Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Mm SríJfMiVJAii 0L fcjrj R (jBBreBOTaTlva r tilnefndur til Óskarsverðlauna I þessari mynd sem hlotið hefur einmuna lof gagnrýnenda um allan heim. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i.ui Sýnd kl. 6.30, 9 og 11.15. JENNIFER JASON EEIGH ALBERT FINNEY BEN CHAPLIN MAGGIE SMITH Mynd Agnieszku Holland EfTIR skAldsögu Henry James „Skáldsögu Henry er vel eftir i mynd." HKDV Washington Torg Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. mm 990 Ptimn mw f siú Alfabakkn 8, sfmi 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 4.50, 6.40, 9 og 11.20. b.i. 12. ehdigital STÆRÐ SKIPTIR MALI . v .....skrimslid er vel úr gardi gert og hasaratriðin með bi®^a “PPá hid ff* ~~ ^''•#iægjulegasta Js*>- bió." A.f. Mbl - * • ' i/ ★ ★★ ÚD DV Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.í.io. amnGrrAL :vAax.in Ad CAititlor Sýnd kl. 4.50 og 7.10 ísl tal. Sýnd kl. 9.20 og 11 enskt tal - ótextuð www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. amnmiTAi Sýnd kl. 4.40, 7, 9 og 11.20. B.i. 16. KYIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga teiknimyndina Töfrasverðið (The Magic Sword: Quest for Camelot). Myndin er bæði sýnd með ensku og íslensku tali. I íslensku útgáfunni leika og syngja t.d. Ragnheiður Edda Viðarsdóttir, Selma Björns- dóttir, Valur Arnar Jónsson, Eggert Þorleifsson, Edda Heiðrún Backman, Hilmir Snær Guðnason og Egill Olafsson. 0\[œ.turgalmn Smiðjuvegi 14, Xppavogi, sími 587 6080 Danshús í kvöld og laugardags- kvöld leika Stefán P. og Pétur hressa danstónlist Sjáumst hress í galastuði Frumsýning TÖFRASVERÐIÐ gerist fyrir 1.000 áram á Bret- landseyjum, þegar Artúr konungur réð ríkjum og landið var fullt af ridduram sem vora hver öðram göfugri. Sagan fjallar um Kayley, líflega og viljasterka stúlku sem á sér þann draum að verða riddari við Hring- borð Artúrs konungs eins og faðir hennar sálugi, Sir Lionel. Þegar hinn illi og valdagráðugi Ruber stel- ur töfrasverðinu Excalibur sver Kayley þess eið að endurheimta sverðið og bjarga Camelot, hirð og höll Ai-túrs konungs. I dimmum og ógnvekjandi skógi hittir hún Garrett, ungan og sjálf- stæðan mann, sem er blindur og honum tekst að hjálpa henni að sneiða hjá fjölmörgum, undarlegum og dularfullum hindrunum, sem á vegi hennar verða. Garrett er tregur til í upphafí en gengur til liðs við Kayley og það gerir líka tvíhöfða dreki sem heitir Devon&Gornwall. Kayley og Garrett hljóta blessun töframannsins Merlíns og með hana og óvenjulega hæfíleika sína að vopni halda þau til móts við hinn miskunnarlausa Ruber, frelsa móð- ur Kayley úr klóm hans og bjarga Camelot. Eins og þessi lýsing ber með sér fjallar myndin um margar kunnug- legar persónur þótt söguþráðurinn sé nýr og frumsaminn. Artúr kon- ungur, riddarar hans, töframaður- inn Merlín og hirðin í Camelot-höll- inni eru söguhetjur einnar þekkt- ustu goðsagnar Evrópu og nú hefur sú goðsögn verið endurnýjuð með nýrri útgáfu frá teiknimyndadeild Ný saga um gamlar og nýjar hetjur Warnes Bros. kvikmynda- versins, sömu aðila og gerðu síðast teiknimyndina Space Jam með Michael Jordan og Bugs Bunny í að- alhlutverkum. I bandarísku útgáfunni eru í helstu hlutverkum stór- leikarar á borð við Gabriel Byrne, (sir Lionei), Gai-y Old- man (Ruber), Pierce Brosnan (Artúr) og sir John Gielgud (Merlin) sem lejka ásamt Jessalyn. Gilsig og Andrea Corr, sem leika og syngja hlutverk Kayley, Cary Elwes og Bryan White, sem leika og syngja Garrett og fleirum í aðalhlutverkum. Þarna leika einnig smærri hlutverk þekktir leikarar eins og Eric Idle og Don Rickles (Devon&Cornwall og Bronson Pinchot. í íslensku útgáfunni, undir leik- stjórn Steinunnar Ólínu Þorsteins- dóttur, leika heldur engir aukvisar heldur margir af þekktustu leikur- um þjóðarinnar. Ragnheiður Edda Viðarsdóttir talar og Selma Björns- dóttir syngur fyrir Kayley. Valur Freyr Einarsson talar og syngur fyrir Garrett. Arnar Jónsson leikur og syngur Rúber. Eggert Þorleifs- son leikur en Bergur Ingólfsson syngur fyrir Devon og Hjálmar Hjálmarsson leikur og syngur fyrir Kornval. Edda Heiðrún Backman og Agnes Kristjónsdóttir annast söng og leik fyrir Júlíönu, móður Kayley, en Hilmir Snær Guðnason og Egill Ólafsson tala og syngja fyrir Artúr konung. Kristján Franklín Magnús leikur Lionel, föður Kayley.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.