Alþýðublaðið - 16.04.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 16.04.1934, Page 1
MÁNUDAGINN 16. april 1934. XV. ARGANGUR. 147. TöLUBL. KtTSTJteS: ÉL E. VALDBNABSSON DAGBLAÐ ÚTGEFANDI. ALÞÝÐUFLOKEURINN twraar &t cSo V»fta <te®si U. S —« sS&fsoStó. AalutttagiaM ter. 2JSS « mí.œarS! — fe*. s.«0 (j?ir 3 (isaíwði. ei jjreJtt cr fyrtríraaH. t Isusasölu íoíírí- bíe®£9 10 esjja. VIKUBLA®tB •»««» *t A hverjMin minvikudeai. 1*«© kostBr (tatu kr. 8W» 4 ári. I pví birtairt aSisr bctstu gnrfnœr. er binest i dagblamuu. fvíttir og vtknyftrtlt. RiTSTJÖRN OO ATOREfÐSLA AlpýOc- tefeiðsSsts cr viO Hverfisgðtu ar. 8— (# SlMAH: <R»* afBraíðste og acstyetegar, «81: rttWJórn (lnnianaar fréttlr), 4S02: rttstjöri. 4ÍÍ03: VBíJjátmur 3. Vllhjitoiteon. blaönmaöur (heírar.). *0»*nöfl Ássrctrssott. bta<temaðar. PremnsBvcaf 13. «904- t R VaMeroarssoi*. HtttUtei. (Susimat. æS3J: SiBuröur Jóiiannesson. aígreiörlu- o« auglfsínaairtlðrt (heiusaL «906: preatsmHHan. Munið Jaínaðarrnannafélags- fundinn í kvöld. SÍÐASTA HNEYKSLI MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR; Mengissali af Reyjkjavfikssr Bar gerinr sendiherra! ,Lii|l !and!% pakhhúsmaðw og leppnr Bfdras Gíslasoasar, sen^'nr fii Mið-Evrépii í erindnm rikistjéra- arinnar. Um leið á hann að selja skinn iyrir Biörn Gíslason. Magnúsi Guðmundssyni beíir nú fyifr skömmu tekist aö yfir- ganga sjálfan sig og öll sín fyrri hneyksli. Hann hefir nýlega vaiið mainn, sem alþektur er hér í bænum fynir úfengissölu á götuuum og. á „Reykjavíkur Bar“ og auk þess kunnur hér og viða um land fyrir pjófnaði, svik og pnetti, til þess að fara þýðingarmikla sendiför fyrir ríkisstjórnma til Norður- landa, Þýzkalands og Póllands. Maður þesiSÍ h-eitir GunnJaugur Jónsson, en er alþektur hér undir nafninu „Laugi landi“, vegna at- vinnu sininar. Jafnframt er hann félagi og pakkhúsmaður Björns Gíslasonar, en Björn er sem kuimugt er einkavinur og skjól- stæðingur Magnúsar Guömunds- sionar dómsmálaráðherra. Bjöm Gíslason hefir haldið á- fram verzJ u narstarfs emi sinini ó- áneittur, síðan Magnús Guð- miundsision náðaði hann i haust, og hefir m. a. komist yfir allmikiið af skinnum, sem hann hefir ætlað sér að selja í Þýzkal-andi. Hafði hann hugsað sér að sendia Bitier ferðast til Noregs, en þorir hvergl f Iaið. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hitler hefir undanfama viku heimisótt Noneg í mikilli kyrþey. Hann fór til Noregs á hlerskip- inu Deutschland og skoðaði meðal annans hið1 geysimikla nn'ninis- merki Friðþjófs frækna við Vang- hies, en það er gjöf Vilhjálms Þýzkalandskeisara til Noregs. Hitlar kom þó hvergi á land í Nonegi. „Deutschland" er nú aftur á lieið til Þýzkalands. STAMPEN. Gunlnfaug þenna Jónsson í þeim erindum, en til þess að komast hjá að leggja fé fram til sigl- ingarinnar úr eigin vasa, fékk hann vin sinn, Magnús Guð- mundsson, fyrir atbeina Eggerts Claessens til þess að sienda Gur.n- laug Jónsson í erindum ríkis- stjórnarinnar til Þýzkalands og Póllands með 2000 kr. fierðastyrk. Um þessa för Gunnlaugs segir málgagn Magnúsar Guðmunds- sonar, Motigunblaðið, svo á páska- daginn: „Fer hann þessa för mieð styrk frá TÍkisstjórninni til þess að at- huga á hverjum rökum eru bygð1- ar umkvartanir frá síldarkaup- mönnunum um skemdijr í felieinzkri „Matje“-sfld, sem þangað var sield árið sem leið.