Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 2
FðSTUDAGINN -20. aprfi 1934.
AUÞÝÐBBLAÐIS
&
Fimleíkakeppnln
uim Farsandbikar .Oslb Turn-
fomning fer fram í dag, föstu-
daginin 26. apríl. Aðeins 1 flokk-
:ur hefir gefið sig fram tíl þá-rit-
töku, ©g er hann frá glímufélag*-
inu Armanin. En samkvænit 3. gr.
leglugerðarinnar um bikarinn
skai keppa, þðtt að eins 1 flokk-
ur gefi sig fram, en engiwn get-
ur hlotið bikarinn, nemja hann
hljótí minst 350 stig í aðaleimk-
u«. Giímufétagið Ármann hefir
síðustu 5 árin unnið bikariinn.
S. F. R.
fer skemtiför upp í Rauðhóla,
land verklýðsfélaganna, á sunnu-
daginn kemur. Lagt verður af
stað frá Mjólkurfélagshúsinu kl.
10 f.. h. Allir sendisweinar eitt!
Tilkpnlng.
Vér sjáum oss neydda til að vekja athygli heiðraðra viðskifta-
manna vorra á því, að ekki verður hjá pví komist að reikna íram-
vegis undantekningarlaust pakkhúsleigu af öllum peim vörum, sem
eigi hefir veríð veitt móttaka 10 dögum eftir komu skips pess, sem
vömrnar flutti. — Jafnframt viljum vér tilkynna, að vér höfumákveðið
að lækka pakkhúsleigur nokkuð frá pví, sem verið hefir, og gildir frá
1. maí 1934 eftirfarandi taxti: /
Síld............ hver tunna um vikuna kr. 0,20
Kjöt og lýsi ......... — — — — 0,40
Gærur........... — smálest — '— — 1,00
Kornvörur, kartöflur og fiskur . . — — — — — 1,50
Ull íópress. böllum...... — — — — — 2,00
UM í press. böllum ...... — — — — — 1,50
Ýmsar stykkjavörur ...... — — — — — 2,00
Timbur og húsgögn . .'•".. . . . hvert ten.fet — — — 0.03
Minsta gjald.................'..— 0,50
Vér viljum enn fremur nota tækifærið til að tilkynna heiðruðum
viðskiftavinum vorum, að framvegis getur ekki komið til mála að af-
henda hluta af vörusendingum úr vörugeymsluhúsum vorum, enda
þótt frarrfarmskírteini séu fyrir hendi..— Verður viðtakandi pví und-
antekningarlaust að veita allri sendingunni móttöku í einu lagi.
Skípaafgreiðsla Jes Zimsen.
JLfgrelðsla Bergenska gnfuskfpafél gslns.
Nie. EJarnason & Smifh
H f Eimskipafélag Island '.
Skuggsjá
ný bók eftir Krishnamurti er ný-'
komin út á íslenzku. Fæst hjá
bóksölum pg í Hljóðfæraverzlun
Katrínar Viðar, Lækjargötw 2. —
Snurpunót til sðlu.
Til sýnis hjá Jónasi Halldórssyni netagerðarmanni,
Gerði, Skiidinganesi. Um kaup ber að semja við
undirritaðan, sem gefur allar frekari upplýsingar.
Ásgeir Guðmundsson,
cand.- jur. • Austurstræti 1.
Málningarvornr.
Löguð rnálning P öllum liturni. Tftanhvíta.
Distemper - — — Zinkhvíta.
Mattfarvi, fjölda litir. Blýhvita.
Oltaifið, — — Terpentína.
MáMngarduft, — — Fernis.
Langódýrast í
Hvað nú
Mulning og fárnvðrnr.
Sími 2676. Laugavegi 25.
ungi maður?
tslenzk pjjðing eftirMagnún Asgeirsson
inu. Ennið á henni er ovtt af svita. Æ, þessir verkájr í mjaðmai-
grindinni og kviðarholilmi! Og þó lætur hún verki'.ia ekkert á s'fg
fá, bara ef þessi hlaup upp stigana gera Dengsa ekkert til.
Hún hleypur á milli húsa, hún gengur upp stiga og niður stigai.
Hún spyr og heldur áfram. Hún verður að flýta sérdálítið að ruá
í þessa íbúð. Hún getur ekki lengur horft á það, hvernig stóra
drengnum heninar iiður. Hanin titrar og fölnar upp í hvert skifti
sem frú Mia liitjur inn í.stofuna til þeirra. Pússer hefir svairið og
sárt við lagt að minnast ekki einu orði á það \fö mömlmu hans,
að þau ætli að flytja þaðan. Þau ætla að fara þaðan með fulJkomf
inni leynd. Einn miorguniinn eru þau bara horfUn fyrir fult og alt.
