Alþýðublaðið - 18.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1934, Blaðsíða 1
MrÐVlKUDAGINN 18. apríl 1934. XV. ÁRGANGUR. 149. TÖLUBL. HTSTJÓJIIs Í. B. VALJ2SMAS5SON DAGBLAÐ JoL. ÚTGEPANDl: ALÞfÐUPLOKKOlUNN JL « \m) • %3» B&ðfHLASia feaaaar « aíis <**a ðagB U. 3 —< sieSBgfc. AssufiieaðaM kr. 2,08 é etaaoAi — fer. 5.C0 fyrts 3 aiantsði. «>f greifl er fyctriraoi. í teustóSíti kostær i»i«»SS !9 e«n. VltUrBUMðf!) ÉWJaor éi ö íjvorjHjn miðvtitiidesl Þ«* í*«or eSetas fer, S4S * tM. I pvi birtast aliar teinu grssiflsr, er Mrtant i dagfeiaðiuu. tréttir ag sMtavnrtit. RITSTJOftN OO AFORBÍSSI.A Aipýda. fefcSstes er sfifl MverMsgOtu or. »— 16 SlMAS: «Í89- aigrsiScia eg SKgiycSagar, Í88S: rítstjöra ílrín'.c-öíícr frétíir), 4902:'ntstlori. «83: VtHtjslmtur 3. Viihjálmssas, MmOaautðtsr {SjeiOMS}. sewll AasetresHsa. hlaðamaOar. Praimesvagj tt «8»- 1» » VatdaaaarssML rSts*teí. (boira»&!. 2&W- Siauröar l.'.baoaesson. afgraiiiislo- »g aussíslnsasödrl (feeiœeí, 45KS: preetsmí&la!) í Hafnarfirði heldur danzleik síðasta vetrardag (miðvikudag) kl. 9 á Hótel Björninn. ÞRIGGJA HANNA HLJÓMSVEIT mlialdsrannsókn í Sakamðl hðfðað gegn Eyjðlfi Jéfsaffinssplofl bankagjaidkerannin fyrlr svik og afbrot í embættisfærslo. D&msmálará&uneytið ákvab í gær, að sakamál skuli höfðað 'gegn Eyjólíd Jóhannssyni, for- stjóra Mjólkurfélagsins, Guðni. Gu&mundssyni, fyrverandit aðal- gjaldkera Landsbankans, og Steingr.'mi Bj&mssyni og Sigurði Sigurðssyni, fyrv. aðstoðar- . gialdkerum. Lögreglustjóra barst síð'degis í gær bréf frá dómsmálaráðuneyt- iirau með þessari fyrirskipun. Segix í bnéfinu, að ýtarleg íramhalds- rannsókn skuli fara fram í ávis- anasvika-málinu og að peirri raransókn Jokinni beri að höfða rnál gegn fymefndum mönnum og ö&ruim, sem sekir kunni að reynast fyrir brot á 13. kapítula hegrungarlaganna (um afbrot i embættisfærslu) og 26. kapítula sömiu laga (um svik), og hlut- Ideild f peím brorum. Itarleg skýrsla um rannisokn pessa máls hefir nú legiðf í dóms- málará&uneytinu í meira en hálf- an mánuð. Eftir pennan langa umhugsun- artfima hefir Magnús Guðmunds- son loks neyðst til pess áð fyrirv skipa sakamálsrannsókn og máls- höfðanir. En afstöðu Sjálfstæðisflokksins tjl þessara mála og 'fiársvikar- anna, sem eru bendlaðir við pau, tmá sjá á pví, að blöð flokksins hafa ekki enn viljað birta hina opinberu skýrslu Iðgreglunnar um máJið né segja frá pví, að bankagjaldkerunuin premur hafi veitið vikið frá störfum. Morg- junblaðið í morgun • segir ekki frá sakamálshöfðuninni. Ósannindum kommúnista hnekt. Frá verkamönn'um, sem vinna í í Vatnsveitunini ha.ra Alpýðublaðiinu j boiiist eftirfarandi mótmæli. Við undirritaðir verkamenn í , i vatosveitu Reyk]'avíkur viljum - gera eftirfarandi Laiðréttingu við ' grein hr. Kristims Andréssioinar, ; foim. Sovétvinafélags islands, er birtist í „Verklýðsblaðinu" 3. apr- & síðastl. — 15. tbl. p. á. — mse'ð' . fyrirsöigninni „Sandinefndin lil Sovétríkjanna". j í gneininni stendur: „Hjá verka- j mönnium, sem vinina í vatnsveit- unni, kom fram tillaga um pa:&, að peir sjáifir. um 30 talsins, , toostuðu að fullu einn fulltrúa frá sér." Saninleikurinn er sá, að eimn verkamaðurinin varpaði pvi fram, að vinnufiokkurinjn héldi uppi heimili eins