Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 16. apríl 1934. 4 Nýir kaapendui? fá blaðlð ókeyp- is tll næstia mám- aðamóta. AIÞÝÐUBLAÐ MÁNUDAGINN 16. ^pril. 1934. Gerist kaupendnr strax I dag! jOamla Bfió Niður með vopnin! Áhrifamikil og snild- arvel Ieikin talmynd í 10 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu: Ernst Hemingway: „A Farewell to Arms.“ Aðalhlutverkin leika: Cary Cooper og Helen Hayes. ■ Hijómsveit Reyfelavíknr: Mey|a- skemman. Næst leikið á priðjudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfærahúsi íu og hjá K. Viðar. ÓDÝRAR OG HENTUGAR Snmargjafir, meira úrval af skinnhönzk- um er nokkru sinni áður. Verðið afarlágt't.d. skinn- hanzkar 4,70 og alt að 14,30. Bómullarhanzkar hv. og misl. c. 1,50. Silki- undirföt (sett) 7,50. Silki- náttkjólar. Silkináttföt. Morgunkjólar. Silkisokkar. Silkiblússur, mörg verð. Prjónablússur. Barnaföt. Slæður. Silkisvuntuefni. Slifsi. Kasmir-sjöl. Ilm- vötn, Andlitsduft og Krem. Edinborg. Kaupið Alþýðublaðið. EFTIRLIT MEÐ LYFJABOÐUM Frh. af 1. síðu. fram á, var veitt á fjárlögum og í pví skyni, sem í till. greinir. Háskólinn leggur fram fé á móti, Ég hefi einnig í ágætiú sam- vinniu við liæknadeild Háskólaps vaiáð ungan lækni til pesisa náms. Hann hefár nú verið utan síðan á síðaist liðnu sumri. Á till. sést, hvað honum að 1-oknu námá er ætlað að vita og geta. En pá missýnist okkur hraparlega, ef hann hefír ekki ötulleik og skap- ferli til góðra átaka par siem hann leggur hendur að. Og pá er vissara að skifta um landlækná, ef pessum manini á ekki að gefast tækifæri til, peg- ar hann er undir pað búinn, að láta hendur standa fram úr erm- um, og má pá svo fara, að Morgunblaðinu pyki nóg tun eft- irlitið. III. Að endóngu vil ég segja Morg- unblaðsdnengjunum pað, að peir eru illa blektir, ef peir halda, að' ég taki við launum peim, sem mér eru greidd fyrir embættis- störf min sem ölmusu, er ég beygi kné fynir eða að pau geri mig að kvikindi. Ég ítreka pað, siem ég hefi áður sagt, að pví fer svo fjarri, að ég hafi tekið við emb- ætti mínu sem gustukamaður, að ég gerði pað gustukaverk að sleppa fyrir pað miklu betri stöðu, par sem ég vann mér inn meira fé og gat pó haft enn miklu hærri tekjur, ef ég hefði haft lund til að rétta hendur út eftir þedm. Og þó að ég slepti nú aftur pessu embætti, yrði mér síður en svo skotaskuld úr að vinna heiðarlega fyrir mér. Ég er ekki uppreisnarmaður á móti nú- verandi samkeppnisskipulagi fyiir pað, að ég sé hræddur um að Yerðia sjálfur undir í samkeppn- inni, beldur fyrir það, að ég hefi hugmynd um, að aðrir eru til í veröldinni heldm: en ég.' Pá er það ekki síður meinlegur misiskilningur hinina sömu pilta, ef peir halda að ég blikni eða bláni fyrir skrifum þeirra um mág og störf mín. Ekki á meðan pau skrif eru bersýnilega í flokki pess siðlausa samsetnings peirra, er frægur Islendingur erlendis, sem yfirleitt telur sér pjóðerni sitt mjög tii gildis og sér hér flest í hiMingum, leggur frá sér andvarp- andi með pieim ummælum og peirri tiifinningu á pví augjnablikji, að hann skammist sin 'fyrir að vena Islendingur. Vlknimdur Jónsson. Barnablaðíð með dagskrá barnadagsinis, sumardagsins fyrsta, verður selt á götunum í dag og á morgun, og er það afar-fjölbreytt og vel úr garði gert Togararnir. i morgun komu af veiðum Snorri goði með 60 tn. Hafsteinm mieð 85 tn. og Max Pemberton með 95 tn. I DAG Kl. 8—10 Opin skrifstofa Mæðra- stryksnefndarinmar í Pingholtsstræti 18. KJi. 8Vs Fundur í Jafnaðar- mannafélagi Íslands í kauppingssalnum. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Nætúrvörður er í jnótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 19. Tónleikar. Kl. 19,40: Veður- fregnjr. Ki. 19,25: Erindi I. S. I.: Sundkensla og sundlaugar, II. (Magnús Stefánsson.) Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útlöndum: Saga og samtíð (Vilhjálmur Þ. Gíslason). Kl. 21: Tónleikar: a. Alþýðulög (Útvarpskvartettinn) — b. Ein- söngur (Danfel Þorkelsson) — c. Grammófónn: César Franck: Pré- lude, Chomil og Fuga (Cortot.). Jökulfararnfr Alþýðublaðið átti í morgun tal við Hanrnes Jónssou, bónda að Núpsstað- Jökulfararnir hafa nú verið á Jjöklinumj í 5 daga, og er farið að vonast eftir peim. 1 gær sást töluvefður mökkur yfir eldstöðvunum frá Núpsistað. Sambandsstjórnarfundur (ejf í kvöld. Goðafoss feo'm í gærkvöldi frá útlöndum. Knattspyrnufél. Valur biður alla flokka félagsins að mæta á fundi. í kvöld kk 8 í húsi K. F. U. M. Glímufélagið Ármann. Síðustu fimlieikaæfingar kven- flokka félagsins á pessu starfsári verða í kvöld í fimfeikasal Mentaskólans. Farfuglafundur, hihn síðiasti á pessum vetri verSiur haldinn. í kauppingssalmum annað kvöld kl. 9. Þar verður ýmislegt til skemtunar og senni- lega fjölment. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað að Hótel Borg á síðasta vetrardag og hefst • hann með sameiginlegu borð- haldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum á morgun kl. 4—7 og á miðviku- daginn kl. 1—3. Strætisvagnarnir hafa nú tekið upp áællunarferðir um ýmsar götur, sem peir hafa ekki farið um áður. Alexandrina drotning kio;m, i ígær kl. 4 til Kaupmanna- hafnar. Sjúkrasamiag Reykjavíkur heldur aðalfund á mánudaginn p. m. Sjá augl. í blaðinu í dag. Meyjaskemman verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Lækkað verð er á um 60 sætum og einnig á stæðum. nPPMPSNKl i KOMMtNISTHFLOKKNDM Hitnknr Björnsson rekinn fir flokknnm. Haukur Björnsson, sem starfað hefir í Kommúnistafliokknum alt frá stofnun hans, og hefir verið eiinn af duglegustu forsprökkum hans, sérstaklega rneðal ungra manna, hefir nú v-erið rekinn úr flokknum. Nýfa Bfió Frjðlsar ðstir. Töfrandi skemtileg, pýzk tal- og söngva-kvikmynd, sem tekur til athugunar hina miklu spurningu, hvort kon- an eigi að njóta frjálsra ásta eða bundinna. Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover og Hans Rehmann. Nýjar vðrur. Höfum fengið mikið af nýjum vörum, undirfatnaði, barnafatnaði, peysum, k /enna og barna. Vefnaðarvörur, smávörur og fleira. Snót, Vesturgötu 17. W Jafnaðarmannafétag Islands. Fundur í kvöld lcl. 8 ‘ö í kauppingsalnum. GAGSKRÁ: 1. Félagsmái. 2. Erindi, Landafræði og stjórnmál: Einar Magnússon. 3. Hvað hyggst bæjarstjórn fyrir vegna veiklaðra skólabarna: Arngrímur Krist- jánsson. 4. 1. maí: Pétur Halldórsson. Mætið stundvislega. Stjórnin. _ „ '• I la ! . Stúdentafélag Reyklawikvar* Aðgöngumiðar að sumarfagnaði félagsins síðasta vetrardag verða seldir í Háskólanum á rnorgun (priðjudag) kl. 4—7 og á miðvikudag frá kl. 1—3. Sjúkrasamlag Reykjavíkar. Aðalfundur verður haldinn i IÐNÓ mánudaginn 'd3. apríl kl. 8 síðd. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Ársreikningarnir .eru samlagsmönnum til sýnis á skrif- stofunni. STJÓRNIN. v Happdrætti Hásköla Islands. Endurnýjan til 3. flokks hefst í dag. Við endnrnýjnn skal afhenda 2. flokks miðana. Endnrnýjnnarverð 1,50 fyrir miða. Söluverð nýrra miða 4,50 fyrir 7* miða. Dregið veiður i 3. fl. 11. mai. 250 vinningar. Vinningar verða greiddir daglega kl. 2—3 í skrifstofu happdrættisins, Vonarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.