Alþýðublaðið - 18.04.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 18.04.1934, Page 1
MÍÐVIKUDAGINN 18. apríl 1934. XV. ÁRGANGUR. 149. TÖLUBL. RITSTJÓSI: & B. VALIIBMABSSON DAGBLAÐ ÚTGEPANDI: ALI*ÝBUFLOESUEINN feaarar É! ssöts «bta tag» feJ. 3 — < löfciagfci. AsbriSeejaUl fer, 2.S9 á raa,ssði — kr. 5.08 íyrJr 3 n>»nu»i, «>í srreiií “r fyrtrtrara. í i,sasaa»iu fcowsr l>i»ðí5 S9 ciara. V'1KUBL.A©!B Leijjiu? «t t U>rcr}«rn mi&vfkudesl. M Mdttr eftetaw fcr. M> 4 M. 1 pvi biriasi eilar hetetu gretnar, er btrtuni i dagbiaOíuu. Iríttir ag uifcuynrtit. SiTSTJÚKN OO AFOREÍ0SLA AipýBfc. fcð»9sfc«i cr <rifl Bverfisgötu or. ■— >■ SiMAS: ©»• fifgrciötla og aiieiyesagar, 4SS): rtistjóra (Innle&dcr frfcttir), 4382: ittr.tjöii. 4SS3: VtUiJsimnr 3. VilhSAlrasson, btnbaraaður íhclma), fctasafca Assretresaa. blaðamaaaf Pr»n»«esveaJ tX «as- W B «K4«Mnue ritstldrt. £boii5tA!. 2037- SiaurBur Idbaeaessan. af«raift*lo- oe ausSíeinasgtJtirl (beiaut, 4S85: prcr.tsrni&íao F. U. J. í Hafnarfirði heldur danzleik síðasta vetrardag (miðvikudag) kl. 9 á Hótel Björninn., ÞRIGGJA HANNA HLJÓMSVEIT Upprelsn gegn fasistnm á eylanni Bhodos Irambaldsrannsðkn í bankamiii Sakamál hofðað gegn Eyjólfi |ramboð Jóhannssyniogbankagjaldkeronam AinHofiokksins fjrrir svik 09 afbrot i embættisfærsle. \ Hafnarfiríii. Dómsmálará&umeytið ákvað í gær, að sakamál skuli höfðað gegn Eyj'ólfi Jóhannssyni, for- stjóra Mjólkurfé’agsins, Guðm, Guðmundisyni, fyrverandii aðal- gjaldkera Landsbankans, og Steingr.’mi Bjömssyni og Si,gurði Sigurðssyni, fyrvn aðstoðar- gjaldkerum. Lögneglustjóra barst sfódegis í gær bróf frá dómsmálaráðuneyt- iniu mieð pessari fyrirskipun. Segír i bréíinu, að ýtarlég frambalds- rannsókn skuli fara fram í ávfe- anasvika-málinu og að peirri rannsókn lokinni beri að höfða mál gegn fymefndum mönnum ,og öðrum, sem sekir kunni að neynast fyrir brot á 13. kapítula hegnin,garlaganina (um afbrot i embættisfærslu) og 26. kapítula sömu laga (um svik), og hlut- Ideiid í þeim brotum. itarleg skýrs’.a um rannsókn þessa máls heffr nú legiö' í ;dóms- málaráðuneytinu í meira en hálf- an mánuð. Eftir þennan langa umbugsun- artíma hefir Magnús Guðmunds- son loks neyðst til þess að fyrir- skipa sakamálsrannsókn og máls- höfðanir. En afstöðu Sjálfstæðisflokksins tdl þessara mála og ’fjársvikar- anna, sem eru bendlaðir við þau, imá sjá á því, að blöð flokksins hafa ekki enn viljað birta hina opinberu skýrslu lögreglunnar um málið né segja frá þvf, að bankagjaldkerunum þremur hafi verið vikið frá störfum. Morg- junblaðið í morgun segir ekki frá sakamálshöfðuninnl. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnaríirði befir ákveðið að Emil Jónsson bæjamtjóri verðd í kjöri af hálfu Alþýðuflokksins við kosningarnar 24. júní í sum>- ar. Fulltrúaráðið skoraði á Kjartan Ólafsson að verða aftur í kjöri af hálfu flokksins, en hanin skor- aðist undan og færði fram gildar ástæður. Vinnudeila á Blönduósi Súðio veið^r elíhl afgreidd hai. Nýiega var frá þvi skýrt hér í blaðiinu, að Verklýðsfélag Austur- Húnvietninga á Blö'nduósi hefði samþykt inýjan kauptaxta, sem fór fram á talsverða kauphækk- un. Kaupfélagið, sem hefir af- greiðslu Eimskip og Ríkisskip á hendi, hefir