sendiniefindai1- mannsins, ef kosinn yrði á vinnu- staðnum., um ferðakostnaðinin var alis ekki rætt, og engar sam- pyktir voru gerðar um neitt, er að pessu lýtur. Teljum við pví frásögn pessa mjög villandi, og áteljum harðlega slika me&ferð heimilda, sem parna kemur fram;. Reykjavík, 12. apríl 1934. Guðjón B. Baldvinssion. Aðal- steinin Jónssom. Bergsteinu Hjör- leifsson. Guðjón Guðmundssoin. Einar Guðbjartssoin. Kristinm Frið- finnsson. Eyjólfur Brynjólfsson. Sigurður Guðinason. Ernst Back- mann. Sigurgeir Sigurgeirsson. Steingrímur Jónsson. Andrés Matthí'asson. Bjami Bjarnason. Gissur Gr3msson. Ólafur Guð- mundsiso'iL Þorieifur Eyjólfssoin. SumairKði Gíslason. Guðmundur KrLstmundssion. Sigurður Guð- mundsson. Einar piorsteinsson. Árni Á'rnaso.n. Jón Sigurjónssion. Friðrik Sigur&sson. Axel V. Guð- mundsson. Þorsteinin Jósefsson. Þorkeli Helgason. pórður Á. Jó- hannsson. Kristinn Árnason. Flóðlð f Jðkulsá á Fjðllnm ep ekki elns mikið og telið var i fyrstaa Vegna lausafregna, sem borist höfðtu um iökulhliaup í Jökulsá á Fjðllum, átti útyarpið ta( við Grllmsistaði. Var sagt, að dálMll vöxtur hefði verið í ánni undan^ íanrð, og væri pað að vísu ó- vienjulegt á pessum tíma áns, en ekki hefði orðið vart við neatnn Íakabunðl Framboð Alpýðoflokksins í HafBsríiríL Fulltrúaráð verkalý&sfélaganna í Hafnarfirði hefir ákveðið að Emil Jónsson bæjanstjóri verði i kjðri af hálfu Alpýðuflokksins við kiosningamar 24. júwí í sum1- ar. Fulltíúaráðið skora&i á Kjartan Ólafsson að verða aftur í k]öri áf hálfu flokksins, en hanin skor- aðíst undan og færði fram gildar ástæður. Vinnndeila á Blonduósi Súðio veið^r elíii afgteldd ftar. Island fór frá Lieth í gærkvöldi á- leiðis hingáð. Nýlegá var' frá pvi skýrt hér í blaðinu, að Verklýðsfélag Austur- Húnvetninga á Blönduósi hefði sampykt nýjan kauptaxta, sem f&r fram á talsverða kauphækk- un. Kaupfélagið, sem hefir a'f- gneiðslu Eimskip og Ríkisskip á hendi, hefir tekið pví pungiega að ganga að taxta félagsins. Hefir pví verklýðsfélagið ákveðið að lleggia niður vinnu við „Súðima", siem mun verða á Blönduósi 19. e&a 20. p. m. Hefir framkvæmd- arstjóra Skipaútgerðar ríkisins hér verið tilkynt að Súðin muníi ekki verða afgneidd á Blöndu- ósi nema komið sé samkoimulag áðui'. Einnig hefir Sjómaninafé- lagið sent hásetum og kyndumm á Súði.nni skeyti um að vinina ekki að fenmingu eða affermimgu a Blönduösi nema áður verði komnir á samningar. ¥íðavangsh!aapið á morgan Víðavangshlaup ípr.fél. Rvíkur verður háð í 19. skifti á morg- un. Að pessu siinni verða pátt- takendur 28. Ipróttafélag Borg- firðinga siendir 10, ípróttafélag Kjósansýsiu ¦!'¦ og Knattspyrnu- féJag Reykjavikur 11. Eru flestir af pessum, mönnum alpektir hiaupagarpar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur vann í fyrra Sillar &-Valda-bikarlnn í fimta sinu, og pásfcil fullrar eignar, en nú verður Jíept um nýjan bikár, sem viranist prisvar i röð eða fimm sinmum alls. Hlaupið hefst kl 2 e. h. og byrjar fyrir framan Alpingishús- ið, en endar í Austursttæti. Upprelsn segn faslstnm á ejjamnl Rhodos EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Daily Herald í London birtir sOmskeyti frá Apenu um, að Grikkir á eyjunni Rhodos, sem er undir stjórn