Alþýðublaðið - 20.04.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.04.1934, Qupperneq 2
FÖSTUDAGINN 20. apriJ 1934. AUÞÝÐUÐUAfilÐ I "f Flmleikakeppnln um Farandbikar Oslb Turn- foreniug fer fram í cLag, föstu- daginn 26. apríl. Aðein,s 1 flokk- :ur befir g-efiö sig fram til þátft- töku, og er hann frá glímufélag1- inu Ármann.. En samkvæmt 3. gr. reglugerðari nnar um bikarinu skal keppa, þótt að eins 1 flokk- ur gefi sig fram, en enginn get- ur hlotið bikarinn, nemja hann hljóti rninst 350 stig í aðaleink- un. GlímufélagiÖ Ánnann hefir slðustu 5 árin unnið bikariinn. S. F. R. fer skemtiför upp í Rauðhóla, land verklýðsfélaganna, á sunnu- dagdnn kemur. Lagt verður af stað frá Mjólkurfélagshúsdnu kl. 10 f- h. Allir sendisveinar eitt! Tlpöing. Vér sjáum oss neydda til að vekja athygli heiðraðra viðskifta- manna vorra á pvi, að ekki verður hjá pví komist að reikna fram- vegis undantekningarlaust pakkhúsleigu af öllum peim vörum, sem eigi hefir veríð veitt móttaka 10 dögum eftir komu skips pess, sem vörurnar flutti. — Jafnframt viljum vér tilkynna, að vér höfum ákveðið að lækka pakkhúsleigur nokkuð frá pví, sem verið hefir, og gildir frá 1. maí 1934 eftirfarandi taxti: / Sild . liver tunna um vikuna kr. 0,20 Kjöt og lýsi — — — — 0,40 Gærur — smálest — — — 1,00 Kornvörur, kartöflur og fiskur — — — — 1,50 Ull í ópress. böllum — — — — 2,00 Ull í press. böllum — — — — 1,50 Ýmsar stykkjavörur — — — — — 2,00 Timbur og húsgögn hvert ten.fet — — 0.03 Minsta gjald .... — 0,50 Vér viljum enn fremur nota tækifærið til að tilkynna heiðruðum viðskiftavinum vorum, að framvegis getur ekki komið til mála að af- henda hluta af vörusendingum úr vörugeymsluhúsum vorum, enda pótt frarrfarmskírteini séu fyrir hendi.Verður viðtakandi pví und- antekningarlaust að veita allri sendingunni móttöku í einu lagi. Skfpaafgreiðsla Jes Zlmsen. Afgrelðsla Bergenska gafoskipafél gsins. Nfe* Ejarnason & Smith H f Eimskipafélag Island Skuggsjá HANS mLLAEiA: Hvað nú ungi maður? íslenzk þtjðing eftirMagnún Asgeirsson inu. Ennið á henni er ovtt af svita. Æ, þessir verkój’r í mjaðma:- grindinni og kviðarholiinu! Og pó lætur hún verki.ia ekkert á s‘jg fá, bara ef pessi hlaup upp stigana gera Dengsa ekkert til. Hún hleypur á milli húsa, hún gengur upp stiga og miður stigá. Hún spyr og heldur áfram. Hún verður að flýta sér dálífið að ná í pessa íbúð. Hún getur ékki lengur horft á pað, hvernig stóra di’engnum henmar liður. Hann titrar og fölnar upp í hvert skifti sem frú Mia lítur jnn í stofuna til peirra. Pússer hefir svairið og sárt við iagt að minnast ekki einu orði á það vji[ð mömlmu hains, að pau ætii að flytja þaðan.. Pau ætla að fara þaðan með fulikom- inni leynd. Einn miorgunáinn eru pau bara horfiin fyrir fu.lt og alt. En það er ekki tekið út meö sældinni fyrir hann. Hann þarf að ausa sér út yf-ir hana, til að svala sér. Ástæðuna til pess skilur Pússer i raun og veru ekki, en hún skilur fjarska vel að drengur- inn heninar er svona-- Flestir aörir hefðu skilið fyr en skall í tönnunum, en í þessu efni er frú Mia grunlaus eins og bam. Hún kemur brunandi inn í herbergið þar sem þau sitja bæði og kaliar í glaðlegum rómi: „Nú, þarna sitjið pið bæði og hniprið ykkur tfins og regnvot hænsni, í hvassviðri! Og þetta á að heitai ungt fólk! Nei, þegar ég var á ykkar aldri---“ „Já, rnamma," segir Pússer. „Svona, hressið ykkur upp, börnin góð! Lífið er svei mér mógu erfitt samt. — Ég ætlaði að spyrja, hvort pú gsettqr ekki hjálpað mér til að pvo upp, Emma. Það er pessi hópur af óupppvegnu, sem hefir safnast fyrir hjá mér.