Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 5 7 í DAG FRÉTTIR fT /AÁRA afmæli. Á tJv/moi'gun, laugardag- inn 5. september, verður fímmtugur Gísli Jónatans- son, kaupfélagsstjdri Kaup- félags Fáskrúðsfirðinga og framkvænidastjóri Loðnu- vinnslunnar hf., Hamars- götu 6, Fáskrúðsfirði. Hann og eiginkona hans, Sigrún Guðlaugsddttir, taka á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Skrúð, F á- sta-úðsfirði, eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. BRIDS Hm.sjóii (iiiðiiiiinilur l'áll Arnarson LÁTUM sagnir liggja á milli hluta, en niðurstaðan verður sú að suður spilar fjóra spaða: Norður A 6 V 964 ♦ G954 * 98432 Suður AÁKDG10 V G72 ♦ Á102 AÁK Fjórir spaðar er ekki gæfulegur samningur, en lesandinn fær þá forgjöf í upphafí að spilið liggi til vinnings. Vestur tekur fyrstu tvo slagina á kóng og ás í hjarta, en skiptir síðan yfir í tromp. Suður aftrompar mótherjana og í ljós kemur að vestur hefur byi'jað með þiílit, en austur fjórlit. Hvert er næsta skref? Vestur á væntanlga tví- spil í hjarta og þar með átta spil í láglitunum. Því er langsótt að taka ÁK í iaufi og spila litlum tígli, því þá þarf vestur að eiga hjónin sjöttu í tígli og að- eins tvö lauf. Betra er að treysta á blankt tígul- mannspil í austur og leggja niður ásinn: Norður A 6 V 964 ♦ G954 ♦ 98432 Austur A 7543 V D10853 ♦ K * D107 Suður AÁKDG10 V G72 ♦ Á102 AÁK En spilinu er alls ekki lokið. Hvernig á að ljúka verkinu? Sagnhafi tekur nú ÁK í laufi áður en hann spilar tígultíu. Vestur verður að gefa, því annai's fást tveii’ slagir á tígul, en þá yfirtek- ur sagnhafi tíuna og tromp- ar lauf! Þannig lokar hann útgönguleið vesturs í laufi, svo vestur verður að gefa blindum úrslitaslaginn á tígulníu. Vestur A 982 VÁK ♦ D8763 AG66 Arnað heilla Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. maí í Haukadals- kh-kju af sr. Axel Ágústs- syni Vilborg Eiríksdóttir og Björgvin Örn Eggertsson. Heimili þeh-ra er að Bauga- tjörn 9, Selfossi. Ljósmyndastofan Svipmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Fríkirkjunni af sr. Hh-ti Magna Jóhanns- syni Ragnheiður Gróa Hjálmarsdótth' og Hilmar Páll Marindsson. Heimili þeirra er í Vættaborgum 142. Ljósm. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst í Bjarnanes- kh-kju af sr. Sigm-ði Kr. Sig- urðssyni Kristín Gyða Ár- mannsdóttir og Karl Ágúst Guðnason. Heimili þeiri'a er á Hvannabraut 2, Höfn. Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Garðakirkju af sr. Gunnari Matthíassyni Anne Marie Haga og Snorri Rúnar Pálmason. Heimili þeirra er á Bergstaðastræti 73. ÞESSAR stúlkur söfnuðu til styrktar Rauða krossi íslands kr. 1.767. Þær heita Sylvia Stefánsdóttir, Olga Dís Þor- valdsdóttir, Anna Dís Þorvaldsdóttir, Sara Dagný Stefáns- dóttir og Erla Margrét Sveinsdóttir. ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu með tombólu kr. 1.670 til styrktar Rauða krossi Islands. Þeir heita Gunnar Örn Guðjónsson, Brynjar Bogason og Tómas Freyr Reynisson. Með morgunkaffinu I HVAÐA garðyrkjuskóla sagðistu hafa lært listræna limgerðisklippingu? Ást er... ... að nudda hann hressilega þegar hann er slappur. TM Reg U S. P«t. Ofl — «n righu resorved (C) 1998 Lo« Angeies Time» Syndictlo STJÖRIVUSPÁ cftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Pú ert sannfærandi skipuleggj- andi og átt gott með að fá aðra til liðs við þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú munt