Alþýðublaðið - 18.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1934, Blaðsíða 2
MtÐVlKUDAGlNN 18. apríl 1934. ALfrÝÐÖBLABIÐ A. S. B Félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjóikursölu-búðum hieldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8Vsi' 1 Þimgholtestræti 18. Takmark félagsins er að berjast fyrir hags- munum starfsstúlkna í brauðiai- og mjjólkur-sölubúð'um, sam eru il'.a launaðar og búa við mjög másjöfn kjör. Félagið hefir nú eitt starfsár að baki sér. Fyrsta baxátta þess snerist um það a'ð vera viðurkenit siem samningsaðili fyrir stéttina í heild, bakaríastúlkurnar, og hefir það tekist, bæði gagnvart bæjarstjórn og atvinnurakendum. —, 1 fyrra fyrir bóiludag fór Bak- arameistarafé 1 agið fram á það við lögneglustjóra, að Ieyft yrði að halda opnum búðum sunnu- dagimn fyrir bolludag, og vildi lögreglustjóri veita leyfið, svo framariiega sem stúlkurnar saami- þyktu. Fengu þá atvinnurekendur tmdirskriftix starfsstúlkna simna margra, en leituðu ekki samfþykk- is félagsins. Mótmæ’.ti félaiið þess- ari aðferð, þar sem félagið væri rétti vettvangurinn til þess að ræða kröfur og málaleitanir at- vimnuveitenda og starfsstúlkna, en eiinstakar starfsstúlkur ættu erfitt með að meita, þó lagðar væru á þær þyngri kvaðir af vinmuveitendum. Neituðu þvi fé- iagsstúLkur að vimna aukavirmu þenima umrædda sunnudag vegna þess, að gengið hefði verið fram hjá félaginu í þesSu máli. Varð það til þess, að leyfið fékst ekki hjá lögreglustjóra í það sinn. I ár sýndi Bakarameistaraféiagið A. S. B. þá kurteisi, að Leita sami- þykkis þesis til þess, að búðir væru opnar sunnudaginn fyrir bolludag, og var það veitt gegn þvi skilyrði, að stúlkunum yrði greitt kaup fyrir aukavinnu sunnudag og mánudag. Hafði það óvíða verið gert áður og aidrei samkvæmt ákveðnum taxta fyr. Þetta samkomulag er því fyrsti vísirimn til samninga, milli at- vimnurekenda og' starfsstúlkna í þessari grein. Þá hefir féiagið barist fyrir að vernda rétt bakaríastúikna til sambærjlegs vinnutíma við ann- að verzlunarfólk. Kvennadeild Merkúrs hóf fyrst þá baráttu og tókst að fá I'Okumartímanum breytt f það horf, sem nú er, en áður höfðu stulkur i búðum þessum ofðið að vimna til kl. 9 öll kvöíld, virka daga sem helga, mema á stórhátíðum. Vinnutíminin var þó lemgri en þetta, því stúikurnax hafa fiiestar lí'ka á hendi hrein- gerningu búðarana. Þessi stytting vimmutfmans hafði í för með sér verulega kauphækkun, því kaup- ið lækkaði ekki þá, þó þessi breytáng yrði, né heldur varð hún til þess að stúlkurnar mistu at- vinnu, svo sem spáð hafði verið. I fyrra vetur gerðu vinnuveit- endur enn tilraun tii þess að fá vinnutíma stúiknanna lengdan að miklum raun, með því að breyta lokunarti'maiium. Hélt A. S. B. þá fjöisóttan fund og safnaði undirskriftum stúlknar.na tilmót- mæla og færði rök fyrir því, að iokunartitoinn héidist óbreyttur. Varð þetta td,l þess, að bæjar- stjófn vfeaði máliniu frá sér tíl saroningsaðilamna sjálfra, vinnu- veitendanna og stúlkmanna. Hefir sfðan ekkert gerst í þessu, en nú heídr Bakarameistiarafélagið óskað samninga við A. S. B. um þetta mál, og verður sú málaleitun rædd í kvöld á fundi A. S. B. Er nauðsynlegt að allar stúlkur, sem þessa atvinnu stunda, gamgi f félagið, svo að sam|þyktir þess sýni, ákvéðinn viija allrar stéttar- innar. Án fastra samtaka er ekki hægt að hafa von um að gera þenna atvimnuveg lífvænlegan, því liaun brauðsölustúlkriamna eru ait of lág til þess að veita þeinr sjáiíum það, sem felst í orðun- ,um „daglegt brauð“, þó miðað sé við lágmark þess hugtaks. A. S. B. hefir haídið 8 fundi á árinu, auk opinbers skemtikvölds og afmæiisfagaaðar. Enn fremur tóku féiagsstúlkur þátt í saurna- námisskeiði, sem Heimilisiðnaðar- félagið hélt í fyrra vor að til- hlútun A. S. B. I vor og sumar mun félagið gangast fyrir ódýr- um skemtifierðum, Vill það á sem vfðtækastan hátt vinna til gagims <og gleði fyrir meöiimi sína. Skilj- ið mátt samtakanna, brauðsölu- stúikun Styðjið allar ykkar eigið félag með því að gerast meðlimir. A' S. B.