“ „Mér þykir lieiðinliegt að geta ekki hjálpað pér, mamma, en fg þarf að saumia dálítið," segir Pússer. Hún veit að maðurinn veerðí- ur alveg viti sínu fjær af bhæði, ef hún hjálpar móður hans. „Þá látum við alt saman bíða einin daginn1 enn. Það er vonandíi aö þú hafir ekki eins mAkið að gera á morgun. En hvað ertu eájg1- dnlega alt af að sauma? Gættu samt að pví, að eyðileggja ekki áuguni i pér. Nú orðið borgar pað sig heldur aills ekki að sauma. Það er bæði b,etra og ódýrara að kaupa alt tilbúið.“ „Já, mamma,“ segir Pússer með rnestu auðmýkt, og frú Mia siglfr aftur á burt, eftir að hafa hátað ungu hjóniunum dáhtið í hamsi. En daginra eftir hjáipar Pússer henni ekki með uppþvotti- inn hieldur. Hún er að leita að íbúð og leitar í marga daga. Húin verður og skcd ná í íbúð. Hannes er alveg að missa stjónnina á sjálfum sér. Æ, þessar húsmæður, sem leigja herbergi! Undir eins og Pússer hefir spurt samkvæmt auglýsingu eftir herbergi m'eð húsgögnum, og aðgangi að eldhúsi, stara pær fyrst á maganu á henni og segja: „Nú, pað er svona, pér eigið von á yður — er pað ekki? Ég skal nú segja yður alveg eiris og er, að ief við vil.jum eudiilegá háfa krakkajpvacg í hú&inu, pá getum við sem bezt orðið okkur úti ivm börniin sjálf, því að óhljóðin verða pó alt af polanlegri, ef maður á krógana s'jiálfur.'' Og svo er hurðinni skelt aftur. Og stundum pegar alt fellur næstum' í Ijúfa töð, búið er næstuim að ganga frá öllu og Púsiser er farin að hlakka til þess að dreng- uriinn henlnar geti vaknað áhyggjulaus morguninn eftir — að þegar hún að lokum segiir: „En við eigum v-ora á harni" — p,á lengást andlitið á húsfreyjuninii. óg hún segir: ný bók eftir Krishnamurti er ný-* komin út á íslenzku. Fæst hjá „Heynið, eisku góða frú. Þgr megið ekki leggja pietta út á verra veg fynir imér. Mér iízt Ijómandi vel á ýður, en iraaðurinin m.inn —“ Áfrato, áfram, Pússter. Hieámurirain er stór, Berlíra er stór og þár hlýtur líka gott fólk að fyrirfin.nast. Það er blessun að ©iga voin bóksölum og í Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar, Lækjargötu 2. — Snurpunét til sölu. Til sýnis hjá Jónasi Halldórssyni netagerðarmanni, Gerði, Skildinganesi. Um kaup ber að semja við undirritaðan, sem gefur allar frekari upplýsingar. Ásgeir Guðmundsson, cand.- jur. Austurstræti 1. m ' m Málmnaarvorop. Löguð málnirag í öllum Litumí. Tftanhvíta. Distemper - — — Zinkhvíta. Mattfarvi, fjölda litir. Blýhvíta. Olfurifið, — — Terpientíraa. Málniragarduft, — — Fernis. Langódýrast í Málning og iárnvðrnr. Simi 2876. Laugavegi 25. á barni. Við lifum á öld barnsins. — — „En við eigum von á barnii." „ Æ, það gerir ekki viturad tiil'. Börn eru sjálfsögð í hverri fjjöl- skyldu, En pau shemma alt af íbúðimar og svo fylgir peim salgíi vegna þessara sifeldu pvotta. Og petta eru svo imndæl