ná takmarki þínu ef þér tekst að virkja annað fólk til að bera sinn hluta byrðarinnar. Reyndu að deila völdunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Áður en þú verðlaunar sjálf- an þig með einhverju uppá- tæki skaltu ganga úr skugga um að öllum skyldustörfum sé Iokið. Festu alla lausa enda. Tvíburar (21. mal - 20. júní) nrt Það er svo sem ágætt að velta fyi'ir sér leyndardóm- um lífsins en lífið er ekki bara vangaveltur heldm' þatf líka að taka til hendinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru uppi deildar meining- ar á vinnustað þínum. Gættu þess að lenda ekld í skotlín- unni heldm- haltu þig að þínu. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Þú þai'ft að brjóta odd af of- læti þínu til þess að bjarga sambandinu við þína nán- ustu. Stundum sldptir það ekki öliu máli að hafa rétt fyrh' sér. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DíL Þér finnast sérkennilegar kröfur vera gerðar til þín en þú gætir haft gaman af því að uppfylla þær. Það væri tilbreyting og hún er nokk- urs virði. Vog (23. sept. - 22. október) Það er sjálfsagt að njóta góðra stunda þegar þær gef- ast en jafnsjálfsagt er að sinna líka þeim verkefnum sem fyinr liggja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) '“‘ífL Afstaða þín getur gert úts- lagið í ákveðnu máli. Undh'- búðu þig því vandlega áðm- en þú segh' hug þinn til mál- efnisins. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4A Það hvílir þungt á þér að finna einhverjar leiðh' til að afla meh-i fjár. En mundu að þolinmæðin þrauth' vinnur allar. Steingeit (22. des. -19. janúar) AðF Þér er umhugað um að bæta fyrir mistök þín og þá er ekki um annað að ræða en að kyngja stoltinu og biðjast afsökunar. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) CáöS Nú er þín stund komin því eftir því er beðið að þú segir hug þinn og fylkir fólki á bak við þig. Farðu vel með það vald sem þér er falið. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >%■» Það getur verið góð regla að skrá drauma sína því ýmis- legt má út úr þeim lesa og hafa til hliðsjónar. Vertu ljúfrn- og lítillátm-. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýjimgar á Bistró Carpe-Diem FOSSHÓTEL-Lind við Rauðarár- stíg 18 í Reykjavík tók í febrúar sl. við rekstri veitingastaðarins Bistró Carpe-Diem. Veitingastjóri Bistró Carpe-Diem er Guðmundur A. Jó- hannsson. Fosshótel ehf. rekur í dag 11 hótel víðs vegar um landið. Bistró Carpe-Diem hefur ráðið til sín franskan matreiðslumann, Francois Fons. Með ráðningu hans munu verða lagðar nýjar áherslur á frumlegheit í matargerð. í bí- gerð er að bjóða kynningar á ýms- um alþjóðlegum réttum þar sem ávallt er bryddað upp á margvís- legum nýjungum fyrir íslenska matgæðinga, segir í fréttatilkynn- ingu. 4.-6. september verða Rrabbadagar. Verður þá matreidd- ur amerískur krabbi ásamt öðru krabbameti að hætti Marylandbúa í Bandaríkjunum. 17.-28. september verða Portú- galskir dagar. Boðið verður upp á portúgalska þjóðan'étti t.d. piri- piri og cataplana réttina. Frá og með 1. september nk. mun Bistró Carpe-Diem bjóða upp á létta ódýra rétti í hádeginu. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica — Kringlunni Innsóli úr mjúku leðri saníta® SANFl^ Danskir barna-, dömu- og herraklossar Buxnadragtir tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Opið laugardag kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.