Alþýðublaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 17. apríl 1934. 4 Nýlr hanpendnr f á blaðð ókeyp- is til næstsi mám- aðamóta. |Gamla áSfó Niðnr með vopnin! Áhrifamikii og snild- arvel leikin talmynd í 10 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu: Ernst Hemingway: „A Farewell to Arms.“ Aðalhlutverkin leika: Cary Cooper og Helen Hayes. Sendisveinn öskast strax. Meðmæli. Verzlunin Geislinn, Laugavegi 81. Sumargjafir er bezt að kaupa í Hora-magasin. ..Æ AIÞÝÐU: »! V Goðafoss fer á miðvikadagskvöld i hraðíerð vestarognorð- ur. Farseðiar óskast sóttir fyrir kl. 2 sama dag. Brúarfoss fer á föstudagskvöld (20. aptíl) um Vestmannaeyj- ar til Leitfa og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 sama dag. Barnauppeldissjóður Thorvaldsensféiagsins selur merki á morgun tii ágóða fyrir starfsemi sina. Sjóður pessi befir (siðtt sér pað mark að koma upp myndarlegu barnahæli, og er pess vænzt, að hælið geti komist bráð- lega á fót. — Börn, sem vildu sielja merki, eru beðin að k«oma í Thorvaldsensbasarinn á morg- un kl. 10 f. h. Góð sölulaun eru greidd. Heppilegar sumargjafir: Silkináttföt, Slikináttkjólar, SMkiskyttur og buxur (siett), Silkisliæöur, Hanzkar, EM í upphlutsskyrtur og svuntur-, margar teg. Alls konar smávara. Verzlun Karolinu Benediktz Laugavegi 15, sími 3408. Hentugar og smekklegar &.S ðujcttfticyai im 1 Snmargjafir 1 q nanfla q bömDii og fullorðntim. Sokkabúðin, Langaveai 42. Bðsgagnatau. Fallegt úrval. Nýkomið. Jón Björnsson & Co. A nzleik heldur Glímufélagið Ármann i Iðnó siðasta vetrardag kl. 10 síðdegis. 5 manna h’jómsveit Aage Lorange og önnur ágæt 5 manna hljómsveit spila. Á undan danzinum fer fram kappglima drengja og hefst hún ki. 9. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 og fást í Tóbaksverzlun- inni London og i Iðnó eftir kl. 7 á miðvikudag. ÞRIÐJUDAGINN 17. april 1934. I DAG Kl. 8. Meyjaskiemmán í Iðtaój Næturlæknir er í nótt Halldór Stofánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörð'ur er í jnótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Vieðnið: 5 stiga hiíi í Reykjavík. Lægð er vestan við Bœtlands- eyjar á hægri hreyfingu norður eftir. tJtlit er fyrir norðaustan kalda og bjartviðri. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 1910: Veðurfregnir. 19,25: Óákveðið: 19,50: Tónleikar. 20: Friéttir. 20,30: Erindi: Nýjar hækur á Norðuriandamálum, IV (Sig. Einarsson). 21: Cel’.o-sóló (Þórh, Árnasiom): 21,20: Upplest- ur (Váldiimar Helgason). 21,35: Gr’ammófónn: íslienzk lög. — Danzlög. Fermingarbörn séra Friðriks Hal'.gri'missonar eru beðin að koma til spurninga á miorigun (ein ékki sumar- daginn fyrsta). Aðalfundur Félags aígreiðslustúlkna í brauða- og mjótkur-sölubúðum er annað kvöld. Alpýðuflokksskyrturnar ver'ðla seldar í skriLstofu F. U. J. í Mjólkurfé’agshúsinu í kvöld 'Og næstu kvöld kl. 7Vs—81/2- Karlakór Reykjavíkur taiiæti, í kvöld kl. 71/2 á Lækjar- torgi til að fara til Hafnarfjarðar1. Til Hafnarfjarðar komu af veiðum í gær: Venus mieð 130 föt iifrar og lrnuvieiða- skipin Huginn, Bjarnarey, Kol- beinn ungi og Gola, öll með góð- an afla. Saltskip kom og pangað í gær. STYÐJIÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐf Gúmniískór afarsterkir, senr fara mjög vei á fæti 'Og léttir og liprir til göngu og hverrar vinnu, sem vera skal. I peim hlutum liandsms, siem piess- ir skór eru pektir, hafa peir rutt sér sérstaklega til rúms. — Styðj- ið íslenzkan iðnað, mieð pví að gera kaup. Kristján Jóhaunesson, skósmiður, Njálsgötu 27 B. Sumarfagnaður st. Einingin nr. 14. verðiur anniað kvöld, síðasta vetr- ardag, í Góðtempiarahúsinu og byrjar kl. 9 stundvíSlega. Skiemtiatriði: „Antaar hvor verðuir að giftast" (gamanlieikiur), upp'estur, ræð'ur og danz. Aðigöngumiðar í Góðtemplara- húsinu til ki. 8 á morgun. Félagar og aðrir templarar! Takið með yður vini og kunringja og fáið ykkur ánægjulega kvöld- stund með pví að fjölmen'na á sumarfagnaðinn. Gerisft banpendEaB? sfrax í dag? Nýkoimð: Leirkrukkur, 2,00—10,00 Hræriföt, 1,65—5,40 Tepottar, 1,50—9,50 Eggirbikarar Kaffistell fyr’.r 6, 11,75 Kaffistell fyrir 12, 30,00 Matarstell, 30 gerðir Bollapör, 0,35 Hnífapör, ryðfrí, 1,20 Diskar, 0,30. Búsáhöld bezt og ódýrust. Edinborg. Nýja Bfió Flakkarinn firand Central Amerísk tal- og hl jóm- kvikmynd. Aðalhlut- verkin lejka: Joan Biondeil og Douglas Fairbanks, yngri. Myndin gerist á hinni geysistóru járnbrautarstöð Grand Gtntral í NewYork. A U K A M YND: Hnefaleikar um heimsme istaratign milli Max Schmeling og Jack Sharley. B5ra fá ekki aðgang. Kjólatan. Kápatan. Hanzkar, Kvenveski Regnhlífar. Ait nýkomið Verzlun Bjorn Kristjánss. Jón Bjornss. &Co. A. S. B. A. S. B. Félag afgrelðslnstúlkna í brauða- og snióikarsðla-búÐanB heldur aðalfund sinn annað kvöld (18. p. m.) kl. 8 V* í Þingholts- stræti 18 (vinnumiðstöð kvenna). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi frá bakarameistarafélaginu, Stjórnin. Mandklæði, Viskustykki, Viskusty kkf regiil« Gólfdúkar. I Náttfðt kvenna. Nærfatnaðœr barla. Sportskyrttar fyrir konar og karla* Fjölbreytt og falliegt úrval nýkiomið. Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. ia Jón Bjðrnsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.