“ í .fyrra munu hafa verið seldar alt að 100 þús. tn. af „Matje“- síld tfl Þýzkalands og Póllands. Hafa borist umkvartainir frá hi-n- um erlendu kaupendum um jskiemdir í síidinni og jafnvel ver- ið talið líklegt, að þeir myndu knefjast skaðabóta af seljendum hér. Á Gunnlaugur, eins og Morgunblaðið segir, að leggja dóm á það, hvort þessar kvart- anir og skaðabótaikröfur séu á rökum bygðar, og getur því för hans orðió mjög þýð-ingarmikiiil fyrir íslenzka útgerðarmsnin, og ef að líkindum lætur, alldýr þieim og ri'kissjóði. Ekki befir Magnús þorað að spyrja Fiskifélagið eðá útgerðar- menn ráða um sendiingu þessa manns, enda muiniu útgerðarmenn yfirleitt furða sig. stórlega á þeirri fáheyrðu ósvífni, að velja siikan. man,n tii fararinnar. Alþýðublaðið sér ekki ástæðu til að f-ara fleiri orðu-m um þess-a fnamkiomu Magnúsar Guðmunds- sonar í þett-a sinn. En það mun ; næstu d-ag-a skýra ýtarlegar frá | „verðleikum" sendimanns-iins og j sambandi hans við Magnús, Guö- 1 mundsson dómsmálaráðherra. Landssamband dSnska verklýðsfélaganna neítar að stjrðja sjðmannagerkfallið. Verkamenn í* Kanpmannahofn m Aaibus neiía að gera samúðarirerhfail. E/NKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Lan d ssam ban d verkl ýð :sf élag- tanna hiöfiír í iopinbenu ávarpi tekiö . ákveðlnia afstöðu gegn hinu ólög- lega sjómannaverkfalli. Landssambandið lýsir því jafn- fnam-t yfir, að' það 'muni styðja all-ar sanngjarnar og löglegar knqfur venkamanna og sjómanua. Allsherjaratkvæöagreiðsiu hafn- arverlramanna í Kaupmaniniahöfn um hvort gera skyldi samúðar- venkf-aM er lokið. Hafnarverkamenn ineituðu að -gena sanniönrverkfall með yfir- gaæfandi meirihluta atkvæða. Með samúðarverkfal'li voru 405, en á móti 1906. í Aarhus fór einnig fram at- kvæðaigneiðslú meðal hafnar- venkaauan-na um hvort gera skyldi s am ú ðarver-k f a 11. 5 vonu með því, en 735 á mótii. Venkfall verkamanna í slátur- húsunum er lö-glegt. Johs. Sperlinff. Sehmidt préfessor forlngi Gheljuskmleiðangnrsins lést í sæc í Home í ilaska. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Fr,á Moskva er símað, að for- i-ngi £hel j u skins Jeiðamigur siin s. Schmidt pnófess-or, hafi látist í -gær í sjúkrahúsi i Nome í Al- aska. Ban-amein prófess jisins var brjósthimnubólga, s-em h-an-n hafði fengíð af dvöl sinni á ísnium, en honum var bjargað síð'ustum af öllum lei-ðangursmön-num. Schmidt prófessor og leiðang- unsmien-n h-ans höfðu dvalið á ísm- ;um í tvo mánuði, er h-onum va:r bjarigað. STAMPEN. Eltirlit með lyfjabúðum Eftir Vilmund Jónsson, landlækni. íi. 1 fróðiegri grein um lyfjaverzl- un á Islandi, sem ég skrifaði vorið 1929 'Og birt var í tíma- ritinu Vöku það ár, ræddi ég all-rækilega um gallana á skipu- lagi lyfjaverzlunarinniar og hið ó- nóga eftirlit með henni, jafinframt því sem ég benti á leið til að ráðía bófc á hvorutveggja. Um eft- irlitið með lyfjaverzluninni segi ég enin hið sama, sem ég ritaði i þiedrri gr-ein, að hér á landi hefir það jafnan verið hégóminin ein- ber og raunar nafnið eitt. Mitt eftirlit með lyfjabúðunum er eáns og ö-nuur eftirlitsstörf embættds mílns, svo sem eftirlitíð með lækn-unum, eingömgu sikrif- stofuiefthiit og nær auðvitaö skamt. Eins, og öllu hagar hér tdl, er höfuðtryggingin fyrir því, að lyfin, sem á boðstólum eru, séu ósvikin og góð vara, sú, að lyfjabúðárnar s-kifti edngöingu við viðurkend iyfjafirmu erliendis, og er neyn-t að fylgjast með því'. Almenndnigur á og til mítn að lejta með aE-ar umkvartanir og uni lieáðibeining-ar viðvíkjandi lyfja- búðunum og starfsemi þeirra, og er ekki ótítt, að menn noti sér það. Annans má ölimn vera