Alþýðublaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 2
ÞRIEKJUDAGINN 17. apríi 1934. A £1Þ Ý Ð íí B L A ÐIÐ Jarðarför föður okkar, Sveins Árnasonar, fer fram frá dómkirkj- unni miðvikudaginn 18. p. m. og hefst með húskveðju frá Elliheim- ilinu klukkan 1 e. h. Ólöf Sveinsdóttir. Margrét Sveinsdóttir. íslenzkir leirmunir til sumargjafa í Listvinahúsinu og hjá Árna B. Björnssyni, Lækjargötu 2. Sumargleði heldur bræðrafélag fríkirkjunnar i Hafnarfirði í Góðtempl- arahúsinu á sumardaginn fyrsta, 19. p. m., kl. 8,30 e. m. 1. Erindi: Séra Jón Auðuns. 2. Einsöngur; Nanna Egilsdcttir, Undirspil: Violoncello obligado og píanó. 3. Gleðilegt sumar, ljóðleikur eftir Guðm. Guðmundsson. 4. Sjónleikur. 5. DANZ — Góð músik — Jazz. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna 2 krónur, fyrir börn 75 aura. Nefndin Tilkynnino. Ferðir eru hafnar frá okkur um NÝJAR GÖTUR, svo sem hér segir: Á hverjum heilum tíma frá Lækjartorgi um Hverfis- götu, upp Barónsstíg, niður Njálsgötu og Skólavörðustíg að Lækjartorgi. KL. 15 MÍN YFIR HEILAN TÍMA frá Lækjartorgi um Austurstræti, Aðalsrræti, Túngötu, Garðastræti Sól- vallagötu, Ljósvallagötu, Ásvallag tu, upp Blómvallag tu vestur Sólvallagotu, Bræðraborgarstíg, Öldugotu, Ægis- gotu, Vesturgötu, Aðalstræti, Austðrstræti á Lækjartnrg. Á HVERJUM HÁLFUM TÍMA frá Lækjartorgi, upp Skólavörðustíg, suður Bergstaðastræti, Barónsstíg, suður Laufásveg að vegamótum Laufásvegs og Hatnarfjarðar- vegs, og þaðan til baka niður Laufásveg að Lækjar- torgi. Jafnframt verður sú BREYTING á, að bifreið sú, sem fer vestur að NÝJA-BÆ á Seltjarnarnesi, hefir par enga viðdvöl en snýr við pegar í stað. Bifreið sú, sem ekur á BRÁÐRÆÐISHOLTIÐ fer aftur til baka upp Sellandsstíg, Sólvallagötu; Ásvalla- götu, Garðastræti, Túngötu um Austurstræti að Lækjar- torgi. HANSj Z/lUAQA Hvað nú — ungi maður? tslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson segir Heilbutt prumandi röddu. „Pað er frændkona pín, siem pú býrð hjá — er pað ekkl?“ — Pinneberg játar pvií'í háifumi hljóðum. — „Já einmitt. Ekki get ég heldur ábyrgst alla æitjti- .ingja mína. Það getur enginn af okkur. Pað er eins og hver sjái sjálfan sig.“ „Mér finst pá að pér hefðuð beina ástæðu tii að vera m)i'r pakk- látur fyrir að hafa vakið athjygli á pessará svívirðS,ngu,“ steg|r Kessler við Pinniebeerg. Hann fimur að petta tiltæki hans hefiír vakið andúð alira peirra, sem á hafa hlustað, og er peess vegna í ektó ;sÁim bezfu skapi. „Mér pykir annars dálítið grunsamlegt, að pér skulið ekki hafa orðið neitt var við pettta fyr-“ „Nú er nóg komið,“ segir Heilbutt, og hinir taka undir. Herra Janecke getur komið hingað á hverri stundu, og pá er bezt, — pá er sæmilegast, á ég við, að við tölum ekki mieira um pessai sögu. Hitt væri ódrengskapur í félagahóp, finst ykkur pað ekki ?“ AEir nema Kessler kinka kolli til samjþyktós og fara á burt.. „Biðið augnabiik, Kessier," segir Heilbutt og leggur höndina á öxiina á honum. Þeir hverfa á bak við röð af yfirfrökkum og tala lengi saman, inest í hálfujm hljóðum. Nokkrum sinnum mótmæiir Kessier hásíöfum, en að lokum er hann stilliingin og hógværðpn sjáif, svo að hvorki dettur af honum né drýpur. „Það er nú pað,“ segir Heilbutt og kemur aftur til Pinnebieigs, „Nú lætur hann yður — p;i(g í friðá. Fyrirgefðu, að ég fór að púa pig. Ef pú hefir ekki á móti pví, viidí ég gjarna að vfið héildum áfram að púast.''1 „Já, ég pakka, ef pér — ef pú viit pað.“ „Ágætt Kesslier lætur pig í friði héðan af. Ég er búinn að taka hann ræk'iHega til bænar.“ „Ég pakka yð’ur innillega fyrir, Heiibutt," segir Pituneberg. „Ég vejt bara ekki hvernig ég á að koma orðum að pvi. Ég er — ég er aiveg eins og ég hefði fengiö hnefahögg framiam í mig.