tekið því þunglega að ganga að taxta félagsins. Hefir því verklýðsfélagið ákveðið að lieggja niður vinnu við „Súðina", siem mun verða á Blönduósi 19. e&a 20. þ. m. Hefir framkvæmd- arstjóra Skipaútgerðar ríkisins hér verið tilkynt að SúðLn munii ekM verða afgreidd á Blöndu- ósi nema komið sé samkomulag áður. Einnig hefir Sjómanmafé- iagið Sient hásetum og kyndurum á Súðinni skeyti um að vinna ekki að fenmingu eða affiermiingu a Biönduösi nema áður verði komnir á samningar. Vidavangshlaupið á ifiiorgun Víðavangshlaup Iþr.fél. Rvíkur verðiir háð í 19. skifti á morg- un. Að þessu simni verða þátt- takendui 28. íþróttafélag Borg- fir&inga sendir 10, Iþróttafélag Kjósaiisýsiu 7 og Knattspyrnu- félag Reykjavíkur 11. Eru fLestir af þessum mönnum alþektir hlaupagarpar. Knattspyrnufélag Reykjavíkur vann í fyrra SiTla- &-Valda-bikarinn í fimta sinn, og þá tá,l fullrar eignar, en nú verður kept um nýjan bikar, sem vimnist þrisvar í röð eða fimm sinnuan ails. Hl.aupið hefst kl. 2 e. h. og byrjar fyrir framan Alþingishús- ið, en endar í Austurstræti. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Daily Herald í London birtir j sítmskeyti frá Aþenu um, að Grikkir á eyjunni Rhodos, sem er undir stjórn itala, hafi gert uppreisn gegn fasistastjómiinni. Fasiistastjórnin kæfði uppreisn- ina með stórskotahríð frá flug- véium og tundurspillum. Fnegninni er mótmæit frá Róm, en mjöig ströng skeytasko&un hefir verið sett á á eyjunni. tbúarnir á Rho-dos tala gr.'sku Oig eru grísMr þjóðernissinnar og hata fasiista-einræðið. ttaiir hafa lengi lofað Eyjabú- um sjállstjórn, en loforðin hafa venið svikin, Uppreisnin hófst út af óeirðum, sem urðu út af kOiSningum til hæjarstjórna. Eyjan Rhodos liggur undir Litlu- Asfu-ströndum. STAMPEN. Mowinkelstjórnln fyrir landsdóm EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. Frá Oslo er símað, að Dybwad Briochmann, rithöfimdur og stór- þingsmaður hafi borið fram til- lögu til þingsályktunar í óðals- þinginu um að Mowinckel-stjóm- in verði ákærð fyTÍr lándsdómii fyrir óhæfa fjármáiastjóm, sem sé að steypa þjóðfélaginu í glötun. STAMPEN. Ósannindum kommúnista hnekt. Frá verkamönnum, siern vinina í i Vatnsveitunni hala Alþýðublaðiinu ; boxlist eftiríarandi mótmæli. Við undirritaðir verkamenn í vatnsveitu Reykjavíkur viljum gera eítirfarandi leiðréttingu við , grein hr. Kristins Andréssoinar, form. SovétvinaféTags Islands, er ’birtist í „Verklýðisblaðinu“ 3. apr- á síðastl. — 15. tbl. þ. á. — miað' fyrirsögninni „Sanidipefndin lil Sovétríkjatma“. í greininni standur: „Hjá verka- , möhnum, sem vinina í vatnsveit- unini, kom fram tillaga um þaö, að þeir sjálfir. um 30 talsins, kostuðu að fullu einin fulltrúa frá sér.“ Samnleikurinn er sá, að einn verkamaðurinn varpaði því fram, að vinnuflokkurinin héldi uppi heimiTi eins sendimefindar'- manmsins, ef kosinn yrði á vimnu- staðnum, um ferðakostnaðinin var alls ekki rætt, og engar sam- þyktir voru gerðar um neitt, er að þessu lýtur. Teljum við því frásögn þessa mjög villandi, og áteijum harðlega slíka meðferð heimilda, sem þarna kemur frami. Reykjavík, 12. apríl 1934. Guðjón B. Baldvinsson, Aðal- steinin Jónssom. Bergsteinn Hjör- leifsson. Guðjón