En það er ekki tekið út með sældinni fyrir hann. Hann þarf að
ausa sér út yfir hana, til að svala sér. Ástæðuna til þess skilur
Pússer í raun og veru ekki, en hún skilur fjarska vel að drangurr
inn hentnar er svona------
Flestir aðrir hefðu skilið fyr en skall í tönnunum, en í þessu
efni er frú Mia grunlaus eins og barn. Hún kemur brunandi inn í
herbergið þar sem þau sitja bæði og kallar í glaðlegum róonri:
„Nú, þarna sitjið þið bæðíi og hniprið ykkur tfins og regnvot
hænsni í hvassviðri! Og þetta á að' heitai ungt fólk! Nei, þegar ég
var á ykkar aldri------"
„Já, mamma," segir Pússer.
„Svona, hressið ykkur upp, börnin góð! Lífið er svei mér inógu
lerfitt samt. — Ég ætlaði að spyrja, hvort þú gBEftftr ekki hjálpað
mér til að þvo upp, Emma. Það er þessi hópur af óuppþvegnu,
sem hefir safnast fyrir hjá mér."
„Mér þykir ieiðinlegt að geta ekki hjálpað þér, mamma, en ^g
þarf að sáuma-<dál'ítið," siegir Pússer. Hún veit að maðurinn veerði-
ur aiveg viti sínu fjær af briæði, ef hún hjálpar móður hans.
„Þá látum við alt saman bíða einn daginn1 enn. Það er vonandi
að þú hafir ekki eins mijkið að gena á morgun. En hvað ertu ejjg^-
inlega alt af að sauma? Gættu samt að því, að eyðileggja ekki
augum í jþér. Nú orðiið bo-rgar það sig heidur allls ekki að sauima.
Það er bæði b)etra og ódýrara að kaupa alt tilbúið."
„Já, ihamma," siegir Púsiser með mestu auðmýkt, og frú Mia
ságíir aftur á btirt, eftír að hafa hiteð umgu hjónlunum dálitið í
hamsii. En da^inn eftir hjálpar Pússier henni ekki með uppþvotlti-
inn heldur. Hún er að leita að íbúð og leitar í marga daga. Húin
verður og skaf^ na í íbúð. Hannes er alveg að missa stjórnina á
sjáifum sér.
'Æ, þessar húsmæður, sem ieigja herbergí! Undir eins og Pús&eæ
hefár spurt samkvæmt auglýsinigu eftir herhergi með húsgögnum.
og aðgangi að eldhúsi, stara þær fyrst á magann á henni og
segja: „Nú, það er svona, þér eigið von á yður — er það ekki?
Ég skal nú segja yður alveg eilms og er, að ef við viljum ©ndillegia-
hafa krakkajþvai^g í húsi'niu, þá getum við siem bezt orðið okkur úti
itm börniín sjálf, því að óhljóðjn verða þó alt af. þolaulegri, ef
•maður á krógana sjálfur." -^ Og svo er hurðinni skelt aftur.
Og stundum þegar alt fellur næstum' í Ijúfa löð, búið er næstuim
að ganga frá öllu lOg Púsiser er farin að hlakka til þess að dreng*
uninn heninaT geti vaknað áhyggjulaus morguninn eftir — að
þegar hún að lokum segiir: „En við eigum von á barini" — þ,á
lengist andlitið á húsfrieyjuninii. óg hún segir:
„Heynið, elsku góða frú. Þgr megið ekki leggja þietta út á verra
veg fyrir imér. Mér Jízt Ij'ómjandi vel á ýður, en maðurinin mínn —"
Áfrato, áfram, Pússier. Hieámurinm er stór, Berlín er stór og þa'r
hlýtur líka gott fólk að fyrirfirinast. Það er blessun að ©iga von.'
á barni. Við iifum á öld bamsáms. — —
„En við eigunii von á barnd."
„Æ, það gerir ekki vitund til'. Bðrn eru sjálfsögð í hverri fjjöl-
skyidu. En þau skemma alt af íbúðirnar og svo fyigir þeim salgii
vegna xþessara sífeldu þvottai. Og þetta eru svo inndæl húsgögn,
sieim við höfum, en böSrn rispa þau ait af og eyðileggja gljáamn á
þieim> En við höfum samt sem áður ekkert á móti barnafólki, en
ég neyðist bara til að sietja upp við yður áttatíu mörk á mánuðjii
í stað'inin fyrir fímm'tíiu aninarsl."
