Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAÖINN 16. apríl 1934. AUÞÝÐIíBLAÐIÐ Bannlagastriðið og bruggið .— NJ:- Hrieppstjórinn í Lýtingsstaðar' hneppi, Sigurður Þórðarson á Nautabúi, tjáði mér pað hiklaust, að brugg hefði fariö minkandi í sýsiunni, og kvaðst fús til að giefa mér [)á staðhæfingu skrif- [liega. I Skagafirði var einna helzt kvartað undan Blönduhlíðinni. Vestur í sýslunni heyrði ég tal- að um Höfðaströnd, sem þar væm einhverjar skelfingar á ferðinni, en þegar þanigað kom var mér sagt af rnörgum áreiðan- legum mönnum þar, að brugg hefði komið fyrir á einu heámilii og það hefði strax verið kæft niður. I Fljótum hefir brugg gert vart við sig, en fer einnig mink- andi. Hermann Jónsson, hrepp- stjóri á Yztamói í Vestur-Fljíót- um sagði mér sjájfur, að mienn sæjust ekki einu sinni ölvaðir þar á sk'emtisamkom'um, og að það brugg, sem gert hefði vart við sig, færi minkandi. Hið sama sagði bóndinn í Holti í Austur- Fljótum mér, er ég kom þangað. Um Þingeyjarsýslur hefi ég ekki ferðast og skal því ekkert um þær segja, en tæpast mun á- standið vera þar ískyggiliegt. Á Austuriandi þekki ég töluvert til. Á Seyðisfirði hvað vera bruggað niokkuð af öli, en flestir neita þar að stierkir drykkir séu brugg- aðir. Mjóafjörö er víst óhætt að telja þurran. Norðfjörður er alls ekki saklaus, en þar þó ekkert vandræðaástand. Eskifjörður er alls ekki góður, en nokkuð hefir þó unnist á móti bruggi þar síð- ast Ifðið ár. í Reyðarfirði er ekkert bruggað og vfst mjög lítið í Fáskrúðsfirði. Ég var nýlega staddur á Fáskrúðsfirði og fór þar þá fram fjölmenn skemtun, og var mér sagt að Arargir hefðu verið undir áhrifum áfengis, en það áfengi muni hafa veriðf [feng- ið í skipum, en Austfirðir <voru víst ekki ókunnugir þeirri aðferð áður ien banhlög komu. Á Aust- fjörðum var mér sagt að mikið væri bruggað á Fljótsdalshéraði. Þegar þangað kom fór ég að spyrja. Þietta var í fyrra sumar. Sveinn Jönsson, bóndi á Egils- stöðum, sagði að það væri al,ls ekki hægt að tala um drykkju- skap á Héraðinu. Hið sama sagði skólastjórinn á Eiðum, Jakob 1 Kristinsson, og einnig séra Sig- urður Þórðarson í ValJanesi, sem sagðist þora að ábyrgjast sina sveit. Þessum mönnum var það þó Ijóst, að eitthvað mundi vera bruggað einhvers staðar á Fljóts- dalíshéraði, en hitt væri ósann- gjar,nt, að talla um mikinn drykkjuskap þar. Sem betur fer verður sagan á þessa lieið víða, þótt nóg sé af hinu. Um Skafta- fellssýslur hefi ég ekki farið og vil þá ekkert um þær segja, en þetta hygg ég að nægi til þess að minna menn á að brugg var tekið áð minka víðs vegar á lándinu áður en bannJögin voru úr igildi numin, þegar andbáninr ingar, eftir að bannlögin hafa verið afnumin, taka að boða gleðiboðskap sinn um þverrandi brugg. Þeir hafa gert mikið úr því hingað til. Þar hefir agnúi orðið að fjalli, en við vitum hvað seinna kemur og viljum því láta alJan almenning vita sannleikainn í tíma. Andbanningar virðast hugga sig við það, að afnám bannlaganna hjá ýmsurn þjóðum sanni að þau hafi reynst óhæfa. Ef þjóðirnar skyldu taka upp á þvi að apa hver eftir annari að afnema lýð- ræði, ætti það að sanna, að lýð- ræði væri óhæfa? Er það nokkur nýjung, þótt illa þröskaður heim- ur lieiki apaköttinn. Er ekki heim- urinn fullur af eftirhermum i tízku, stjórnmálum og hverju sem er. Og svo mun vera um afnám bannlaganna, svo maður siLeppi því að minnast á blóðfómir þær, siem Guði þessa heims — gul'l- kálíinum — eru jafnan færðar og sjálfsagt ráða mestu um fajl bannláganna í heiminum. Ég var staddur norður í Húna,- vatnssýslu, ier atkvæðagrieiðislan fór seinast fram um bannl'ögini Veður var mjög lieiðinlegt og vegir vondir, en jafnvel konur og mæður komu að langar Jeiðir til þess að greiða atkvæði sitt á móti afnámi bannlaganna. Þær höfðu séð