Guðmundssoin. Einar Guðbjartsson. Kristimn Frið- fininsson. Eyjóffur Brynjólfsson. Sigurður Guðmason. Ernst Back- mann. Siguiigeir Sigurgeirssom. SteingrJmur Jómsson. Andrés Matthiasson. Bjarni Bjarnasom. Gissur Grltmsson. Ólafur Guð- mundsson. Porleifur Eyjólfssom. Sumarliði Gfelason. Guðmundur Kristmundsson. Sigurður Guð- mundsson, Einar Porsteimsson. Árni Á'rnason. Jóm Sigurjónssom. Friðrik Sigurðsson. Axel V. Guð- mundssom. Þorsteinn Jósefsson. Porkeli Helgason. pórður Á. Jó- hannsson. Kristimn Árnason. Flóðið fi Jökalsá á Fjöllnm er ekkl eiras mlkið og tolið var fi fyrstra Vegna lausafregna, sem boriist höíðu um jökulhlaup í Jökulsá á Fjöllum, átti útvarpið tal við Grilmsstaði. Var sagt, að dálltill vöxtur hefði verið í ánmi undam- farið, og væri það að vísu ó- venjulegt á þessum tíma áris, en ekki hefðl orðið vart vrð neinm jakaburð. Island fór frá Lieth í gærkvöldi á- leiðis hingað. Afvopnnnarráðstefnan er úr sögunni vegns vfigbánaðar Nazlsts PARIS í miorgun. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum er seinasta orðsending frakknesku ríMsstjórnarinmar til Bnetastjórnar á þá leið, að ætla rná, «10 jmkai'i. samkanvulagsiil- mimir í ajvopnunarmálumm fyrst wn sinn komi ekki til greina. t orðsendimgunmi er því lýst yfir, að vegna ákvarðana Þjóð- verja um að endurvfgbúast sé þý(\}ngaPdust ac hajda ájram afvopmwTmí&súsfnumi. í fyrsta lagi benda Frakkar á, að Þjóðverjar hafi aukio bern- aöarútgjöld sín á fjárlögum um 2 mi'jarZp fmnka. I öðru lagi, að svar Þjóðverja við fyrirspurnum Bretastjórnar viðvíkjandi vígbúnaðaráformui|i þeirra sýni paZ Ljóslegá, ac p,eir sé,a sttwrúdnir i ad vígbúast, hverjör, sem afleic'ingarnar verdi. Talið er vist, að afvopnuinar- ráðstefnan komi saman til fumda, þrátt fyrix þetta, og muni þá Óeiiðir út af refkingnin í Aasturriki «BERL;IN á hádegi í d;ag. (FÚ.) Nazistar í Austurríki hafa mjög auMð útbneiðslustarfsemi sína upp á sí’ðkastið, 0g hefir frézt að stjórnin ætli í dag að láta fara fram húsramnsóknir um alt ríMð. t Graz hafa Nazistar efnt til tóbaksreyMnga-verkfar.s, og er því beint gegn tóbakseimkasöl- unni. Sala á tóbaki hefir nú Frakkar byggja afstöðu sína á ákvörðunum Þjóðverja um endur- vígbúnað'. (UNITED PRESS.) Trotsky vfisaö bart ár Frakk* landi LONDON í morgun. (FÚ.) Franska stjórnin hefir tilkyint Trotsky, að hann verði tafar- iaust að hverfa þaðan úr landi, og hefir á sama tíma boðdð hon- uim fylgd hvert sem hann kýs að landamiærum Frakklands. 1 júní síðast ‘liðið sumar fékk Trotsky leyfi hjá stjórninni til að dveTja þar í landi með þehn skilyrðum, að hann hefði engin aiskifti af stjórnmáTum af nokk- urri tegund, en hanin þykir ekld hafa fullnægt þeim skilyrðum, og er nonum því vísað brott. niiinkað ait að 80<yo. Nokkrar ö- eir&ir hafa orðið þar út af því; að Nazistar hafa ráðist á mienn, siern sáust reykjandi á götunum, en stjórmiin hefir tilkynt, að hún miuná hegna því, með alt að 6 mánaða fanigelsi, að neyða aðra menm tii þess að hætta að reykja,. Löigraglan hefir tekið fasta far- andsaia, sem seidu menthoi- vindlinga á götunum og báru augiýsingaspjöid með áskorun til manna um að hætta að reykja tóbak.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.