húsgögra, sem við höfum, en böran rispa þau ait. af og eyðileggja gljáann á pieito, En við höfum samt sem áður ekkert á móti barnafóliki, en ég meyðist bara til' að sieitja upp vi'ð yður áttatm m,örk á mánu'ðji: í staðinra fyrir fimm'tíu aninars!." „Nei, pakka yður fyrir," siegir Pússer og heldu'.r áfram. Og hún kemiur 'í falliegar ibúðir, bjönt og sólrik herbergi með snotruto húsgögnum, rósóttum gluggátjiöldum og hreirau, Ijósu veggfóðri,. Æ, Diengsi litli! hugsár hún. Og parna stendur kanske e:in,hvar! kona komira af æsikualdri og hórfir vinigjamliega á hina ungu korau, pegar hún hvíslar eirahverjju um barnið, sem húra á í’vændí- um — og fyrir þá, siem hafá augu i höfðirau, ier líka ósvikin ár nægja að horfa á hiraa tÉyiomamdi ungu móður — en svo 'segir eldri konan við hima yingr.1, meðan hún vi'rðilr slitrau bláu kápuraá fyrir sér með ranrasóknaraugum: „Já, kæra frú, ég get ómögulega leigt petta fyrir mirana en hundrað og tuttugu mörk. Húseigandirain verður að fá áttatíu og ég heifi ekki nema öri'itíinm lífeyri og eiinhvern vegiinn verð ég lika að lifa —“ Æ, hvers vegna höfum við ekki ofurlítið mieira af peningum., svo áð við purfum ekki að teljá eftir oikkur hvern einasta skild- ing? hugsar Pússer. Alt Lægi pá svo beirat fyrir og alt lífið kæmli manini, öðm vísi fyrir sjórair iog þá væri hægt að hlakka svo ótrú- % VmSKlfTI PAGSINSffir| NY KVENKÁPA til sölu, Kost- aði kr. 150,00, selst nú af séra- stökum ástæðum fyrir kr. 90,00. Mimisveg 8 (uppi). TVÖ lítið notuð samstæð rúm með 2 tilheyrandi náttooroum og klæðaskáp til sölu með sérstöilui tækifærisverði á Barórasstíg 20 A. NVR HEFILBEKKUR . og tré- smíðaverkfari. Enin fremur hjól- hestur. Alt til sölu með tæki- færisverðii. Upplýsingar hjá Kjiartani Eyjólfssyrai, Lindarg. 19. Sérveizlun með gúmnnvörar til lieilbrigðlsþarfa. 1. fl. gaeð Vöruskrá ókeypis og burðarejalds- fritt. Srifíð G. J Deootet, Post- box 331, Köbenhavn V Allar almeunar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköran- ur, hitapokar, hceinsuð bómuil, gúmmíhainzkar, gúmmíbuxur handa bömum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluininni „París“, Hafraarstræti 14. HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfé- Lag Vmf. Hlíf. Opið allan daginn, nema frá 12—1. Sími 9159. Hárgreiðslustofan Ca r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. Nýtt kvenhjól til sölu með tækifærisverði á Hverfisgötu 98 A. Til sölu næstu daga notuð húsgögn og fatnaður.1 [Til sýnis eftir kl. 6 e.: h."A. v.’á. Það ráð hefir fundistflJog skal almenningi gefið,fað bezt og ör- uggast i” sé að senda fatnað og annaðitiChreinsunar og' litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Áður en pér|flytjið í nýja hús- næðið, skulu pér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar*”eða annað,“{Sem parf pess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. VINNA 30 Unglings-stúlka óskast i vist strax eða 14. maí. Upplýsingar á Fjólugötu 25, uppi. Telpa 13—14 ára óskast mán- aðartíma. Á sama stað er barna- vagn til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 2299. Trúlofunarhringaá* alt af fyrirliggjandi Baraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.