sveitina srna losna við draug villimenskunnar, er bann- lögin tóku að verka og séð bind- indi og reglusemi þróast i skjóli þeirra, og vildu ekki missa þau gæði. En suður í Reykjavík, höf- uðstað landsins, legst á sama tífma hieill hópur manna á eitt um það að hópa saman götu- strákum 'Og stelpum, jafnvel út af kaffihúsum og drykkjukrám til þess að greiða atkvæði með víni, og spá fyrir lýðinn meira vini. — En það afreksverk, að menn, sem auðgast hafa á því að selja náunganum dýra vöru, eða meðalagutl fyrir heimsku og fá- fræði manna, eða sem eriuj í góð- um emhættum launaðir af ríki eða hinu opinbera á einhvem hátt og hafa því efni á því að drekka og jafnvel sitja við piéningaspiJ og drepa tfmann, geta hópað sam- an síhum líkum og alls konar sbemtanasjúkmn borgarlýð til þess að heimta frjálsræði til þess að drekka vín og selja vín, já, mieira vin. — Einhverjum kann nú að virðast ég ósaningjam í sinn garð ,en ef svo er, þá er ég tilbúinn að kappræða þetta við hann opinberlega hvenær sem er. Pétur Sk/urZ’.sson. «« muM Hvuð nú ungi maður? Íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirssen Langódýrast í Málniog og iárnvðrnr. Sími 2876. Laugavegi 25. „Það veit ég ekkért u)mi,“ segir Pinneberg gramur og reiðulr. „Taki'ð yður eitthvað anhað fyrir hendur qtn að standa hérna og þvæla.“ „Vitið þér ekkerrt um! Það er svei mér frumiliegt svair,“ siegiir Kessler og skellir upp úr. Og síðan bætir hann viö með aug(- Jjósri ósvífni: „En þetta getur svo sem vel staðið heima. ,Það veit ég ekkert um.‘ Það er alyeg dásamlegt að heyra fjölsikiyldu!- föðUr1 siegja þetta. — Nú en það er þó gott, bara ef frú Mía veit það.“------- „Hvað — hvað segiö þér?“ öskrar Piuneberg og grfpur ósjálf- rátt kvarða í hö'nd sér. —• Tveir aðrir afgreiðslumenn hafa nú bæzt við og hann lækkar röddina. „Hvað viljið þér mér? Þjéjr ættuð að fá einn á kjaftinin, lubbfnjn yðaf, sem alt af reýnið að1 koma iilindum af stað!“ „O, veri'ð ekki neitt að derra yður. Mér þlykir gaman að vita;„ hvað herra Janecke segir, þegar ég sýni honum auglýsiinguiná. Maður, sem lætur konuna síha setja svona klámauglýsingar í blöðin, ætti að hafa sig hiægan.“ Pinneberg er enginn íþróttamaður. Hann getur því ekki stokkið yíir búðarborðið, en verður að hiaupa fyrir endanin. á því til aö 'ná í oþiokkann, alvieg í 'kri|ng.---- „Gerið svo vel að vera ekk,i að faraj í áfliog hér inni! Eruð þið alveg vitlausir?“ hvíh í há;num» afgrelðslumönnunum. En nú hefir Pinnieberg náð til han>s. Pinnóberg er ,0ng;nn íþróttamaðpr, eiins og þegar heffr verið sagt. Honum tekat þó að gefa Kessler eJnn utan undlr. Kesslier borgar han|nl í sömu mynt, og nú rýkkja þei',- og rifai hvo'r í ahnan, á niæsta óhermianniellegan hátt. „Bítídu bara . við, lúsablesinn þinn!“ hvæsir Pinneberg. Nú koma afgreiðsluniennirniir úr mæstu deiidum hlaupandi að'. Hættið! Þetta getur ekki gengið.“ „Ef Jameoke sér til yfckar, verður ykkur báðum flíeiygt á ,dyr.“ „Nú fer fólk einmitt að streyma Jnn í búði'nta,“ kveður við úr öllum áttum. Em alit í eíinu 'Ei' griprb um Pinneberg aftan frá. HaJnh <eic sJiiitinn af fjjand-1 manni sínum, og honum er haldið föstum. „Sleppið!" hrópar hann. „Ég skal fyrst gangatírá þessum hundi!;" En þetta er Heilbutt, og Heilbutt segir ósköp kalt og rólega: „Látið nú ekki eins og hver annar keipakra|T:(l, Pinneberg. Ég er mikJu sterkari en þér, og þér getið reátit yður á að ég sleppi yður iekki.“ Kessier er að laga á ,sér hálsbindið. Það er ekki á honum að» sjá, að hamn sé í neinni sérstakri æsingu. Hann siegir við þá, sem í kringum standa: „Ég skit ekki í þvi, að hanniskulii víera með þenna óskapa æsing út af þessu, maður, sem auglýsir kerling- una síina í blöðunum.'' „Heá:lbutt,“ segir Pi.niniebjerg í bænarrómi og reynir að losa sig. En Heilbutt diettur ekki í hug aö slieppa honum. Hann ,segi|r!: „Segðu strax hvað þú átt við, KessJer. Hvaða auglýsing er þetta? Kómdu með hana!