það Ijóst, að hveris konar eftirlit með læknum og lyfsölum hlýtur æfin- lega að ná skamt til fullrar trygg- ingar og öryggis fyrir almenning, Það, sem lengst driegur, er gott og fulikomið skipulag á iækn- ingamálefnum og lyfjasölu. Hagsmundr lækn-a o,g lyfsala anin- ars vegar og almenndipgs hins veg-ar meg-a ekki ganga mjöig á mis. Þar næs-t er alt undir því komiið, að til lækninga og lyf- sölustarfa veljist hæfir, áhuga- samiir, regiusamir og um fram alt heiðarlegir menn. Og því meira er undir heiðarleikanum og ö-ðrum mannkostum komið, þvi óful'.komnara sem skipulagið er. Ef ilia hæfir menn, að ekki séu nefndir misendismenn, veljast til þessara starfa, nær ekkert eftir- l;i,t til að gera þá hættulausa. Hvers konar eftirlit mætti það vera, sem fylgdi læknunum að hverjúm sjúkrabeðá eða héldi um hendumar á lyfsölunum við af- greiiðslu hveris lyfæðils? Ef ó- vandiaðiir menu eiga hér í hlut, igeta þieir jafnvel „árum sam-an“ haft. í frammi ýmis konar svik- siemá;, án þesis að nokkru eftirliti sé ætlandi að henda á því rédðúr. Hugmyndir Morganblaðsins1 og Aljiýðuhlaðsins um, að svipuðu sé s-aman að jafna, eftirliti með því, að bankagjaldkerar steli ekki úr sjóðum bankanna ,og að lyfsalar blandi rétt lyfin, sem þieár af-greiða, eru þess vegna á- kaflega barnalegar, enda naumast f alvöru. í ijós látnar, að ég ekki tali urn þá svívirðú, er Morgun- blaðið hefir þau ummæili, er ektó verðá skilin á aðra leið en. þá, að hin songliegu mistök, er starfs- manni í Ingólfsapóteki urðú á hér á dögunum-, megi I-eggjast að jöfnu viið fyrirhugaða, vísvitandi glæpi. Bezta eftirlitið með lyfsölunni verðúr því það, að vinna að því, að koma á han-a sem fullkomn- ustu skipula-gd og fela hana jafn- an svo hæfum og heiðárlegum möninum, sem unt er, og til þessa mun miig hvorki skorta vilja né viðlieitni. Eitt hið fyrsta, sem ég leiddi huigann að, eftir að ég tók við I andlæknisembættinu, voru ein- mitt galiarnir á fyrirkomulagi lyf javerzlunarinnar hér á laindi -og hið ónóga eftirlit mieð heinni, einda hefir þetta verið mér augljóst alla mína læknistíð. Hefi ég margsinnis rætt þetta við stjóm- ina. En hér er því miðúr ekki hægt um vik til umbóta. Ég varð að mama staðar í bili við þann þröskuld, að hér á 1-andi er ekki völ á mei'num lækui, sem er sér- fræðingur í lyfjafræði og hér líklegur til ráðuneytis og starfa. Ég sneri mér þá að því að imenta slíkan sérfræðimg. Eftir ágæta samvinnu við l.æknadeild Há- skólans og í samráði við hama bar ég fram svo látandi ’• þimgs- ályktunartillögu á næstsíðasta al- þingi: Alþingi ályktar að beimila riík- isstjórninini að verja alt að kr. 6000,00 samtals á 3 ámrn, gegn kr. 3000,00 annars staðar frá, tiJ styrktar umgum, efmilegum lækni, til þess völdum af læknadeiíd Háskólans í samráði við lamd- lækni, að afla sér sem fylstrar vísimdalegrar -og verklegrar þekk- i-ngar i lyfjafræði, þannig, að hann verði fær xim: 1) að vera trúnaðarmaður ríkis- stjórnarinnar og landlæknis í öílu, siem við kemur lyfjiun, 2) að verta forstöðumaður. eða ráðunautur lyfjaverzlunar ríkisins, 3) að veita forstöðu lyfjarainn- sóknanstofu tiil tryggingar eft-irfiti með lyfjum, lyfja- og efma-gerð, iinmflutnimgi lyfja, lyfjasölu o. s. frv., 4) að kienma lyfjafraeði við lækmadeild háskólams, og 5) að veita forstöðu skóla fyrir j lyfsala, ef hann yerður s-ettur I á stofn hér á Jan-di. Efni till. var samjþykt í því forani, að fé þa-ð, sem hún fór Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.