-félagi. Kaupið Alpýðubiaðið. Waterman’s sjálfblekungar og skrúfblý- antar .ijeru einhverjir hinir beztu, sem búnir eru til i lieiminum. Ef þér viljið fá verulega góða sjálfblekunga og skrúf- blýanta til eigin afnota eða til þess að gefa öðrum, biðjið þá um Waterman’s. Mikið úrval með ýmsu verði bæði einstakir pennar og samstæðir. 40—50 ára reynsla er fyrir Waterman’s sjálf- blekungunum. II-P-IIllí i^b; Stoopn) M pðfln. Dívanar og dýnur og allsk. stoppuð húsgögn i miklu úr- vali og smíðuð eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. STYÐJIÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ! Gúmmískór afarsterkir, sem fara mjög vel á fæti og Jéttir og liprir til göngu og hverrar vimnu, sem vera skal. 1 þeim hlutum Landsins, sem þess- ir skór eru þektir, hafa þeir rutt sér sérstakiega til rúms. — Styðj- ið ísienzkan iðnað, með því að gera kaup. Kristján Jóhannesson, skósmiðiur, Njálsgötu 27 B. BARNADAGURINN 193 4: Bwrnavinafél»«ld Snmarqfgft Meyjaskemman verður leikin i Iðnó á morgun klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. D A N Z kt. 9,30 í K.R -húsinu. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á 2 kr. i K. R.-húsinu frá ’,d. 1 á morgun. Gleðilegt sumar! Valdimar Long, Hafnarfirði. Húseignin Strandgata 30 i Hafnarfirði (Bergmannshús) er til sölu. Hentug fyrir gistihússhald, verzlunarrekstur o. fl. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar upplýsingar. Asgeir Gnðmnndsson cand. Jur. Austurstræti 1. I Brflnatriogið, Sú hætta, að missa eignir sínar í eldsvoða, vofir alt af yfir. Léttið af yður öllum áhyggjum og allri áhættu hvað þetta snertir með því að brunatryggja hjá Sjðvðírygoingafélagi Islands. Virðingarfyllst Valdimar Long, umboðsmaður félagsins í HAFNAHFIRÐI. 1 Málningar v ðr nr. Löguð málning í ölluin litumi. Distemper - — — Mattfarvi, fjölda litir. Olíúrifið, — — Málningarduft, — — Langódýrast í Títanhvíta. Zinkhvíta. Blýhvíta. Terpentína. FemiB. Drffanda-kafflð er drýgst, SMAAUGLYJ.N alþýðubiað: VISIKIFTIDAGSIHS0I NÝ KVENKÁPA til sölu. Kost- aði kr. 150,00, selst nú af sér- stökum ástæðum fyrir kr. 90,00, Mltoisveg 8 (uppi). TVÖ lítið motuð samstæð rúm með 2 tiiheyrandi náttooroum og klæðaskáp til sölu með sérstöiku tæki'færisverði á Barónsstíg 20 A. NÝR HEFILBEKKUR og tré- smíðaverkfari. Emn fnemur hjól- hestur. Alt til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar hjá Kjartani Eyjólfssyni, Lindarg. 19. HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfé- lag Vmf. Hlíf. Opið allain daginn, nema frá 12—1. Sími 9159. ..... —n ■„ .1.11 GOMMISUÐA. Soðið i bík-.- gúmmí. Nýjar vélar. lönduð viima. Gúmmívinnustofa teykjí - víkur á Laugavegi 7li. Hárgreiðslustof an Ca r m e u, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. Lítið notað kvenhjól til sölu fyrir hálfvirði. Hverfisgötu 100 B. 1 vl afi íf 1 jfjúm i P. Ammendrup klæðskeri er fluttur i næsta hús, á Klappar- stíg 37. Saum og felling á fötum kr 65,00, kemisk-hreinsa föt f. kr. 7,50, hreinsa og pressa föt fyrir 3,00, fyrsta flokks vinna, lægst verð í bænum. B. D. S. MálEiing og lárnvðrrar. Simi 2876. Laugavegi 23. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 19. þ. m. kl. 6 síðd. til BERG- EN, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. — Flutn- ingur afhendist fyrir kl. 6 í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarmson & Smith. Hjá logreglunni eru í óskilum reið- hjól, skíðasleðar, úr, veski og ýmsir munir. — Það sem ekki gengur út verð- ur selt á uppboði bráðlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.