“ „Þetta er móðir pín, — er pað ekki?“ „Jú.----Eg get nú sa-gt pér, að ég hefi aidrei gert mw háar hhugmyndir um hana — en petta hafði mér pó aldrei komið tál hugar.“ „Þetta parf nú ekk;i ab vera svo óskaptegt," segir Heilbutt. „Að minsta kosti flyt óg mig paðan," segir Pinmeberg hörkuliegai. „Já, pað myndi ég líka gera í pinum sporum. Og pað svo fljótt sem mögutegt er. Bara vegna hinna, af pví að mú vita peir um. petta. Það er meira að segja aEs. ekki ólíklegt að pieir gætu tetóð’ upp á því að koma ti.l henmar af tómri forvitni — —“ Pinneberg yppir öxlum: „Þiegar ég er farinin veit ég ekkert unr þetta.----- Þau sp-ila lí’ka á spil. Ég hélt a}Lt af að piátía alp s|tæði eitthvað í sambandi við spilamenskuna, og ég var oft hræddur við ait saman. — — Jæja, nú verður Pússer að útvega húsniæði og þáðí í snatri/' Pússer leitar að húsnœði. Enginn vill hafa barna- fólk. Það liður yfir hana, en pað borgar sig. Pússer leitar að húsnæði. Pússer hleypur upp og ofan marga stiga. Henni veitist pað ektó eias létt og fyrjr irCssíjri siðan. Þá munaði hana eltkert um einn stiga, hvort sem, hún gefck, hljóp eða danzaði upp eftir honum. Nú hvilir hún sig oft á einhverju þrep- Leetro Virðingarfyllst. í Strætlsvagiar Rvikcr h.f. N. B. Geymið auglýsinguna. Barna-su I argjafir: Boltar — Bílar — Flugvélar — Hundar — Kettir — Hestar — Kaffistell — Diskar djúpir og grunnir — Bollapör — Mál — alt með myndum — Hringlur — Skóflur — Fötur — Töskur — Perlukassar — Kúlu- kassar — Kensluleikföng — Monte Carlo-spil — Rúll- ettur — Járnbrautir — Tankar — Byssur — Fuglar — Flautur — Myntlabækur — Munnhörpur — og fleira. K. Einarsson & Bi5rnsson9 Bankastræti 11. gúmmístigvél ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegoa? Vegna þess að: 1. Engln stígjvél ern sterkari 2. Engin stigvél ern léttari S« Engin stígvél ern fiaegilegri 4. Olía og lýsi heflr engln áhrif á emi- ingn þeirra 5. l»«n ern húim tll i heilu lagi, án samskejjta Þessir yfirbnrðir nLeetrou byggjast meðal annars á pvi, að pau eru búin til með sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við framlefðslu allra annarra stígvéla Fyrirliggjandi í ölluni venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og fullhá. Hvannbergsbræður. VIÐSKIFT! OAGSINS 50 Hárgr eiðslustof an C a r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyrtivörbi. VINNA BÝflST@g Telpa um fermingaraldur óskast til að gæta barna. Uppl. i Þing- holtsstræti 8 B, uppi. Stúlka óskast til léttra morgun- verka. Arngrímur Kristjánsson, Egilsgötu 24, sími 2433. 2—3 herbergi og eldhús vantar mig frá 14. maí. — Arndal. Sími 1471. Trúloíimarhriaia^ alt af fyriiliggjandi Hareldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Sumargjafir. Alls konar barnaleikföng og boltar. Fermingargjafir og ýmsar tækifa.risgjafir er bezt að kaupa i Amatörverzlun Þ. Þorleifssonar, Austurstræti 6, sími 4683. xx>ooooooo«x Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. ■Fljótvirkur, _ drjúgur^^og^ — gljáir afbragðs vel — xxxxxxxxxxxx Lík fundið. S. 1. föstudagsmorgun fann Davíð Vilhjáimsson bóndi á Ytri- Brekkum í Gunnólfsvik lík Finn- boga Finnssonar, sem hvarf frá Þörshöfn i Dezember. Sólskin 1934 er nýkomið. Að þiessu sinni ber pað undirtitilinn „Ylfiingabóki'n". Er bókin æfiratýri eftir Kiplifmg, umsamið af Baden Powell. Hefir skátahöfðinginn skrifað mikla handbók handa ylfinguim, sem hiefir verið pýdd á flest tuinigu- mál, og er pessi íslenzka útgáfa að eins fyni hlutinn af bótónni. Bókin er prýdd fjölda mynda og er afar-skemtileg. Myndi hún mjög kærkomin sumiargjöf hverju barni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.