Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞ YÐUBI Af)ID „Tidens Krav" (Kristiansund N. 1906) ritstjóri Iogv. B. Jikob. sen. Ennfrerour gefa norskir jafaað- armenn út 13 blöð sem komn út jvar í viku og 9 blöð sem koma 2var í viku og I vikubiað. Loks gefa þeir út tvö tímarit: »D t íyvende Aarhundrede* (ritstjóri prófessor Eiv Buli)og »K-rindens. Hið fyrnefnda kemur Ut IO sinn. um á ári en hið síðarnefnda 12 sinnum. Alþýðubrauðgerðin óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum gieðilegra jóia! i Uœ dapn 09 ?egiQG. Úr Mornaflrði segir Þorbergur Þotieifsson (a!þ manns á HóU um), sem hér er nú staddur, þau tíðindi, að tfðin hafj verið góð, en úrkomur helzt til miklar. Hvergi í Hornafirði var farið að gefa fé núna viku fyrír jól, og er það einkum heppilegt af því, að menn heyjuðu fremur illa, og einkum nýttust heyin iila seinni hluta sumars. Búist er við að 40 til 50 mót- orbátar rói í vetur frá Hornaflrði. Vertíðin byrjar í febrúar. í fyrra réru um 40 mótorbátar frá Horna firði, en öfiuöu flestir illa sökum frámunalegra ógæfta, þó höfðu einstaká bátar um 100 skp. frá febrúarbyrjun þar til I maí. Bát- arnir eru flestir smáir, 6, 8. og upp í 12 smálestir. Sumir bátarn- ir hafa ,uppsátur* á Höfn, en sumir á Ægissíðu, sem er nokk uð innar Skarðsfjarðarmegin. Af Hornafirði er afar stutt útræði, og kostnaður yfirleitt lítill, bæði ti! olíu og beitu, því fyrri hluta vertíðar er mestmegnis notuð Jjósa- beita, „Morgaau“' er nýútkominn, fjölbreyttur. Hans verður nánar getið síðar, Bíóin. Gamla bfó sýnir á ann- an jóladag: „Sólskinsstúlkan", að- alhlutverkið leikur Mary Pickford. Nýja bfó sýnir: „Stígvélaði kött- urinn", afar-skemtileg mynd I 6 þáttum, . Dágott skautasYoli er nú á Tjörninni, og notar unga fólkið það væntanlega nú um jólm. Gleðilegra jóla óskar ölium sínum Yiðskiftaviuum Guðm. Sigurðsson, klæðsKeri. - Laugavegr 12. Gleðilegra jóla óskum vér öllum Reykvíkingum. Kaupfólag- Reykvíking-a, Laugaveg 22 A. Síeðihg joíl m Æanms ©íqfssonf Grettisgötu i. Síleéihgra féía óskar öllum sínum viðskiftavinum »• ©Ígeréin Sgiií SEaííagrímsson. S.héihg joi! Símon cSénsson, Laugaveg 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.