„Nei, þakka yður fyrir," gegir Pússer iog heldur áfram. Og! hún
kemiurí fallegar íbúðir, tijöxt *ög sólr/k herbergi með sraotratm
húsgögnium, rósóttum gl'ugigatjöJdum og hrei'nu, ijósu veggfióiðri,.
Æ, Detngsi litli! hugs'ar hún. Og þarna standur kanske einhveiri
kona k'Oiniin af æsikuaidri og hdrfir vinigjiannliega á hina ungu
konu, þegar hún hvíslar eiinhverjju um bamið, sem hun; á í'vændí-
,um — og fyrir þá, sem hafa augu^ í höfðinu, er líka ósvikin &¦
nægja að horfa á hinia tflvonandi ungu móður — en svo 'segir
eldri konan við hina ynjgri, meðan hún viirðJlr sljtnu bláu kápunít
fyrir sér með rannsókniaraugum:
„Já, kæra frú, ég iget ómögulega leigt þetta fyrir minma en
hundrað og tuttugu raörk. Húseigandinm verður að fá áttatfu og
ég hefi ekki nema önlítimn lífeyri og eiinhvern vegfmn verð ég
líka að iifa------"
Æ, hvers vegna höfum við ekki ofurlítið meiira af peninigum;,
svo a'ð við þurfum ekki að teljá eítir oikkur hvern einasta sikiidi-
ing? hugsar Pús-sier. Al't lægi þá svo beint fyrir og alt iífið kæmft
manlni öðru vísi fyriir sjðniir og þá væri hægt að hlakka svo ótFú-
5MAAUGLYSIN
ALÞÝÐUBLAÐll
VWSKIFTI 0AGSINS©r|
NÝ KVENKAPA til sölu. Kost-
aðd kr. 150,00, selst nú af séij-
stökum ástæðum fyrir kr. 90,00.
Mímisveg 8 (uppi).
. TVÖ Htið notuð samstæð rúm
imeð 2 tiiheyrandi náttDorOum og
klæðaskáp til sölu með sérstöku
tækifærisverði á Barónsstíg 20 A.
NÝR HEFILBEKKUR . og tré-
simfðaverkfari. Enn fremur hjól-
hestur. Alt til sölu með tæki-
færisverði. Upplýsingar hjá
Kjartam Eyjóifssyni, Lindarg. 19.
Sérveizlun með gommivörar
til heilbrigðlsþarfa. 1 fl. gæð
^öruskrá ókeypis og burðarejalds-
fritt. Srifið G. J Depotet, Post-
box 331, Köbenhavn V
Allar almennar hjúkrunarvörur,
svo &em: Sjúkradúkur, skolkönn-
ur, hitapokar, hreinsuð bómulö,
gúmmíharazkar, gúmmíbuxur
handa börnum, barnapelar og
túttur fást ávalt í verzluininni
„París", Hafnarstræti 14.
HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfe-
lag Vmf. Hlíf. Opið allan daginn,
nema frá 12—1. Sími 9159.
Hárgreiðslustof an Carmen,
Laugavegi 64, sími 3768.
Permament-hárliðun. Snyitivörui.
Nýtt kvenhjól til sölu með
tækifærisverði á Hverfisgötu 98 A.
Til sölu næstu daga notuð
húsgögn og fatnaður.'[Til sýnis
eftir kl. 6 e"h."'A. v."a.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Það.iráð hefir fundistftlog skal
aimenningi gefið.fað bezt og ör-
uggast^sé að senda fatnað og
annaðltil'hreinsunar ogllitunar í
Nýju Efnalaugina. Sími 4263.
HUSNÆOI BYflST©;
Aður en pérfflytjið í nýja hús-
næðið, skulu pér láta hreinsa eða
lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað
yðar**°eða annað,"|sem parf pess
með, hjá Nýju Efnalauginni.
Simi 4263.
VINNA BÝÐST%
Unglings-stúlka óskast í vist
strax eða 14. maí. Uppiýsingar á
Fjólugötu 25, uppi.
Telpa 13—14 á'ra óskast mán-
aðartíma. Á sama stað er barna-
vagn til sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar í síma 2299.
Trúlofunarhriniar
alt af fyriiliggjandi
Haraldnr Hagan.
Simi 3890. — Austurstræti