er skráning í það hafin. Allar upplýsingar fást hjá Matthíasi á kvöldin í BSÍ. Bridsdeild FEB Fimmtudaginn 27. ágúst 1998. Spil- uðu 18 pör. Mitchell úrslit urðu þessi: NS ÞórarinnÁmason-FróðiPálss. 238 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 236 Ólafur Ingvarss. - Jóhann Lúterss. 231 AV Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 247 IngaB.Bemburg-OddurHalldórss. 247 Albert Þorsteinss. - Jón Pálmason 238 Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 235 Meðalskor 216 Mánudaginn 31. ágúst 1998 spiluðu 20 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: NS Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 255 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 254 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 247 AV Fróði B. Pálss. - Þórarinn Ámason 254 Ólafur Ingvarss. - Jóhann Lúterss. 241 Magnús Halldórss. - Sæmundur Bjömss. 228 Meðalskor 216 Bridsdeild Sjálfsbjargar Vetrarstarfið hefst mánudaginn 7. sept. nk. kl. 19, spilað verður í fé- lagsheimili Sjálfsbjargar á höfuð- borgarsvæðinu Hátúni 12. Frekari upplýsingar gefa Páll í síma 551-3599 og Karl í síma 562- 9103. Bridsfélag Suðurnesja Vetrarstarfið hefst nk. mánu- dagskvöld með eins kvölds tvímenn- ingi. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna strax fyrsta kvöldið og liðka sig fyrir alvöruna sem framundan er. Spilað er í félagsheimilinu við Sandgerðisveg og hefst spila- mennskan kl. 19.45. HEILBRIGÐISEFTIRLITIÐ í Reykjavík mun á næstunni heim- sækja röntgen- og framköllunar- stofur í Reykjavík sem 'tu um 30 talsins, og kanna hvort skilyrði starfsleyfis þeirra séu uppfyllt. Sérstaklega verður könnuð efna- notkun, meðhöndlun spilliefna og búnaður til endurvinnslu og meng- unarvarna. Ymiss efni sem notuð eru á framköllunar- og röntgen- stofum innihalda efnasambönd sem valdið geta skaða í vistkerfi sjávar sleppi þau þangað um fráveitu. Um getur verið að ræða lífræn efni á borð við hýdrokínon, fenidon, metól, formaldehýð og rotvarnar- efni og þungmálma t. d. silfur. Ennfremur era í notkun sýrar og basar sem valda tæringu á frá- veitulögnum sé þeim veitt þangað í miklu magni. Að könnun lokinni verða niður- stöður teknar saman í skýrslu og komið til fyrirtækjanna þannig að þau sjái hvar þau standa miðað við hin. Gerð verður krafa um úrbætur ef spilliefni era ekki meðhöndluð á réttan hátt. Ennfremur verða sér- stakar handbókarmöppur afhentar sem auðvelda rekstraraðilum fyrir- tækjanna að halda utan um um- hverfismálin, að því er fram kemur í frétt frá Heilbrigðiseftirlitinu. ATVINNUAUGLÝSINGAR Flugmálastjórn Laust starf Starf flugvallarvarðar hjá Flugmálastjórn á Grímseyjarflugvelli er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt gögnum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Flugmálastjórn á Reykja- víkurflugvelli fyrir 22. september 1998. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 659 4100. Öllum umsóknum verður svarað. Afgreiðslufólk Óskum eftirfrísku og dugmiklu fólki á öllum aldri til afgreiðslustarfa. Vinnutími breytilegur. Bjóðum upp á glæsilega starfsmannaaðstöðu með líkamsræktartækjum og gufubaði. Allar nánari upplýsingar veita Sigurbjörg eða Vigfús í síma 533 3000 milli 10.00 og 12.00 næstu daga. Lagerstarfsmaður Óskum nú þegar eftir duglegum, heilsu- hraustum, stundvísum og skapgóðum starfs- manni í að minnsta kosti 4 mánuði. Ef þetta hentar þér, sendu þá inn umsókn á afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudaginn 8. sept., merkta: „Duglegur — 5986." Barngóð stúlka eða kona Óskum eftirábyrgri og barngóðri stúlku eða konu til að gæta tveggja barna og sinna léttum heimilsstörfum á heimili í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 4647 eftir kl. 17.00 Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu hálfan daginn, eftir hádegi. Um 50—60% starf er að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „A — 5981", fyrir 10. september. Kranamaður Mótás ehf. óskar eftir vönum kranamanni til starfa á nýlegum byggingakrana. Upplýsingar í síma 567 0765. AUGLYSIIMGA FUNDIR/ MANNFAGNAQUR JEI JARÐEFNAIÐNAÐUR HF Aðalfundur Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar hf. verður haldinn í Kiwanishúsinu við Óseyrarbraut í Þorlákshöfn laugardaginn 12. október 1998 kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sam- þykktum félagsins. Reikningar félagsins fyrir árið 1997 liggja frammi á skrifstofu þess á Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Stjórn Jarðefnaiðnaðar hf. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 8. september 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður Islands. Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðbyggingu, Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður Islands. Flliðarvegur 7, 0102, Isafirði, þingl. eig. Flúsnæðisnefnd Isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Tangagata 20A, Isafirði, þingl. eig. Flrönn Benónýsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á fsafirði, 3. september 1998. TILKYNNINGAR Matsveinafélag Islands SKIPHOLTI 50D - 105 REYKJAVlK - SlMI: 552 1815 - FAX: 562 5215 Fra m boðsf restu r vegna stjórnarkjörs Listar vegna stjórnarkjörs í Matsveinafélagi íslands þurfa aö hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 15. september nk. T rúnaðarmannaráð Matsveinafélags íslands. HUSNÆÐI DSKAST SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík óskar að taka á leigu húsnæði, sem hentað gæti til reksturs á dagþjónustu fyrir fatlaða. Húsnæðið þarf að vera með góðri aðkomu og aðgengi, nægum bílastæðum og helst á einni hæð. Stærð 300—500 fm, en fer eftir skipulagi og nýtingarmöguleikum húsnæðisins. Æskileg staðsetning er Grafarvogur eða Breið- holt, en það er þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofunnar í síma 533 1388. ATVINNUHUSNÆÐI Nóatún 17 — til leigu Glæsilegt 425 fm verslunarhúsnæði til leigu við Nóatún 17. Til greina kemur að leigja hús- næðið í minni einingum. Áhugasamir hafi samband við Óskar í síma 897 6988. SMAAUGLYSINGAR KENNSLA Þýskunámskeið Germaniu hefjast 14. september. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm framhaldshópa og talhópa. Upplýsingar í síma 551 0705 frá kl. 17.00-19.30. DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur Maria Sigurðardóttir miðill verð- ur með skyggnilýsingafund sunnudaginn 6. sept. kl. 20.30 í húsi félagsins á Vikurbraut 13 í Keflavik. Húsið opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Miðasala við innganginn. Stjórnin FELAGSLIF FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugard. 5. sept. kl. 09.00: Ljósufjöil á Snæfellsnesi. Skemmtileg fjallganga. Verð 2.800 kr. Brottför frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Munið ferðir á textavarpi bls. 619. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.