Morgunblaðið - 18.09.1998, Page 11

Morgunblaðið - 18.09.1998, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 11 AVBNSIS. NÝ VIÐMIÐUN ÞEGAR RÆTT ER UM GÆÐI, STYRK, ÞÆGINDI OG ÖRYGGI. Háþróuð tækni. Hönnun og smíði Toyota Avensis byggir á niðurstöðum rannsókna og prófana þar sem hvergi er slakaS á ýtrustu kröfum. Þægindi. Hljóðeinangrun í Avensis ver gegn ys og hávaðaerli í bænum og deyfir hvin frá hjólum þegar brunaS er eftir þjóS- vegum úti á landi. Öryggi. ÖryggisbúnaSur gerir drjúgum meira en aS fullnægja viSmiSunarreglum evrópskra bílaframleiSenda. í evrópskri samanburSarkönnun á öryggisbúnaSi fólks- bíla varS Toyota Avensis í öSru sæti! Umhverfisvænn. HáþróaSar fjölventla- og EFI dísilvélar frá Toyota eru sparneytnar og þar meS umhverfisvænni en aSrar sams konar vélar án þess aS slakaS sé í nokkru á kröfum um vinnslu og afköst. Valfrelsi. StaSalbúnaSur í Toyota Avensis er ríkulegur en þar aS auki býSst þér aS velja á milli fjögurra háþróaSra vélargerSa, bein- skiptingar og sjálfskiptingar, og margs konar aukabúnaSar. Einn bíll - þrjú tilbrigði: Sedan, Liftback, Wagon. Tvenns konar tjáning: Linea Terra - og Linea Sol. Kauptu einn. Ríkulegur staðalbúnaður: • 4 loftpúSar; til hliSar og aS framan fyrir ökumann og farþega í framsæti. • Öryggisgrind um farþegarými sérstaklega styrkt. • ABS-hemlakerfi. • RafeindastýrS hemlunardreifing (EBD). • Þriggja punkta öryggisbelti og höfuSpúSar fyrir farþega í aftursæti. Hægt er að velja á milli fjögurra vélargerða: • 1,6 lítra, 1 6 ventla, bensín. 110hö/6000 sn. á mín. Tog: 145 Nm/4800 sn. á min. • 1,8 lítra hreinbrunavél, 16 ventla, bensín. 110hö/5600 sn. á mín. Tog: 155 Nm/2800 sn. á mín. • 2,0 lítra, 1 6 ventla, bensín. 1 28hö/5600 sn. á mín. Tog: 178 Nm/4400 sn. á mín. • 2,0 lítra, 8 ventla, díesil. 90hö/4000 sn. á mín. Tog: 203 Nm/2200 sn. á mín. Toyota Avensis er bíllinn sem fylgir þér inn í nýja öld. Komdu í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi í Kópavogi eða til umboSsmanna okkar um allt land. Nánari upplýsingar í síma 563 4400 eSa www.toyofa.is. Og verðið er ótrúlega hagstætt: Avensis kostar frá 1.649.000 kr. Komdu strax í dag og taktu rétta ákvörðun. - annað örýggi <5£> TOYOTA Tákn um gceði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.