“ KessJer segir fyrst, að Heilbutt ha.fi ekkert yfir honum að segja og fl'eira af svipuðu tagi, en þegar allir Jiinir krefjast þesis Jí'ka, að hann geri hreint fyri'r sinum dyrum, fell.st hann á að gera það. „Gott og vel, þá skal ég lesa hana npphátt'," segir /Hanjhi og breiðir úr dagbJaði. „En mér fimist þó lika leiið^nlegt að þurfa að gera það. —- Hún ier í dáJfcinum „Ýmsar auglýsingar". Mi;g furðar á að Jögregtan skuli eklki skifta sér af ]>ess háttar, - ien| það hlýtur að reka að því fyr en síðar.“ „Svona, taktu blaðið og Jestu, maður! Alt af þarf hann að seitja, a'lt í uppnám." segja samverkamenin hans, sem standa att í kring. Svo fer Kessifer að tesa. Hann les alveg óaðfinnanll'ega og hefir li’ktega verið búinin að búa sig undiir þenna upplestur áður ien hann komi í búðliína um morguninn: „Ei\uc\ pér óheppínn í ást\um\? Ég get komið yður í félagsskap lilieypidómálausra, yndislegiia ungra kvenna. Þér munuð verða ánægð’ir. Frú Mía Pinneberg, Spenierstræti 92 KessJer smjattar með iininiJiegri nautn á orðunum: „Þér nrnnuð verða ánægðir.“ - Jæja, hvað segið þér þá. Hann var rétt áðan að segja mér frá því, að hann byggi, í Spenerstræti; annar,s hefði ég auðvitað aldrei miinst á þetta einu orði:.“ „Það verð ég að segja, aö þetta tiekur út yfir aJllian þjófabálk! Það þýðir ekkert að þræta fyrir þetta,“ siegja hinir aflilr í 'ieiinu'. Pinneberg er fölur sem nár og stamar: „Ég — ég hefi ekki------------“ „Láttu mig sjá blaðið,“ segir Heiilbutt alt í einu og ler núj í æsitara skapi en þeir hafa nokknrn tíma séð hann áður. „Hvar er þetta? Hérna. — — Frú Mí;a Pinnieberg. — — Pimnebierg, konan þiri • heitir ekki Mía; konan þín heitir Löguð málning í öllum iituml. Títanhvíta. „Emma,“ segir Pinneberg mieö hljómlausri röddu. Framboð Distemper - — — Zinkhvíta- „Þá hafið þér unnið fyriir öðrum liöðrung tíl, KessJer," h>eld'ujri í Snæfellsness- og Hnappadals- Mattfarvi, fjölda litir. Blýhvita. Heilbutt áfram. Fyrst og ftiemst kemur þetta konu Pinneblergs sýslu er nú ákvieðið af hálfu Olíurifið, — — Terpentína. ekkert við, og svo finst mér þetta svo ódrengilegt af yður sem Framsóknarfliokksims. Verður þar MálningaTduft, — . — Fernis. framast má verða.“ í kjöri af hálfu flokksins Þórir „Nei, nú verðið þér að h,afa miig afsakaöan," segir Kesisiieri „Svona þankagang skil ég ekki." — „Og þar að auki getur hver maður séð að Pinnebeiig, sam,- verkamaður okkar hefiir ekfci vitað hætishót um þetta alt sa'miare," vmKim CAGSIN50; STOPPAÐAR mublur til sölu með sérstöku tækifærisverði á Hringbraut 186. Hárgreiðslustofan Carmen, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfé- lág Vmf. Hlíf. Opið allain diaginn, nema frá 12—1. Sími 9159. GÚMMÍSUÐA. Soðiö i bíte- gúmmí. Nýjar vélar. 'Jönduð viuna. Gúmmívinnustofa teykjr- víkur á Laugavegi 76. m QT 32 GLERAUGU í nýsilfurhulstri töpuðust frá Frakkastig 22, að ullarverksm. Framtiðin. Skilist á Frakkastíg 22 gegn fundarlaunum. VINNAÓSKAST® STÚLKA óskastí formiðdagsvist. Arngrímur Kristjánsson, Egilsgötu 24, sími 2433. Reiðhjðlasmiðjaa, Vpltusundi 1. Hagsýnn kaupandi 'spyr fyrst og frerast um gæðin. Hamlet og Þdr eru heimspekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigurþó ”, sími 3341. Símnefni Úraþór. Kartöfíar aíbragðsgóðar í sekkjam og lausri vigt. TiRiFANÐI Laugavegi 63. Sírni 2393. Snaargjatir. Alls konar barnaleikföng og boltar. Fermingargjafir og ýmsar tækifærisgjafir er bezt að kaupa i Amatörverzlun Þ. Þorleifssonar, Austurstræti 6, sími 4683. Steinþórs'Son kennari og bóndi í Reykholti. Sagt er, að Hannies Jónsson dýraliæknir eigi að vera f kjöri fyrir flokkinn í Dalasýslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.