itala, hafi gert uppneisn gegn fasistastiórniinni. Fasiisíastjórnin kæfði uppreisnr ina með stóiiskotahríð frá flug- véium iOg tundurspillum. Fnegninni er mótmælt frá Róm, en mjög stnöng skeytaskoðun hefir verið sett á á eyjunni. fbúarnjr á Rhodos tala gr.'sku og eru igrískir pj'óðernissinnar og haía fasiista-einræðið. ítalitf hafa lengi lofað Eyjabú- um sjálístiórn, en lofiorðin hafa venið svikin. Uppneisnin hófst út af óeirðum, sem urðu út af kosningum til bæjarstjórna. Eyjan Rhodps iiggur undir Litlu- Asíu-ströndum. '. STAMPEN. Mowinkelstjörnin fyrir laodsdóm EINKASKEYTI TIL . ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. Frá Oslo er símað, að Dybwad Bnochmann, rithöfundur og stór- pingsmaður hafi borið fram til- lögu til þingsályktunar f óðals- pinginu um að Mowinckel-stiónn- in venði ákærð fyrir lándsdómii fyrir óhæfa fiármálastiórin, sem sé að steypa pjóðfélaginu í glötun. STAMPEN. 4£vopiiunarráistefnaii er úr sogannl vegna vígbúnaðar Nazista PARIS í morgun. (FB.) Samkvæmt áneiðanlegum heim- ildum er seinasta orðsiending fnakknesku ríkisstiórnarininar til Bneta.sti'órnar á pá leið, að ætla- má, að fmkari saml^QimÉags'dl- munir í afvopmznarmálumim fyrst mn sfrm koml ekkl til greim* í orðsendingunini er pví lýst yfir, að vegna ákvarðana Þjóð- verja uw að endurvígbúast sé pýþ^rig^r^jst ad. halda áfram afV'Opnt'Jm/Táíðsfie.fnufflníi. I fynsta lagi benda Frakkar á, að Þj'óðwrj'ar hafi qukid> hern- ae^rútgiðJd sín á fjárlögum um 2 núlja'rSu, franka. * 1 öðru iagi, að svar Þjóðverja við fyrirspurnum Bnstastjórnar vi&víkj'andi vígbúnaðaráformum j pieirra sýni pað Ijóslega, aS pelr séti si<adrádnfr i áö vígbúast, hmrjcr, sem afMdingarnar, verði. Talið er víst, að afvopnunar- ráðstefnan komi saman til funda, pnátt fyrir petta, og muni 'pá ðelíðir itf af reykinaain í Aastnrriki Frakkar byggja afstöðU sína á ákvörðunum Þjóðverja um endur- vígbúnað. (UNITED PRESS.) • BERLIN á hádieigi í dag. (FO.) Na^ásttír í Austuiríki hafa mjög aukið útbneiðslustarfsemi sina upp á síðkastið, og hefir frézt að stjónnin ætli í dag að láia fara fram húsrannsókndr um alt. ríkið. \ 1 Gröz hafa Nazistar efnt ti] tóbaksreykinga-v'erkfalls', og er pví beint gegn tobaksieinkasö!- unni. Sala á tóbaki hefir nú Trotsky vfsað burt úr Frakk* landi LONDON í morgun. (FÚ.) Fnanska stjórnin hefir tilkyint Tnotsky, að hann verðd tafar- laust að hverfa paðan úr landi, og hefir á sama tíma boðið hon- um fylgd hvert sem hann kýs að iandaimiærum Fnakkjands. 1 júní sí&ast 'li&ið siumar fékk Trotsky leyfi hjá stiórninni. til áð dvelj'a par í landi með þeim skilyröum, að haun hefði engin afskifti af stjónnmálum af nokk- urri tegund, en hann pykir ekki hafa fullnægt peim skilyrðum, og er nonumi. pví vísað bnott. niinkað alt a& 80o/o:. Nokknar 6- ein&ir hafa orðið par út af pvi;, að Nazdstar hafa ráðist á mienn, siem sáust neykjandi á gðtunum,, en stjónniin hefir tilkynt, að hún mund hegna pví, með alt að 6 mánaða fangelsd, að nieýða aðra menn tii pess að hætta að neykiaí. Lögneglan hefir tekið fasta: fár- andsala, sem seldu mentho]- vindlinga á götunum og báru auglýsdnigaspjöld með áskoruri til manna- um að hætta að reykja tóbak.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.